Alþýðublaðið - 06.11.1951, Side 5

Alþýðublaðið - 06.11.1951, Side 5
Þriöjud'áffiir>i6.<> nóvember1 Iflál W>i-> h ALEgYfttmÁÐrö D Sœmundur Ólafsson: Úr Ameríkuför Jónsmessudaaur JON SMESSUDAGURINN rennur upp yfir Chicagoborg bjartur og fagur. Himinninn er létt skýjaður og nokkur vind- ur af vestri eða norðvestri. í- International House, sem er heimavist stúdenta, er lesa við Chicago háskólann, eru menn árrisulir að vanda. Kl. 8 að morgni eru flestir komnir á fætur og búnir að taka sér stöðu í röðinni miklu, sem myndast í byrjun hverrar mál- tíðar fram með afgreiðsluborð unum, þar sem hvers kyns lost æti er fram reitt og bíður eftir því að gestirnir taki það með sér og neyti þess í hinum rúm- góða borðsal, sem er til hhðar á hægri hönd við afgreiöslu- borðin. Afgreiðsluborðin mynda op- inn ferhyrning. Gestirnir ganga inni í ferhyrningnum með borðin á vinstri hönd á 3eði sinni til matfanganna. Við innganginn tekur hver gestur matbakka úr himinháum hlöð- um, sem bíða þjónustufúsir eftir gestunum. Með bakkann í hendinni gangur gesturinn svo fram með afgraiðsluborð- inu og tínir upp á hann það af réttunum, sem hann aatlar að borða þá mátlíðina. Réttimir eru framreiddír á htlum disk- um og skálum í litlum skcmmf um. Við hvern skammt er spjald með verðiau á. Fyrir innan borðin eru nokkrar af- greiðslustúikur, sern afgreioa heita rétti um leið og um þá er foeðið. Að leiðarlokurn við af- greiðsluborðin situr gjaldker- ínn og metur með haukfránum augum verðmæti bess,'sem e: á hverjum bakka og krefst end urgjaldsins. Þegar gjaldið er greitt liggur leiðin inn i borð- salinn; þar eru mörg borð smá og stór, sem gestirnir matast við. Hvítir dúkar eru á öllum foorðum. Hreinlæti og reglu- semi er mikil. 'átudentarnir eru mislit hjörð, enda eru þeir víða að komnir og af mörgum þjóðflokkum og með mismun- andi litarhátt. Á Jónsmessudagsmorgun var ég snemma á fótum. Eftir stutta morgungöngu um Mid- way með heimsókn hjá Maza- ryk, tók ég mér stöðu í röðinni við afgreiðsluborðin. Næstur fyrir framan mig í röðinni var risavaxinn surtur á unga aldri. Hann ér all áber.mdi klæddur °g því góður fulltrúi ættingja sinna, sem í Ameríku eru skrautgjarnir svo að af ber, svo að jafnvel háskólanám virðist ekki geta afmáð löngun þeirra til þess að skrýðast skræpóttum flíkum og Trölla: fossbindum, sem íslenzkir stássmenn á æskuskeiði virð- ast vera í kapphlaupi við negr- ana um að bera. Næst á eftir mér í röðinni var ung japönsk eða kínversk stúlku. Hún var lítil og grönn. en undurfögur, þótt hörundið væri gult og augun skásett. Hún var í fylgd með brúnum manni, fríðum og föngulegum; eftir útlítinu gæti hann verið Mári. Þannig var öH röðin undarlegt sambland af fólki af hinum fjarskyídustu þjóðum. Gangan með afgreiðsluborð- inu tekur skamma stund. „40 cent,“ segir gjaldkerinn kank- víslega. Ef til vill er ég eitt- hvað spaugilegur, en kannski er þetta bara venjulegur kven maður og ekki mikið yngri en Bœkur off höfundar: Rif Krisfínar Bifreiðin okkar og við fyrir utan International House. ég. Ég brýt heilann ekkert frekar um það, en tek mér sæti við lítið borð í borðsaln- um, og horfi með relþókriun á stóra sneið af vatnsmélónn, sem ég hef krækt í. í borðsaln um _er þægilegur kliður. Gest- irnir eru glað-r og friálsmann- legir. Hér virðist þjóðerni og litarháttur engar höralur leggja á samskipti manna. Hvítir menn af mismunandi þjóðernum, negrar, brúnrr menn og gulir sitja hér saman í innilegum samræðum og njóta hvor annars félagsskap- ar, eins og þeir væru allir syn- ir og dætur sömu þióðarinnar. Gul stúlka duflar ákaft við hvítan pilt, sem virðist taka því mæta vel. Negrastúlka tekur undir hönd á brúr.um skólabróður sínum og hallast innilega upp að honum um leið og þau ganga saman út í