Alþýðublaðið - 16.11.1951, Blaðsíða 8
Gerizí áskrifendur
að Alþýðublaðinu.
j Alþýðublaðið inn á
hvert heimili. Hring-
ið 1 síma 4900 og 4906.
Alþýðublaðið
Börn og unglingati
Komið og seljið |
Alþýðublaðið
Allir viija kaupa. ]
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Ríkissjóður dæmdur til að greiða
kr. 48.446 vegna bifreiðaslyss
Orsök slyssins m. a. stórfeSIdir gallar é
brúnni, sem brotnaði undan bílnum.
Á MIÐVIKUDAGINN var í hæstarétti kveðirin upp dómur
út af bifreiðarslysi, scm á, ti sér stað í júní 1947 á leiðinni frá
Haganesvík að Sauðárkróki; en þá brotnaði brúin á Ilöfðaá
undán bifreiðinni K 173 méð þeim afleiðingum að bifreiðin
va't niöur í ána og stórskemmdist, og þrír farþcgar slösuöust.
Eigandi bifreiðarinnar, Ba'dvin Kristinsson, fór í skaðabóta-
:nál við fjármálaráðherra og samgöngumálará'öherra f. h. rík-
issjóðs út af því, að brúin hefði verið í lélegu ásigkomulagi,
og fékk sér dæmdar 48 846 krónúr ásamt 6% vöxtum “frá 18.
niarz'1948 til greiðsludags'og kr. 7 000 í málskostnað.
Málsatvik voru þau, að 18.
júní 1947 ók Guðbrandur J.
Frímannsson, bifreiðarstjóri
hjá Bifreiðastöð Baldvins Krist
inssonar, bifreiðinni K173 frá
Haganesvík til Sauðárkróks.
Þeg'ar kom að brúnni yfir
Höfðaá ók hann út á brúna,
eins nærri handriðinu og fært
þótti; en brúin var gömul og
mjó trébrú, og handrið á henni
aðeins vinstra megin. Þegar
SjóWnnunáimkeið
í Hafnarfirði
SAMKVÆMT ákvörðun bæj
arstjórnar Haffnarfjarðar hef-
ur verið ákveðið að cfna þar til
sjóvinnunámskeiðs á næstunni
fyrir unglinga á aldrinum 15
—20 ára.
Á námskeiðinu verða kennd
hagnýt vinnubrögð í meðferð
veiðarfæra og að einhverju
leyti aðgerð og meðíerð afla.
Umsóknir um námskeiðið
þurfa áð berast til skrifstofu
bæjarstjóra fyrir 18. þessa
mánaðar.
---------4--------
Ný sjúkrabifreið
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
hefur fengið tvær nýjar og full
komnar sjúkrabifreiðar og eru
þær bæði stærri og hentugri
með tilliti til íslenzkra stað-
hátta, en gömlu bifceiðarnar.
Gömlu sjúkrabifreiðar Rauða
krossins eru fyrir löngu orðnar
.mjög úr sér gegnar, og hefur
Sauði krossinn lengi haft hug
á því að fá nýjar bifreiðar, en
ekki fengið gjalde.yris og inn-
f'uttningsleyfi fyrr en þetta.
bifreiðin var komin sem næst
á miðja brúna, heyrði bílstjór-
inn brest og jók þá hraðann,
en þegar hann átti ófarna 2Vé
metra til þess að afturhjólin
næðu bakkanum að sunnan,
hafði vinstra afturhjólið brotið
undan sér plankaendann með
þeim afleiðingum, að bifreiðin
valt á vinstri hliðina niður í
ána, en hæðin ofan frá brúnni
er um 2 metrar.
Bifreiðin, sem var ný 26
manna bifreið, skemdist mikið,
yíirbyggingin eyðilagðist að
mestu og grindin skekktist.
Flestir farþeganna sluppu ó-
meiddir, að undanteknum
þremur, sem meiddust nokkuð.
I niðurstöðum hæstaréttar
segir svo:
„Telja verður að orsök slyss-
ins beri að rekja til þeirra stór-
feldu galla, sem leitt er í ljós
að voru á umræddri brú á
Höfðaá, svo og til hins, að bif-
reiðarstjóri aðaláfrýjanda gætti
ekki þeirrar varkárni, sem ber
að krefjast, og er þetta hvort
tveggja rakið í héraðsdómi.
Þegar litið er til allra atvika,
þykir hæfilegt að ríkisjóður
greiði 3/5 hluta tjóns þesí er
af slysinu leiddi, en aðaláfrýj-
andi beri sjálfur 2/5 hluta þess.
