Alþýðublaðið - 29.11.1951, Page 8

Alþýðublaðið - 29.11.1951, Page 8
Afmselisisis minnzt með hófi að HöteS Borg annaÖ kvöld. ÞANN 1. DESEMBER n. k. eru liðin 80. ar frá stofnun Stúdenfafélags Reykjavíkur, og verður afmælisins minnzt ann- að kvöld með hófi að Hótel Borg. Eins og að venju gengst stúdentaráðið fyrir fjölbreyttum hátíðahöldum stúdenfa 1. desémber. A laugardagskvöld, 1. desember, flytur ríkisútvarp iS samfellda dagskrá frá hátíðaliöldum Stúdcntafélagsins að Hótel Borg. Að því er núverandi forrr.að- iir Stúdentafélags Reykjavík- iur, Páll Ásgeir Trvggvason. Idgfræðingur, tjáði AB, eru.nú •yfir 700 virkir meðl' mir í stu- dentafélaginu. og gátu faem íengið aðgöngumiða að hátíða- Iiöldunum en vildu. Aðgöngu- rniðarn'r voru a’lir seMir á einni klukkustund á mánudag,- fnn var. Hátíðahöldin hefjast meö þvi að Páll Ásgeir Tryggva°on ílytur ávarp. Þá tálar Gunnar Thoroddsen fcorgarstjófi, Stú- dentakórinn syngur, Ágúst Bjarnason og Jakob Hafstein syngia úr Glúntunum. Þá flvt- pr . Tómas Guðmundsson skáld frumort afmælisljóð og Gestur Pá’son syngur gamanvísur. Eínnig verða sungnar gaman- vísur eftir Ragnar Jóhannesson skólastjóra á Akranesi. Hátíðahöld stúdenta 1. des- ernber hefjast með guðsþjón- ustu í kapellu háskólans kl. 11 f. h.: séra Bjarni Jónsson vígslúbisktip predikar. Kl. 1,30 Verður hópganga .stúdenta frá iráskólanum til a’þingshússins. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur a Austurvelli. Þá mun dr. juris Einar Arnórsson flytja ræðu af svölum alþingishúsins. Kl, 3,30 e. h. hefst samkoma í hátíðasal hárikólans. Þar flytja ræður Höskuldur Ólafson, stud. jur., formaður stúdentaráðs, dr. phi!. Einar Ól. Sveinsson pró- i fessor og Árni Björnsson, stud. jjur. Strokkvartett leikur og ! stúdentakórinn syngur. I Um kvöldið verður hóf að Hótel Borg með fjölbreyttum ' skemmtiatriðum. heidur skemmi- un á laugardag FUJ í HAFNARFIRÐI lieldur kvöldskemmtun á Jaugardagskvöldið kemur. Verða þar fjölbreyft skenmitiatriði, m. a. gaman- vísur og keppni í jitter bug. Vei'ðlaun verða veitt. A'ðgangurinn kostar 15 kr. Gestir ur Reykjavík koma i heimsókn á skemtunina. ----------*----------- Vilja Ífalíu ísam- einuðuþjóðirnar UNDIRNEFND stjórnmála- nefndar allsherjarþingsins sam þykkti á fundi sínum í gær gegn atkvæðum fulltrúa Rússlands og leppríkja þess að mæla með því, að Ítalía verði fullgildur að ili innan vébanda sameinuðu þjóðanna. Fimm dieselvagnar verða komnir í notkun fyrir næstu áramót -------------------- Þeir reynast fimvn sinnum sparneytnari en gömlu strætisvagnarnir. »-------- VONIR STANDA til að fimm diselvagnar verði,komnir í notkunn hjá Strætisvögnum Reykjavíkur fyrir áramót. Eins og kunnugt er hefur einn diselvagn verið x förunx frá því um mlðjan september, og reynist hann fimm sinnum sparneytnari en bcnzínvagnarnir. Um þessar mundir er verið að i byggja yfir 4 nýja clieselvagna, og verða tveir tilbúnir um mán aðamótin, og vonir standa til að hinir tveir verði tilbúnir fyr ir áramót, þannig að alls verði fimm komnir í notkun fyrir ný ár. Loks er sjötti die.selvagninn j væntanlegur til landsins fyrir áramót. Alls eru það átta dieselvagn- ar, sem pantaðir liafa verið. Verða tveir af vögnunum fram byggðir, eða af sömu gerð og nýi Hafnarfjarðarvagninn, sem Landleiðir ffengu í haust. LEIDARNÚMERIN Ein’s. og áður hefur verið skýrt frá er ráðgert að s.etja ieiðarnúmer á alla. strætisvagn- ana og koma upp spjaldi við Lækjartorg, þar sem lesá má leiðatöfluna, en allar leiðirnar bera ákveðið númer, og verður rsamsvarandi númer á strætis- vögnunum. Fyrir nokkrum dögum var til reynslu sett leiðarnúmer á strætisvagnana, sem aka leið- ina Háteigsveg.ur—Hlíðahverfi, og bera þeir töluaa 9. Síðar mun verða bætt við unz allar leiðirnar hafa verið númeraðar. ----------V----------- Ðr. Siprður Nordal afhenli Dana kon- j ungi embæitisskii- j ríki sín í gær