Alþýðublaðið - 26.09.1951, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 26.09.1951, Blaðsíða 7
Mi'ðvikudagur 26. sept. 1951. ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 UM SÍÐUSTU ALDAMÓT lágu tveir nafnfrægir menn á líkbörunum. Sorg og söknuður ríkti á báðum stöðunum, en það var ólík sorg. Ónnur fjö'l- skyldan horfði aðeins niður í gröfina, í vonleysi og óhugg- andi sorg, og jarðneskum leyf- um ástvinarins sleppti hún ekki fyrr en hún mátti til, jafn vel nauðug. AJlt tilfinningalíf ið var þar tengt þessum for- gengilega líkama. Sorg hinnar fjöldskyldunnar var uppljómuð af liósi vonar og trúar. Það var hí.nn alkunni prédikari L. D. Moody, sem þar Iá á líkbörunum, og bjart var í kringu.m hann lifandi og dá- inn. Aðstandendur hans syrg.ðu ekki eins og „þeír, er enga von hafa“. Skærasta blysið, sem lýst hef ur unp rökkursali mannheima, er Ijós eilífðartrúar.inn a” sem Kristur ten<Jrað.i, sliærast í sál- um lærisv.eina sinna. Forn spqki segir: „Moldin hverfur aftur til jarðarinnar, þar. sem húr, áður var, og andinn til Guðs,. se.m gaf hann“. Þetta, segir og trú kristinna manna. María stóð við grqfina Ðg grét. Hún.leitaði mei.starans þar, en hann var auovitað ekki í gröfinni. Hann stóð við hliö hennar og sagði: „Kona, hví grætur þú“. Aðstandendur Maríu Ránn- veigar Níelsdóttur, sem í dag er kvödd.við gröfina, syrgja ekk:! eins og „þeir, er enga von hafa“. Bæði þeir og hin látna, góða k.ona, hafa átti í trú sinni „Drottins. dýrðarljóð, djup, svo djúp, sem líf í heil’i þjóð, blíð t— svo blíð, að heljarhúmið svart, hvar sem stendur, verð- ur engilbjart". Hvílík uppspretta huggunar, heilsu og farsældar, að geta ftíitaf sagt í öruggu trúár- trausti: „Hort sem vér lifum eSa deyjum, þá. erum. vjð drottins". Geislarnir frá lífs- ins miklu. sólnasól brotna á stundu sorgarinnar í táraperl- um þeirra, sem eiga slíka trú. Frú María. Rannveig Niels- dóttir - var fædd og uppalin í Bolungarvík. Systkini hennar, sem uþp komust voru fimm, fjórar systur og einn bróðir, Jens E. N-ielsson kennari, sem margir þekkja og n5 góðu einu. Þrjár af fimin systrunum eru dánar. Árið 1917 % ftist Maria eftirlifandi manni sínum, Gísla Bjarnasyni, frá Ármúla,- hinu mesta ljúfmenni. Um allangt skeið áttu þau heima á ísafirði, og hafði Gísli verzJun þar. Eft ir að hann flutti til Reykjavík ur, verzlaði hann þar einnig, en var síðan stavfsmaður lrjá Fiskifélagi íslands, og nú um árabil húsvörður hjá Mjólkur samsölunni í Reykjavík Þau María og Gísli hafa átt og. alið upp .