Alþýðublaðið - 26.09.1951, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.09.1951, Blaðsíða 1
Veðurútliti Norðaustan gola eða kaldi. jjjj Skýjað. m Forustugrein: XXXII. árgangur. Miðvikudagur 26. sept. 1951. 218. tbl. Umhugsunarefni fyrir Franisól.narmenn. Ei á Rússlandi! ÞJÓÐVILJINN skýrir frá þvi í gœr, að Einar Olgeirs- son sé nú íoksins kominn lieim úr för sinni á norræna þingmannafundinn í Stokk liólmi, en þaðan hafi hann farið austur á Rússland og dvalizt þar í þrjár vikur. í sarna b’aði Þjó'ðviljans var birt ritstjórnargrein itm ,,utaristefnur“; en ekki var þar neitt minnzt á austur- för Einars. Veit þó hvcrt mannsbai'n, að útlendir kommúnistar koma a'drei til Rússlands, nema þeim sé beinlínis stefnt þangað. segir atomvopn mdarikjditni ráða úrslitum •iin n>jii vopn gerbreyta nútíma hernaði Higoletto í nœstsíðasta sinn í kvöld í TÍMARITSGREIN, scm birt var nýlega í Bandaríkjun- um, segir Vandenberg, yfirmaður alls flughcrs Bandaríkjanna, að Bandaríkin ættu riú í ful’u tré við Rússa, ef til styrjaldar kæmi. Te'ur Vandenberg Bandaríkjamenri nú hafa yfir að ráða svo fullkomnum kjarnorkuvopnum, að yfirburðir Rússa hvað landher snertir hafi enga úrslita þýðingu. engu a! Fréil frá íslandi í New York Timos 1. fbl. 1. árg. 18 I Vandenberg segir. að Banda* ríkjamenn hafi ful’kömnað • kiarnorkuvopn, er gerbreyti allri nútíma hernaðartækni, og með hinum nýju vopnum sé hægt að gereyða lieilum her- deildum á vígvöllunum og komi hinn fjölmenni iandher Rússa því ekki að notum. , Einnig segir hershöfðinginn, STÓRBLAÐIÐ New York 1 ——— íað með tilliti til hinna nýju Times varð 100 ára 18. þessa [ vopna verði ekki, ef til styrj- ' mánaðar, og í tilefni af því lét FREGNIR frá Kóreu í gær aldar dregur, lagt eins mikið það þá endurprenta forsíðuna herma, að fulltrúar kommún- jupp úr því að eyða mannvirkj- jaf fyrsta tölub’aðinu — því er ista og hinna sameinuðu herja um óvinarins og í fyrri styrj- út kom þann dag fyrir 100 ár- hafi mætt til fundar í gær í öld, he’dur verði þeim beitt'um. Kaesong. Fundurinn stóð í tæpa klukkustund, en þá gengu fulltrúar kommúnista af fundi og að því er fregnir herma reiðir mjög. Það sem til ágreinings varð var það, að kommúnistar vildu hefja aftur umræður um á- kæru kommúnista á hendur sameinuðu þjóðunum fyrir griðrof á Kaesong-svæðinu, en Ridgway hershöfðingi hafði tilkynnt kommúnistum að það mál væri útrætt af hans hálfu, enda væri það aðeins gert til þess að tefja aðrar umræður. í gær vofu háðar mestu flug orustur síðan styrjöldin hófst. gegn herliðinu á vígvöllunum. Grein Vandenbergs hefur vakið mikla athygli í heims- blöðunum, þótt ekki sé hægt að taka hana sem yfirlýsingu af hálfu bandarískra stjórnar- valda, en Bandaríkjastjórn hef ur áður tilkynnt, að banda- ríski herinn hafi tekið í notk- un ný kjarnorkuvopn, er ger- breyti hernaðartækni. Ein hin merkilegasta nýjung á þessu sviði eru fallbyssukúlur, sem hlaðnar eru kjarnasprengiefni og hefur bandaríska herstjórn in tilkynnt, að hafin sé fjölda framleiðsla á þeim. Persar víkja brezkum olíusér- fræðingum úr landi Bretar telja ráðstöfun Persa hina alvarlegustu. -------♦-------- BREZKU STARFSMÖNNUNUM, sem enn eru v?ð olíu- hreinsunarstöðvarnar í Abadan í íran, var tFkynnt í gær, að þeir yrðu að hverfa úr landi innan 9 daga, eða vera farnir það- an annan fiinmtudag. Varaforsætisráðherra íran sag'ði í ræðu í gær, að Persastjórn óskaði ckki eftir að hinir brezku starfs- menn, sem enn dvelja í íran, haldi áfram störfum við olíu- hreinsunarstöðvarnar, jafnvel þótt þeir væru þess fúsir. Hinum 25 Bretum, sem stjórnuðu flutningakerfi olíu- félagsins, hefur nú verið sagt upp störfum og hefur íran stjórn skipað menn í_ þeirra stað. Einnig hefur stjórnin til- kynnt, að hún muni taka eign- arnámi hús og húsgögn, er hin ir brezku menn hafa haft af- not af, sem brezk iranska olíu- félagið hafði