Alþýðublaðið - 28.07.1951, Qupperneq 7
Laugardagur 28. júlí 1951.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
7
«íi
KAUPMANNAHAFNAE-
BLAÐIÐ Social-Demokraten
skýrir frá því, að starfsinenn
upplýsingáþjónustu Bandaríkj
anna og amerískir lögréglu-
meiin leiti um þessar mundir í
',,Arnarhreiðri“ Hitlers að
skjölum varðandi griðasátt-
mála Hitlers og Stalíns, sem
Framh. af 5. síðu.
útflutnings, þar eð ekki ætti
að vera nein þurrð á raforku
hér, ef áfram verður haldið við
virkjun hins mikla vatnsafls,
sem enn er ónotað með öllu.
Áætluð notkun köfnunarefn
isáburðar hér á landi er þessi
næstu árin, og er þá miðað við
verðlag þessa 'árs:
Kostn.verð
á skáldið Maksim Ryljev, sem
hrósað heíur Sosiura fyrir það
að kvæði hans væri fyrst og
fremst lofgjörð um ,,bræðra-
lag þjóðanna" og ,,alþjóða-
hyggjuna“. Sosiura og Ryljev
voru báðir gestir á menningar
vikunni í Moskvu, og Ryljev
var einn þeirra, sem var svo
hátt upp hafinn, að Pravda
birti mynd af honum á fyrstu
síðu. „Móðir Moskva“ er
ströng móðir.
gerður var um sama leyti og komið í 1. F.o.b. v.
síðari heimsstyrjöldin hófst. Ár To. millj. kr. millj. kr.
Er því haldið fram, að skjöl 1950 2760 13.2 10.2
þessi, sem nazistar eiga að hafa 1951 2880 13.8 10.7
falið í „Arnarhreiðrinu". í 1952 3100 14.8 11.5
styrjaldarlok, hafi að gevma 1953 3300 15.7 12.2
stórathyglisverðar upplýsihgar 1954 3350 17.0 13.2
um stjórnmálalegar og hernað 1955 3800 18.2 14.0
arlegar fyrirætlanir Rússa og 1956 4100 19.6 15.2
Þjóðverja í sambandi við griða 1957 4400 21.0 16.2
Státtmála Hitlérs og Stalíns og 1958 4700 22.5 17.4
bandalag þessara tveggja rjkja
í árdögum styrjaldarinnar. Kr. 155.8 120.6
EITT SKILARÐI AUKINNAR
F é 1 a g s 1 i f *
Ferðafélag íslands
ráðgerir að fara liring
ferð um Krýsuvík, Selvog,
Strandarkirkju og Þingvöll
næst. sunnudag. Lagt af stað'
kl. 9. Ekið suður með Kleifar-
vatni til Krýsuvíkur og Sel-
vog að Strandarkirkju og verð
ið þar við guðsþjónustu. Þá
haldið um Ölfus suður fyrir
Infólfsfjall upp með Sogi um
Þingvöll til Reykjavíkur. Far
miðar seldir til hádegis á laug
ardag.
RIKISIMS
Skjaldbreið
til Skagafjarðar- og Eyjafjarð
arhafna hinn 3. ágúst n.k.
Tekið á móti flutningi til
Sauðárkróks, Hofsóss, Haga-
nesvíkur, Ólafsfjarðar og Dal
Víkur á þriðjudag og miðviku
dag. Farseðlar seldir á fimmtu
dag.
„Esja"
vestur um land til Akureyrar
hinn 4. n.m. Tekið á móti flutn
ingi tiL áætlunarhafna á
þriðjudag og míðvikudag. Far
seðlar seldir á fimmtudag.
ri
ii
Tekið á móti flutningi tii
Vestmannaeyja dagalega.
r
„Armann"
Til Vestmannaeyja í dag.
rusins
nýkomnar í
Sími 2803.
RÆKTUNAR.
Allstór hluti íslenzku þjóð-
arinnar byggir enn afkomu
sína einvörðung á landbúnaði,
þótt fækkað hafi mjög í sveit-
um undanfarna ái-a tugi. Flest-
ir eru nú komnir á þá skoðun,
að flóttinn úr sveitunum sé um
fram hæfi, og skulu ekki brigð-
ur á það bornar hér, en athygl-
isvert er annað í því sambandi.
