Alþýðublaðið - 16.11.1951, Síða 7
'östudagur 16. nóvcmber 1951
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
7
Þunnir
10—17—30 og 40 lítra.
Verzlunin . .
Hamhorg
Sími 2527.
mjög gott, svart og
dökkblátt.
Glosgowbúin
Freyjugötu 26.
IBIIIIkllB
■ i g b ■ e m m
Ninningarspjðld
dvalarheimiiis aldraðra
sjómanna fást á eftirtöld-
um stöðum í Reykjavík;
Skrifstofu Sjómannadagg-
ráðs Grófin 7 (gengið inn
frá Tryggvagötu) sími
Ö0788, skrifstofu Sjómanna
cálags Reykjavíkur, Hverf-
isgötu 8—10, verzluninui
Ijaugarteigur, Laugateig
24. bókaverzluninni Fróði
Leifsgötu 4, tóbaksverzlun
ínni Boston Laugaveg 8 og
Nesbúðinni, Nesveg 39. —
1 Haínarfirði hjá V. Long.
y Slysavarnafélags íslands
kaupa flestir. Fást hjá
slysavarnadeildum um
land allt. í Rvík í hann-
yrðaverzluninni, Banka-
stræti 6, Verzl. Gunnþór-
unnar Halldórsd. og skrif-
stofu f-élagsins, Grófin 1.
Afgreidd í síma 4897. —
Heitið. á sþysavarnafélagið.
Það bregst ekki.
ödýrast og bezt. Vmsam-
legast pantið með fyrir-
vara.
MATBARINN
Lækjargötu 6-
Sími.803áö.
■ BKeBBBGBBBBBEBBBaBBBBK
klæðskerameistari
Snorrabraut 42.
Breyti og geri við
allan hreinlegan
F A T N A Ð .
1. fl. vinna.
Til í búðinni allan daginn,
Komið og veljið eðai simið.
Framh. af 3. síðu.
ur að neyzlu þess kjöts, sem
ekki kemur til sölumeðferðar, |
en iíldega er það ekki yfir 40 í
þús. manns, og alls ekki yfir 47
þús., af þeim 147 þús. íbúum,
sem gera má ráð fjsfir hér á
iandi á þessu hausti. Þar sem
ýmsar kjötframleiðsluþjóðir
neyta 100—128 kg kjöts á hvern
íbúa allrar þjóðarinnar, þarf
það ekki að koma óvænt, að
framleiðendur kjöts hér á landi
neyti urn 100 kg kjöts á ári
hver að meðaltali. Það kjöt er
þeim að mestu leyti mjög ódýr
fæða, jafnvel óseljan’eg, kjöt af
vanhaldapeningi, krössakjöt,
kýrkjöt, ærkjöt og kjöt af úr-
kastslömbum.
Ef við gerum ráð fýrir, að það
kjöt, sem kemur til sölumeoferð
ar, skiptist jafnt m;lli þeirra
100—107 þús. íbúa, ,sem ekki
frámleiða kjöt sjálfir eða kaupa
kjöt til neyzlu sinnar beiní frá
framleiðendum, mundi það
vera 47—50 kg. handa hverj-
um þeirra. Þetta er að vísu
meiri kjötneyzla en víðast ann
ars staðar í Norðurálfu, en það
er minna en menn hér á landi
eru vanir að, neyta, og mundi
því mörgum finnast kjötskort-
ur. þótt ekkert yrði flutt út af
kjöti. En allur útflutningur
kjöts kemur einmitt fram á
þessum hópi neytendanna. Fyr
ir hver 100 tonn af kjöti, sem
út eru flutt, minnkar það, sem
þessir neytendur fá, um nál. 1
kg. á.hvern, og fyrir hver 1000
tonn um 10 kg., en bað mundi
flestum finnast mikil minnkun
kjötneyzlunnar. En þcssi minnk
un kjötneyzlunnar mundi ékki
koma jafnt niður á öllum þess-.
um 100—107 þús. neytendum.
Þeir sláturstaðir, sem hafa hlut
fallslega miklar kjötbirgðir,
mundu halda eftir nægilega
miklu kjöti til rieyzlu í sínu
verzlunaruíndæmi! Skortu-rinn
á kjöti til nevzlu rnundi aðal-
■lega koma fram í kaupstöðun-
um við Faxaflóa og í Vest-
mannaeyjum.
Ekki er hægt að gera ráð fyr
irgað teljandi meira kjöt Icomi
til nejrzlu eða sölumeðferðar á
næsta ári, 1952, og mjög vafa-
samt, að svo verði -enn 1953.
