Alþýðublaðið - 26.09.1951, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 26.09.1951, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 26. sept. 1351. Framhald af 5. síðu. slíka persónumynduri, og þvi ekki hægt að segja, að hún eigi ekki rétt á sér, — en rismíeiri hefur Lénharður orðið í með- ferð þeirra, sem meiri áherzlu lögðu á valdhafann en „heims- manninn og nautnasegginn. Ingólfur bóndi á Selfóssi, andstæða Lénharðs eg fmltrúi íslenzkrar bændamenningar í túlkun höfundarins, verður tíguleg, sönn og t.rau.st persóna í meðferð Valds Gislasonar, og hefur þessum reynda leikara ekki oft tekizt betur á sviði. Gerfi hans er gott, framsögnin einlæg. þróttmi'kil og látlaus. Hinsvegar tekzt Jóni Aðils ekki eins vel íúlkunin á hlutverki sýslumannsins og höfðingjans, Torfa í Klofa, og er þó margt vel um meðferð hans á því hlutverki. Gætni Torfa og varúð verður að undirhyggju og flærð í túlk- un Jóns, og raskar þetta á stund um nokkuð heildarsvip leiks ins. Gestur Pálsson teikúr Magnús í Skálholti, og er 'löik- ur hans allur glæsilegur ög fág- aður að vanda. Elín Ingvarsdöttir leikur Guðnýju á Se’fóssi, vandasamt hlútverk, er gerir miklar kröf- ur til ytri glæsileiks og yndis- þokka, sem frúin uppfyllir svo sem bezt verður á kosið. Skör- ungsskap hennar, festu og dirfsku tekst henni og vel að túlka, en nokkuð skortir á að lienni tákist jafn vel, þeg- ar um innileik hennar og ást- úð er að ræða og barnslega kæti. Og, — þessi balletstökk á tám, sem nú eru svo mjög í tízku á leiksviðinu, þau eiga ekki við þarna. Þannig hreyfir úng sveitastúlka sig ekki úr stað, þótt hún vilji flýta för sinni. í Iokaatriði fjórða þáttar, viðureign þeii-ra Lénharðs, Sýnir leikkonan, að af henni má óefað mikils vænta, þótt ekki takizt henni til fúlls að túlka kvíða Guðnýjar og örvæntingu. Þóra Borg leik- ur Helgu í Klofa af reisn og skörungsskap og Gerð- ur Hjörleifsdóttir skilar hlut- verki Snjólaugar á Galtalæk á þann hátt, að engum getur dul- izt, að þar er um efnilega leik- konu að ræða. Minnisstæðust inun þó mörgum verða túlkun Arndísar Björnsdóttur á hlut- verki Ingiríðar, ekkju í Hvammi; þar eru fulltrúa þess göfugasta, traustasta og bezta i skapgerð íslenzkrar alþýðu- Iconu gerð Verðug skil, og sýnir leikkonan þar enn einu sinni hversu sórbroti list hennar er í látleysi sínu og innileik. Ymisslegt gott má segja .tim leik Karís Sigurðssonar í '.lilutverki Bjarna bónda á Hell- tim; en leikur hans er helzt til hrjúfur og ekki sannfærandi. Ingvi Thorkélsson gerir hlut- . verk Ólafs bónda í Yatnagörð- Sim góð skil, og Valdimar X,árussyni tekst vel að túlka persónugerð Jóns á Leirubakka; l___ FramhaSdsságan 65- Helga Morays ■■■■■■■■■■■ Saga frá Suður-Afríku..... ■■■■■■■■■■■■■■■ hafði alið barnið fyrir líálfum skyldi þeim vegna? Mundu þær mánuði og var nú orðin í vext- komást af, þangað til henni inúm eins óg hún átti áð sér, tækist áo nurla samán ein- mikil og feit og þrýstin, hvar hverjú af þeninguin og senda sem á hana var litið. [þeim?‘Og hvenær skyldu henni „Ö, Katie,“ kallaði hún glað- berást bréf þeirra, fyrst svóna léga, þegár hún kóm aúga á tókst til? vinkonu sína. „Höndlarinn | BérnarÖ Schumann lýfli enn kemúr aðeins færandi hendi, upp hönöúm. „Við sjáum nú skal ég segja þér. Næstu daga til,“ kallaði hann, og vildi aúð- þurfum við ekki að drekka heyranfega fyrir hvern mun gérvikáffi, góða mín. „Ég vóna, áð haiin hafi méð- draga úr vóhbrigðúm fólkslns. V.Kömið óg ékoðið allár hinar ferðis bréf til mín. Bréfin frá. ■ijúffengu kryddvörur, sem ég móður minni hljóta að hafa hef á böðstólum. Blátt áfram borizt til Höfðanýlendurihár! múhaðárvörur, skal ég segja fyrir mörgum vikum,“ 'sagði jykkúr. Og litíð hú á ...... Katie. jiráhh tók viðbragð, þreif rósótt Með athygli virti hún höhdl- ■ silkiklæði af éinúm'Búskmann- inum, sveipáði því um sig eins arann fyrir sér, þar sem hánn ! ’ Guðný á Selfossi — Ingvarsdóttir. Elín stóð við vagninn, önhuhi kaf- og skikkju. ..