Alþýðublaðið - 26.09.1951, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.09.1951, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ MiSvikudagur 26. sept. 1951. Útgefandi: Alþýðuílokkuriim Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Auglýsingastjóri: Emilía Möller Ritstjórnarsími: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. UmítugsuRarefni fp- Ér STEFNA OG STARF núver- andi ríkisstjórnar eru með slík- iim endemum. að hún hefur lilotið þann vitnisburð. að hún væri mesta afturhaldsstjórn, sem setið hafi að völdum hér á landi síðan 1927. Þessi skoðun á formælendur langt inn í raðir óbreyttra fylgismanna fokk- anna, er að ríkisAjórninni standa. Henni er yfirleitt ekki móti mæ’t nema af svartasta afturhaldinu í landinu, skefja- lausustu bröskurunum og mosa vöxnustu íhaldsdurgunum. Þeim einum rennur blóðið tíl skv’dunnar við ríkisstjórnina. í áframhaldi af , þessu mun margur spyrja, hvort núver- andi stjórnarsamvinna geti átt sér langan aldur. Hinir raun- verulegu fylgjendur ríkis- stjórnarinnar eru í miklum minnihluta meðal kjósenda. Þjóðin krefst þess, að snúið sé af óheirabrautinni, sem nú er fetuð og liggur augsýnilega ut á forað hruns og öngþveitis. Þó virðast engar horfur á því, að ríkisstjórnin sé völt í sessi. Þingmenn stjórnarflokkanna eru handjárnaðir og verða að fylgja henni nauðugir viljugir. Og Framsóknarflokkurinn, sem þykist vera fokkur bænda og framleiðenda, sem vissulega hafa ekki orðið fyrir hvað minnstum búsifjum af völdum núverandi ríkisstjórnar, virð- ist ekkert hafa við það að at- huga, þó Steingrímur, Her- mann og Eysteinn haldi áfram að fatmaga sig í flatsænginni hjá Ólafi, Bjarna og Birni. 'I' tök auðmanna og braskara eins flokkurinn tók skömmu eftir og Sjálfstæðisf okkinn. Það er'kosningar höndum saman við því sannarlega ekki að ástæðu- 'íhaldið um stjórn landsins sam- lausu, að Tíminn gefi kjósend- 'kvæmt þeirri stefnu, sem hann um Sjálfstæðisflokksins oln- hafði mótað í kosningunum fyr- bogaskot. Þeir eiga það vissu- ir hönd svartasta afturhaldsins. lega sklið. En svo kemur hitt, Þannig fengum við gengislækk- sem út yfir tekur. Flokkur unina og kjaraskerðinguna, sem Tímans. Framsóknarflokkm-inn, fylgt hefur í kjölfar hennar og sem einu sinni var frjálslyndur ekki hvað sízt bitnað á fylgj- umbótaflokkur og telur innan ' endum Framsóknarflokksins. vébanda sinna margt frjáls- j Þetta sýnir, hversu ger- lyndra manna, hann er í náinni breyttur Framsóknarflokkur- samvinnu við hin öflugu stjórn- jnn er frá því að hann var sam málasamtök auðmannanna og. starfsf okkur Alþýðuflokksins braskaranna, Sjálfstæðisf okk- 4 kreppuárunum fyrir stríð. Sú inn, hjálpar honum við að samvinna varð illu heilli allt stjórna landinu í hans anda og of skammvinn vegna veiklynd gerist honum æ handgengnari. js Dg hverflyndis Framsóknar ÞaS er því mikil spurning, fokksins. Þó tókst að knýja hvort Tímanum far'st að ásaka fram mörg og merk umbóta- kjó^endur Sjálfstæðisflokksins. mál á þessu tímabili. Þróunin : En auðvitað stendur sannleiks- hefur sýnt, að Alþýðuflokkur gildi orða hans óhaggað fyrir jnn hafði rétt fyrir