Alþýðublaðið - 16.09.1951, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.09.1951, Blaðsíða 5
Bonnudagur 16. sept. 1951. ALÞYÐUBLAÐIÐ 5 SAGAN hefst í apríl 1938,. begar annar sendiráðsritari Sovét-sendisveitarinnar í Hels inki, Boris Jartsev, símaði til íinnska utanríkismá’aráðuneyt isins og óskað rnjög eindregið eftir viðtali. Utanríkismálaráð- herran lé.t lönd og leið um all- ar diplomatiskar kurteisisvenj ur, og tók þegar á móti sendi- sveitarri taranum. Jartsev kynnti sig sem sérstakan sendi- mann Sovétstjórnarinnar. og skýrði jafnfram frá því að hann jhefði fullt umboð til þess að hefja samkomulagsumleitanir iun að koma á „betra samkomu lagi“ milli þessarra tveggja ríkja. í Moskvu var það fuilyrt að Þýzkaland hyggði á árás á Sovétríkin og myncii ráðast inn í Finnland, til þess að komast að Leningrad. Rússar óskuðu þess vegna tryggingar fyrir því, að Finnar veittu viðnám, en 'liins vegár tjáðu Rússar sig reiðubúna til þess nð veita Finn um alla þá aðstoð, sem þeir gætu. Þetta var meginatriði fcoðykapar Jartsevs, en hann tók það jafríframt sérstaklega fram, að allar samningsumleitanir yrðu að fara fram með stakri leynd, og það svo að húsbóndi hans. sendiherra Sovétríkjanna í Helsinki, mátti ekki einu sinni um þær vita. Þetta varð upphaf á samninga umleitunum, sem stóðu yfir með nokkrum hléum þó allt þar til rauði herinn hóf árás sína á Finnland veturinn 1939 •—40, „hina hundrað hetjudaga“ eins og stríð þetta var nefnt í Finnlandi, og vakti hreysti- leg vörn Finna virðingu og að- dáun alls hins frjálsa heims. Hið dip’omatíska baksvið í þessu sambandi hefur hins vegar ekki enn verið að fullu upplýst fyrr en nú að eridurminningar Vainö Tanner hafa verið gefnar út. Tanner var, eins og kunnugt er, formaður finnska Alþýðu- flokksins, og tók þátt í samn- íngáumleitunum frá upphafi. og meðan vetrarstvrjöldin stóð yfir var hann utanríkismálaráð herra Finnlands. Fvrsti þáttur finnsk-rúss- nesku samningsumleitanaana fór fram með mjög mikilli leynd og stóð yfir um það bil í eitt ár, en kom aldrei til álits æðstu aðila ríkjanna. Rússarn- ir fóru fram á skriflegar yfir- lýsingar af hálfu Finna, um að þeir veittu viðnám og þægju hernaðarhjálp frá Sovétríkjun um. Enn fremur óskuðu þeir eftir því að fá á leigu fimm eyjar í Finnskafióanum, og að Finnar víggirtu Álandsevjar að nýju, að fenginni rússneskri að stoð og undír eftirliti rússneskra hernaðarsérfræðinga. Finnar neytuðu þessu og bentu á hina norrænu hlutlevsisstefnu. Aðal ástæðan fyrir neitun þessari var tortryggni í garð Rússa í sa.mbandi við tilgang þeirra með vígirðingum }>essum. Það er því rétt sem Churchill sagði eitt sinn. að óví.st væri hvort nábúar Rússlands hefðu meira að óttast. árás Þýzkalands eða vernd Rússlands. KBÖFUR STAlJNS í Ieyniákvæðum þýzk-rúss neska vinátturamningsins, fengu rússarnir frjálsar hend- ur í norðri,. Eistland, Lettland og Lithaugaland fengu boð um að senda nefnd til Moskvu, og samþykka þegar rússneskar her ÞEGAR lýðræðisríki Vestur-Evrópu og Norðui- Ameríku eru nú sem óðast að byggja upp varnir sínav til þess að vera viðbúnar árás, sem síöðugt vofir yfir þeim úr austri, væri ekki iir vegi að minna á örlög Finnlands, scm einna fjrst fékk á árásarhug Sovéí- Rússlands að kenna, í vetrarstríðinu 1938—40, og er nú eina lýðræðisríkið, sem efíir er á' áhrifasvæði hins komm- únistíska stórveldis. I eftirfarandi grein rekur Max Jakobsson í stuttu máli rás vi'ðburðanna, er Sovéí-Rússland réðist á Finn- land veturinn 1939—40. " lands, aðeins 160 rastir frá höf | j uðborg landsins, myndi hlut- ; ! leysi þess vissu’.ega vera í ;. j hættu, enda næsta ómögulegt • | í framkvæmd. Auk þess sem [ ;þetta var bein ógnun