Alþýðublaðið - 26.09.1951, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.09.1951, Blaðsíða 5
5 MiSvikudagur 26. sept. 1951. ÁLÞVÐUBLAPIf) < ÞJÓÐLEIKHÚSI9: Lénharður fógefi" eftir Elnar H. Kvaran SÍÐASTLIÐIÐ LAUGAR- DAGSKVÖLD fór fram í þjóð leikhúsinu frumsýning á sjón- leiknum „Lénharður fógeti“ eftir Einar H. Kvaran. Ævar R. Kvaran, sonarsonur skálds- ins, annaðist leikstjórn og ieik- ur auk þess. sjálfur aðalhlut- verkið, Lénharð fógeta. Áhorf- endabekkir voru hvergi nærri fullsetnir en viðtökur góðar. Lénharður fógeti er bviðji sjónleikurinn, sem þióðleikhús ið tekur til meðferðar, oftir frumherja íslenzkrar nútima- leiklistar og leikritagerðar. Hef ur það í rauninni dregist ó- sæmilega lengi, að þjóðleikhús ið sýndi höfundinum og starfi hans þann sjálfsagða virðingar- og þakklætisvott, en því munu hafa hamlað annríki og vmsir örðugleikar, og er ekki um. það að sakast. Ekki var það heidur nema sjálfsagt, að þessi sjón- leikur höfundar yrði fyrir val- inu, þar eð hann hefur notið mestrar hylli allra sjónleikja höfundar. Lénharður fógeti er fyrsta íslenzka áróðursleikritið, onda vakti það mikla athygli og var nokkuð umdeilt á sínum tíma, sem innlegg í baráttuna er við háðum þá enn við danska. Síð- ar meir skrifaði Einar H. Kvar- an fleiri áróðursleikrit, fyrir „andatrú“, var það kallað þá, og vöktu þau líka deilur og sættu andúð sumra. Sennilegt er að þau vektu ekki mikla at- hygli, þess vegna, nú, og hvað Lénharð fógeta snertir, þá höf am við séð og heyrt svo margt um kúgara og baráttu undirok- aðra við harðstjóra og miskunn arlausa grimmd einræðis og hervalds, að við erum orðnir kröfuharðir neytendur, hvað slíka framleiðslu snertir. Því mun mörgum finnast heldur lít Ið til Lénharðs koma sem harð- stjóra nú; þykja hann jafnvel furðu miskunnsamur í skiptum við sína undirokuðu. Hvað kvennafar hans og hans fylgj- ara snertir er sömu sögu að segja; það er svo fagurfræði- legt og meinlaust, að engum mun koma til hugar að meina börnum aðgang að leiksýning unni þess vegna. Svo langt er það, stSkkið, sem við höfum tekið aftur í miðaldamyrkrin á síðasta áratug, að okkur þyk- ir flest orðið kukl eitt og kák,' hvað kúgun og kúgara snertir, nema Iýst sé fiöldamorðum. djöfullegustu pyndingum, and iegum og líkamlegum. Og hvað ,.listrænt“ kvennafar snertir, finnst okkur ekkert frásagnar- vert, hvorki á pappír, leiksviði eða tialdi, nema nauðganir og svívirðilegasti skepnuskapur; helzt þannig, að um viður styggilega kynferðisbrjálun sé að ræða! Hins vegar ber þass að gæta, að höfundurinn hyggst alls ekki semja neina almenna eða tæmandi lýsingu á harðstjór- um eða kúgurum í þessu leik- riti. Lénharður fógeti er að- eins táknræn mynd Danavalds- ins, eins og það kom honum fyrir sjónir, á þeim árum, sem sjónleikurinn var saminn. Sú barátta, sem hann lýsir þar, er sömuleiðis táknræn mynd af frelsisbaráttu íslenzku þjóð- arinnar við danska valdið eins og hún stóð þá, um leið verður hver persóna, er hann leiðir þar fram á svið, Lénharður fógeti — Ævar R. Kvaran, persónugerfingur þeirr eðlis- þátta, er hann taldi mest bera á í fari þjóðarinnar í þeírri baráttu. því er það, að við heyr- um aðeins sagt frá yfirgangi Lénharðs og manna hans: allt þetta hefur hann gert, en þegar hann