Alþýðublaðið - 16.09.1951, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.09.1951, Blaðsíða 7
Sunnudagur 16. sepí. 1051. Framhald af 8. síðu. reyndist honum hiira hjálpsam asti og samvinnuþýðasti. l.ag- færð'i Hannes veginn, svo að hann varð fær verijulegum bif reiðum, en Loftur útvegaði járnnet, sem lagt var á botn Laxár, sem var einna örðugasti farartálminn á leiðinni. Síðan var tekið til óspilltra málanna við lokaundirbúning- fcm, Þurfti fyrst að ganga svo frá, að allt að þrjátíu marsns gæti hafst þarna við, á meðan á töku kvikmyndarinnar stóð, og kom sér þá vel aö verið er að byg.gja nýtt íbúðarhús í Hækingsdal, sem nú var iomið undir þak, og var 1eikkonunum búinn bar dvalarstaður. Rauði kross íslands lánaði. bedda, en Skátar tjöld, og höfðust karL- mennirnir við í þeim. Þjóðleik húsið lánaði búninga til mvnda tökunnar og Þjóðminjasaf.nið ýmsa gamla muni, cg kveðst Loftur ekki geta nógsamlega þakkað öllum þessum aðiluin veitta aðstoð, svo og mörgiim fleirum, sem reyndust honum á allan hátt hinir greiðasöm- ustu. Og ekki má gleyma því hlut- verki, sem kona Lofts tók að sér: enda þótt mörg hlutverk leikaranna væru örðug, þá blandaðist víst engum hugur um það, að hlutver-k hennar væri sízt auðveldara eða vanda minna, og kom .óllum saman um. að hún leysíi það af hendi með hinni mestú prýði. Hún hafði að vísu fyrst í stað ver- ið því mótfallin, að Loftur legði út í þetta ævintýri, eins og heilsu hans var háttað, en þegar hún sá, að honum varð ekki þokað frá þeirri ákvörðun, snerist hún á sveií með hönum, svo að um munaði. Gerðist hún matselja í kvikmvndaverinU að Hækingsdah og án onnarar að stoðar en dóttur sínnar ungr- ar, eldaði hún og framreiddi mat handa allt að þrjátíu manns á meðan á nóyndatök- unni stóð. Hins vegar lögðu leikararnir fram aðstoð sína við uppþvott. Og ekki auðveld. aði það matreiðslustarfið, að matmáls- og kafíitímum yarð að haga eftir því, sem á mynda tökunni stóð, en allt gekk þetta eins og bezt varð á kosið. Marga gesti bar ,að garði, og var þeim fiestum borið hafíi tða matur, en síðan voru þeir, — auðvitað me'S fyllstu. kurteisi, — beðnir að standa sem styzt við, til þess að teíia ekki fyrir kvikmvnda tökunni. Guðrún Brunborg Frarnh. af 5. síðu. að við Háskóla íslands og há- skólann í Oslo, norskum og ís- lenzkum stúdentum til styrkt ar og framfærslu. Þe.tta er fjögur hugsjón og1 göfugt starf sem Guðrún hefur tekizt á hendur. Við íslendingri ar ættum að kunna að meta það að verðleikum ekki síður en Norðmenn, en þeir virðast veita Guðrúnu a’lan þann stuðning, sem þeir géta. í bréfi sem Otto Lous Mohr, rektor við háskólann í Oslo, hefur rit- að með Guðrúnu, stendur þetta meðal annars: „Da det formál frú Guð- rún Brunborg arbeider for, har krav pá all mulig stötte, vil jeg være takknemlig for den assistanse som máíte blive. ydet henne.