Alþýðublaðið - 28.08.1951, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.08.1951, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendiir að AlþýðublaSinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Ilring- ið í síma 4900 og 4906 Börn ög unglingaí jg Komið og seljið | ® Alþýðublaðið Þriðjudagur 28. ágúst 1951 ALÞYÐUBLAÐIÐ Allir vilja kaupa Alþý<5ublaðið ' i -■'í1 i. MeÖalafli á bát orðinn 2138 má! og tn. UM SÍÐUSTU HELGI nam bræðslusíldaiaflinn 492,322 inálum og búið var að salta 'í 93 533 tunnur. Er nH'.Valaf'i ailra .skipanna, sem vciðar hafa stundáð í sumar bá ovðinn 2136 mál \ög tunnur, en.alls. voru á síldveíðum 298 skip með 206 nætur. ■ Aflahæstu skipin um he'g- ina sem leið ýoru: JörundUr frá Akureyri 1-2 553 Ttrai og tunnur og Helga úr Reykja ;vík með 10 958 mál og tunn- ur. Engin önnur skip hafa náð 10 þúsund mála afla, og 36 eru ,enn' uridir 500 inálum. Samkvæmt skýrslu fiskifé- lagsins var síldaraflinn á sama tíma í fyrra orðmn sem hér segir: í bræðslu 175 929 mál og í salt 53 247 tunnur. í saltsíld- araflanum eru meðtaldar 1329 tn., sem saltaðar voru á skips- fjöl á bv. ísborg. Af bræðslu- síldaraflanum hafa 47 568 mál verið lögð upp í verksmiðjur á Suðurlandi og er þar um að ræða afla reknetabáta Af salt- síldinni hefur verið saltað af reknetabátum sunnanlands í 8294 tn. í vikunni sem leið'afl- aðist fyrir Norður- og Austur- landi 25 579 mál í bræðslu og 8068 tn. í salt. Sunnanlands var afli reknetabátanna 15 381 mál í bræð^lu og 8294 tn. í salt og lítils háttar fryst til beitu. Allmörg skip, einkum bin smærri. hættu veiðum í vik- unni sem leið og jafnvel fyrr og kom þar hvorttveggja til að aílinn var tregur og langsóttur og margir hugsa til veiða sunn anlands, þar sem síldarsöltun er nú hafin. Meðalafli allra skipa, sem stundað hafa veiðar í sumar, en þau eru 208 með 206 nætur, Var í vikulokin 2136 mál og tn. Á sama tímá sex undanfarin ár hefur meðalaflinn verið 2336 mál og tn. Skortir því nokkuð á að náðst hafi meðal- afli þess tímabils, en flest þau ár hafa verið léleg aflaár og sum mjög léleg. Ufsi hélt áfram að veiðast í síðustu viku, þó ekki væri það mikið magn. Hafa alls veiðzt 11 054 mál af ufsa og’ eru það ailmörg skip, sem þann afla hafa fengið. Enn eru 32 skip, sem hafa aflað minna en 500 mál og tn. sfldar, en hér fylgir listi yfir þau skip, sem hafa aflað meira en 500 mál og tn. af síld, en þau eru alls 174 að tölu. Hér fer á eftir skýrsla fiski- félagsins um síldarafla ein- stakra skipa eins og hann var ; síðastliðinn laugardag: Ammr fmfiÚrkSp: Alderi: Dqhrik 1029 Bíarki, Akure',’ri 1497 J"kull. Flafnarf’rði 3735 Ól. P)->arna''oi>, Akraresi 2622 Sigríður. Grúridariirði 860 Sverrir, Keflavík 1746 Mótorskip:- Áe. Þórarinsson, Sth. 3355 Akraborg, Akureyri 4347 Andvari, Peykiavík 2295 Arnarnes. ísafirði 5348 Ásúlfur, ísafirði 838 Ásþór, Seyðisfirði 2351 Auður, Akurevri 4370 Bjarnarey, Hafnarfirði 2477 Björn Jónsson, Re;/kjav. 3630 Blakknes, Patreksfirði 1739 Dagný, Siglufirði 1482 Dagur, Reykjavík 4537 Edda, Hafnarfirði 5004 Eldborg, Borgarnesi 4518 