Alþýðublaðið - 28.07.1951, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Laugardagur 28. júlí 1951».
Útgefandi: AlþýCuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Auglýsingastjóri: Emilía Möller
Ritstjórnarsími: 4901 og 4902.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Nýr Pílatus við
þvoffaskálina
ALÞINGI ákvað í vetur að
setja bæjarstjórnunum í sjálfs
vald hvenær bannið við upp-
sögn leiguíbúða skyldi falla úr
gildi, en það er stærsti áfang-
inn í afnámi húsaleigulaganna.
Bæjarstjórnaríhaldið í Reykja-
vík notaði auðvitað tækifærið
og lét bann þetta falla úr gildi
hér í höfuðstaðnum nú í vor.
Afleiðingin er nýtt öngþveitis-
ástand í húsnæðismálum
Reykvíkinga, og það kemur
harðast niður á þeim, sem verst
eru settir og minnst mega sín.
Barnafjölskyldur hafa verið
bornar út á götuna í stórum
stíl undanfarið. Bæjaryfirvöld
in hafa gefið nokkrum þeirra
kost á að flytja í bragga, sem
vafasamt er að þættu boðlegir
gripum, ef fast væri haldið við
ákvæði dýraverndunarlaganna.
En flestar þeirra eiga þó ekki
einu sinni völ á slíku. Þær eru
á götunni og sjá engin úrræði.
Ástand þessara mála er slíkt
og þvílíkt, að ritstjóri Tímans
hefur kiknað undan þunga al-
menningsálitsins og skrifar í
blað sitt í gær forustugrein,
þar sem hann ka’lar áminnzta
Útburði óhæfuverk. Það er fast
að orði kveðið, en þó ekki um
of. Sannleikurinn er sá, að af-
nám húsa’.eigulaganna er þjóð-
félagslegur glæpur og miklu
alvarlegra afbrot en nokkurn
getur grunað, nema að hafa
gengið gegnUm eld reynslunn-
ar. Og á honum ber Framsókn-
arflokkurinn og íhaldið sam-
eiginlega ábyrgð.
*
Ritstjóri Tímans dirfist ekki
að bera á móti því, að Framsókn
arfiokkurinn eigi hér hlut að
máli. Hann játar það afdráttar-
laust, en reynir síðan að afsaka
athæfi flokksbræðra sinna á al-
þingi. Það getur hann hins veg-
ar ekki með rökum, því að mál-
staðurinn er gersamlega óverj-
andi, enda fellur ritstjórinn í
þá freistni að grípa til ósann-
inda. Hann staðhæfir, að ástæð
an til þess, að Framsóknar-
menn fylgdu þessari breytingu
á húsaleigulögunum, hafi ver-
ið sú, að mismunandi þörf
hafi verið á umræddu banni í
kaupstöðum landsins.
Þetta fær ekki staðizt, enda
viðurkennir ritstjóri Tímans
það óbein’ínis í þessari sömu
grein sinni. Bannið við uppsögn
leiguhúsnæðis var sem sé
hvergi fellt úr gildi nema hér
í Reykjavík, þar sem húsnæðis
skorturinn hefur verið og er
mestur. Ástæðan til þess, að
Framsóknarflokkurinn léði
þessu máli stuðning á alþingi,
var því ekki sú, sem ritstjóri
Tímans getur í skyn, heldur
h:n, að hann gerðist hér tagl-
hnýtingur íhaldsins á sama hátt
og þegar har.n hjálpaði því við
að afnema vinnumiðlunina á
vegum ríkisins til að gefa bæj-
arstjórnaríhaldinu hér í Reykja
vík einræðisvald um fram-
kvæmd hennar. íhaldið hefur
barizt fyrir afnámí húsaleigu-
Iaganna til að þjóna hagsmun-
um gróðafíkinna gæðinga sinna (ur sem nýr Pílatus við þvotta-
í höfuðstaðnum, og Framsóknar ' skálina. En hann þvær aldrei
menn tóku á alþingi í vetur þennan blett af Framsóknar-
höndum saman við það um að flokknum eða blaði sínu. Fólk-
verða við kröfu þeirra. Þá gilti ið, sem Framsóknarflokkurinn
einu, þó að hér væri um að hefur svikið, mun sækja hann
ræða fáheyrt óþokkabragð og til ábyrgðar og kveða upp yfir
svik á gefnu loforði Framsókn- honum dóminn á réttum stað
arflokksins í síðustu kosning- og réttri stund.
um.