Auðvitað fer þetta ookkuð eft-
ir heyfeng, en vonandi verður
hejdengur meiri næstu sumur
en verið hefur í sumar og í
fyrra sumar, og.þá verður búfé
fjölgað. en fátt kemur til slátr
unar. Nú í haust hafa menn
víða fækkað gripum. en sauð-
fé var skorið niður á stóru
svæði. og því er nauðsynlegt að
að auka bústofninn ört á næstu
árum.
Athuganir mínar á kjötfram
leiðslu okkar og kjötneyzln hef
ég gert til :þess, að það megi
verða sem Ijósast, hvar við -er-
um staddir í þeim efnum. Því
má ég ekki láta það við gang-
ast, að þær séu notaðar til að
dýlja sig og aðra þess, sem þær
eiga að gera Ijóst. Ég álít það
rétt og gott, sem gert hefur ver
ið til þess .að fá vivtneskju um
markað fyrir íslenzkt dilkakjöt
í 'Bandaríkjunum, cg ég álít að
rátt sé að halda þeim góða mark
aði, f?em þar hefur fengizt. opn
um til þess tíma, cr við höfum
meira dilkakjöt að selja'. En við
megum ekki dylja okkur þess,
hvernig astatt er nú með fram
leiðslu okkar og neyzlu á kjöti,
því að þá getur illa slegið í
bakseglin síðar.
Ærnór Sigurjónsson.
lÍÍHl C R
Framhald af 5. síðu.
um. Hins^vegar verður Arnfiísi
Björnsáóítur furðumikið úr
hlutverki ungfrú Mont-moren-
cy, og er sá leikur licnnar með
þeim skemmtilegustu tilþrif-
um, sem sjást og heyrast á
sviðinu að þessu sir.ni. Sam-
leikur hennar og Jóns Aðils er
með afbrigðum góður, enda
tekst Jóni með ágætum að
túlka hræsni og yfirdrepsskap
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu
við andlát og jarðarför konu minnar, ■
GUÐLAUGAR GÍSLADGTTUR.
Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna.
Sigurjón Á. Ólafsson..
hressilegt og laust við allan
tepruskap; setningarnar eðli-
le^ar í munni, án þess þó að
nokkru sinni sé seuzí til fanga
á grunnmið óvandaðrar dæg-
j urtungu.
Loftur Guðrnundsson.
-----------^-----------
i ai ifi
Ævar Kvaran og Emelía Jón-
asdóttir sem Leicester Paton
og frú Shuttleworth;
hins kæna lagatúlkanda, sem
hefur fundið þá raunhæíu
lausn á öllu samanj að slík yf-
irborðssiðavendni c-igi þann
tilgang einan að lögfræðir.g-
arnir megi lifa.
Önnur hlutverk eru smá í
.sniðum, en laglega með þau
farið. njlclur Kalmsn leikur
„væníanlega eldabusku“,;
hressilega og sérkennilega,
Jíálmfríður Pálsdóttir kemur
frarn í hlutverki snj'rtisnótar,
og sem snöggvast bregður
þeim Maríu Þorvaldsdóttur,
Sigríði Ilagalín og Halldóri
Guðjónssyni fyrir ú sviðinu.
I KOMIÐ ER_UT nýtt og-mynd
arlcgt hefti af tímaritinu Lífi
og list. Er þetta htófti þrefalt
og gildir fyrir mánuðiria, ágúst,
sepiemfcer og otkófcer, cu þessa
mámiði fcefur útgáfan fallið
niðui* vegna fjarveru ritstjór-
ans.
Hefti þetta er mjög fjöl-
brej'.tt að efni. Er þar meðal
annars grein um Halldór Kiljan
Laxness, sem þýdd er úr
norska tímaritinu Eyn og Sagn
Þá er ritdómur um nýjustu
Ijóðabók Jóns úr Vór, eftir Lief
Haraldsson. Smásagan Alpa-
Ijóð eftir Ernst Hemi-ngway,
Austurvöllur, greinarkaíli eít-
ir Jóhannes S. Kjarval listmál
ara og'-margt fleira.
-----------^-----------
cHANNES Á jHORNíNU
Framh af. 4. síðu.
kippa svo að . sér nendinni og
slá hann í staöinn og klappa
svo á eítir? Og eins og tekið
var fram í horninu bínu nm
daginn: Hv-srnig í ósköpunum
á fólk að leggja fé á vöxtu eins
og dýrtíðin er nú og maður
hefur varla í sig eða.á? Sjá ekki
þessir menn, að sporin hræða?