sér, þegar ; því. ;}í Tíminn er stundum að láta í ’jós hryggð yfir því, að Fram- sóknarflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn skuli ekki starfa saman eins og í gamla daga. Honum sést hins vegar yfir það, hvað til þess kemur, að þeirri stjórnarsamvinnu var slitið, en Framsóknarflokkur- inn fór villur vegar. Enda hef- ur sú orðið raunin, að nú er Framsóknarfokkurinn í faðm- lögum við íhaldið og má ekki heyra minnzt á þau umbóta- mál, sem 'hann barðist fyrir eða léði að minnsta kosti lið, , , . , . þegar hann var í samvinnu við svo er ekki. Eftir siðustu kosn . „ ,, , , Alþyðuflokkmn. mgar. sem Framsoknarflokkur inn knúði fram í baráttu við ! Þetta er vissulega mikið Alþýðuflokkinn, höfðu þessir hryggðarefni. Þetta er^ ef til tveir f’okkar ekki sameiginleg' BORN! FULLORÐNIR! Brúðusýningln í Iðnó opin klukkan 1 til 9. Skemmtiatriðin, sem fylgja, endurtekin á tveggja tíma fresti. Síðasta skemmíiatriðið byrjar klukkan 8. Við giffum okkur sýnd í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 3. — Sími 3191. GUÐRÚN BRUNBORG. Um eiturlyfjanoíkun, eiturlyfjasölu blaðamennsku. an meirihluta á alþingi, svo að þeim hefði verið ógerlegt að íaka höndum saman um stjórn landsins, þó að þeir hefðu vilj- að. En við það bættist svo ann- að og ekki ómerkara atriði. Framsóknarf okkurinn hafði í kosningunum rnótað stefnu, sem Alþýðuflokkurinn hlaut að fordæma, en íhaldið hafði toikla velþóknun á, af því að hún var í raun og veru stefna þess, þó að Framsóknarflokk- urinn yrði til þess að taka hana upp. Það var því útilokað, að nokkur grundvöllur væri fyrir samstarfi Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins, þó að þeir hefðu haft sameiginlegan þing- meirihluta. Og Framsóknar- vill meginskýringin á því, hversu illa hefur til tekizt í íslenzkum stjórnmálum und- anfarin ár. En fyrst og fremst er þetta umhugsunarefni fyrir Framsóknármen n. Hvað ætla þeir að una því lengi, að flokk ur þeirra þjóni „samtökum auðmanna og braskara“, en berjist gegn því, sem hann beitti sér fyrir eða léði að minnsta kosti lið, meðan hann bar nafn með réttu? TOGARINN Ingólfur Arn- arson seldi í Bretlandi í gær fyrir 10 856 sterlingspund og Fylkir seldi fyrir 12 069 pund. í Þýzkalandi seldi Bjarnarey og Hagbarður. VÍ»A UM LÖND á lögregla í stríði við eiturlyfjasala. Sum- staðar er eiturlyfjanotkun ægi- legt , þjóðfélagslegt vandamál j ekki sízt vegna þess að eiturlyf ja j salarnir leggja áherzlu á það að kenna nemendum í skólum að neyta lyfjanna, gera þá háða sér og sjúga þá síðan miskimnar laust. Vestur í Ameríku eru menn. sem verða uppvísir að eit urlyfjasölu, dæmdir til ævi- Iangrar fangelsisvistar. í raun veru ætti að leyfa dauðarefsingu við slíku framferði. HÉR Á LANDl er þetta ekki mikið vandamál. Fáir eiturlyfja neytendur munu vera hér — og þó nokkrir, og heldur mun betía hafa færst í aukana, er sagt að einstaka læknar hafi leikið það að láta slík .lyf í té og hafa mér verið sagðar sögur af því, sem ég þori varla að trúa. Enn frem ur hefur mér verið sagt að í einu kaffihúsi hafi maður nokk Hótanirnar við Júgóslavíu ur haft Marijúnavindlinga með höndum