við sjálf- : stæði þjóðarinnar. Afstaða Finn • lands vakti gremju Rússa. Stal • ,in lagði til' að Rússar græfu : j skurð í gegnum Hangey, og : j hefðu þannig herstöð á nýrri ; j evju. Molotov liélt því hins veg ■ ! ar fram, að Finnar hefðu mis- : jskilið rússnesku tdlögurnar ■ [ c • : | með því að neita herstöð á finnskri grund, því þegar Finn j ar hefðu leigt Rússum Hangev i væri hún ekki lengur finríst vfirráðasvseði eða irman finnskra landamæra! Meðan á umræðunum stóð héldu Rússar sér alltaf við hina hernaðarlegu þýðingu máisins. Stalin þráhenti á, að Z.arinn hefði ráðið þessurn landssvæð- um, og áætlun hans sjálfs um | ; varnir Leningrad fylgdi hefð- bundinni stefnu. Ekkert tillit var tekið til þess þó finnarnir , teldu sér ekki hægt að láta Hangey af hendi. Þegar samn ingaúmleitanirnar fóru út um þúfur 13. nóvember, héldu; Hið fagra þinghús Finna stöðvar í löndum sinum. Er röð Nei, aðeins in kom að Finnlandi í byrjun heimskir“. október 1939, var stjórninni þar þegar Ijóst hvað á spítunni hékk, og gaf út hervæðingarfyr irskipun áður en hún , sendi nefnd til Moskvu. Formaður sendinefndarinnar var J. K. Paasikivi þá sendiherra Finn- Iands í Stokkhólmi, síðar for- seti, og Tanner þáverandi fjár- málaráðherra og fulltrúi verka manna, voru aðalsamninga- menn nefndarinnar. Flestir fundirnir fóru fram í Kreml, milli þeirra Paasikivi og Tann- ers annars vegar og Stalíns og Molotovs af Rússa há.fu hins vegar. Rússarnir lögðu í sam- ræðunum höfuðáhorzluna á ör yggi Leningrad, en kröfur þeirra voru nú meiri en þær sem Jartsev setti fram hálfu öðru ári áður. Nú kröfðust þeir ekki aðeins eyjanna í Finnska flóa, heldur og landræmu af finnsku Karelíu norðan við Leningrad. En höfuðatriðið var þó að fá herstöðvar á eyiunum í mynni Finrískaflóans. í stað- in áttu svo Finnar að hljóta hluta af Austur-Karelíu, og var það land helmingi staerra en það sem Finnar áttu að láta af hendi. í þessu sambandi sagði Stalin: ,,Við getúm ekki flutt Leningrad. þess vegna erum við neyddir til að flvtja landamærin. Fjarlægðin frá landamærunum að Leningrad eru aðeins 32 rastir. Þegar ég spurði Ribbentrop, hvers vegna Þjóðverjar hefðu ráðist ;nn í Pólland, svaraði hann því til, að Þjóðverjar vildu fjar- lægja pólsku landamærin Ber- lín. Fyrir innrásina var fjar- lægðin milli Berlínar og Posen 200 rastir, en nú væri hún 300 röstum austar. Við viljum hafa fjarlægðina milli Leningrad og landamæranna að minnsta kosti 70 rastir. Við biðjum yð- ur um 2700 ferrasta Iand en bjóðum yður í staðin 5500 fer- rastir. Myndi nokkurt annað stórvældi bjóða slík kostaboð? Mildu mikilvægari var þá krafa Stalíns um herstöð á Hangey. „Við verðum að geta lokað mynni Finnskaflcans. Við höfum þegar Eist’and, en nú þörfnumst við Hangeyjar á hina hlið, til þess að geta hindr að óvin.aflota í að íara um fló- ann. Því fari svo, að óvina- floti komist þar urn, fáum við ekki varið Leningrad". Þegar Finnar spurðu þess, hver það væri, sem myndi ráð ast á Sovétríkin, þar sem þau og Þýzkaland hefðu gert með sér griðarsáttmála, þá svaraði Stalin því: ,,Allt er breytingum undirorpið hér í heimi. Þegar styrjöldinni milli Þýzkaiands og Bretlands er lokið. þá getur floti frá sigurvegurunum siglt inn réðist til árásar eftir Finnska flóanum. og síðar gerðu Bretar Vaínö Tanner. Finnar urðu að ganga að Qg undirrita, er það efamál hvort þeir hefðu ekki í upphafi áti aðganga að kröfum Stalins. Hinn aldni forseti Kallio talj- aði í nafni þjóðarinnar, þegr, ar hann Lornst þannig a.3 orði. er hann undirritaði- frið- arsamningana: „Mætti hönd mín visna. seœ neydd er til þess' að undirrita þetta skjal“. Tanner segir frá því að fáum mánuðum síðar haíi forsetinn