Þetta'ér nú klæði, inn við að taka vörurnar úr úm- sem:hæfir fögrum konum. Við búðunum. Bernard Shuman hét' véðúih ál’taf að meta það mest, hann, lágur maður 'v'exti, þel- að gera þeim til hæfis. Komið dökkur, kvikUr í hreyfingum, og skDðlð þétta ‘þykka, únjúka augún lítil, snör og tindrandi silki. Margir strangar. margar dökk, eins og 'svart ráf. Harin jgérðir .... úr nögu að velja. masaði við nýlendubúana eins .Komið og skoðið; þuklið á og þeir væru gamlir kunningj- dúknúm og 'fihriið hve mjúkur ar hans, yppti öxlum og breiddi ,0g þykkur hann ér, o'g veljið út faðminn. |þáð, sein ýkkur lízt bezt á. Ég „Kæru vinir mínir!“ "hrópaði, héf' hó'g handá öllurii og meira hann. „Þið megið svo sannar- 'en það.“ lega hrósa happi. Komið og j Hann lét Búskmennina rekja skoðið hið glæsilega úrval af 'ofan áf ströngunum og breiða al s kyns varningi, sem ég hef dúkinn út. áhorfendum til sýri- meðferðis. Þar getið þið fundið is Já> þeUa yar sannarléga bókstaflega allt, sem ykkur: glæsilegur varnirigur; siMdúk- vanhagar um og hugur ykkar ur> stórrósóttir baðmul’ardúk- girnist. Mer þykir það ákaflega ar> marg’;t bönd og leggingar, leitt, að eg skyldi ekki vita, !periufestar og hárkambar úr þegar eg for af stað, hvað ný- skjaldbökuhorni. þýða, vinir mínir .... Hvað á þetta að þýða?“ | Og Búarnir litu enn hvér til annars og hvísluðu: ,,Hvað ér maðufinn eiginlega áð fafa? Hvað meinar hann?“'Þéir höfðu’ ;ekki vanizt því, að vörur væru greiddar öðrum gjaldmiðli en ' peningum. Það var Símon Iíout, sem réið á vaðið. „Herra Schuman,“ mælti hann hæversklega. „I hverju getum við greitt yður vörurnar, ef þér viljið ekki taka við peningum fýrir þær? Yður hlýtur að vera það ljóst, að við mégurn ekki skérða bústöfn okkar. Hvað verður um þann mann, sem lætur bústofn sinn? Og með hverju getum við þá borgáð yður það, sem við kunn- uiri áð kaupa?“ I Schuman varð á svípinn eins og skólakennari, sem stendur némendur sína að svo furðu- legri fáfræði, að harin getur ekki að sér gert að brosa, érida þótt honum sé ljóst, áð 'slík fá- fræði e'r fr'emur aumkúrinar- verð en hlægileg. Og á næstu andrá varð hann strangur, eins og skólameistari muridi verða, ' þegár hann sséi, að slíkán fá- dæma kjánáskap 'gæti hann ekki, sóma síns vegna, liðið án harðrar refsingar. Og' hann mæ'lti rólega: „Gjaldið mér í gulli, vinir mínir. Skíru guTi Freysteiíin á Kotströnd — Klemenz Jónssón. en með því hlutverki vegur höf undurinn þyngst að samtíð sinni. j Eysteinn Brandsson, ofsa- menníð og ofurhuginn, óhygg- inn en drengluridaður, er örð- ugt hlutverk. Róbert ‘Arnfinns son léikur harin víða með til- þrifum og sækir sig, eftir því sem á leikinn !íður. Klemcnz Jónsson á þungum arfi að lyfta, þar sem Freysteinn bóndi á Kotströrid og Friðfinnur Guð- jórisson eru annars vegar, en ' tekst það vel, og mundi mörg- um þykjá sem þar væri um merkilegt leikáfrek að ræða, (sém og er, væ’ri ekki leikur Friðfinns til samanburðar. Um sviðsetninguna er margt gott að segja, leikstjórnin er áfefðarslétt og felld og ber vitni fnikiTi vandvirkni, én helzt til þunglamaleg á köflúm. Óeðliiegt finnst mér þó ski’ming'arátri ðið í lok fjórða þáttar; það er harla ólíklegt að b'ændur eða bænda- synir hafi fáðið vfir svo mikilli leikni í vopnaburði, og fremur virðist þar um sýoingarkeppni að ræðá heldur'"eh bárdága upp á líf og dauða Sviotiöidin eru lendan ykkar kallast eða hvar þið í rauninni höfðust við. Hefði ég vitað það, mundi ég að sjálfsögðu hafa flutt ykkur póst. En því heiti ég ykkur, að ég skal bæta ykkur það upp, þegar ég kem aftur að ári.