Alþýðublaðið - 16.11.1951, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.11.1951, Blaðsíða 5
Föstuilagur 16. nóvember 195Í ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 P ÞJÓÐLEIKHÚ SIÐ : ,Hve gott og fagurf. / effir Somersef Maughasn Leikstjórí; Lárus Páls- son - þýðandi; Árni Guðnason. ..Á MEÐAN ';ramanle;Fur- inn er við líði ber að viður- ker^a það ?em staðrevnd. að kraúm um raun.sæi á ekki við hvað hann ‘merti.r. Gamanieik urnn er aðeins listræn ettir- líkinp' og því er bar aðeins um yfir=kin veruleikans, en ekki vernleikann sjálfan að r=»ða. Hlé+urinn ber að vekia- aðeins hlátursins vegna. Takmark höfunda’ins er ekki það að sýna lífið eins 02 bað er (leið- inda viðfang=efni bað). heldur að vitna í það í háði eða skopi. Ahorfendunum á ekki að vera leyfilegt að snvria, getur slikt átt sér stað? Þeim ber að láta sér nægja hláturinn. .. .“ Eitthvað á þessa leið f araH W. Somerset Maugham orð í endurminningum sínum, og má eflaust álíta, að barna túlki hann þá meginskooun sína, sem beinlínis eða óbeinlínis hefur ráðið sniði gamanleikia hans. Gamanleikir eru, eða eiga að vera, áhorfendisnum fyrst og fremst til gamans; takist höfundi að vekja hlátur þeirra, er gamanleikurinn vel gerður, og því betui’, sem á- horfendurnir hlægja meira. Vitanlega telur hann gaman- leikiahöfundinum og leyfilegt að draga sundur og saman í háði ýmislegt það, sem hann telur miður fara í þjóðfélag- inu, en þó því aðeins. að hon- um takist að gera það á þann hátt, að áhorfendur hafi gam- an af. Með öðrum orðum, leik- ritahöfundinum er allt heim- ilt, nema það að vera leiðirileg- ur, svo notuð séu orð annars mikils leilcritahöfundar og gagnrýnanda. Þetta sjónarmið er mönnnm hollt að athuga, þegar þeir horfa á gamanleikinn „Home and Beauty“ eftir W. Eomerset Maugham, sem þjóðlcikhúsið hefur nú tekið til meðferðar: og á íslenzkf hefur hlotið heit- ið ,,Hve gott og fagurt ...“ í því trausti að enn kannist það margir við hiónavígslusólm nokkurn, að allur þorri leik- hússgesta skilji hvað við er átt. Höfundurinn er þar nefni- lega einkar trúr fyrrgreindri meginskoðun sinni varðandi gerð gamanleikja: en þó að vísu aðeins hvað atburðarás snertir. Sjálfar persónurr.ar eru að öllu leyti trúverðugir fuhtrúar flokks manna, sem venjulega genvur undir nafn- i.nu:. ,,Eins-og-fólk-er-flest“, höfundurinn teflir þeim full- trúum gegn röð hinna skringi- legustu atburða, sem aðeins hafa á sér yfirskin ans, og á stundum, einkum í síðasta þætti. vitnar hann vis§an þátt hins ;.brezka þjóð- lífs; hjónaskilnaðarlöggjöfina, á þiánn hátt, að e.ngurn getur dulizt í hvaða skyni það er gert, enda þótt hann gæti þess vandlega um leið að haga þeirri tilvitnun þannig, að á- horfendurnir hafi gaman af. Sem leikritahöfundur hefur W. Somerset-Maugham eign- azt fjölda aðdáenda hér á landi, en enda þótt margir kunni vel að meta gamansemi Inga Þórðardóttir í hlutverki Victoríu. hans á þTd sviði, munu þeh þó fleiri, sem fe;t haía tryggð v.'