orðið ýeikur og hasgri bönd hans lamast. Það væri næsta óréttmætt ef Finnarni.r þegar frá Moskvu og í ^ag væri feldur dómur yf|r at heimleiðis. En samningum var burðunum frá 1939, sem ske$u þó ekki foimlega slitið, og þeg við allt aðrar aðstæður en vér ar engin hreyfing varð á ne.nu;e:gánl nú við að búa; f fyrsta næstu viku, fóru Fmnarmr að jagt segjr T&nner, trúði finnska verða bjartsýnir að nýju. stjórn því aIdrei &8 Rússar Tanner segir að allir hafi and- ■ úiyndu ráðast á Finna. Fyrir að léttara vfir því,- að þessum j síðustu ferð sína til Moskvu oþægilegu umræðum væri lok- sagði finnski utanríkismálaráo J herrann Elías Erko, að hann Nokkur hluti vamaliðsins var ‘ væri þess fullviss. að Rússar sent heim aftur. En 26. nóvem væru bara með látalæti. Tann- ber hélt Sovétstjórmn því fram er minnir á áróðursauglýsing- að finnskt stórskotalið hefði arnar, sem hann sá hver vetna skotið á rússneskt áhrifasvæði í Moskvu og fluttuu boðskap — ásökun er Tanner vísar al- sem þennan: gjörlega á hug — tveim dögum j „Við viljum ekki þurimlung. síðar var finnsk-rússneski griða af annarra landi. on munu.m sáttmálanum sagt upp, og 30. ekki heldur láta af Lendi bunrp]: nóvember var fyrstu prengj uúng af ættjörð okkar“. Síðan. unum varpað á Helsinki. bætir hann við: ,.t þá daga Með tilliti til þess sem síðar trúðum við enn á alþjóðarétt átti sér stað, einkum hinna og að gerðir samningar yrðu hörðu friðarsamninga sern haldnir“. Fórnfúst starf Guðrúnar Brunbon í \nfTUR, sem Ieið, var frú í Finnskaflóann Judenitsch Guðrún Brunborg í fyrirlestra- ferð um Noreg og syndi jafn- framt íslenzkar kvikmyndir. í eins. ÖU rök hníga að því, að fjórar vikur var hún á, Þela- möric, svo ferðaðist hun um vestur Noreg og sýndi og hélt erindi á 120 stöðum. Guðrún korn heim rétt fyrir páska. til sagan geti endurtekið sig.“ LANÐAMÆRA 6R’?YT- INGAR, ... TT , ! bess að dvelia heima yfir há- . , . .. . . tiðma. Þa helt hun til Bergen mki gengu finnsku sammnga-1 ö mennirnir að því að breyta | og.sýndi þar. Þetta var allt erf landamærunum fvrir norðan útt ferðalag. Oftast fór Guðrún kki eins mik j ekki í rúmið fyrr sn kl. 12—1 á nóttinni og oft reis hún úr Leningrad. en þó ið og Stalin fór fram á. og 1 leigu eyjanna. Hins .vegar gengu þeir ekki inn á kröfu Rússa urn að leigja Hangey. Ef rekkju kl. 5—6 á morgnana til bess að ná í bát eða járnbraut til næsta sýningarstaðar. Hún þeir hefðu látið Rússum í té ! var oft meirihluta dagsins á herstöð á meginlandi Finn- i ferðalagi oft í misjöfnu veðri Hðfnarfjörður. Mig vantar einhvern BLAÐIÐ. til að bera út ALÞÝÐU ; SIGRIÐUR Kirkjuvegi 10. ERLENDSDÓTTÍE, og miklum frostum. Eftir þy: sem ég bezt veit stóðu ur,g- mennaíélögin að þessum fyrir lestraferðum. En Guðrún átt: sjálf að bera allan kostnað af ferðum sínum og kosta kvik- mýndirnar. Þarna gafst. GuSrúnu færi á að kynna ísland. Eigi hún kost á því lætur hun ekkert tækifseri ónotað. En mörg kona, þótt hraustari væri til hei’su en Guðrún, hefði véigrað sér við slíku ferðalagi að vetri til, um sveitir Noregs, tala og sýna í lítt upphiuðum húsum. eftir að hafa ferðast langa vegu með bát eða járnbraut. Sá ágóði sem varð af þessu erfiði Guð ■ rúnar rann í norska sjóðinn, =em hún hefur stofnað til styýkt ar íslenzkum stúdentum við h.i skólann í Osló. Hafa íslenzkjr stúdentar þegar notið góðs af iþeim sjóði og munu njóta í komandi tíð. Nú í sumar kom Guðrún með tvær kvikmyndir til Reykjavik ur. Aðra þeirra hefur hún sýn', nokkrum sinnum hér í Tjarnar bíó og svo víðsvegar úti á landi. Ágóði af sýningunum, ef einhver vei'ður, rennur í þá sjóði, sem Guðrún hefur stofn Framhald á 7. síðm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.