Alþýðublaðið - 28.08.1951, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.08.1951, Blaðsíða 3
I»rí3judagur 28. ágúst 1951 ALÞÝÐÚBLÁÐÍP. í DAG er þriðjudagurinn 28-. ágást. Sólarupprás er kl. 5.55 Sólsetur er kL 21.01. Árdegisbá flæður er kí/ 3,30. Síðdegishá- flæður er kl. 15.58.> Næsturvörður er í Ingólfs- apóteki, sími 1330. Næturlæknir er i læknavarð stofunni sími 5030. Fíu^ferðV FLUGFELAG ISLANDS; Innanlandsflug: í dag er á- sstiað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks og Siglufijarðar. Á moi'gun ecu ráð> gerðar flugferðir til Akureyrar (.2 ferðir), Vestmannaeyja, Eg- ilsstaða, Hellisands, ísafjarðar, Hóimavíkur og Siglufjarðar. Millilandaflug: .GnlJfaxi". fór til London í morgun, o'g ér vænt anlegur aftur til Reykjavíkur- kl. 22.30 f; kvöld. LOFTLEIÐIR: í dag er ráðgert að fljúga til Vestmamiaeýja (2 férðir), ísa- fjarðar, Akureyrar, Hólmavík ur, Búðardals, Patreksfjarðar, Bíldudals, TÞingeyrar, Flateyrar- og Keflayíkur (2 ferðir). Frá Vestmannaeyjum verður flogið til Hellu og Skógarsands. Á morgun er ætlað að fljúga til Vestmannaeyja, ísafjarðar, Ak ureyrar, Sigluf jarðar, Sauðár- króks og Keflavíkur (2. ferðir). PAA: £ Keflavík á þriðjudögum kl'. 7.45—8.30 frá New York, -Boston og Gander til Oslóar, Stokkhólms og Helsingfors; á miðvikudögum kl. 21.40—22.45 fsá Helsingfors, Stokkhólmi og Osló til Gander, Boston og New York. Skipalréttir Eiraskip; Brúarfoss fór frá Milos 22^8 væntanlegur til Hull 2.9. Dett-i foss. íóv írá New York 23.8. til Reykjaytkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 24. 8.. ti-1 Póllands, Hamborgar, Ro.tterdam og Gautaborgar. Gullfoss fer frá Leith í dag 27.8. til Reykjavík- ur. Lagarfoss fór firá Vest- marínaeyjum 28.8. austur og norður um land. íSelfoss er Reykjavík. Tröllafoss kom til New York 25.8..frá Reykjavík. Skipadeild SÍS. \ M.s. Hvassafell fór frá, Siglu- firði s.l.. laugardag< áleiðis. til Gautaborgar. M.s. ArnarfeLl fÓT frá Kaupm.höfn 26. þ. m, á- leiðis til Reyðarfjarðar. M.s. Jökuffell fór frá. Guayaquil 22. þ. m., til Valpariso. 19.30 Tónleikar: Óperettulög (plötur), 20.20 Tónleikar: Strengia kart- ett leiku-r op. 49 eftir Shosta- kovich (Bjöm Ólafsson, Jósef Felzmann, Jón Sen og Einar'Vígf ússon 'eika. 20.45 Erindi: Frá löndum Múhameás (Benedikt Grönd al ristjóri). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Upplestur; . Kvæði eftir Davíð S'tefánsson (Ingibjörg Steinsdóttir leikkona). 21.30 Tónleikar :Gomlir dansar (plötur). 22.10. Vinsæl lög (plötur). Rufus Jennings heitir maður sá, sem my.nd þessi er af; hann rekur hænsnabú með 5000 hænsnum. Hér er hami að vega stærsta eggiðj sem hann; enn hef>ur fengið, en það vegur 230,9 gr. Er það ótrúlegt en satt. Eggið., var svo þungt, að vogiji tók bað ekki. Eimskipafélág Reykjavíkur: Katla fer væntanlega í dag (þriðjudag;) frá, Port Tanamo g Kúbu til Port Cabella í Venezuela. Ríkisskip. ¦ H'ekla kerii-ur til Glasgow í dag. Es.ia var á Akureyri í gær á suðurleið. Herðufcreið verður 9 Akureyri í dag. Skjaldbreið fór frá Akvireyri í gær á suður- leið.. Þyril.1 var á. Reyðarfirði í gærmorgun á noi'ðurleið. Ár- mann fer' fBá. Reykjiívík í kyöld ti'l Yestmannaeyja, S©.f íi &$ sýmmg&r frjéðsk jal asaf ni $: Opið kl. 10—12 og- 2—7 alla »/irka daga, ÞjóSminjasafnið: Lokað um óákveðinn tíma. Vaxmyndasafnið í þjóðrouijásafnsbyggingunni er opið^ daglega frá kl.. I—% e. h. •en sunnudögum frá kl. 8~-10 Landsbókasafnið: Opið kl. 50—12, 1—7 og 8— 10 alla virka daga nema. laug- ardaga kl. 10—12 og.. 1—7. . Úr ölturo áttuEQ l Börnin frá Varmalandi kqima kl, 5 í dag en ekki kL 3 eins og skýrt var frá í sunnu dagsblaðinu. Skotfélag Reykjavíkur. Æfing.asvæði félagsins verð- ur