Alþýðublaðið - 28.07.1951, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.07.1951, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 28. júlí 1951. UNDIRSEXFETUNGAR . SAMEINIST . . . Hinar merkilegu uppljóstr- anir varðandi levnifyrirætlanir Sambands íslenzkra Sexfet- unga, eða ,,Stóra SÍS“, er birt- ust hér í þessum dálkum í gær, hafa að vonum vakið gífurlega athygli allra hugsandi minni- rnanna meðal þjóðarinnar. Eru og sífellt að bætast við nýjar upplýsingar varðandi þessi ó- hugnanlegu samtök: til ciæmis hafa fengizt óyggjandi sannan- ir fyrir því, að forráðamenn þess ráðgera að leggja laga- frumvarp nokkurt fyrir alþiv.'gi þegar er samtökin hafa, rneð brellum þeim, sem áður er lýst, eignazt þar meirihíuta fulltrúa. Skal í lagafrumvarpi þessu msélt svo fyrir, að ekki fái aðrir karlmenn að ganga í hjónaband en þeir, sem mæiast sex fet á hæð eða þar yfir og það á sokkaleistunum. Einnig að ekki fái aðrir veitingu Íyr.ir opinberum embættum en sox- íetungar, — og verðí allir und- irsexfetungar síðan sviptir at- kvæðisrétti og kjörgengi til al- þingis. Þegar búið er að koma þessu í kring og útiloka undir- sexfetunga frá þingsetu og op- inbsrum störfum,. skal bingið samþykkja, að allar íslendiuga sögurnar hafi verið samdar og skrifaðar af sexfetungum. og að allir þeir garpar, er þífir greina frá, iiafi verið sex fet á hæð og vel það. Jafnvel þótt þetta hefði ekki komið á daginrí, nægðu þær upplýsingar, sem þegar voru fram komnar, til þess að sýna öllum minnimönnum bjóðarinn ar hvilík hætta er hér á ferð- um, og að her.ni verður eklci af stýrt nema með snöggum og róttækura gagnráðstöf unum. Virðist þao ráð nærtækast, að allir undirsexfetungar stofní þegar með sér samtök um land alit, og mætti kalla þau „Lands sarnband fslenzkra Undirsex- fetunga“;, eða „Lit'la LÍÚ“, og þar eð undírsexfetungarmr eru í mikium meirihluta með þ.ióð- inni og munu auk þess vera betur gefnir upp til hópa held- ur en sexfetungarnir, ætti þess- um samtökum að vera í lófa ls.g ið að koma í veg fyrir áhrif samtaka þeirra, svo fremi sem undirsexfatunga ekki skortir samheldni og árvebni. Hvað áróðurinn snertir, þá eiga undirsexfetungar að standa hinum mun betur að vígi. Næg ir aðeins að benda á það, hví- líkur gjaideyrisparnaður rík- inu er að undi.rsexfetungum, þar sem þeir þurfa mun minna í fatnað, skóleður og annað þess háttar. Munöi vera 3’ægt að sanna þetta með útreikning- um á hagfræðilegan hátt. Fari sexfetungar hins vegar að guma af glæsileik, þá geta und irsexfetungar haft það í svari sínu, að öll fegurð sé afstæð, eða að enginn hlutur sé fagur í sjálfu sér, og vitnað þar í ab- straktmálara og slíkt fólk, sér til heimildar, en fari sexfetung ar að gorta af kröftum og öðru þess háttar, þá er bara að segja þá Ijúga því, og minna á Na- póleon. Er um að gera að hefjast handa þegar í stað. Undirsex- fetungar sameiriist. Sameinist gegn kúgun og ofbeldi, — me'ntri kúgun og ofbeldi sex- fetungamla, — og sýnið þeim þao svart á hvítu, að undirsex- fetungar séu iýðr.æðiselskandi menn, sexn jafnan hafi vjljað allt í söiurnar leggia fyrir frelsi og hugsjónir. Sameinumst í markvísum áróðri gegn þeirri áróðurs’<rgi sexfetunga, að þeir séu eitthvert æðra stig á þróun arbrautinni; þe:r eru úrkynjun armerki og annað ekki, — ó- samræmi og -duttlungar í skcp- unarverkinu. og er þetta marg sannað af líffræðingum, maðal annars með þeirri staðreynd, að ÖH risa.dýr hafa dáið út, en þau hin minni og skapfellilegri erft jörðina. . . . Að síðustu er hér með skorað á alla undirsexfetunga og minnimenn þjóðfélagsir.s, að gerast aðilar að stofnun LÍÚ, — Landssambands íslenz.kra Undirsexfetunga, svo að unrií verði að hafa löglegan og fjöl- mennan stofnfund sem fyrst og síðan að hefja markvísa