látið þeim í té. Bretarnir, sem íranstjórn hefur vísað úr landi, eru um 300 talsins, þar á meðal nokkr- ar konur. Brezka stjprnin hélt fund í gær vegna ráðstafana írans- stjórnar Ekkert hefur vitnast hvaða ráðstafanir stjórnin muni gera, en hún hefur tjáð, að ráðstöfun íranstjórnar sé al- varlegt og varhugavert spor. Búizt er við opinberri tilkynn- ingu, er Morrison utanríkis- málaráðherra kemur heim frá Bandaríkjunum, þar sem hann sat friðarráðstefnuna í San Francisco. En á þessari síðu er stutt frétt af þjóðfundinum á ís- landi, sem haldinn var það ár, eins og kunnugt er. Ekki er þó getið þar átakanna, sem urðu á fundinum, um sjálfstæðis- málið. --------«---------- Málflulningur Brela og Norðmanna fyrir atþjóðadómstólnum í Haag hófst í gær í GÆR hófst málssókn Breta á hendur Norðmönnum fyrir alþjóðadómstólnum í Haag vegna ágreinings hinna tveggja aðila um landhelgis- mál. Málsvarar Bretar sögðu töku hinna brezku tog- ara, er norsk strandgæzluskip tóku innan fjögurra mílna land helgi við strendur Noregs, ólög lega og kröfðust skaðabóta fyr ir sektir þær, er hin brezku skip greiddu. Sagði málflutn- ingsmaður Breta, að alþjóðalög um landhelgi væru byggð á hefð og samningum milli þjóða og gæti engin þjóð gert það upp á eindæmi að víkka land- helgi sína eins og hana lysti. Úrskurður dómstólsins er ekki væntanlegur fyrr en í des ember. Lýðræðisríkin öflugri en nokkru sinni fyrt Þjóðleikhúsið sýnir í kvöld og á föstudagskvöldið óperuna Rigó- lettó í næst síðasta og síðasta sinn. Hafa þá verið 11 sýningar á óperunni í haust eða samals 29 sýningar að meðtöldum sýn- ingum í vor. Hefur óperan notið mik’lla vinsælda og aðsókn verið mjög góð, svo að ekki er að efa, að margt manna muni enn vilja nota tækifærið tU að sjá og heyra Rigó’ettó á kveðju- sýningunum, sem eftir eru. Gestir þjóðleikhússins eru nú á för- um, þau Edvard Simonsen leikstjóri, Stefán íslandi óperusöngv- ari og söngkonan Eva Berge, svo að því verður ekki komið við að hafa fleiri sýningar á óperunni. — Myndin er af Evu Berge. Eklð á hesf uppi í KJós og hann limlesfur til ólífis HESTUR fannst um miðjan dag á sunnudaginn við veginn uppi í Kjós svo limlestur, að óhjákvæmí egt reyndist að lóga honum samstundis. Þykir enginn vafi leika á, að ekið hafl verið á hestinn nóttina áður, en sá, sem valdur er að þessum skaða, hefur ekkert látið til sín heyra. JOHN STRACHEY, land- varnamálaráðherra Breta, er nýkominn lieim úr heimsókn til Vestur-Þýzkalands, þar sem hann var viðstaddur umfangs- (Frh. á 8. síðu.) Menn, sem voru á ferð um | veginn nálægt Eyri í Kjós á sunnudaginn, fundu hestinn, , þar sem hann lá í valllendis- brekku neðan vegarins. Gerðu ; þeir þegar aðvart á Eyri, og | brugðu menn þaðan við skjótt að skoða hann og verksúm- merki. Hesturinn var þannig út íeikinn, að annar afturfótur hans var allur mölbrotinn og annar framfóturinn laskað- ur og marinn. Sáust þess glögg merki, að hann hef- ur kastazt niður í skui'ð fyr- ir ofan veginn, er ekið var á hann, brotizt þar allmikið um og með einhverjum hætti getað brölt upp á veginn aft ur og niður fyrir hann, þang að, sem hann ’á ósjálfbjarga, er að var komið. Þannig hagar til, að staður- inn, þar sem hesturinn fannst, blasir ekki vel við frá vegin- um, þótt rétt við hann sé, og mun það hafa getað valdið því, að þeir, sem um veginn fóru fyrr um daginn, urðu hans ekki varir, enda þá sjálfsagt nokk- uð af honum dregið og lítii ástæða til að hann vekti at- hyg’i vegfarenda. Einsýnt þykir, að óhappið hafi viljað til aðfaranótt sunnu dagsins, en eftir öllum um- merkjum að dæma og áliti bif- reiðastjóra og kunnugra verð- ur ekki um það. villzt, að sá, er á hestinn ók, hafi hlotið að verða þess var, að hesturinix varð fyrir bifreiðinni. Hesturinn var þriggja vetra gama’l, eign Þorkels bónda á Útskálahamri í Kjós.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.