Alþýðublaðið - 16.09.1951, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.09.1951, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Suniiudagur 16. sept. 1951. Leifsr Leks: A5 VEKA, — E£5A EKKI VERA. Niðurlág. Þú gerir suma að sönnum öyggðarþjónwn, enjsuma bara að ilaínarsiræt,- isrónum; án þin mundi enginn auði og láni farga, Og enginn Gísli beppast við að bjarga; án þín sitt bölspjall enginn Pétur syngi, og enginn templar gréti á stúkuþingi: án þín væru allir umvand- árar hl-jóðir, því allir væru leiðinlega góð- ir; og engin bifreið anga mundi af spýju, því æskan fœri að sofa k’ ukk án tíu. . . Þú beiska lifæð okkar unga- ríkís. er unir sér á bökkum skulda clíkis; þú berð í sjóði tæmda tekju- slaft'a, er teljast víst til hinna riuldu skatta, þeirra einu skatt.a ,er aKi-r greiða a ’ kaet-i, og oftast vekja bros og gleðd ,!u læti. Án þín gæti engin stjórn á- stólf setið né styrkjagarmur' fylli- stna éíið. Já, lýðV-eldið unga áa v'ns- tekjanna- væri vafasamt, ef ekki hobiaust fym'bseri'. . . En verst að mig skuli langa 1 brehnivínið. Ög nú gehg ég fram á sviðið, gríþ um náfölt ennið . . . Brennið þið vitar . . . brennið, ef þið nennið. . . . þið hafið hvort eð er, ekkert betra að gera; en ég, Hamlet Danaprins. ég verð að Uamast við að vera eða ekki vera. Hvað, — þarna finn ég raunar ráðið sjálfur: Að vera. — cg ekki vera . . . er að vera hálfur . . . Og nú, — þegar hver óklassísk- ur og óbrjálaður maður lregi orrluilur og rövlandi í kút, leyfi ég mér sð hætta að rövla og bera va'rir að stúd . . . og stihga út skál allra Dánaprinsa, góðt.einpl ara, góðvina og vandarhanna- manna, sem ég ann og unni . . . Ó, hvað það getur verið unaðs- legt aS falla fyrir freistingunni. hl' sföfi reginöfl í sál mér vesca f snlt 'fefegjand'i á víxí; Þú skalt ekki . . þú .skaft. Sirei atlah . . . hvíslár sam- í?’ vízkan og Péthf . . . ’10g svarti- skattstjórinn að l-okam écu-r. Óg skvettu bari í þig . . aðr- ar ratldir hvisia . . . An-tabus fæst í- hetlds’iin b-já Gísla. m ómar röddin, ógnþrung- ín og hörð: ÍÉíIarðu að bregðast þinr.i íósturjöcð?. Mundu, að við hvern sopa, er þú sýpur. 'i' sjóðinn tóma hjartablóð þiít drýpur . , . Svei atían hvíslar samvizkan og Pétur, 'sal þín er gl-otun nærri, . Hamlet tetur. . , Áð vera, eða cltki vera, — það cv grínið. Útstillingti okkar í sýnihgarglugga Málar- ans. — Lítið inn í verzl- urtina. RAMMAGERÐIN H.F. Hafnávstræti 17, sírtii 7910. Aagtýsið í Aiþýðublaðinu Mánn les A Íþýðubíaöið Framhaídsseáan 56- Helga Moray Saga frá Suður-Afrfku Riebeck en þiggja ástir þínar. Þú ert mun glæsilegri en hann . . . meiri karlmaður . . . sterkari og stærri . . .“ Katie laumaðist frá dyrunum af ótta við, að þau kynnu að opna þær og komast að raun um, að hún hefði staðið á hleri. Hún læddist með veggnum, unz him gat horft á sniö i-nn um gluggann, án þess þó, að iík- legt væriv að: þa-u veittu iVertni athygli, jafnvei þótt þeitrt yrði: lítið út. Hún sá hvar Júlia stóð keik og sperrt frammi fjrt'ir Kurt og starði á hann elciheitu, þyrstu augnaráði, rétt eins og augun væru í þann veginn að yfirgefa þrengslin í augnatótt unum, en barmur hennar gekk UPP °g niður og