ð hann fyrir hið alvörubrungna leikrit „Loginn helgi“, rem flutt hefur ver'ð hér bæði á leiksviði og í útvgýn. 02 vakti mikla athygli. Fáir brezkir smásagnahöfundar eða skáld- sagna, þeir. sem nú eru uppi, munu vera öllu kunnari hér á landi en Somerset Maugham, svo að leikhúsgestir vita fest- ir við hverju þeir mega búast frá. höfundarins hendi. begar þeir fara að siá og heyra benn- an gamanleik han.s á sviði þjóðleikhússins. Og hvað suma leikendurna sne'.'ir, þá munu þeir ekki heldur koma leikhús- gestum beinlínis á óvart sem túlkendur hlutverka í brezk- um gamanleik. Og frumsýningargestir skemmtu .sér prýðilega. Það verður að minnsta kosti ekki annað sagt en að höfundi, leik- stjóra og leikendum hafi prýði lega tekizt að ná þeim árangri að vekja hlátur áhorfenda. Að leikslokum var leikendum og leikstjóra vel þökkuð ágæt skemmtun með lófataki. Iuga Þórðardóttir leikur að- alhluÞærVíð. Vikton’u. ..snotr- a=ta fiðr'ldi". eins og höfundur kemst að orði um þann kven- ! m^nn. /ð vt'=u er leikkonan evM réckyld þej-ri kvenper- I tsUa má áð rjy*r>i t 1 loik.ur • ]y,0rv; -vifléftur né c'-.'r,,——að ríður *oV-t h^uni sð sknna rvið'ner- -o —n «-r—, vpl }ll_X0‘S ,T ■v> lo'Þ-pn^ J TT'V’ ] r 9 í )T1 4 ri„;i0 p -r ' • i- ,.JV, £„/. 0„: v, ov. ' L'pbicxi rA •'•4 rUrvv-,j_ | til- ■ ’---^ ----U'* leike bá q. William nrt F»-e- •ip-ir-v, p'.,':-’mov,n Viktor.’u. ’t'oT"te:v,i tekrt að 'kapa barna hjn-i skemmtileap-ta náutiga, ap Vahm er ei,TT; bT-ezkur og '-.n-ri .aofur ve”ið b-ezkartur á 1eikrv'ði. 02 e" bá taHvert ""2t. ’ baT' r'”n tnl:a má betri borjram af þe'm kTr”bætti sér- r raættu Viktoríu mt ^alizt ""eir! han=. En i bessir e:V nmem •'era d s í vti rS yng: að skaðlausu. ekkert að gera. ^ocrí a ð’ ■irði=1: bað látur gangur leiksins. að Lei- ce~ter Paton gangi með ...sig- ur“ af hó1mi í sk’ptum sínum við þá: hann er ekki aðeins ..karl í krapinu11 eins og höf- undurinn segir um hann. held- ur er og le;kur Ævars Kvaran með þeim glæsibrag, og túlkun hans á hlutverkinu svo sann- færandi, að hann vinnur einn- ig tvímælalausan sigur í skipt- um sínum við áhorfendur. Frú Emilía Jónasdóttir leik- ur frú Shuttleword, tengda- mömmuna. mjög þokkalega, en framsögn hennar mætti gjarna vera hnitmiðaðri á köfl Framhald á 7. síðu. Þorsteinn Ö. Stephensen i hlutverki Williams. Varahlutir fyrir Austin bifreiðar. ; , Headpakningar í allar gerðir. — Stimpilhringi í ■; ; allar gerðir. •— Viftureimar í allar gerðir. ■— Spinch ■; ■ ilbolta í 8, 10 og 12/16 HP. — Dempara og demp- « J arasambönd í 8 og 10 HP. — Bremsupumpur og : bremsuþenjara í 2ja og 5 tonna. — Rafgeyma 6 og ; ; 12 volt, hlaðnir og óhlaðnir. — Asamt ýmsum öðr- • [ um varahlutum. : ! GARÐAR