Það dytti engum manni í hug,
sem annars ætti eitthvað af-
j gangs, að 'lsggja það á vöxtu
út af því, sem á undan er geng-
i'ð.“
Hannes á liorninu.
kvæmilegt, að breyta meðferð
hennar og ákveða að rpinnsta
kosti tvær umræður, njeð því
að um væri áð ræða stðríellda
ráðstöfun fjár. Björn ÓJafsson
tók í sama streng. Kvað hann
enga ákvörðun haía verið tekna
um þetta mál innan ríkisstjórn
arinnar.
Ýmisir fleiri töluðu.; Síðan
var umræðum frestað og tillög
unni vísað til nefndar. Kvað
í'orseti það alltaf hafa verið
meininguna, að nefnd tæki
hana til meðferðar!
m
Valur Gíslason í hlutverki
Fredericks.
Leikstjórn virðist nijög
vönduð og smekkleg. en ekki
má leikurinn samt ganga öllu
hægara, og sums staðar virðist
kýmnin mega vera hressilegri,
en þar er mjótt mundangshóf-
ið, og leikstjórinn, Lárus Páls-
-son, hefur bersýrúlega vi'ljað
forðast öll ærsl og hávaða og
halda gamanseminn innan tak
marka hins fógaða gaman-
leiks. Það er vitanlega gott og
blessað, en báðir eru nú stríðs-
garparnir, Þorstcinn Ö. Step-
herisen og Valur Gíslason,
komnir á þann aldur, að óbarft
virðist að halda aftur af þeim,
þegar þeir koma fram í hlut-
verkum sér yvyi manna.
Leiktjöld Lárusar Tngólfssonar
eru látlaus og hlýleg og falia
vel að gangi leiksins. Þýðingin
er með ágætura, orðiærjo
Framhald af 1. síðu.
fundi á Austurlandi og dró þar
af þeim nák.væmlega -sömu á-
lyktunina og prófessor Heichel
heim eignar sér nú ef rétt er
hermt í ,,New York Timer“.
ferianiöiisiyfiii s m
FUNÐUR 'haldinn í Verka-
mannafélaginu Hlíf þriðjud. 6.
nóv. 1951 telur að vegha hinn-
ar geigvænlegu "lýrtíðar beri
að -st-efna að því að tryggja
verkamönnum sem hagkvæm-
ast vöruverð.
í því sambandi samþykkir
fundurinn að fela þriggja
manna nefnd að athuga mögu-
leika á stofnun pöntunarfélags
verkamanna, er starfi á líkan
hátt og pöntunaríélag Hlífar-
manna, sem starfandi var fyri»»r-
tænum tveim .áratugum.
í nefnd þessa vorú kjörnir
Óskar Guðmundsson, Kristján
Andrésson og 'Sigurbjörn Guð-
mundsson.
F é f a g s 1 í f .
Þingstúka Ueykjavíkur.
Fundur í kvöld að Fríkirkjij
vegi 11. kl. 8,30
Nýjum félögum veitt móttaka
í xegluna.
Sr. .Kristinn Stefánsson stór-
templar flytur ræðu.
Kvartett söngur.
Fjölsækið stundvíslega.
Þ. G.
■ ■ I • ■ n ■ ■ ■ i
Framhald af 1. síðu.
það, hvernig skilja bæri tillög-
una. Taldi Hermann Jónasson
landbúnaðarráðherra hana vera
skýlausa viljayfirlýsingu þings-
ins um að ráðstafa fé 'þessu í
lánasterfsemi til landbúnaðar-
ins, og kvaðst hann mundu, ef
tillagan næði. fram að -ganga,
krefjast þess af ríkisstjórninni,
að hun gerði ráðstafanir til að
nota það á þann hátt. Við þetta
virtist tveimur ráðherrum í-
haldsins fal’V. allur ketill í eld.
Stóð Bjarni Benediktsson upp
og kvaðst líta svo á, að tillagan
væri vinsamleg ábending þings
\ ins, en ekki bein fyrirmæli; en
' ef hún ætti að skoðast bein
íyi’irmæli, teldi hann óhjá-
jHefhi-úlpumar
» úr ameríska stormtauinu,
; komnar. Stærðir: 2—8 og
: Ódýru
■
■
: Telpubuxurnar
•« og ullar-
■ Kvenn-nærföt
; á kr. 31.50 settið, komið
• aftur
■
■
íNærföt karla
> síðar og sduttar buxur.
: Barna- og unglinga-
. ■
■
; SPORTSOKKAR
: Sendum gegn póstkröfu
; um land allt
MARGT Á SAMA STAÐ