hvelfd, stinn brjóstin stóðu út í flegna treyj una. Kurt starði á haná, eld- rauður í framán af reiði. Og skyndilega brá hann hertdinni, laust hana ieiftursnöggt á vangánn rrieð flötum lófá, svo að hún snerist í hring eins og skopparakringla, en féll síð- an á: gólfið og hvítf-, sítf pílsið vafðist um ísétuf' hennar. ,,Kynbiendingsmeri“, æpti Kurt að henni, ev hún ték að strjúka vangann með lóía sín um. Svifamjök og snögg eins og eitursnákur brá kynbiendings stúlkan við, skreið til hans, greip um hné hortum og íiálf reis á fætur, en um íeið fiaksað ist pilsið það hátt upp. að ekki var um að villast, að hún var í engri flík innan úndir. Siðan herti hún takið að hnjám Kurts, þrýsti hnjákollunum að brjóst- um sínum og gróf andlit sitt milli holdmikilla læra háns. Katie kenndi ótta. Pkýldi hann berja stúlkuna aftúr, hugs aði hún. Átfi hún áð fará inn og reyna að veit henni aðstoð? En á sömu andrá laut Kurt að stúlkunni, greip báðúm hönd- um undir arma hertni, lyfti henni á fætur og vafði hana að sér, svo fast, að ailur líkariii hennar þrýstist að honum. Og stúlkan opnaði munnimi..þrýsti miklum, heitum vörunum að andliti hans í trylltum koss- um og vafði örmumim um hálfs honum; teygði fingurna upp í sítt hárið í hnakka hans; brá báðum fótum aftur fyrir hnés- bætur honum . . . Þannig bar hann hana að rúmfletinu, sem þakið var silf ursjakalafeldum, féll með hana í örmum sér á fietið um leið og hann svipti henni úr Ireyjunni og pilsinu, svo að hinn fagurmótaði líkarni henn ar kom í ljós í allri sirtni nekt. Katie var meir en nóg boðið og læddist á brott, titrandi af hrolli og viðbjóði yfir þessum dýrslegu aðföíum. Hún steig á bak hosti sínum. lét hann lötra niður heimbraut- ! ina til móts við Jantu. Henni j var Ijóst, að hún yrði að bíða I hans, myrkrið var að skslla yf j ir og þá fóru ljóriin á kreik. En j viðbjóðurinn varð gætni lienn : ar yfirsterkari; hún knúði hest inn á stökk. Á morgun ætláðr hún að senda Kurt boð um að hitta sig að máli. Hugsanir hennar vont allar á ringulroið. Hún lileypti ’nest- inu'ni heim á lei’ð; henni var það eitt' ijóst. að hún þráð'i svo heitt, að það gekic örvingl an næst, að komast sem fyrst h'eim til sín; heim til Aggie. Sean og drengsins, og njóta hinnar öruggu, hreinu friðsæld ar og einlægrá, sem einkenndi samvistirnar við þau. Öldur.g- is eirts og barn, sem vaknar af martröð í myrkrum næturinn ar, þráir ást og blíðuafot móð- urinnar . . . ÞRETTÁNDI KAFLI. Sjö vikúr voru liðnar frá brottför Páls van Riebeck, er Katie varð þess fullViss, að hún gengi með barn harts. Þessi víssa gerði hann ölvaða heitri gieði. Nú bar hún ha-nn 'sj.áaf-an í lfkama símrin óg. blóði. Upp frá þeirri stundu mundi ekkert geta aðskilið þau. Og þó grúfði myrkur skuggi yfir þessari gleði. Það var við horf hennár og þessa fóstui's til eiginmartns hennar. Hún hafði haldið fram hjá honum með Páli von Riebeck, Og það eitt var næ'gilegt afbrot, þótt betta bættist ekki við. Átti hún að láta hartn halda, að hann væri valdur að þungun hennar? Eða átti húrt að segja honum sann- leikártn? Það mundi ekki aðeins svipta hana öllu trausti harts, heldúr myndú vonbrigðin særa Sesn sjáífan svo