Alþýðublaðið - 16.09.1951, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.09.1951, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifenduí* að AlþýðoblatSinu. ; Alþýðublaðið inu á hvert heimili. Hríng- ið í síma 4900 og 4906 AlþýðublaSið JSiiimudagur 1S. sept. 1951. Börn og uogSIngasí Komið og seljið 1 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ; Allir vilja kaupa , ÁI|>ýðublaðið '■■Myndin er gerð af;Lofti I|ósmyndara, en ( Brynjóífur Jóhannesson sá um leikstjórn | --------------------»....... SNEMMA SUMARS TÖK ÞAÐ AÐ KVISAST, að Loftur . C.tiiðmundsson Jjósm.yndári væri byrjáður á töku nýrrar kvik- iiyndar. Nokkrir blaðamenn fóru þegar á stúfana og inntu fsann nánari fregna, en bann kvaðsí ekkert vilja um þetta isegja, og bað þó auk þess a'ð minnast ekki á kvikmyndátök- ;ma opinberlega, fyrr en hann vissi eitthvað um árangurinm — nóg liefði hann sarr.t á samvizltunni, þótt hann færi cltl.i að státa fyrirfram af svo tvísýnu verki. Loítur Guðmundsson Ijósmyndari. Nú telur Loftur sig hins veg ' ar hafa fengið vissu fvrir því, að kvikmyndatakan hafi heppn Sst vonum fremur. Mun þess- ári nýju kvikmynd verða gefið nafnið ,,Ni ðursetnjngurinn“ og ér sjálf kvikmýndasagan sam- in af Lofti sjálfum; en hun bvggist að verulegu leyti á raunverulegum atburðum, ?am kvæmt trúverðugum heirnild- um. Nafna sinn, Loft Guð- ruundsson rithöfund, fékk hann til að færa söguhahdritið til betra máls. Þá réði Loftur Brynjólf Jó- hannesson leikara til þess að skjórna leikum, og kveður hann Brynjólf hafa leyst bað erfiða verk af hendi með frábærum dugnaði; en erfitt kveðst hann hafa átt með að þegja á stundum, þegar hann var leik stjóranum ekki sammála um einstök atriði. Valdimar Jóns- son var tæknilegur ráðanautur Lofts hvað alla tónupptöku snerti, og eru þeir, Loftur og Valdemar, farnir til útlanda til þess að setja myndina saman, bar eð engin tæki eru til þess fiér á landi. Gera þeir ráð fyrir, á3 hún verði búin til sýningar s'nemma í nóvember. Ö31 tónlist í myndinni er og sámin af Lofti ljósmyndara, en leikin af flokki meðhma úr Fé Tsgi ísl. hljóðfæraleikara. Þess má geta, að ráðamenn Nordisk Film í Kaupmanna- fiöfn, buðust til þess, eftir að Hafa kynnt sér kvikmyndarsög una, að senda hingað hóp sér- fræðinga sinna, ásamt full- komnustu kvikmvndunar- og upptökuvélum. og gera kvik- rhyndina. Lofti að kostnaðar- lausu. Buðu þeir, að leikið " skyldi á íslenzku, en hugðust Porsleinn Ingólfsson kominn af Græn- andsmiðum BÆJARTOGARINN Þor- síeinn Ingólfsson kom af Grænlandsmiðum í fyrrinótt öieð fullfermi af saltíiski. Þor- steinn hefur verið 34 sólar- hringa í þessari veiðiför, fór héðan 7. ágúst síðastliðinn. Togarinn losar aflann hér og var búið að landa á annao hundrað smálestum í gær. síðan setja inn erlendan texta á þau eintök, sem seld yrðu til sýningar á erlendan markað, en sjálfir ætluðu þeir að ann- azt sölu hennar og dreifingu. AUt á sér sögu, — og einnig taka þessar kvilcmyndar. í fyrrasumar hafði Loftur lokið öllum undirbúningi að töku hennar; tekið á leigu dýrt en hentugt húsnæði, þar sem hann lét gera baðstofu og herbergi og annan nauðsynlegan sviðs- búnað, auk þess sem hann hafði komið þar upp fullkomnum ljósaútbúnaði. Að þessu vann hann einn, eins og að kvik myndinni „Milli f jalls og f jöru“, og var það erfitt verk. Þegar til átti að taka, Veiktist hann al- varlega, og varð þá að hætta við allt saman. í vor, er hann hafði fengið nokkurn bata, tók hann til aftur, þar sem hann hafði orðið frá að hverfa, við myndatökuna, og var það mjög gagnstætt vilja allra, vina hans og kunningja. En enginn fékk talið úr honum kjarkinn, og ekki lét hann sér bregða, þótt hann fengi engin fjárframlög úr bönkunum, þaðan af síður nokkurn styrk af hálfu þess op inbera. Var þó vitað, að mynd þessi yrði mjög kostnaðarsöm. að minnsta kosti á íslenzkan mælikvarða, og kom það sér nú vel fyrir hann, að þeir, sem hann leitaði til um starf og að- stoð, leikarar, smiðir og bif- reiðastjórar og fleiri, treystu honum, hvað snerti greiðslur eftir á. Og áður en langt um leið, var hægt að hefjast hnnda um töku kvikmyndarinnar. Kvikmyndatakan fór að mestu leyti fram í Hækings- dal í Kjós, en áður hafði Loft- ur ferðast víða um Norðurland í leit að bóndabæjum, sem not hæfir væru í því skyni. Sii leit bar þó engan árangur fyrir þá sök, að ýmist stóðu símastaur- ar hjá bæjunum, rafmagnsvind millnur, og annað þessháttar, eða þá að búið var að klastra við gömlu bæina bárujárns- skúrum eða bröggum. Þá frétti Loftur það, að enn stæði gamli bærinn í Hækingsdal, en til stæði að rífa hann innan skamms. Lagði hann þá sam- dægurs af stað þangað upp eft ir og' komst alla leið, enda þótt leiðin væri vart fær öðrum far- artækjum en jeppum, og samd ist með honum og bónda, Hann esi Guðbrandssyni, sem síðan Framh. á„7. síðu. 5>jófar staSinn að verki í fornvsrxlun- inni, Laugayegi 57 í FYRRINÓTT var brotizt inn í fornverzlunina á Lauga- vegi 57. Flafði þjófurinn brotið glugga bakdyramegin, en fyr- ir glugganum voru járnrimlar, og hafði hann beygt þá til hlið- ar og þannig komizt inn um gluggann. Lögreglan stóð manninn að verki, og var hann þá byrjaður að tír.a út um gluggann ýmsa smáhluti úr verzluninni, en var þó ekki kominn lengra í iðju sinni en svo, að hann var búinn að taka eina trélímsdós, nokkrar skápaskrár og örk af sandpapp ír. Lögregluþjónar, ' sem voru þarna á gangi, hittu menn, sem sögðu þeim að -maður nokkur hefði verið að snuðra barna við búðina, og þegar lögreglu- þjónarnir gættu betur að var maðurinn k-|TiLÍnn inn í búð- ina. ----------«---------- Unnið við hafnar- bæfur á ísaflrði VINNA er nú hafin við hafn- arbakkann á ísafirði. Verður í haust lokið við að festa stálþilið um hann, grafið upp fyrir fram an norðurpart þess og upp- moksturinn látinn framan við syðri partinn (þann signa). Ennfremur verður fyllt upp of an við stálþilið að norðanverðu upp fyrir akkerisvegg. Framh. af 1. síðu. ey, og hafði hann farið út á sundið á litlum báti, og sá fólk í eynni skömmu að bátn- um hafði hvolft. Var lögregl- unni í Reykjavík þegar gert aðvart um slysið, og fóru lög- regluþjónar og hafnsogumenh strax á slysstaðinn, en fundu hvorki líkið né bátinn. Síðar um kvöldið fahnst báturinn rekimi vestan við Vatnagarða. Dieselvagnariiir koma allir á þesso árl. --------+------- FYRSTI DIESELSTRÆTISVAGNINN feyrjar ferðir ura i baiinn í tíag. Er honum ætlað að lialda uppi ferðum um Bú- j staðaveg og Sogamýri. Vi’ð þetta fjölgar ferðum í Sogamýrinu; ' og nú ekur vagn um Bústaðahverfið í fyrsta sinn, en þanga?