Eldey, Hrísey 2446 Eyfirðingur, Akureyri 984 Myndin sýnir flugvélarflakið á Korpúlfsstaðatúninu. (Ljósm.: Stefán Nikulásson) Fagriklettur. Hafnarfirði 5041 Finnbjörn, ísafirði Freydís, ísafirði 1513 1892 HERPINOTASKIP: Botnvörpuskip: Samtals mál og tn. Gyllir, Reykjavík 6207 Hafliði, Siglufirði 933 ísborg, ísafirði 4020 Jón Þorláksson, Rvík 1900 Jörundur, Akureyri 12553 Maí, Hafnarfirði 976 Skallagrímur, Reykjavík 4240 Tryggvi gamli, Reykjavík 2575 Þórólfur, Reykjavík 7155 Freyfaxi, Neskaupstað 3Í18 Goðaborg, Neskaupstað 2357 Guðm. Þorlákur, Rvík 3643 Hafdís, ísafirði . 2409 Haukur I., Ólafsfirði 6228 Heimaklettur, Reykjavík 1931 Helga, Reykjavík 10958 Helgi Helgason, Vestme. 4604 Hólmaborg, Eskifirði 3887 Hrafnkell, Neskaupstað 2664 Hugrún, Bolungarvík 1495 Hvítá, Borgarnesi 2067 Illugi, Hafnarfirði ■ ' 4978 Ingvar Guðjónsson,.. Ak. 5794. ísbjörn, ísafirði ■ " 1253 íslendingur, Reykjavík 2211 Jón Valgeir, Súðavík 1392 Kristján, Akureyri 2314 Marz, Reykjavík 6699 Njörður, Akureyri 1601 Óiafur Magnúss., Akran. 1709 Pólstjarnan, Dalvík 6877 Rifsnes, Reykjavík 1528 Sigurður, Siglufirði 3784 Skjöldur, Siglufirði 2431 Sleipnir, Neskaupstað 862 Smári, Húsavík 2552 Snæfell, Akureyri 4043 Snæfugl, Reyðarfirði 1450 Steinunn gamla, Keflavík 1398 Stígandi, Ólafsfirði. 4827 Stjarnan, Akureyri 3894 Straumey, Reykjavík 6715 Suðurey, Vestmannae. 1078 Súlan, Akureyri 5508 Sædís, Akureyri 2415 Sæfinnur, Akureyri 2778 Sæhrímnir, Þingeyri 2815 Valþór, Seyðisfirði 4557 Víðir,, Akranesi 4371 Víðir, Eskifirði 6855 Viktoría, Reykjavík 1042 Vilborg, Reykjavík 1152 Flugvéi hrapaði á sunnudaginn við Korpúlfsstaði Mikil aðsókn að vaxmyndasafninu, ! ætlunin mun þó að 1 loka því á næsfunní Vélin fór algerlega í spón, en tveir menn, sem í henni voru, sluppu með smávegis áverka. Á SUNNUDAGINN hrapaði tveggja manna fiugvél á Korp- úlfsstaðatúninu neðan við veginn heim að Gufunesi. Fór flug- vélin gersamlega í spón, en tveir menn, sem í flugvélinni voru, sluppu við meiriháttar meiðsli og komu báðir hjálpariaust úr úr brakinu. MIKIL aðsókn hefur verið að vaxroyndasafninu í þjóð- miriiasáfnsbyggingunni, en safnið hefur nú verið opið í rúman mánuð. í gær höfðu urti 2800 manns sótt.bað j Heýrzt hefur að eigi að» loka safninu einhvem nspstu daga; og eru því allra síðustu forvöc? fyrir þá, sem enn hafá ekki sécS þetta skemmtilega og athvgiis- veíSaJcynda^afn,. að. gera þaiS.. nú þegar. Eins og kunnugt er gaf Ósk- ar Halldórsson útgerðarmaðuý ríkinu þetta vaxmyndasafn, og mun það hafa verið von eða ósk gefandans, að því yrðí fundinn frambúðarstaður, þar sem almenningur gæti notið þess. Er vissulega þörf á þviý að koma myndunum fyrir á. þeim stað þar sem þær geta varðveizt vel og jafnframt ver ið aðgengiiegar fyrir almenn- ing, því að vaxmyndum er mjög hætt við skemmdum, ef þarf að hrekiast með þser stað úr stað, og fáir hafa ánægju af þeim, ef þær verða lokaðar ein hvers staðar/inni í geymslum um aldur og ævi. Flugmaður í vélinni var Kýistján Gunnlaugsson, en maðurinn, sem með honum var heitir Gunnar Berg. Hlaut hann töluverða áverka