djúpt, að hanrt bæri þess aldrei bætur, og ])að vcru grimmúðíegri örfög en svo, að hann ætti þau skilið. Hann hafði þegar beðið skipbrot, dvöliii í þ'e'ssú nýja umhverfi hafði réynst honum önnúr og þungbærári en hann hafði bú- ist við. Hvað átti hún trí bragðs að taka? Ulifa honum við vonbrigðunum og lifa í lvgi, það sem eftir var ævinnar? Var henni það mcigulegt . . . Gat húrt dvalið saírtvistum við Sean árum saman, og verið vitni að því. að Sean trvði því og treysti, að hann væri faðir barnsins? Jafnvel blekkt sjálf an sig í þeirri trú, að það væri á einhvern hátt svipað hon- um, enda þótt það væri ekki aðeins útilokað, hé'ldúr og bei n láta sér það eitt nægja? Og skyndilega datt henni annað í hug . . . Til þessa hafði henni tekizt að halda Kurt á- nægðum með vingjarnlegum brosi og hlýfú augoatiIliH, — 'en hversu lengi rnuncli ha-nfl láta sér það eitt ægja? Þegar þau komu heim um k-völd, eftir að hafa u-nriið dag langt á akrinum, sagði Katje við Júlíu, sem stóð við hlóð- irnar, Mædd línsterktum, hvit um kjól: „Jæja, Júlía. . . h-vað fáum við nú að borða? Steilc eins og venjulega, eða hvað? Og Katiú þrosti vingjarnlega við blökku istúlkunni. ,,Já, frú“, svaraði Júlía. ..En súpan er óvenjulega fitumeng- uð og lostæt. Og nú sk'al ég færa húsmóðuri'nni heitt vatn til að lauga sig úr . . .“ Katie gelck inn í svefnlier- bergi þeirra hjória, sem váí að' skiljið frá eldhúsinu iriéð íor ihengi, gerðu úr sebraskhinúm. Þegar hún hafði bvegið sér og sk-ipt um föt og kom aftur frám :í eldhúsið, gat hún ekki var- jist því, að um hana færi við- bjóðshrollur, er hún sá Júlíú liggja á hnjánúm á glófinu og lauga fætur Kurts sem hálf- mókti í sætiriu. Hún kveilcti á tóígarkerti og setti það á mitt borðið og kal-l- aði síðan á Hottentottaskrák- inn: „Komdu hingað, Klas.5; l>að ér tími tií þess kominn, að þú stuggir flugúnum bnrt frá' maín um með blævæng þínúm . . . “ Síðan bar' hún mati nrt á borð. Að máltíð lokinni flutti fjöl- slcyldan og heimilisfólkið sig út á veröndirta og naut hins friðandi kVöldsvala eftir' hita og erfiði dagsins. í fjarska úti á sléttunrti glóði á eidliringi, eins o'g þár lægju blikandi rú- bínháisbönd, — þáð voru eld- hringirnir, sérti- hirðarnir kveiktu úrrthverfis hjarðir sin- í>r, í því skyni að verja þær árásum ljónanna. Undanfarar vikúr hafði þessum grimmu- og djorfu rándýrum tekizt að k!ófes>a nokkrar saúðkirtdnr, þrátt íyrir s’íkar varúðarráð- stafanir. og Katie hét því með sjálfri sér, að jafnskjótt og plægingunni og sáningunui væri lokið, skyldi hún hefjast handa u-m það, að koma upp kvíum fyrir kvikfénað sinn, þar sem hann gæti verið ör- uggur um nætur fyrir þeirri hættu, er af ásókn villidýr- anna stafaði. „Ég hressist og styrkist með hverjum degi, sem líður“, mælti Sean, og það var ánægja og stolt í rödd hans. ,,I dag vann ég drjúga stund úti í trjá garðinum“. ,,Ér það hyggilegt, vinur minn“, varð Katie að orði. „Það gæti orðið hættulegt, e£ sár þín ýfðust upp enn einu siiirti“. Hann hió eins og skólastrák- ur'. „Og ég reyndi nú ekki mik ið á mig. Sáði aðeins til nokk- urra ávaxtatrjáa í grennd við bæ';nn“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.