Með tilliti til þessa er sann-
ar’ega lítið mark takandi á því,
þó að ritstjóri Tímans skrifi
skelegga grein um, hvílík ó-
hæfuverk útburðir barnafjöl-
skyldnanna í Reykjavík séu.
Hann er hræddur við almenn-
ingsálitið, og nú á einu sinni
enn að reyna að blekkja fólk-
ið, sem Framsóknarflokkurinn
hefur svikið, þegar verst
gegndi. Ritstjóri Tímans réttir
ekki f1 okk sinn af í þessu máli
með því að vitna í það, að full-
trúi hans í bæjarstjórn Reykja-
Votfar Jehove
hér á ferð
Eimskipafélagshúsið er orðið grátt í vöngum. —
Ljót hus við Ingólfsstræti. — Bréf um vörusvik.
— Dæmi um harðfisk og saltfisk.
Blaðinu hefur borist eftir-
farandi athugasemd frá Ólafi i stjómendur félagsins
HLUTBAFI skrifar mér á hús, þá er ekki úr vegi að
þessa Ieið: „Skip Eimskipafé-j vekja athygli á þremur húsum
Iags íslands eru falleg og við Þingholtsstræti. Þessi hús
virðast' eru öll að ryðga sundur og er
Ólafssyni, krisniboða, í til-
efni af nýkominni frétta
klausu, sem hinir svo nefndu
halda þeim vel við og Iáta til , ekki annað sjáanlegt en að
dæmist ekki dragast úr hömlu j járnið á þeim sé að verða ónýtt.
að mála þau og halda þeim í
„Vottar Jehova“ hafa feng- góðu lagi. En þvi miður er ekki
ið
ið birta.
NOKKUR BRÖGÐ hafa ver-
að því undan farin ár að
hægt að segja það sama um hús
Eimskipafélagsins. Þetta er ein
af virðulegustu byggingum í
að
víkur hafi verið á moti því að amerískur sértrúarflokkur, er ( °S Þao ber þvi skylda
láta bannið við uppsögn leigu- ne)fhir vottar Jehova“, Itl! að sja veI um Það' Eg 5:61101
íbúða^ kortia til framkvæmda í hafi haldið uppi áróðri hér á Þér þessar Imur til þess
landi.
Hér, eins og annsrs staðar,
selja þeir bækur og b’öð á
strætum úti og þó einkum í
heimahúsum manna. Hefur sú
vor. Afstaða Þórðar Björnsson
ar í bæjarstjórn Reykjavíkur
skipti sem sé engu máli. íhald-
ið er þar í meirihluta og þurfti
ekki á Þórði Björnssyni að
Það er furðulegur trassaskapur
að hafa húsin svona. Hver á
þessi hús? Ég veit það ekki,
enda kemur það ekki málinu
við, en eitt þeirra var einu
sinni eign frú Bríetar Bjarnhéð
insdóttur og ekki virðast núver
andi eigendur vilja vernda það
vekja athygli á því að það þarf j hús frá því að grotna niður.
að mála Eimskipafélagshúsið."
ha.da. En það gat ekki unnið aðferð gefist sigurvænlega hér
óhæfuverkið á alþingi, nema sígUr en í öðrum lönd-
með hjálpFramsóknarflokksins,
og það stóð vissulega ekki á
henni. Tveir forustumenn Fram
OG FYBST FAKIÐ ER að
tala um að það þurfi að mála
gengu meira að
lengra en þingmenn Sjálfstæð-
isflokksins í því efni að krefj
ast afnáms húsaleigulaganna.
þráfaldlega haldið að nægilega
mörgum mönnum.
Með því að almenningi hér á
landi er ókunnugt um hina sér-
um. Útgáfufélag þeirra, „Varð- __ v ..
turninn“, gefur út blöð og bæk hjá _Þvb að sökum undan a s-
ur í mik’u stærra upplagi en semi Éaupa allf estir eitthva
sóknarflokksins, Hermann Jón- venjuleg forlcg sem hafa ekki °S afgreiða manninn. Þa er og
asson og Páll Zóphóníasson, kunnEð& við að taka sér þau'annað íafn vist: Svo fáránleg-
segja.miklu forréttindi að bera framleiðslu jan eru vart til að ekki ein
sína inn á heimili almennings í , hverir aðhyllist þær, se þeim
Iandinu.