vorið og sólskinið. Þannig fram- kvæma þeir þá hið ameriska kynþáttahatur við einn merk- asta háskóla . Bandaríkianna. Eitthvað minnir mig að Magn- ús okkar, eða „Argus“, Kjarí- ansson hafi sagt okkur öoru- vísi frá þessum málum í „Þjóð viljanum". Skömmu fyrir kl. 9 koma ferðafélagarnir í borðsalinn. Þar er nú orðið þunnskipað. því stúdentarnir eru flestir komnir út í só’ina og frjálsræð- ið. Þeir þurfa ekki að lesa eða sækja kennslustundir vegna þess að í dag er sunnudagur. Kl. 11 f, h. rennir bifreiðin ,.okkar“ upp að aðaldvrum byggingarinnar. en nú er Dean ekki við stýrið. heidur Frank Mc CaUÍster prófessor við Roosevelt Co’leve og yfirmað- ur verkalýðsskólans, sem starf ræktur er við Roocc:'e]t Col- lege. f fvlgd með Frank er Jane Douglas e:n.kar:tari hans. í dag hafa þau á hendi leiðsro- una í stað Dean. sem hefur fengið frí og rekur ejgi.n er- indi. Við ferðaféla?arn:r setj- umst í h'freiðina. Ferðinni ,er heit:ð til Sand Dunes. 'em er þjóðgarður í Indiana-ríki. Þat er mikill baðstaður fyrir botni Michigan-vatns, Og þar eigum við að eyða því, sem eftir er af deginum. International House er í suð urhluta Chicagoborgar. Leiðin til Sand Dunes liggur til suð- urs. Úthverfi Chicaéo eru víða byggð litlum einstökum íbúð- arhúsum með smágörðum í kring. Chicagobúar eru eyðslu j samir á landið, pegar þeir l byggja yfir borgarbúa. Þeir I teygja hina miklu borg æ •' lengra út yfir slétturnar, sem mér finnast óendanlegar á þess um s’óðum. Við öki>n um út- hverfin um hríð og jafnan í suður eða suðaustur. En þá beygir leiðin t'l austurs og liggur nú í gegnum borg, sem heitir Gary. Það ar mikil, stór iðnaðarborg. Reykháfana í stálverksmiðjunum ber við himin, þungbúna í hitamóð- unni. í dag spúa þeir þó ekki reyk og eimvrju yfir umhverf- ið, því að í Bandaríkjunum er ekki unnið á laugardögum og sunnudögum. Vinnuvikan er 40 stundir, sem unnar eru á 5 vinnudögum. í dag eru járn- og stálverka- mennirnir ekki mnan dvra í hinum risavöxnu iðnfyrirtækj um, heldur úti í surnri og sól, Margir á ferð og flugi með fjölskyldum sínum í einkabif- reiðum. Flestir .steel work- ers“ e:ga fimm manna bifreið þótt þeir séu verkamenn. Am- erískir verkamenn ferðast mikið á helgum eg - í sumar- leyfinu, enda er skemmtdegt að aka á þjóðvegunum í Banda ríkjunum. Þeir eru flestir steinsteyptir og mjcg greini- lega merktir. Fyrir austan Gary liggur leiðin til norðurs út að Michi- gan-vatni. Á vatnsströndinni er hvítur foksandur, sem hefur eytt nær ölium gróðri öðrum en skóginum á landspildu með fram vatninu, sem er nokkrir kílómetrar á breidd. Skógur- inn heldur velli, þrá.tt fyrir uppblástur'nn, og síanda ein- stök tré , alveg niður við vatn- ið. Á langri stfándlengjú, rem liggur á móti noröri. er bað- ströndin. MiðsvæSis á bao- ströndinni er stórt. strand-hót- el. Þar er einnig stæði fyrir mörg hundruð eða þúsund bif- re'ðar. Þegar v'ð l’omum voru þau flest. skmuð. Skarnmt frá . Fi-amh. á 7. síðu Kristm Sigfúsdóttir: Rit I— III. Jón úr Vör sá um útaúf- una. Isafoldarpventsmipa. Reykjavík 1949—1951. KRISTÍN SIGFCSDÓTTIR er sannur fulltrúi þeirrar al- þýðu, sem aldrei hefur látið baslið og baráttuna smækka sig andlega. Ung lagði hún ást á fagrar bókmenntir og þráði að eignast reit í ríki þeirra. En hennar beið önn og áhyggja sveitakonunnar í búri og eld- húsi og raunar alls staðar úti og inni, þar sem iðjéndi hand- ar var þörf. Félagshreyfing í sveit hennar blés loks að hin- . um gömlu glæðum. Kristín tók að helga sig ritstöríum í tóm- stundum og varð þióðkunn að skömrnum tíma liðnum. S:g- urður Nordal leiddi hana til ; skáldabekks með drengilegum i ritdómi, sem var bó ekki ann- 1 að en verðskulduð viðurkenn- ing, en kom úr óvæntri átt og var í té látin svo. að um mun- ! aði. Nú hefur leikrit