& verða ferðir á hálftíma fresti. Jafnframt bætir dicsé vagninri til muna samgöngurnar innan bæjar, sérstaklega fyrir Stór- holtsbúa og Hliðahverfið; en þar á hann að aka á leið sinni austur ipn. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fækk í gær hjá for- stjóra strætisvagnanna, , eru allir diese’vagnarnir væntan- legir fyrir áramót; 2 um 20. þessa mánaðar, 2 í október, 2 í nóvember og 1 í desember —- Vej/3a hús af eld'ri strætis- vögnum flutt yfir á þá alla, og eldri vagnarnir um leið teknir úr umferð. Mun því raunveru’ega ekki verða um neina vagnafjölgun að ræða á leiðunum, að undan- teknu því, að með tilkomu nýja vagnsins, sem byrjar ferðir í dag, bætist einn vagn á Soga- mýrarleiðina, og verða þeir nú þrír í stað tveggja áður. Með þessu móti verður hægt að hafa sérstakar ferðir í Bú- staðavegshverfið á hálftíma fresti, en þangað hafa engar fastar ferðir verið fyrr. Á diesel yagninn að fara af Lækjartorgi 15 mínútum fyrir heilan og bálfan tíma og aka inn Hverfis- götu, upp Stórholt, austur Lönguhhð og inn Miklubraut. Bætir þetta töluvert samgöng- urnar hér innanbæiar líka, sér- saklega fyrir Stórholtsbúa og fólk þar í grennd; en þessi vagrt ekur gagnstæða stefnu við Hlíðavagnana, og er því um raunverulega fjölgun ferða að ræða á þessari leið. ----------&--------- Anna Borg leikur Elísabei droilningy s leikrifi Shakespeares LEÍKRIT Shakespeares „Ríkharður konungur þriðji*6 verður eitt af viðfaúgsefr.um Konunglega leikhússins * Kaupmannahöfn í haust, og hefjast sýningar á því i nóv- emberbyrjun. Anna Borg-Reu- mert lcikur Elísabet drottn- ingu í leikriti þessu. Leikstjóri er Hoíger Gabriel sen, en meðal leikanda eru auk Önnu Borg Ebbe Rode, Pouí Reichhardt, Clara Pontoppidan og Bodil Kjer. María Monfez dó í baðkerinn MARIA MONTEZ, hin kunna kvikmyndastjarna, sem lézt á dögunum að heimili sínu í Surernes hjá París aðeins 31 árs að aldri, fékk óvenjulegan dauðdaga: Hún dó í baðkerinu sínu og er óvíst, hvort hún hef ur fengið hjartaslag, eða drukknað í yfirliði. Maria Montez hafði nokkru áður en hún dó kvartað um þreytu, en hún var þá að leika í nýrri kvikmynd, og .hafði líka haft orð á því, að hjartað væri ekki í lagi. Daginn sem hún dó ætlaði hún með tveimur systrum sín- um, Anítu og Teresítu, út og fór í heitt bað, meðan systurn- ar biðu eftir henni. Þegar þeim þótti hún vera nokkuð lengi í baðinu, kölluðu þær á hana, en fengu ekkert svar. Fór Anita þá inn í baðherbergið og fann hana örenda í baðkerinu, að- eins ennið stóð upp úr vatn- inu. Læknar voru strax kallað- ir til hjálpar. í þrjár klukku- stundir var reynt að lífga leik- konuna við, en það reyndist árangurslaust. María Montez fæddist vest- ur á Haiti, en átti hin síðustu ár heima á Frakklandi þar sem hún var gift hinum kunna María Moníez í síðustu kvikmynd sinni, . „Seiðmærin frá AtlantisÁ franska kvikmyndaléikara Jean Pierre Aumont, sem lék á móti henni í flairi en einní kvikmynd, þar á meðal í síð- ustu mynd hennaf, „Seiðmær- in frá Atlantis“, sem sýnd var í Reykjavík um síðustu jól. Hún lék gjarnan í ævintýra- myndum frá Afríku eða öðrum framandi heimsálfuxn; eins og þeirri mynd og „Nætur í Súd- an“, sem einnig hefur verið sýnd hér í Reykjavík,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.