þrjú börn, Jóse- fínu Oddný.u, sem er gift Þor steini Jósefssyni blaðamanni, Jóhönnuu, sem gift er Karli Péturssyni rafvirkja, og Bjarna, stöðvarstjóra í Gufunesi. Hann cr kvæntur Guðnýju Gests- dóttur. , María var glæsileg, kona, greind í bezta lagi og þeim kost um búin, sem bezt prýða hverja góða húsmóðir, en hún stríddi síðari hluta ævinnar við lieilsu leysi. Það.;eru hetjur einar( sem bera, langvarandi heilsu- leysi með hugprýði og.sálar- þreki. María R. Níelsdóttir. Þegar minnst cr látinna manna, er oftast viðhöfð meiri upptalning um störf og afrek karlmanna, en kvenna, og er það -sökum þess, að verkahring ur konunnar er oftast sá, að sinna mikilvægustu störfunum í þjóðíélaginu, heimilisstörfun um og uppeldi barnanna, en hið mikilvægasta verðui- aldrei «ett á skrá. Yfir. það nær enginn mælikvarði. Það er að ailra dómi göfugasta þjónustustarí- ið. Slíkt er hlutskipti hinnar góðu konu, og þannig var frú María Rannveig Níelsdóltir. Þess vegna er bjart í kringum gröf hennar og bjárt í kringum sorg ástvina hen.nar. Minning- arnar eru þeim ljúfar, Pétuv Sigurðssor!. a Framh. af 5. síðu. og angan laufs. og lyngmós um Ijúfa,, svala munninn. - Þú bannar, ekkert, bara hlæ.rð, • eg ber þig inn í runninn. Og veröld gleymist, skuldask.il-, í skógarrunni min.um. En gullinn ljóma gleðibrags og guðspjall þessa sólskins- . dags — þess leyndu, ljúfu .töfrá eg les úr augum jn'num. Og vorsins ;unga ögrun býr í öllum vaxarlínum- Við ættum ekki að liafa hátt um hiartans bezta vinning. Ep þegar.jörðin angar öll, og ein við-gistum skógarhöil, þá verður allt að óði um .okkar fyrstu kynning. Þú bannar ekkert, bara hlæxð, ó., blessuð sé. þín minning. Og í kvæðum, sem hér hafa ekki. vprið talin, brggðyr fyrir. myndum eins og, oessari: Á mörk og víðivöllum standa bjarkir allar bleiksar, og bráðum heýrist hvinurinn í dauðans veltiplóg. — Sjá skuggalega flakkarann — ræning.jann, sgm revkar um riðusjúkam.skóg. Skáld, sem. þannig yrkir, nýt ur ekki aðeins næms heila. í brjó.sti þ.ess siær stórt og heitt hjarta. Helgi Sæinundsson Meistara- og 1. fl. knattspyrnu masna. — Áríðandi æfing að Hlíðarenda í kvöld kl. 6.15. Nefndin. ■■BBaaasn I:F.R.N. SKÓLAMÓT Skólamót Íþróttabandalags framhaldsskóla í Reykjavík og nágrenni í frjálsum íþróttum, fer, fram á íþróttave llinum dag, ana 5. og 6. október. Keppt verður í eftirtöl.dura, gxeinum: 100 m, hl., 400 m. hl , 1500 m. hl., 110 m. gr, bl , 4x 100 og 1000 metra boðhl, kringlukast, spjótkast, kúlu- varp, stangarstökk, hástökk, langstökk. í kvennagreinum sem verða á mótinu verður keppt í: 100 m. hl„ langstökki, kú!u varpi, og 4x100 m. boðhl, Mótið fer fram eins o.g lög ÍFRN gera ráð fyrir. Þátttöku tUkyimingar, skulu se.ndar Inga Þorsteinssyni Paxask\ól 24 (sími 80969) fyrir 3. október. V- uPI _ VÁy -x Þökkum innilega samúð og hluttekni-ngu við fráfall og jarðarför j ELÍSABETAR GUÐMHNDSDÓTTUR. , | Aðstandendur. ! ‘tí. ‘ í/ vantar ungling til að bera blaðið til áskrifenda í @ Skjólunum. Afgmðski Alþýðublaðsins Sími 4900. I, fl. IV' s i B runatryggingar Sjóvátryggingar Skipatryggingar Ferðatryggingar F arungiirstryggingar Flugvélatryggingar Vatnsskaðatryggingar Rekstursstöðvunartryggingar .farðskjálftatryggingar Þjófnaðartryggngar o. fl. Virðing arfyllst Sími 6434

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.