“ Elínborg Lárusdóttir. Krisiitegl mé!... Framh. af 3. síðu. Þá.tttaka í mótinu verður heimil öllum íslenzkum stúd-: entum. Stjórn K.S.F. veitir allar upplýsingar. Áritun henn- ar er: Pósthólf 851, Reykjavík. Einnig verður fyl'irspurnum svarað í K.F.U.M., sírna 3437. Nr. 36/105 i. Fjárhagsráð hefur ákveðið nýtt hámarksverð á smjör líki sem hér segir: Niðurgreitt: Óniðurgreitt; Heildsöluverð án söluskatts . kr. 4,49 kr. 10,31 pr. kg. Heildsöluverð með söluskatti — 4,80 — 10,62 — — Smásöluverð án söiuskatts . — 5,49 — 11.37 — — -Smásöluverð meS söluskatti — 5,60 — 11,60 -— — Eeykjayík, 16. sept. 1951. VERÐLAGSSKRIFSTOFAN. Valur- Víkingur DÓMARI: HANNES SIGURÐSSON. OG STRAX Á EFTIR F r a m - K R. DÓMAKI INGI EYVINDS. Þetta er síðasta mót ársins. MÓTANEFNDÍN. 'prHi|sie| Framh. a-f 3. síðu. á þessum eða hinum stólurau. Hé.r dugar elcker.t annað cn að. te.ka ástand og fjárhagsástæður bæjarins föstum tökum, alveg eins og þær raunverulega eru í dag, að gefa sig eingöngu að því að reyna með hyggni að draga úr eða vinna bug á örðug leikum þæjarfélagsins og borg aranna.“ ViS þessi skrif Sjalfstæðis- f lokksb’.gðs’ ns „Sjglf i rðings“ ger.ir .aLþýðuflokksblaðið ,.AI- þý'ðumaðuriu"“ á Akureyri“ s'.'.ofelida athugasemcl I.. sept- em.ber: • Svo möi'g eru þau orð. Megi msrka orð blaásins eru hér stað reyndirnar: 1. Sig'íufjatðarbser .er á barmi gjaldþrots. 2. Efnaleg afkouia fbúanna er í br-áði.m voða Og almenningur npyr. Er ekki -fleir'.im bæjarfélögum hætt á komandi vet.ri? Er ekki fleirum en Siglfirðingum mál að hugsa alvarlega um ríkj- andi ástand og hvað gcra megi til úrbóta? En grein Siglfirðings leioir fleira í Ijós en tvö ofanslcráð at riði. I greininni er hikfaust ját að, að launþegar fái aiis ekki bsefcta að fullu aukna dýr.tíð, en það hefur Sjá’fstæðið með Ólaf Thors í broddi fylkinga: alliaf viljað fullyrða, síða:i það leiddi i,,blessun“ gengislækkunarinn- ar ásamt Framsókn yfir al- menning. Og Siglfirðingur gerir meira: Hann lýsir því hiklaust yfir, að nú sé genginn sá tími, að rétt sá að hreykja sér (en það hefur Sjálfstæðið á Piglu- firði, sem annars staðar ekki sparað) Qg bezt sé að hætta að reyna að koma ábyrgðir.ni á' aðra af því, sem afvega IvANN að hafa farið. Með þessu vi;rð- •ist blaðið vera á hóg.væran hátt,- að éta ofan í sig árásir sinar á1 Alþýðuflokkinn og Gunnar. Vagnsson, fyrrverandi bæjar- stjóra á Siglufirði, og sýnist í hræðslu sinni alvæg hafa gleymt gerræði sínu í fyrravetur .gegn.: •v-iðteknu lýðræði í nefndarkosn ingum, er var svo gróft, að fé lagsmálaráðuney-tið, undir for- ræði Framsóknar. sá sig knúið til að úrskurða hað löglcysu eina. Þessar ,, nef ndai'kos rri ngar'1 fóru annars fram með þeim. hætti, að bæjarstiói'.nar meiri hlu-tinn (Sjálfstæði, F.ramsókn og Kommar) samþykktu að kiósa ýmsar -þriggja *manná. ,,bjargráðanefn.dir“ og skyldu bæjarstjóri (Framsóknavmað- u-r) og forseti (Siálfstæðismað- ur) vera