Þrátt fyrir fækkunina í sveit-
unum, hefur landbúnaðarfram-
leiðslan ekki minnkað, heldur
jafnvel aukizt, og ber að þakka
það vaxandi tækni við land-
búnaðarstörfin.
En um leið og bændurnir
brjóta meira land til ræktunar,
eyk-st þörfin fyrir áburð, og
einmitt áburðarskorturinn hef-
ur háð búskapnum tilfinnan-
lega undanfarið ár, þannig að
svo mundi geta farið, að úr
ræktunarframkvæmdum yrði
að draga, ef áburðarverksmiðj-
an rísi ekki innan skamms. Á-
burðarverksmiðjan stóreykur
því möguleika til ræktunar á
íslandi.
Framhald af 3. síðu.
söngur til. hins volduga so.viet-
föðurlands, en lætur ekki orð
falla um ukraníska föðurlands
ást. Greinin ber ljósan vott um
viðnám gegn þeirri föðurJands
ást, sem óhindruð fékk að þró-
ast með hinum einstöku þjóð-
um sovietsambandsins á síyrj-
aldarárunum. „Skylda skálds-
ins er fyrst og fremst sú. að
berjast ósáttfúsri baráttu gegn
öllum áhrifum þjóðrækni, lat-
laust.að efla soviet-föðurlands-
ástina, og hugsjón liinn.ar al-
þjóðlegu öreigahyggju, með
því að lofsyngja hetjudáð sov-
iet-föðurlandsins í störfum sín
um að uppbyggingu hins !:om-
múnistíska þjóðfélags.
Enn fremur segir svo: „Hjá, iendis. eða ekki og því tekið
því verður ekki komizt að við ■ fram fyrir hendurnar á meiri
Framhald af 8. síðu.
UM 200 SKIP Á SÍLD
í sumar stunda 200 skip síld
veiðar, af þeim eru 154 skip
sem enn hafa ekki vejtt 1000
mál og 68 af þeim hafa unclir
500 mál. Aðeins 9,skip hafa yfir
3000 mál og 33 skip sem hafa
yfir 2000 mál.
Telur fiskimálastióri síldar-
fregnir blaðanna ekki gefa alls
kostar rétta hugmynd um afla-
magn og telur það vafasamt að
bera síldveiðina í ár saman við
veiðina í fyrra, er var minni
en nokkurntíma áður eins og
sézt á samanburðinum hér að
ofán.
Þess má og geta að árið 1946,
sem var lélegt síldarár voru
komin 318 þúsund mál í
bærðslu þann 20. júlí. Á sama
tíma árið 1947 höfðu veiðst
280 þúsuncl mál. Rétt er að
minnast þess að árið 1944 þeg
ar meðalafli á nót varð 12 029
mál byrjaði síldarvertíðin ekki
fyrr en 11. ágúst og veiddust
600 þúsund mál á tveimur vik
um. Á vertíðinni í sumar hef-
ur mestur afli verið 120 mál á
viku að meðtalinni þeirri síld,
er söltuð hefur verið; en síld-
veiðiflotinn er nú 60 prósent
stærri en hann var 1944.
Huseby
Framhald ’af 1. síðu.
Að lokinni keppninni á
stúdentamótinu í Austur-Berlín
fara þeir Gunnar Huseby og
Finnbjörn Þorvaldsson til
Aþenu; en þangað eru þeir
boðnir til þátttöku í alþjóðlegu
íþróttamóti, sem fram fer um
miðjan ágúst.
FER ÖRN CLAUSEN
EKKI TIL AÞENU?
Þriðja íslendingi, Erni
Clausen, hefur einnig verið
boðið að keppa á mótinu í
Aþenu, en tvísýnt er, að
hann fari þangað, þar eð
liann hefur lýst yfir því, að
hann keppi ekki með Gunn-
ari Huseby erlendis að ó-
breyttum aðstæðum.
Ekki er ósennilegt, að máli
Gunnars Husebys verði skotið
til íþróttadómstólsins eða að
stjórn ÍSÍ taki það í sínar hend-
ur. Hún getur ákveðið, hvort
íslenzkir íþróttamenn keppi er-
Ógleymanleg og töfrandi ástarsaga,
sem liefur náð geysilegum vinsæidum
víða um heim.