bar- áttu fvrir málstað þess. Fyrir frelsi og lýðræði, gegn ofbeídi og kúgun. . .. Nýjar uppljóstraiflr varðamU fyrirætlanir Stóra SÍS. Það er nú bersýnilegt, að sex fetungar hyggjast hefja rmdr- ungarstarf með undirsexfetung um í því skyni að dreifa kröft- um. þeirra og leiða huga þeirra frá aðalmarkmiðinu. Hafa með al annars fengizt sannanir íyrir því, að þeir vinna nú að stofn- un samtaka með mönnum, er hafa hálsnúmer 3 7 og þar yfir, •en í þeim hópi mun eirimitt vera allmargt undirsexfetunga. Seimia munu þeir svo efna tit samtaka með þeim, sem eru metri að hringmáli eða nievra og freista á þann hátt að kljúía fylkingu undirsexfetunga. ójá, — ljóst er hvað þeir vilja og hvert þei-r sækja fyrir- myndina! Framhakissagan 18- Helga Moray IRSKT Saga frá Suður-Afríku þess utan var a’ltaf meira en nóg að gera, svo að við höfum engan tíma til þess að láta okk ur leiðast, þótt við hefðum ekki meira ssmband við umheiminn en þetta“. „Þessu get ég vel trúað“, varð Katie að orði. ,,Ég bjó líka í sveit, ásamt foreldrum mínum og fjórum systrum, og fann aldrei til þess, að lífið væri einmanalegt. Að sjálf- sögðu fórum við öðru hverju til Dublin, og eitt sinn, skömmu 'áður en kartöflusýkin geysaði, ! fórum við mamma alla leið ti.l Parísar. Og svo voru haldnar dansskemmtanir, efnt til veiði ferða, og einnig voru markaðs- skemmtanir og ýmisslegt ann- að til tilbreytinga". Marit virti Katie fyrir sér um hríð, „Þú ert fögur og glæsi leg kona, Katie“, varð henni að orði. „Hvað olli því, að þú fékkst ekki ríkara gjaforð". Katie setti dreyrrauða. „Við Sean höfum þekkst frá barn- æsku“, svaraði hún lágt, „og hann virtist sá eini rétti . . . Foreldrar hans áttu og miklar jarðeignir; hann var einkabarn og mundi því hafa tekið allan arf eftir þau. En þetta fór allt á annan veg, en búist var við‘‘. Henni varð hugsað til Sean. Ó- neitanlega var hann g’æsileg- ur, þar sem hann sat í söðli á stóra, jarpa gæðingnum. Vesa- lings Sean; skyldi hann enn vera haldinn kvíða og hugsýki vegna þessa leiðangurs? Hann lét taumana liggja slaka í lófa og var löngum hugsi. „Hann missti fore’dra sína og eignir á nokkrum mánuðum, og óttast nú sennilega, að hann kunni að missa okkur Hka“. „Hann er fríður maður og glæsilegur“, mælti Maria. „Og gæðamaður; það ber hann með sér“. Hún þagnaði við, eins og hún hugleiddi eitthvað, sem ýi’i henni áhyggjum. „Ég ætla að vona, að hann sé ekki of mikið góðmenni til þess að taka þátt í slíkum leiðangri sem þess um“, mælti hún loks. „Nei, nei, Maria“, svaraði Katie og var fljótmælt. „Sean er ákaflega hugrakkur maður og harður af sér, þegar því er að skipta“. Og um leið spurði hún sjálfa sig hvort Maria myndi nú trúa þessu. „Það er bara þetta, að hann er mennta- maður og mikið gefinn fyrir bækur, en það sannar ekki, að menn hafi ekki hugrekki og dírfsku til að bera, þegar þess þarf með. Jan segir það líka sjálfur, að Sean sé enginn veifi skati“. ,,Og hann hefur rétt fyrir sér, það efast ég ékki um“, svaraði Maria hæversklega. „En ó’ík eruð þið nú samt, þú og Sean. Þú ert gædd þeim þrótti, sem er nauðsvnlegur til þess að manneskjan geti skilið Suður- Afríku og samrýmst þeim anda, sem hér ríkir“. Ósjálfrátt varð Katie að minn 'oiöi} van 'Riebeck. „Þú myndir aldrei geta uppfyllt þær kröfur, sem lífið þar syðra gerir til manna.“ Hún beit á jaxlinn. Ég skal sýna Páli van Riebeck það svart á hvítu, hugs aði hún. Hann skal komast að raun um, að hann hafi rangt fyrir sér. Þau náðu til Sweliendam árla morguns. Um tuttugu tjald vagnar stóðu í þyrpingu á mark aðstorginu og krökt var þar af fólki, sem undirbjó för sína af kappn og viríist hafa í miklu að snúast. Katie sökk léttilega niður úr vagninum og hraðaði sér til móts við Mariu, sem var að brölta niður úr sínum vagni með aðstoð tveggjakarla, sem átfu full í fangi með að styðja hana, og voru þeir þó sterkleg- ir að sjá. j „Hvar er leiðangursforing- inn?