sjálfkjö.rnir, en þriðja kaus svo bæjarstjórnin — og auðvitað komma! :Sem sagt nú vill Sjálfstæð ið á Siglufirði samstarf allra flokka um viðreisn fjárhags Sglufjarðar, og er það alltaf gleðilegt, þegar hiindir fá sýn. En rétt er að benda á það í allri hógværð, að til góðs og farsæls samstarfs þarf fleira en skelf- ingarhræðsluna við það, sem orpið er, það þarf líka tillits- semi gagnvar-t tillögum og úr- ræðum annarra og orðheldni við gerða samninga. Samvinnu siðferðið þarf að vera heilt og trút-t.“ fPl mkm Stórmerkileg I*ók, meo Jjjóðsögum, aljjýðlegum fróðleik og skemmturuim. Ritstjórar: Bragi og Jóhann Sveinsson frá Flögu. Fyrra hefti af Sópdyng-ju kom út fyrir tveim árum, en annar ritstjórinn, Bragi -Sveinsson, lézt á mefjim ritið va-r í .prentun og íýkur -því útgáíu þessa ri-ts með þcssu hefti. Jóhann er þjóðkunnur maður fyrir vís&a- söfnun sina, -en Bragi er mjög merkur, .góður og heiðar- legur þjóðsagnasafnari. «1- f þessu hefti eru 40 .sögur ,og þættir, mjög sérstætt og merkilegt .efni og .f.rásögnin með snilldai'brag. Ríf Allir, sem .gama-n hafa -af ske.mmtiiegu íslenzku efni, þurfa að eignast þessi tvö þjóðsagnakyer. Fáéin eintök er,u enn t.il af fy.rra heftinu af Sópdyngju og kofljar 15.00. Þetta heftl kostar 25.00. — Höfum látið binda í eina bók nokkur eintök af báðum heftuunum. Verð 60,p0. Työ sönglög, eftir Jón Þórarinsson. — í þessu h^ti eru tvö sangljóð, eftir Jón Þórarinsson, sem mjög hafa orðið vdnsæ.1 meðal þeirt a, ,sem hafa heyrt þau, en jiau hafa verið fly.t.t í útvarpinu. Lögin er.u .við þjóðvísuha Fuglinn í fjörunni og íslcnzk vögguljóð -á hörpu, Laxness. —- Ileítið kostar 25,00 og eru lögin prentuð eftir eigin handrití höfundarins. ,r- Hvcrju á ég að svara bamimi mínu? heitir lítið spiy?fi- ingakver um kynferðismál. Þessi litla bók, sem hefur orðið uppáhaítí rnæði'a a Norðurlöndum, er skrifuð af danski'i læk-niskonu, Ida Höst, þriggja þarna móður, sgm ei-nnig er kunnur. -rithöfu-ndur. Prófessor Oiuf Ander- sen yfirlæknir við .barnaspitala Lovísu drottningajj; í Kaupmannahö.fn, skrifar athygiisverðan form-ála. Þetta litla kver leysir þgð vandamál mæðra, hverju þær eigi að svara þaminu sínu, er það byrjar að spyrja una það. með hverj.um hætti það hafi komið í heiminn. Kverið ,er prýtt fallegum myndum, eftir hinn kunna teiknara. .Kristin Rode. Mæður ættu að láta þetta litla kver leysa úr hinum áleitnu spurningum barna sinha, áður en þau fú syör við þeim frá óheppilegum félög- um á götunni. -Lærdómsrík bók fyrir fullorðna. Kostar 12.00. " Rauða strikið, er mjög kunn og heillandi skáldsaga frá Finnlandi, sem náð hefur miklum vinsældum um öll Norðurlönd. Þýdd af Guðmundi Hagalín. Verð ib. 45.00. HELGAFE.LL, Vcghúsastíg 5, Garðasíræti 17, Lauga- vegi 38 og 100. — BÆKLTR OG RITFÖNG, Austur- stræ-ti 1 og Laugayegi 39.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.