Það er sölu og áróðursaðferð
Afleiðingar óhæfuverksins á ' um en ekki vinsældum að
alþingi í vetur þurfa ekki að þakka, að rit eins og til dæmis
koma Framsóknarmönnum á ó-1 „Harpa Guðs“ og Guð mun j kennilegu lærdóma „V. J.“,
vart. Þeim voru sagðar þær reynast sannorður“, hafa verið f verður síðar gerð grein fyrir
allar fyrir. Þá varði ritstjóri þýdd á margar tungur og seld þeim á opinberum vetvangi.
Tímans afnám húsaleigulag- svo skiftir tugum milljóna ein-
anna í blaði sínu og reyndi að taka.
stimpla aðvaranir og gagnrýni j Þó að ókunnir ritsölumenn
Alþýðuflokksins og Alþýðu- j þyki yfirleitt engir auðfúsu- ; sem danska kirkjan gaf út til
b’aðsins sem tilefnislausan á- gestir ná þeir oftas nokkrum 'þess að vara við starfsemi
róður. Þess vegna lætur enginn árangri. Þegar laginn og ágeng þeirra í Danmörk, endar með
b.'ekkjast af því, sem hann skrif ur áróðursmaður býður vörur j svofelldum orðum: „Sé Krist-
ar nú í ótta sínum við dóm al- Jsína vægu verði innan veggja ur sannleikurinn þá eru kenn-
menningsálitsins. Hann stend- væntanlegs kaupanda fer ekki ingar Votta Jehova lygi“.
þeir eiga í.engu samleið með
evang^liskri kridtni. iVugrit,
Bygging verkamannabústaða
MERKILEGUM ÁFANGA er
nú lokið í sögu Byggingarfé-
lags verkamanna í Reykja-
vík. Það hefur nú byggt tvö
hundruð íbúðir auk eins
verzlunarhúss, og má það
teljast mikill og góður árang-
ur af aðeins tólf ára starfi.
Nú um sama leyti hefur
Byggingarfélag alþýðu í
Hafnarfirði lokið rúmlega
níutíu íbúðum, og þegar þær
íbúðir eru tilbúnar, sem það
hefur nú í smíðum, býr um
tíundi h’uti allra Hafnfirð-
inga í verkamannabústöðum.
EN ÞÓ AÐ VEL HAFI GENG-
IÐ eftir aívikum, bíður þó
byggingarfélaga verkamanna
á þessum stöðum og annars
staðar á landinu mikið starf
í framtíðinni. Fjöldi manna
á þess engan kost, að eignast
þak yfir höfuðið, nema með
því móti, að ganga í bygg-
ingarfélag og bíða eftir því
að kömast að seint og síðar
meir, og til dæmis nú, þegar
Bygfý'ngarfélag vferkamanna
í Reykjavík hefur lokið smíði
200 verkamannabústaða, eru
enn um 620 manns á biðlista
hjá því.
UNDANFARIN ÁR hefur geig-
vænlegt húsnæðisleysi verið
í Reykjavík og flestum kaup-
stöðum öðrum. Því hefur
ekki verið útrýmt enn, og
sízt bætti það úr hér í Reykja
vík í vor, að húsaleigulögin
voru afnumin og fjöldi fjöl-
skyldna var borinn út á göt-
una. En ráðið, sem duga
mundi til að útrýma húsnæð-
isvandræðunum, hefur þó
allan þennan tíma verið til.
Þetta ráð er að byggja verka-
mannabústaði í stað þess að
byggja „villur".
ÞAÐ VAR UPPLÝST um síð-
ustu bæjarstjórnarkosningar,
að húsnæðisvandræðin hefði
verið hægt að leysa, ef rétt
hefði verið haldið á spilunum
og eingöngu byggðar íbúðir
svipaðrar stærðar og gerðar
og í verkamannabústöðunum,
en þær eru eins og kunnugt
er rúmgóðar og þægilegar,
en lausar við al’t óhóf og í-
burð, sem peningamennirnir
vilja hlaða í kringum sig.