óskast í að byggja hluta af sambýlishúsi Byggingarsam
vinnufélags símamanna við Birkimel. Uppdi'átta og út-
boðslýsinga sé vitjað í herbergi 205 í Landssímahúsinu
kl. 4—5 e. m. gegn 100,00 kr. skilatryggingu.
Byggingarsamvinnufélag símamanna.
urkenna að flokkshugsjónar-
legt uppeldi meðal mennta-
manna í Ukraníu er mjög illa
skipulagt.“
Þetta leiðir mann til athug-
unar á því efni, sem eftir blöð
hluta stjórnar FRÍ, ef henni
sýnist svo og telur ástæðu til.
Alþýðublaðið hefur áður
minnzt á það, hvort tryggt sé,
að atvinnumenn keppi ekki á
kommúnistamótinu í Austjjr
unum að dæma er frekar öðru'i Berlín. Því er ókunnugt um
verkefni flokksins — að gera
hinn uppvaxandi sovietiska
menntamann að kredduþræli í
samræmi við fræðikenningar
Stalins.
Árásir á hina ukranísku
gagnrýnendur eru gérðar
vegna þess að þeir hrósuðu
kvæðinu. Einkum er þó ráðizt mistókst.
hvort stjórnir FRÍ og ÍSÍ hafa
gert nauðsynlegar ráðstafanir í
því efni. Hins vegar frétti það
í gær, að stjórn FRÍ hafi borizt
bréf frá stjórn alþjóða íþrótta-
sambandsins um Berlínarmót-
ið. Reyndi það að fá að kynna
sér þetta bréf, en sú tilraun
FRETTINNI af aðalfundi
Byggingarfélags verkamanna í
Reykjavík, sem birtist í blað-
inu 25. júlí, var það ranglega
hermt eftir formanni félags-
ins, Tómasi Vigfússyni bygg-
ingarmeistara, að ríkið stæði
ekki ævinlega við skuldbind-
ingar sínar um framlög í bygg
ingarsjóðinn.
Tómasi fórust hins vegar orð
á' þá leið, að sum bæjarfélög
úti á landi hafi í mörgum iil-
fellum ekki staðið í skilum með
framlög til sjóðsins, og þa: af
leiðandi ríkið ekki heldur, en
því ber að leggja fram helm-
ing á móti bæjarfélögunum,
þó ekki fvrr en þau hafa vnnt
greiðslur sínar af hendi. Aftur
á móti tók Tómas það fram, að
aldrei hefði staðið á framlög-
um frá Reykjavíkurbæ t.il
byggingarsjóðsins.
engin breyting varð á vígiín-
unni.
Truman forseti sagði á fundi
með fréttamönnum, að. hann
teldi góðar horfur á því að frið
ur verði saminn í Kóreu. Einn-
ig tcldu brezku blöðin líkindi
tvl þess, að kommúnistar látu
að kröfum sameinuðu þjóð-
anna. í ritstjórnargrein £
brezka stórblaðinu Manchester
Gardian segir að kommúnistar
séu farnir að linast, þar sem
þeir hafi ekki lcngi minnst á
það skilyrði að allur erlendur
hér yrði fluttur úr Kóreu áður
en samið yrði um vopnahlé.
Þó telur blaðið að enn muni
ýmsir agnúar koma fram er
farið verður að semja við
kornmúnista. Önnur blöð líta
svipað á málið.
(Frh. af 1. síðu.)
náðst um hvað skuli rætt á
vopnahlésfundinum. Á dag-
skránni er: ákveða skal stöðu
herjanna er vopnaviðskiptum
hefur verið hætt, og er það tal
ið frumskilyrði til þess að bar
dögum ljúki. Þá verður ákveð
in neínd er sér um að settar
reglur verði ekki brotnar og
fangaskipti fari fram.
Á miðvígstöðvunum var bar
ist aí mikilli hörku í gær en
jakkar
buxur
samfestingar
sloppar
skyrtur
Sokkar
húfur
gallabuxur
kven- og barna.
ÍTÖ
Laugaveg 10 — Sími 3367