og gefið. Ef til vill þurf um við að fara að haía vakandi auga á þessu. ÉG’FÓR að hugsa um þetta í gær þegar ég las í blaði grein um amexíska blaðakónginn Hearst, sem nú er ný dauður. Ykkur finnst þetta ef til vill ein kennilegur formáli um frægan mann, en ég fór strax og ég hafði lesið greinina að hugsa um eiturlyfjasala. í raun og vera var þessi blaðamaður ekki hót- inu betri en hver óþveginn mor fín-, heroin- eða kokainsali. HEARST VAR blaðamaður og græddi ógrynni fjár á talaða- mennsku. Hann lék sér að auð virðilegustu tilhneygingum fjöldans, velti sér i þeim og naut þess af líkama og sál. Haim birti fyrst og fremst slúðursög- ur, hjónaskilnaðarmál, svetn- herbergishneyksli, glæpasögur og þar fram eftir götum. Hann þefaði i allar áttir og þegar hann fann þá lykt, sem átti við blaða mennskumóral hans þaut hann á fætur og gerðist hamhleypa. I Hann var upphafsmaður „gulu 1 pressuunar“ svokölluðu. ÞAÐ VERÐUR ÞVÍ ekki ann Samt skortir ekkert á það, að óbreyttir liðsmenn Framsókn- arFokksins geri sér grein fyrir því, hvers konar pólitísk ó- freskja núverandi ríkisstjórn er. Þeir líta á hana sem óvin sinn og ofsækjanda. Og jafnvel Tíminn, sem þó er annað að- almálgagn ríkisstjórnarinnar, þorir ekki annað en bergmála þessa óánægju kjósenda Fram- sóknarflokksins öðru hvoru. En hann lætur hana ekki bitna á ríkisstjórninni í fyrstu persónu eins og sjálfsagt væri. Hann lætur við það sitja að fara al- mennum ókvæðisorðum um samherjann, Sjálfstæð’-sflokk- inn! Stefán Jóh. Stefánsson benti á glöggt dæmi þessa í ræðu sinni á dögunum. Hann vitnaði orðrétt í eftirfarandi ummæli, sem Tíminn viðhafði í forustu- .grein nú fyrir skömmu: „Meðan : starfandi eru í landinu öflug stjórnmálasamtök auðmanna og braskara eins og Sjálfstæðis- flokkurinn .... “ * Þetta er ekki fa’legur vitnis- burður um samherja. Þó stend- ur hann svart á hvítu í Tíman- jum, og um sannleiksgildi þess- • ara orða er ekki að efast. | Stjórnmálin í landinu verða í ’öngþveiti, meðan almenningur eflir til áhrifa stjórnmálasam- RÆÐAN, sem Titó marskálk- ur flutti í fyrradag um sam- búð Júgóslavíu og Kominform ríkjanna og frá var skýrt hér í blaðinu í gær, bregður skýru Ijósi yfir það hættu ástand, sem er að skapazt í Suðaust- ur-Evrópu. Það skyldi enginn .ganga þess dulinn, að það vantar lítið á, að til stáls sé látið sverfa þar syðra og evstra, þegar forustumaður Júgóslavíu er farinn að skora á þjóðir Austur-Evrópu, a5 rísa upp og velta af sér oki Rússlands. Þá telur hann vissu lega allra veðra von frá Rúss landi og leppríkjum þess fyr ir sig og land sitt. OG ÞAÐ ER sannast að segja engin furða, þótt hann búizt við því versta úr þeim átt- um, og það fyrr en síðar. í þrjú ár má segja, að Júgó- slavía hafi verið um setin rf Kominformríkjunum, eða síð an T:tó neitaði að hlýðnast valdboðum einræðisherrans austur í Kreml; og sífellt hafa hótanimar í hans garð verið að verða háværan og háværari. Fyrst var öllum vináttusamingum og viðskipta samningum, sem Rússland og Kominformríkin höfðu gert við Júgóslavíu, riftað í því skyni að reyna að elnangra hina stoltu og frelsiseiskar.ui þjóð og svelta hana