Til þeirra er ekkert sparað,.
sem nauðsynlegt er, svo að
þær verði sem fullkomnastar
og með öllum nýtízku þæg-
indum, en framkvæmdum
öllum hagað þannig, að kostn-
aðurinn verði sem minnstur,
auk þess sem greiðsluskilmál-
ar eru kaupendum mjög auð-
veldir. Hins vegar hefur svo
hrapallega til tekizt, að „vill-
unum“ fjölgaði um leið og
húsnæðisvandræðin jukust, í
stað þess að rétt-hefði verið
að draga úr byggingu lúxus-
húsa og leggja allt kapp á að
reisa verkamannabústaði og
aðrar s.íkar byggingar.
BYGGING VERKAMANNA-
BÚSTAÐA er sama nauð-
synjamálið nú og alltaf áður,
jafnvel nauðsynlegra nú en
nokkru sinni fyrr. Það ber
því brýna nauðsyn til þess að
ríki og bæjarfélög hlynni
sem mest að þessum stofnun-
um. Þegar er sá hópur fjöl-
mennur, sem verið hefur
lengi í byggingarfélögum
verkamanna, en bíður enn
eftir að - fá íbúðir. Og ef að
því væri unnið af kappi að
gera félögunum kleift að
stórauka byggingarfram-
kvæmdir á næstu árum,
mundi koma á daginn, að
fólk hópaðist inn í þau. Þessi
fé!ög hafa þegar unnið stór-
merkilegt starf, en hlutverk
þeirra í framtíðinni er enn
meira
B. BR. SKRIFAR mér á
þessa leið: „Fyrir nokkru síðan
gerðir þú að umtalsefni harð-
fisk, sem seldur er í pökkum og
kvartaðir undan því að ómögu-
legt væri fyrir húsmæður að
sjá hvers konar fiskur væri í
pökkunum. Ég veit að þetta
var rétt hjá þér, enda virðist
gerður leikur að því að svíkja
fiskruður inn á fólk.
HVAÐ EFTÍR ANNAÐ hef
ég fengið í pakka dálítinn bita
sæmilega góðan, en síðan út-
skækla af rikling, eintóm þunn
ildi. og jafnvel blásporðinn,
sem enginn matur er í. Þettá
En þess skal þegar getið að er slæmt> en svo sem 1 sam'
ræmi við annað, því að auk
taumlauss okurs á öllum svið-
um fara vörusvik í vöxt svo að
húsmæður og annar almenning
ur fær ekki við séð.
HVERNIG STENDUR til
dæmis á því, að næsta ómögu-
legt er að fá í fiskbúðum eða
hjá kaupmönnum góðan og
pressaðan saltfisk? Ég þekki dá
lítið til saltfisksframleiðslu og
ég fullyrði að næstum allur sá
fiskur, sem seldur er almenn-
ingi, er fimmta og jafnvel
sjötta flokks fiskur. Húsmæður
þekkja það, að mjög oft fer
fiskurinn í mauk við suðuna.
Þetta stafar af því að fiskurinn
er soðinn áður en hann kemur
í pottinn. Hér er um vörusvik
að ræða, því að fullyrða má, að
fiskurinn er seldur sem fyrsta
flokks fiskur. Það sr sama sag-
an og um kjötið.
ER ÞAÐ MEINING stiórnar-
valdanna, að jafnframt því að
hella yfir þjóðina því ægileg-
asta dýrtíðarflóði, sem yfir
hana hefur flætt, skuli auka
vörusvik og leyfa hverjum sem
er að svína á fólkinu? F.ða er
enginn fisksali eða kaupmaður
svo stoltur, að hann vilji köma
því orði á verzlun sina að hjá
honum fái fólk regiulega goða
vöru? Einhvern tíma hefði það
þótt framavon.
ÉG VIL mælast til þess, að
almenningur taki ekki hinum
brálátu vörusvikum með þökk-
um. Það er engin meining fyrir
húsmæður að láta bjóða sér aðr
ar eins vörur og nú á sér stað.
Þær geta haft mikil áhrif. í
þessu efni þó að þær geti ekki
stemmt stigu fyrir okrinu
sjálfu.“
Hannes á horninu.