kemur sjálfur fram á svið ið, er hann nánast til tekið hrokagikkur, hálfhlægilegur í þeirri ímvnduðu fullvissu sinni, að hans sé valdið, mátturinn og dýrðin, og undirsátar bans guðs volaðir aumingjar. Áhorfand- inn sér hins vegar, að hans vald er mest eftir á orðið, og ekki þarf nema dálítið átak sam einaðrar sveitar undir traustri forystu, til þess að brjóta af sér fjötra þess. Greinilegust verður þó þessi táknræna mynd í tveim síð- ustu þáttunum: einkum þó þar sem sýnd er viðure;gn danska valdsins os ,,Fial]konunnar“, ungu, Guðnýiar á Selfossi. Hún sefar og svæfir hið úrkvniaða. þreytta kúgunarvald m°ð söngv um og kvæðum: — p'hr getið þið sungið og orkt. ídending- ar. þótt bið getið ekkert ann- að, — það vo”u afrek okkar á ar. sem urðu bví valdj ]"mnm erfiðuct viðfanv^ ov áttu d’-vqct I an þáttinn í logasigrinum. Misk unnarlausari mvnd en sú er skáldið dregur ur”n af samtið sinni. með ..sa^naðaHundinum" í Kiofa er vart huv'aniev: þar snúa skáldið o? 'tiórnmálamað urinn böknm =aman. og V’aida hverjum sitt. Þvj pðeins aðbins táknræna í leiknum sé <rTOtt. verður bann sk-'hnn íil fuHs. o<r þó á þetta einkum við hvað síðustu þættina snert’r: kað er samtíðin. sem böfunduninn manar fram í spegli fortíðar- innar. GlevmíH áborfendum þetta. er hætt við, að beim bvki stigandin nofna jjnflir lokir, og sum atriðin svipdauf, að minnsta kosti saman borið við hliðstæð atriði úr nútíma sviðs- bókmenntum. Ævar R. Kvarati leikur Lén- harð fógeta af festu og öryggi hins þjálfaða og þaulreynda leikara og sviðsmanns. í með- ferð hans verður Lénharður hinn framkomuglæsti hofmað- ur, sem dylur slægð sína og hörku með mjúku tungutaki, bukti og beygingum: stillir of stopa sínum í hóf, og beitir hroka sínum me.ð fúgaðri fyrir litningu og b’úndu ofmati á sjálfum sér en vanmati á and- stæðingunum. Jafnvel í áleitni sinni í garð kvenna heldur hann vfirborðsfágun sinui og hofmennsku. Verður þessi per- V Einar H. Kvaran. sónugerð öll hedsteypt og snui’ðulaus í meðferð og mótun Ævars, e'nkum er mvnd hins valdaþrevtta. útbrunna nautna- séggs skýrt mótuð undir lok fiórða þáttar og sjálfsbleltking horfmennskunnar ljóst túlkuð í lokaatriðinu. Ógeðfelldur verð ur Lénharður þessi áhorfend- um, en sjálfum sér samkvæmur í evmd sinnar ímýnduðu glæsimennsku og Vanmætti síns ímjmdaða valds. Hann er á förum, eins og hann sjálfui segir. Að nokkru leyti bendir lýsing höíundar • á Lénharði á Frardh. á 3. síðu. Bœkur og höfundar: Ljóð úr harmaskéffi hjarfan: Guðmundur Frímann: Svört verða sólskin. Ljóð. Pennateikninfrar arerða^ af höfundí. Bókaforlag Þor- steins M. Jónsscnar. Prent- verk Odds Rjörrissonar. Akureyrí 1951. GUÐMUNDTJR FRÍMANN hefur í hálfan annan áratug , verið í hópi smekkvísustu og ; hagvirkustu Ijóðskálda okkar, 1 þó að úthlutunarnefnd lista-, mannastyrkianna hafi ekkí bor ið vmfu til að meta bann að verðleikum. ’ Fvrsta bók hans, ■ „Náttsólir“, flutti . ■fP'kuljóð, sem voru ungum nýliðn t;I ”pmdar á sinum tíma. ..