á and- liti og snert af heilahristing, en Kristján slapp að heita má ómeiddur. Munu þeir hafa verið á æf- ingaflugi og voru einmitt að æfa nauðjendingu, en slíkt er oft æft á þessum slóðum, og hafa litlar flugvélar iðu'.ega lent á þessu túni, þar sem flug vélin hrapaði. Ekki hefur enn upplýst hvað slysinu o’li, enda hefur ekki enn verið hægt áð taka skýrslur af mönnunum, sem í flugvélinni voru. Flugvélin var eign Björns Blöndals og fleiri, og bar hún einkennisbókstafina TF—REX. HRINGNOTASKIP: Aðalbjörg, Akranesi 1061 Andvari, Vestmannaeyj. 612 Framh. á 7. síðu. Reykjavíkurmótið: Kft sigraði Víking með 6 gegn 0 FIMMTI LEIKUR Reykja- víkurmótsins fór fram í gær- kveldi og kepptu Víkingur og KR. Leikar fóru svo a'ð KR sigraði með 6 mörkum gegn engu. Gerði KR öll mörkin í seinni há'flcik, en þessir skor- uðu: Hörður Oskarsson tvö, Ólafur Hannesson tvö, Hörður Felixson eitt og Gunnar Guð- mansson eitt. í fyrri hálfleik fengu Víking ar vítisspyrnu á KR, en brenndu af. Leikurinn var ekki eins ójafn og mörkin gefa til- efni til að halda. Vegleg athöfn að Saurbæ í minn- ingu Hallgríms Péturssonar Biskupinn Iagði blómsveig að Ieiði hans og Sigurður Nordal flutti erindi. VEGLEG ATHÖFN fór fram í. Saurbæjarkirkjú á Hval- fjarðarströnd á sunnudag í tiiefni þess, að í ár cru liðnar þrjár aldir síðan séra Hallgímur Pétursson tók þar við brauði. Var athöfn þcssi fólgin í því, að haldin var minningarguðsþjón- usta, þar sem séra Sigurgeir Sigur'ðsson biskup þjónaði fyrir altari, en séra Sigurjón Guðjónsson pestur í Saurbæ prédikaðij biskupinn lagði fagra blómsveig að leiði séra HaHgríms; Sig- urður Nordal prófessor flutti erindi og Gestur Pólsson leikari las upp. Veður var mjög fagurt á sunnudag og fjöldi fóiks víðs vegar að við kirkju í Saurbæ. Séra Sigurjón Guðjónsson ræddi um líf og skáldskap Hallgríms Péturssonar í pré- dikun sinni; biskupinn minnt- ist hins ódauðlega sálmaskálds í ávarpi fyrir altari og lagði síðan sveiginn að leiði hans, er messa var úti, en blómsveig urinn er gjöf frá íslenzku þjóð kirkjunni. Fimm hempuklædd ir prestar voru í Saurbæjar- kirkju: Biskupinn, séra Sigur- geir Sigurðsson; staðarprest- urinn, séra Sigurjón Guðjóns son, séra Jón Guðjónsson á Akranesi; séra Einar Guðna- son í Reykholti og séra Friðrik Friðriksson. Við guðþjónust- una voru eingöngu sungnir sálmar eftir séra Hallgrím. Að iokinni guðþjónustu fluttl Sigurður Nordal prófessor er- indi í Saurbæjarkirkju og ræddi einkum um ævi séra Hallgríms og tilefni passíu- sálmanna. Þá las Gestur Páls- son leikari kvæði Matthíasar J&chumssonar um .Hallgrím Pétursson. Loks mælti séra Friðrik Friðriksson nokkur orð við leiði séra Hallgríms. Séra Sigurjón Guðjónsson skýrði frá því af predikunar- stólnum, að fyrirhugaðri Hall grímskirkju í Saurbæ hefðu borizt tvær gjafir þennan dag: 500 krónur frá Ólafi Finsen, fyrrverandi héraðsiækni á Akranesi, og síðasta útgáfa passíusálmanna í forkunnar vönduðu bandi frá Kalastaða- systkinum, börnum Jóns Þor- steinssonar og Sesselju Jóns- dóttur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.