Um fjárhæð e.instakra kröfu-
liða þykir mega staðfesta niður-
stöðu héraðsdóms, og verður
heildartjón aðaláfrýjanda þá
samtals kr. 81' 410,00. Ber gagn-
áfrýjanda að greiða aðaláfrýj-
anda 3/5 þeirrar fjárhæðar, kr.
48 864,00 ásamt 6% ársvöxtum
frá 18 marz 1948 til greiðslu-
dags.
Eftir þesum úrslitum er rétt,
að gagnáfrýjandi greiði aðal-
áfrýjanda kr. 7 000 í málskostn-
að í héraði og fyrir hæstarétti.“
Ekki hægf að sæfa bezlu mörk-
uðum vegna reksfrar fjárskorfs
-------4-----
AÐALFUNDUR í Fiski-
félagsdeild Reykjavíkur er
haldinn var 13. þ. m. sam-
þykkti að skora á alþingi og
og ííkisstjórn, að gera nú
þegar nauðsynlegar ráðstaf-
anir til þess að bæta úr
rekstrarf járskorti útgerðar-
innar.
Skortur á lánsíé til út-
gerðarinnar er nú svo alvar
legur, að oft er ekki hægt að
sæta beztu mörkuðum sök-
um skorts á rekstrarfé né
að kaupa nauðsyideg i-eiðar
færi. Ur þessu er brýn nauð
syn að bæta segir í álykt-
unni.
íhaldið vill ekki úl-
varpa umræðum
um fjárhagsáætl-
un baejarins
T>ÓT>T'TT?. B.IrinNsCON.
bæjarfulltr'' i F’!r">v"ók’>ar,
b!>” t’-am ti,,ö<ru á fnndi bæj
arctiómnr í smr, becs efnis,
að ömvmn um f'árbags
áætkm b'»'iar’ns. eldhúsum-
ræðnm bmjarstjórnarinnar,
m veniu1e<ra fam frarn rétt
fvrir óramótin. yrði að bcssu
sinni litvarpað: en bað hef-
ur aldrei verið gert hingað
til.
Þes«ari ti’lögu greiddu a!l
ir bæjarfulltrt'| ■ minnihlut-
ans í bæjarstjórn, sjö .tals-
ins, atkvæði; en allir fulltrú-
ar íhaldsmeirihíutans sátu
hjá, svo að tillagan féll, með
bví að hún fékk ekki meiri-
hlutastuðning.
Þegar gaman var bent að
þessari hræðslu íhaldsmeiri
hlutans, sem aldrei þessu
vant ekki einu sinni lagði til
að tillögunni væri vísað til
bæjarráðs, tók forseti bæjar-
stjórnar tillöguna upp og
lagði til að vísa henni til
bæjarráðs. En sú tillaga fékk
ekki heldur nægilegan stuðn
ing.
Dæmdur fil 8 mánaða fang-
elsisvisfar fyrir ávísanasvik
------♦—-----
Sviptur verzhinarstjórarétti til æviloka.
HÆSTIRÉTTUR hefur nýlega kveðið upp dóm í málinta
„Ákæruvaidið gegn Ólafi Oddgeir Gúðmundssyni“ og staðfest
dóm undirréttar; en samkvæmt úrskurði hans er Ólafur Oddgeir
Guðmundsson dænidur til 8 mánaða fangelsisvistar, missis
kosningaréttar og kjörgcrigis og sviptur ævi'angt rétti til þesá
að reka eða stjórna verzlun eða atvinnufyrirtæki.
I Áð því er segir í réttarskjöl-
unum, hefur hinn ákærði gert
s’g sekan um ávísanasvik.
Hafði hann oft’ega gefið út á-
vísanir, sem ekki fengust inn-
leystar í viðkomandi peninga-
stofnunum. Á því tímabili, sem
rannsóknin náði til, eða frá því
! á árinu 1945, voru töluverð
brögð að því, að hann gæfi út
ávísanir til manna, er hann átti
skipti við, annað hvort fyrir
sjálfan sig eða fyrir h.f. O.
Oddgeir. Stundum var að vísu
til næg innstæða fyrir hendi á
útgáfudegi ávísunarinnar, en
hafi eitthvað dregizt að fram-
vísa ávísuninni, hafði ákærði
stundum verið búinn að ávísa
öðrum svo miklu af innstæð-
unni, að hún fékkst ekki greidd.
Stundum vakti hann athygli
viðtakanda ávísunarinn^r á
því, að hún myndi ekki fást
greidd í bili.
spurzt síðan; en Ólafur Oddgeir
gat ekki endurgreitt upphæð-
ina. Sömuleiðis seldi hann tví-
vegis færeyskum úrsmið nokk-
ur úr. Greiddi Færeyingurinre
úrasendingarnar fyrirfam og
sendi ákæða fé fyrir þriðju
úrasendingunni, en ákærði not-
aði féð til eigin þarfa og gafc
ekki endurgreitt það.