hennar I Tengdamamma farið óslitna ' sigurför um ísland í nær því •j þrjá áratugi. Þó er enn margt j ósagt í tilefni af ritstörfum i þessarar evfirzku sveitakonu. j Heildarútgáfa ísafoldar af rit- um hennar sannfairir mann j um, að Kristín hefur verið einn af kyndilberum íslenzkrar alþýðumenningar og átt þátt i því að vísa þjóðinni leið frá myrkri til ljóss. Og fari þann- ig, að íslenzk alþýða kanni ekki að meta sögur hennar og leikrit —- þá verður þess «euni lega ekki langt að bíða að dimmi aftur. Undirritaður hefur áður minnzt á tvö fyrri bindi rit- safns Kristínar og sér því ekki ástæðu til að gera þau að um- ræðuefni á ný. Þriðja og síð- asta bindið, sem kom út fyrir skömmu. flytur smásögur og lej.krit skáldkonunnar. Tengda mamma ber mjög af leikritun- nm, en smásögurnar eru ótrú- lega jaínar, þegar örbirgð er undan skilin. en hún gnæfir jhátt úpp úr hÓDnum. Kristín , nær mestum lisfrænum ár- ! angri í srriásögunuxri og fyrri hluta skáldsögunnar „Gömul saga“. Þó er langsamlega mest vert um smásögurhar'. Þar nýú ur hún állra ko-úa sirina og veldur ekki þess. sem var henni fiötur. þegar hún glímdi v:ð skáldsögurnar og leikritin. Þær =sm»ina ^-ásagnargleði og mvndauðgi. hafa augsýnilega orðíð til á líðandi stund. með- an sýnm v.ar skáldkonunni enn í huga. Og þser eru vitni þess, að Kristín hafi verið efni í miklu snjallari skáldsagnahöf- und og tilþrifameira leikrita- Áfengisvarnanefnd kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði HEFUR OPNAÐ SKRIFSTOFU Á FRÍKIRKJUVEGi 11 (Bindindishöllinni niðri). Skrifstofan verður opin alla þriðjudaga kl. 5—-7 e. h. Verða þar veittar , upplýsingar og reynt að greiða fyrir þeim, sem eiga í erfiðleikum vegna áfengisneyzlu. Kristín Sigfúsclóttir. skáld en raun varð á. Það stal- ar ekki af hæfileikaskorti, heldur sálardreparidi virinu- skilyrðum og vankunnáttu, a5 hún skrifaði ekki skáldsögu eða leikrit á boro við Örbirgð. En Kristín Sigfúsdóttir þarf samt ekki að biðjast afsökun- ar. Öðru nær. Hún hefur ávaxt að pund sitt með pryði. Skáld- sfeapur hennar speglar þjóðfé- lagið eins og hún þekkti það — sveitina, fólkið, náttúruna og lífsbaráttuna. Þar eru engar öfgar. aðeins sléttur og felldur sannleikur. Kristín segir oft frá þeim, sem bágt eiga, og hún hefur orðið fyrir áhrifum af umburðarlyndi og langlund argeði Einars Hjörleifsson'ar Kvarans. Samt er hún bitrari en hinn göfugi postuli mann- úðarinnar og kærleikans í ís- lenzkum bókmenntum síðarj áratuga. Það er iöngum sár broddur í sögum hennar, þeg- ar Kvaran siglir fari sínu í höfn fyrirgefningarinnar. Að- eins e:nu sinni verður Kristín of sáttfús við þau þjóðfélags- öfl, sem aldrei má fyrirgefa fyrr en þau eru úr sögunni. Rit Kristínar Sigfúsdóttur eru svo skemmtileg aflestrar, að þau hljóta að eiga vinsældir vísar. Þau bregða upp sönnum og eftirminnilegum myndum. Kristín hefur hvergi reist sér hurðarás um öxl í skáldskap sínum, en lýst því, sem hún þekkti, og boðað það, sem henni lá á hjarta. Þess vegna eru bækur hennar í senn virð- ingarverðar og Ufvænlegar. Búningur ísafoldar á ritum Kristínar er smekklegur en látlaus, og Jón úr Vör, sem hefur annazt utgáfuna, virðist hafa leyst starf sitt vel ai hendi. Ilelgi Sætmmdsson. Keflavíkurflugvelii í SAMBANDI við fréttina um bannið við mjólkursölunni Á Kef avíkurflugvelli, skal það tekið fram, að mjólkin stenzt fulkomlega þær kröfur, sem gerðar eru hér. Hins veg- ar gilda aðrar reglur í Banda- ríkjunum, eins og getið vár um 1 blaðinu á laugardaginn, og mun herliðið fá sérfræðing hingað á sínum vegum, eins og gert var í síðasta stríði, til þess að rannsaka hvort mjólk in stenzt þær kröfur, sem gerð ar eru í Bandarjkjunum. icA stri 'í yp ieH xiíixs JKö

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.