GÍSLASON H.F. \ ■ BIFREIÐAVERZLUN. — REYKJAVÍK. agning á síldarsö! un ufan fðgheiimilis! Þrír þiogmenn flytia frusnvarp um slíka breytingu á útsvarslögunum. AKI JAKOBSSON, GÍSLI GUBMUNDSSON OG STEFÁN JÓH. STEFÁNSSON bera fram í neðri deild alþingis frumvarp um breytingar á útsvarslögunum, sem felur í sér þá breytingu, að bæjar- og sveitarstjórnum cr heimilað að leggja útsvar á síld- arsöltun, sem fram fer í viðkomandi bæjar- e‘ða sveifarfélagi, án tillits til þess, hvort sá, er söltun starfrækir, á lögheimili þar eða ekki. Að sjálfsögðu verður þá ekki lagt á þann rekstur aftur í heimi’isveit. Svo segir m. a. í greinar-* ” : : gerð: „Síldarsöltun er rekin í stór- um stíl í verstöðvum á Norð- urlandi yfir sumarmánuðina og að verulegu leyti af að- komumönnum, sem eingöngu dvelja á staðnum meðan sölt- unin stendur yfir. Þó er síld- arsöltunin á sumrin aðalat- vinnurekstur staðarins næst á eftir ■ rekstri síldarvcrksmiðja. þar sem þær eru. Er það ljóst öllum, að mjög bagalegt er fyr „Anna María" eitir Elinborgu komin ú HIN NYJA SKALDSAGA Elinborgar Lárúsdóttur, „Anna María“, kom út á sextugsaf- mæli höfundarins fyr/ nokkr- um dösrum, en útgefandi henn ar er bókaútgáfan Norðri. Saga þessi er 244 blaðsíður ir viðkomandi bæjar- og sveit- j að stærð og gerist í kvenna arfélög að geta ekki lagt út- svör á höfuðatvinnurekstur staðarins. Rétturinn til skipt- mgar á útgvari þessara manna kemur ekki að sama haldi og réttur t’l að leggia á þá béint, enda-eðlilegast, að svo þýðing- armikill ■ atvinhurekstur sem =íldarsöltun er fyrir bæina og borpin noi'ðanlands hafi þar útsvarsskyldu. Frv. þetta felur ekki í sér neina aðra breyting á útsvars- lögunum en þá, að Jeyfa álryn- ingu á síldarsöltunaratvinnu- rekstur utan heimií ssveitar. En ef það yrði leyft með lög- skóla. þar sem 53 ungar stúlk ur víðs vegar af landinu stunda nám, en Anna María.. aðalper- sóna sögunnar, er yngsti nem- andinn í skólanum. Þetta er seytiánda bók frú Elinborgar á sextán árum. Sögur Muenchhau- sens á íslenzku BÓKAÚTBÁFAN NORÐRI „ . , hefur gefið út „Sögur Múnch- festmgu Þessa frv væn raðin ■ hausens„ eftir Gottfried Aug- allmikil bot a utsvarsloggjof- 1 ^ B{irger { þý5ingu Ingvár8 mm til samræmis við utsvor _ ..,r , , Brynjolfssonar menntaskola kennara, og er bókin skreytt bæjar- og norðanlands. sveitarfélaganna Samsöngur... Framli. af 3. síðu. alltaf á ko’lega hans frá söng- sölum Berlíhar, Michael Ranch- 1 eisen. I Þórarfnn Jónsson. frábærum teikningum eftir Gustáve Doré. Bókin fjallar um herferðir og kátleg ævintýri Munchhaus ons baróns eins og hann sagði þau við skál í hópi vina sinna. Þetta er í fyrst.a sinn, sem sögur Múnchhausens koma úí í heild á íslenzku. Þýðandinn ritar eftirmála að sögunurl og nokkur orð um útgáfuna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.