“ spurði Katie og var mik- ið niðri fyrir. „Mig langar svo mikið til að sjá hann . . | „Hann stendur þarna“ svar- aði Maria og benti henni á stór .vaxinn, svartskeggjaðan mann. Síðan studdist hún við arm Katie í gegnum þröngina. ,,Sí- mon frændi , , . Símon frændi '. . .“ kallaði hún hástöfum og blés upp og niður af mæði. | Hinn stórvaxni maður leit í áttina til þeirra og brosi, þegar hann kom auga á frænku sína. „Maria litla, Maria litla“, kall- . aði hann til svars. Það var Igamansemi þeirra á milli, að kalla hana þessu nafni, og svartskeggjaða tröllið vafði hana örmum og hló og hló. } „Jæja, Símon frændi“. mælti María enn. „Þetta er frú Kild- are og hún er frá írlandi. Yið köllum hana Katje. Ég gat þess í bréfinu, sem ég skrifaði þér, að hún og maður hennar hefðu ! ákveðið að fara þennan leið- angur með okkur“. | Katie leizt þegar harla vel á Símon Hout. Hann starði á hana um hríð sínum tindrandi dökku augum. „Það .gleður mig, að þið skuluð slást í för með okkur“, mælti hann síðan. „Og hvað hyggist þið fyrir með þess ari ferð?“ bætti hann við og hló. „Leita jarðnæðis, herra Hout“, svaraði Katie. Af svip og fram- komu þessa manns stafaði innri orku og viljaþrek, og átti ha-nn það sammerkt við Pál van Riebeck. „Já, öll erum við að leita lands qg jarðnæðis, Símon frændi“, sagði María. „Og ^hvers vegna?“ bætti hún við og h’ó. „Hvað veldur því, að þú ræðst sjálfur í slíkan leið- angur? Er það vegna þess, að þig skorti jarðnæði? Eða — skyldi það ekki eiga sinn þátt í ^þeirri ákvörðun þinni, að þú unir ekki lengur kúgun þeirra .brezku?“ | „Hvorttveggja“. hrópaði tröll ið og hló enn. ,,Og enn bætist I það við, eins og hún Chloe ,frænka segir, að mér finnst ég vera orðinn einmana hér syðra, síðan allflestir ættingjar mínir og vinir hafa fluzt norður á . bóginn. Og að síðustu“, sagði hann og lækkaði röddina, „er ,ekki laust við, að mig langi til j.að ferðast um hinar víðu slétt- ur enn einu sinni; leggjast fyr- |ir til hvíldar með byssu mína við hlið og hnakkinn undir hofðinu, eins og ég gerði, þeg- ar ég var ungur“. „Símon frændi var frægur bardagamaður og Kaffabani“, sagði María við Katie ,,og háði Imargar orrustur, bara til Bret arnir lögðu bann við allri land i varnarstarfsemi, iilu heilli“. | „Já, þannig er það“, mælti iKatie gletnislega. „Bretarnir 'sparka í endann á okkur, en framundan blasir við okkur frelsið og frjósamar lendur. „Hann yppti öxlum. „Og því er það, að við hleypum heim- draganum og leggjum af stað í landaleít. Þú þarft engu að kvíða, kona góð. Við skulum annast þig og veita þér alla þá aðstoð, sem við megum. Jæja, — ég hef mörgu að sinna og þarf að hafa tal af mörgum, áður en lagt verður af stað. Það er ekki neinn smáræðis leiðangur, sem legur upp frá Swellendam í dag. Tuttugu og þrír tjaldvagnar . . „Mér fellur hann vel í geð“, sagði Katie við Maríu, þegar hann geklc á brott. Hún hafði þegar fengið traust á honum og kveið nú engu. „Hann ber það með sér, að hann er fæddur til að hafa forustu á hendi“. „Hann er dásamlegur maður“ 'sagði Maria. „Vel metinn sem dugnaðarbóndi, ástríkur og umhyggjusamur eiginmaður, enda elskaðúr af konu sinni og jbörnunum þeirra tólf. Já, hann er dásamlegur maður“. Leiðangurinn lagði upp frá jSwellendam og allt gekk sam- jkvæmt áætlun. Enn bættust I nokkrar fjölskvldur við í hóp- jinn með tjaldvagna sína, bú- j slóð og búpening. Smám saman jVarð byg.gðin strj-álli, aískekkt ,ir bóndabæir með löngu milli- bili. Leiðangurinn lagði á bratt ann, stefndi. til fjállanna upp með Nornafljóti og lá vegurinn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.