Úlfa- hlóð“ hefur að gevma áfbrágðs kvæðh sem heltir Hiuscsálrnur, og „Störin sýngur’1 lieíði átt að tryggja höfundi sínum vég- , legan sess á íslemkum skálda- bekk. Þar eru yndisiéga Ijoð- ræn og kliðmjúk kvfeði og ó- gleymanlegar svipmyndir eins og Ferðalangur ov Drukkinn bóndi úr Skyttudal. Þetta var bók, sem heillaði rnan.n við fvrsta lestur, og hun hefur aldrei rykfallið siðan. En GuS- mundur fór á mis við viðvr- ] kenningu, sem hann átii skil- ið, og uppörvun, er hann þarfn aðist. Þess vegna haí:i liðið fjórtán ár án þess að hann <-endi frá sér nýja bók. Sarnt hefur hann ekki gefizt upp sem betur fer. Ný bók er loksins komin. Og þvílíkt tjón, eí ís- 'enzku tómlæti hefði tek zt að myrða Ijóð hennar. Guðmundur Frímarm jaínvel í vafa um, fcver draum- ur han'' hafi verið. En sámt e : hann ekki vonlaus um að krafta verkið mu.ni gerast. Og Jcrafta- verkið hefur gerzt, þó að það stafi síður en rvo f-C óvæntri til viliun. Gúðmundi Frímanni hefur tek;zt að breyta órum og hugboðum ’í áhrifamikinn, hugð næman og göldróttan skáld- skap. Ilomim hefur auðnazt að samtvinna hagleik, boðun og til finningu í myndríkum, litauðg um og marghlióma kvæðum, er reynast því snjaliari sem mað ur les þau oítar og betur. i Ekkert kvæðanna í „Svört verða sólskin“ getur talizt lé- legt eða misheppnað. Samt eru þau misgóð. Sennilega eru ljóð in Mamma og í fylgd með far- Undirritaður álítur vafasamt að nokkurt ljóðskáld samtíðar- innar að Tómasi Guðmundssvni undanskildum hafi tek:ð slik- um framförum með nýrri bók og Guðmundur Frímann hefur nú gert. Og um það verður naumast deilt, að höfund kvæð anna í „Svört verða sólskin'1 ber að telja meðai beztu núlif andi Ijóðskálda okkar. Þetta er bók. sem vekur manni þá von. ! að íslenzk Ijóðagevð eigi nýtt blómaskeið framundan. Guðmundur Frímarm hefur ekki breytt um lífsskoðun með bessari nýju Ijóðabók sinni. Hann lýsir eins og áður átthög um sínum á Blöndubökkum, harmi sínum og trega. vonbrigð um og svipulli gieði. Hann hef ur elzt og gefur sig aðeins ör- sialdan á vald barnslegrar og w'lltrar kæti eins og þegar hann orti Ferðalang í ..Síör- in svngur“, Oftast Iíður honum illa. Honum hefur blætf inn. Á sumarlönd hans og sólargullin —vintýr hefur slegið sorta, Þó heyrir hann hið bjarta ljóð úr . harmaskógi hjartans þrotlaust kalla. Og smám saman vex hon um ásmegin. í síðustu kvæðum bókarinnar er bann orðinn rýr. Hann skilur örlög sín og hlut- skioti, veit. að hann er flójta- maður í viðsjálli veröld, og er andskáldi persónulegust og sönnust. En Haust við Blöndu, Við gröf Péturs, Lítið heiða- lióð, í hofi Efa konungs, Frá liðnum árum. Fiðlarinn í Vagnbrekku, Intermezzo og Blóm eru einnig snilldarkvæfði, hvert á sinn hátt. Samt verður undirrituðum Draumur um Skógar-Rósu áreiðanlega kær- ast og eftirminnilegast. Það er svona: Er döggin skín sem skíragull um skógarnes og gjögur, þá tek eg k’æðin af þér öll, ó, óskabarn í vorsins höll, og niður í kaldan kristalsheim þú hverfur djörf og fögpr, en mjúkt um björtu brjóstin vefst hið bleika stararkögur. Svo ríst þú upp sem ímynd þess, sem einskis krefst, en gefur, syo svöi og hrein og miúk sem mjÖII og merluð lindarpex-'um öll, og geislagullnu hári um granna mittið vefur, en skuggi gráts og brossins blik í brjósti þínu sefur. Þú, minnir, kæra, kannslte mest á konuna við brunnmn; er kemur þú á móti mér með milda dýrð í augum þér Framh. á 7. síðu. Skrifsfofur vorar verða Iokaðar í dag frá kl. 12 á hádegi, — vegna jarðarfarar. M j ólkur samsalan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.