opnað fyrir félagsmenn í dag ef veður leyfir. Lagt verður af stað frá Ferðaskrifstofu ríkisins kl. 6 e. h., ^ Þeir félagsmenn sem geta, eru beðnir að ha£a með sér sjónauka. Barnaheiniiliff VorboSinn biður foreldra barna, sem wrið haía í Rauðhólum i suau- ar, er kyrmu að hafa óskila fatnað i fórum sínum, að skila því til Gíslínu Mdgnúsdóttur, Freyjugötu 27. ------------------------------«<------------------------------- Góð úfískernmfun að iaðri A SUN.NUQA.GMN: gekkst bingstúka. Eeykiavílcur fyrir útiskemmfcuu að Jaðr-i. og hef- ur ,svo verið undanfarin ár. Var skernmtunin hin fjo'breytt asta og v.el sótt. Róbert Þorhiörnsson fcakara meistari og stórgæzlumaður löggiafastarfs i fram-kvæmda- nefnd stórstúkunuar setti sk.emmtujrna kl. 3, o.o-.stjórn- aði henni. Einar Björnsson fiutti ræðu, söngkór IOGT söng undir stiórn J.óns ísleifs- sonar, handlu-attieikskeppni fór fram nrlii" fokka úr st. Sóley o.g vélsm. Héðinn, ;og lsuk með ^igri Héðinspilta, eftir jafnan og skemmtilegan, leik (5:3). Þá sýndi glímufokk ur KR, sá sem fór til Færeyja, glímu undir Etjórn Þorsteins Kristíáns,:-onar, var að. glím- unni hin bezta skemmtun. þó að. aðstæður til p'límusýnmg- ar væru ekki sem beztar, glímt var á grasfletinni og því hvorki nógu slétt eða. hart undir fæti. ' í byrjun skemmtunarinnar lék 10, manna hljómsveit und- ir stj.órn Jan Moraveks, svo. og milli atriða og í lok hennar. ffá Skufekilasjéði úívegsrtisnfö m greilsltir sjóveðskraínQ (mönnakaups) Greiðsla sióveðr-krafna (mannakaups) á. hendur neð- angreíndirm útvegfaðilum hefst í Ekrifstofu Sk.uldaskila,- sjóðs í Eimskipafélagshúsinu mánudaginn 27: þ. mán. klukkan 33: Nr. , 2, Andvari h.f., Þórshöfn (v/s „Andvari", TH Wl). — 4,'Arinbjörn li,f., Revkjavík (v/s' „Arinb-jöru", RE . . .. 13). -—•. 30-, Heimaklettur h.f„ Rvík (v,'s „Heimaklettur", RE 26). —. 46," Keflv.ldngur h.l, Kef'avík (v/s „Keílvíkingur" KE 44. og v/s „^Garðar" KE 21). — 53, Minnie. 'h.f., Akureyri '(v/s ..Minnie" EA 758J. — Sí/Otur h.t, Reykjavík (v/s „Otur", RE' 32). — 59,,'QIaf.ur.Ófeigsron, Reykiavík (v/s „Eggert Ói- afssön" GK 385). — 65,'SigIunes. h.l, Siglufirðí (v/s „Sigluneíi" SI 89). — 69, Sigurfari h.f„ Flatey (v/s „Sigurfari" BA 315). ->*¦ 71, Sigurjón Sigurðsson, Reykjav-ík (v/s „Feli" RE, 38). — 83, Sverrir h.f., Keflavík (v/s ,;Sverrir" EA 20), .-r- 98,-.Þristur h.f., Reykjavík (v/s „Þristur" RE 300). — 99, Biarg. h.f„ Hafnarfirði (v/s „Hafbjörg" GK 7:), — 100, Björg h,f„ Hafnarfirði (v./s „Guðbjörg" GK6). — 112, Faxahorg h.f., Reykjavík (v/s „Paxaborg" RE. 126). — 119, JBigurður Þórðarson og- Gunnlaugur J^ Briem^ Reykjavík (v/s „Vilborg" RE 34); — 148, Ingólfur I. h.f., Grindavík (v/s „Grindvíking- ur" GK 39). Greiðslur. fara, íram daglega klukkan 13 til 16, nema laugardaga, kl. 10 til 12, koraS m á kröfuhaia ai míMm sem ailra lyrsl Jafiaframt er athygli vakin á auglýsingu sjóðsins. í, dagblöðum bæjarins, dagsettri 16;. þ. m., en í þeirri aug- lýsirigu voru tilkynntar greiðslur sjóyeðskrafna (majjna- kaups) á hendur tuttugu og einum útyegsaðila, Þá er og vakin athygli á því, að kröfuhafar verða að 5'ajjgs, á sér deili og^ þeir, er sækja. kröfur fyrir aðra, að leggja fram gild umboð. Reykjavík, 24. ágúst 195?1, . Sk.uldaskilasj»&u: útvegsmanaa.: LOKSINS ERU feEJR K.QMNIS 5. l\ef,ti með teikningum eftir Þorleif Þorleifsson I heftinu eru m. a. þessir tex.tar: Silver dollar Vegir ástarinnar Wilhelmina Hýer ungmeyja á sér djrauma Fiskimannalj óð frá Capri Senpra Ég þekki eina unga mey. Tennesee wajtz My heart cries j for you. jCextarhir eru. ine'ð o§ án gítai'grÍBa. Verð kr. 5.00, Sendum í póstkröfu um iand allt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.