til hlýðni. Og þegar það nægði ekki, leið ekki á löngu þar til byrjað var að stofna til blóðugra á- rekstra við landamæri Júgó- slavíu. Þeim hefur síðan stöð ugt verið að fjölga, og má fá mjög glögga hugmynd um þann leik, sem þarna er leik- inn með ófriðare]dinn, af „hvítri bók“, sem stjórn Titos marskálks gaf út snemma á þessu ári um vélræðin, árás- irnar og manndrápin, , sem Kominformríkin hafa síðustu árin staðið að við landamæri Júgóslavíu. SÍÐUSTU MÁNUÐI hefur eng um getað blandazt hugur um það, að nærri stappaði full- um fjandskap á þessum slóð- um. Herbúnaði Ungverja- lands, Rúmeníu og Búlgaríu við landamæri Júgóslavíu hef ur verið hraðað svo, að engu er líkara, en að þar sé vopn- uð á:rás fyrirhuguð innan skamms. Og saVitímis hefiir það orðið tíðara og tíðara, að háttsettir stjórnmálamenn og herhöfðingjar Stalíns bafi í ræðum beinlinis haft í hótun um við Júgóslavíu og forustu mann hennar Tító marskálk; og það verður ekki sagt, a3 það hafi verið neinir ómerk- ingar, sem þetta hafa gert. Á meðal þeirra hafa verið j Molatov og tveir af þekktustu j marskálkum rauða hersins, ! Zhukov og Sokolovskij. Eng- j inn getur efast um, að orðum þeirra fylgi nokkur alvara; og því er engin furða, þótt Titó marskálkur sé nú við ýmsu búinn. ÞAÐ ER LÆRDÓMSRÍKT fyr ir menn að hugleiða, hvers- vegna Júgóslavíu og stjór.-i Titós marskálks er ógnað þannig af Rússlandi og Ko.n informríkjunum. Ekki er því fil að dreifa, að Júgóslavía sé neitt auðvaldsríki, sem ein- ræðisherrann í Kreml þurfi að óttast. Nei, þar eru kommún- istar við völd, eins og á Rúss landi og í leppríkjum þess í Austur-Evrópu. En þeir vilja varðveita frelsi og sjálf- stæði lands síns gagnvart Rússlandi og neita að bcygja sig fyrir valdboðum Stalins. Þess vegna er Júgoslavíu nú ógnað með vopnaðri árás. — Slíkt er það tillit, sem tekið er austur í Kreml til sjálfs ákvörðunarréttar og sjálfstæð is hinna smærri þjóða; og slík ur er f riðarhuguri nn har eystra, þegar á reynir! að ráðið af greinum um þennan blaðamann, en að hann hafi orð ið frægur af því að selja eitur eitur, sem drap niður andlegt þrek, menningu og manndóm. Ilvergi örlar á hugsjónuni í rit- um um þennan marm, að eins birtist manni samvisku og menn ingarlaus kaupsýsli.imafiur. ÞAÐ ER SAGT nð hann hafi haft unun að blaðamennsku. Það getur vel verið að hægt sé að kalla slíkt blaðamennsku. það Jmá'vel vera, að sá sem leggur það fyrir sig að skrifa „pornogra fisk“ rit, geti hlotið nafnið rit- 1 höfundur. En fagurt er það ekki og ekki til eftirbreyt.ni. í raun og veru f innst mér að í sk j1 um þar sem jcennd cr binða- mennska ætti alltaf að halda fyr J irlestra um fyrirbæri 5 Hearst ' til að sýna verðandi blaða mönn um hvernig blaðamienn eigi ekkí að vera. ÉG HEF ALDREI álit.ið það vott um góða blaðamennsku- hæfileika að kunna eiúg'jngu að búa út og setja upp æsifregnir, að kunna að kitla lægstu til- finningar fólksins. Það er list út af fyrir sig að ku-ma að búa út fréttir, en það er eklci nóg, til þess að v-era góðyr blaðamað ur. Blaðamaður verður að hafa Framh. á <3. síðu. ..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.