Þá tók ákærði við peningum.
frá færeyska partafélaginu
Ludv. Poulsen, Thorshavn, fyr-
ir lampaskerma, er hann hafðf.
tekið að sér að senda til Fær-
eyja. Skermarnir voru aldrei
sendir og féð ekki endurgreitt..
Þá hefur ákærði dvalið um
lengri tíma á Hótel Borg og
farið þaðan án þes að greiða
að ful'u dvalarkostnað sinn
þar. Einnig dvaldi hann á Hótel
Garði án þess að greiða fyrir
dvöl sína þar.
--- ■ *----------------
Nánari samrinna
vísindamanna og
fiskimanna
AÐALFUNDUR Fiskifélags-
deild Reykjavíkur telur nauð-
synlegt, að fiskirannsóknum á ’
hafinu við strendur landsins sé
hagað þannig, að þær komi sem ^
fyrst að hagnýtu gagni við veið
arnar, m. a. með því að þeir vís
indamenn sem að x-annsóknun-
vinna hafi náið samband við þá,
sem fiskveiðar stunda.
----------4--------
Vill fá bækistöð
fyrir íslenzk
skip á Grænlandi
AÐALFUNDUR í Fiskifé-
lagsdeild Reykjavíkur skoraði
á Fiskiþing að samþykkja á
skorun á ríkisstjórnina um að
beita sér fyrir því, að íslend-
ingum verði látin í té aðstaða
í Grænlandi til þess að koma
þar upp bækistöð fyrir íslenzk
skip, sem veiðar stunda við
Grænland og verði hafnarað-
staða þar hliðstæð því, sem
norsk og færeysk skip hafa þeg
ar fengið11.
AÐALFUNDUR í Fiskifélags
deild Reykjavíkur skoraði á al
þingi og ríkisstjórn að stuðla
að lækkun álagningar og dreif
ingarkostnaðar á olíum og öðr
urn rekstrarvörum útvegsins.
H.F. O. ODDGEIR
Hinn ákærði stofnaði í janú-
ar 1945 hlutafélagið O: Odd-
geir, Sandgerði, með þeim til-
gangi að stunda útgerðarstarf-
semi, skipamiðlun, verzlun og
iðnað. Rannsókn réttarins
leiddi í Ijós, að óreiða mikil var
á rekstri félagsins. I endur-
skoðunarskýrslu hins löggilta
endurskoðanda eru gerðar hin-
ar margvíslegustu athugasemd-
ir um galla bókhaldsins^ svo
sem að frumbækur hafi aldrei
verið færðar og varla annað
bókha'd en ávísanahefti hins á-
kærða.
Ólafur hafði einnig tekið við
peniijgum til kaupa á fiski fyrir
færgyskt skip. Skipið, sem statt
var á Siglufirði, hélt þaðan til
Reykjavíkur og mun hafa far-
izt, því ekkert hefur til þess
10 hafa sell alla
senda happdrætl-
ismiða Alþýðu-
flokksins
GUÐMUNDUR JÓNSSON.
Hólmavík varð sá tíundi í röð-
inni er seldi alla happdrættis-
miða Alþýðuflokksins ,sem hom
um voru sendir. Gengur sala:
happdrættisins hvarvetna mjög
vel úti á landi en enn þarf saS
an að aukast hér í Reykiavík,
og er eindregið skorað á allt
Alþýðuflokksfólk a'5 vinna vel
fyrir happdrættið, þær fáu vik
ur sem eftir er.
Bretar verða í Súdan þar til land-
ið fær sjálfstæði, segir Eden
---------4--------
ANTHONY EDEN, utanríkismálaráðherra Brcta, sagði *
ræðu í neðri málstofu brezka þingsins í gær, að stjórnin værl
ájkveðin í a'ð hörfa hvergi í Súdan og fara með stjórn landsins
þar (til því ver'ður veitt fullt sjálfstæði, og sagði ráðherann að
líklegt væri, að þjóðin fengi nýja stjórnarskrá að ári liðnu.
Fregnir . frá Egyptalandi
herma, að Egyptar séu þess al-
búnir að knýja fram kröfur
sínar um yfirráð Súdan og
Súezsvæðisins með valdi, ef
annars er ekki kostur. í setn-
ingarræðu, sem forsætisráð-
herrann, Nahas Pasha, flutti í
gær, sagði hann, að nú væri
tími til komjnn fyrir Egypta
að hrinda af sér ofríki Breta.
Þegar Farouk konungur ók
til þinghússins í gær, var hann
ákaft hylltur af mannfjöldan-
um, sem hrópaði: „lengi lifi Fa-
rouk, konungur Egyptalands
og Súdan!“