“ Katie brá við orð hans. Þetta voru henni sár vonbrigði. Sean 1 „Þú þarna, Schuman,“ kall- aði einn Búanna. „Þú hefur þó vænti ég ekki gleymt að kóma með blý harida ökkur til þess að steypa úr högl og byssukúl- ur? Ekkert þýðir að klæða kvenfólkið í skrautleg föt,1 riema maðúr hafi skotfæri tíl þéss að jverja þær árásum og vernda var dáinn og hún þráði að mega þær| iagsmaður.“ frétta eitthvað að heiman, frá j Nóg af b’ýi, nóg af skotfær- m’ömmu og systrunum. Hvernig um « hrópaði Schuman, hreyk- inn mjög. „Hvenær gieymir Schuman þörfum viðskip'ta- fnanria sinria? Gerið svo vel, vinir mínir; gerið svo vel . . . . “ hins vegar þániiig gerð, að þáu iriihna óþarflega á þann þrönga stakk, sém leiksviðið í Iðnó sneið þeirri iistgrein. Það sér ekki í sviðið fyrir tjöldum, og þegar eitthVað er um að vera á sviðinu, sér ekki í tjöldin fyrir fólki; — þröngur verðúr þar sjórideildarhringurinn í Árnes- sýslu, og er það þó sízt rétt- mætt, þegar um þann stað landsins er að ræða, þar sem víðust er sýn til hafs og fjalla. Óþarft virðiSt að láta kirkju- dyr í Klofa snúa þvert úr átt víð það, sem tíðkast hér á landi og ánnars staðar. óg enda þótt hlutverk tjaldanna eigi ekki að Vera raunhæf, mega þau þó ekki fyrst og fremst vængstýfa ímyndunar- ! afI áhorfenda og fjötra það 'striganum og málningunni. Loftur Guðmundsson. Nú leit út fyrir að viðskiptin gætu hafizt. Búarnir buðu ‘rík- isdali, hollenzka, sem gjald- miðil. ,,Æ, hvað sé ég? Hvað sé ég?“ spurði Schuman og lézt verða móðgaður mjög. „Gjaldið fyrir vörurnar, auðvitað,“ svöruðu Búarnir, næsta undrandi og litu hver til annars. „Vinir mínir, — hvaða gagn hef ég af penirigum?“ spurði Schuman erin og bar sig nú aumlega. „Get ég etið peninga? Get ég drukkið péninga? Get ég lagt þá við eymslin og gikt- ina, sem ég hef haft upp úr því að leggja leið mína hingað til ykkar á þessum afskekkta og ■fjarlæga stað? Hvað á þetta að I Það setti hroll að Katie, énda ,þótt heitt væri í véðri. Hún starði eins1 og dáleidd á Schu- man. Hún heyrði hrópað og kallað og hlegið al’t í kring um sig: „Heyrið þið hvað maður- ínn ‘segir? .... Borga í gulli; segir hann. .... Tókuð þið eft- ir því, áð hann segir, að við gétufn greitt Sér vörurnár í gulli?“ Og Ján de Groot kal’aði fyrirlitlega: „Við erum heiðar- legi'r bændur, en ekki gullnem- ar. Hvaðan ættum við að hafa gull?“ | Béfnard Schumán benti til fjállánna. „Þarn'a, vinir mínir. Þarha uppi í fjölurium'er gnægð ‘áf gulli. Ög þið, Sem eruð bú- sétt hérna, virðist ekki hafa minnstu hugmynd um það. . .“ Hann hirti ekki um að dvlja broddinn í orðum sínum. E'n Katie kom sáriit ekki til hugar að taka orð hán’s sem móðgun. í eyrum hennar hljómuðu þau sem heillandi boðskapur. MeSt af öllu langaði hana til þess að ryðjast gegn um mannþröngina til hans, grípa í signar axlir hans, hrista hann duglega til og segja: Vísaðu mér leiðiúa þangað, þegar í stað, þeldökki þrjótur .... Gull .... gull .... enda þótt ég væri tilneydd að rífa það upp úr urðinni með bérum höndum, skyldi ég ekki hika við það, fremur en þegar é’g gróf fyrir máttarstoðunum að bænum. .... Orðið söng og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.