DR. SIGURÐUR NORDAL : afhenti í dag konungi Dan- merkur trúnaðarbréf sitt sem ; sendihen'a íslands í Kaup- i mannahöfn. ALÞÝBUBLAiIl Stjörnuhrap FRETTIN um fangelsun Ru- dolfs Slanskys, hins valda- mikla aðalritara tékkneska kommúnijtaflokksins um margra ára skeið, og þær sak ir, sem nú eru bornar á hann a-f flokksfélögum hans — hann er sakaður um „g’æpi gagnvart ríkinu“ — vekja að vonum mikla athygli hér eins og annars staðar. Því að þetta er með stærri stjörnuhröpum á himni kommúnismans. Það er álíka og annar hvor þeirra Einars eða Brynjóifs væri tek irin fastur af kommúnista- stjórn hér og sakaður um glæpi gagnvart ríkinu, eða hvað það nú er, sem á bak við slík orð felst. EN AÐ VÍSU er það ekkert nýtt, að völd og upphefð kommúnista, er árum saman hafa verið hafnir til skýjanna sem hálfguðir eða að minnsta kosti prísaðir sem óskeikulir menn, fái skjótan og miður skemmtilegan enda. Öllum eru í fersku minni örlög Lasz los Rajks á Ungverjalandi og Traichos Kostovs í Búlgaríu fyrir tveimur eða þremur ár- um. Þeir höfðu líka verið hafnir til æðstu valda í lönd- um sínum, verið látnir fara að geðþótta með líf og vel- ferð milljóna manna; og þá kostaði þ’að fangelsi og fram- tíð að efast um ágæti þeirra. En allt í einu voru þeir orðn- ir að örgustu glæpamönnum :— höfðu þá annað hvort ekki reynzt nógu auðsveipir við Rússa eða voru í vegi fyrir keppinautum í eigin flokki; og þá var nú ekki að sökum að spyrja. Þeir voru báðir hengdir, Og sömu örlög vofa nú yfir Vladislav Gomulka á Póllandi og Rudolf Slansky í Tékkóslóvakíu. Veltan öll 145 milljónir, reksfurs- kostnaður2,6 eða aðeins 1,8 prósení VELTA TRYGGINGARSTOFNUNAR RÍKISINS var á árinu 1950 með ríkisfrarnlagi til sjúkxasaml'aga og sérstckum lífeyrissjóðum hvorki meiri né minni en 145 milijónir króna, en 'allur rekststurskostnaður stofnunarinnar varð það ár aðeins 2,6 milljónir eða 1,8% af allri veltunni samkvsemt uppiýsingum Stein- gríms Steinþórssonar forsætis- og félagsmálaráðherra á aiþingi í gær. Forsætisráðherra birti. þessar happdræftismia AiþýSufiokksins ALLS hafa nú 14 stelt alla happdræíJ tisrru'áa AlþýSuflokks ins, sem þeim hafa verið sendir. Sá fjórtándi var Oddur A. Sig- urjónsson, skólastjóri í Nes- kaupstað ó NorSfir'ði. Hefnr hann beðið um jafnmarga miða til vi'ðbótar. Frumvarp sijóm- arinnar um húsa- leigu komii fram ALLSHERJARNEFND neðri deildar hefur lagt fram fyrir ríkisstjómina frumvarp til laga um húsaleigu. Er það mikill bálkur í 12 köflum, 78 greinar alls. Allsherjarnefnd í heild og einstakir nefndarmenn hafa óbundnar hendur um afstöðu til -frumvarpsins og einstakra greina þess. upplýsingar sem svar við fyrir- spurnum frá Skúla G.uðmunds- syni um kostnað og iðgjalda- innheimtu stryggingarstofnun- arinnar. Las han upp mjög ýt- arlegar skýrslur frá trygging- arstofnuninni varðandi þetta. Árið 1950 námu kaupgreiðsl- ur stofnunarinnar, aðalskrif- stofunnar, alls 982 421 krónu. Þar af voru Iaun 25 fastra starfsmanna 785 121 kr., en lausráðið starfsfólk fékk alls 197 300 kr., svo sem stjórnar- rnenn og endiirskoðendur, starfsmenn, sem vinna ekki fullan starfsfíma, starfsmer.n, sem leysa af í sumarleyfum, ræstingakonur, lyftuvörður og sendisveinar. Annar kostnaður skrifstof- unnar hefur orðið 493 283 kr., og er þar með talin afskrift áhalda, greiðslur fyrir vottorð og styrkur til slysavarna. Héraðsdómurum vorú alls greidd í umboðslaun á árinu 164 113 kr. og í innheimtulaun 94 354 kr. Þá er gert ráð fvrir 420 þús. kr. greiðslu til ríkis- sjóðs vegna umboðsstarfanna og hreppstjóraþóknunar. Greiðsla stofnunarinnar til sjúkrasamiaga vegna umboðs- stai’fa á árinu nam alls 435 570 krónum. Álögð iðgjöld námu á árinu rúmum 30 millj. ki-., úrgengin og endurgreidd nema 84 þús. Framhald á 7. síðu. Stjórnarkjörið i Sjómannafélaginu: <*■ Visið Rússadindlunum á bug og kjósið Sista trúriaðarmannaráðsins, A>Iistann!| EN ÞAÐ NÆGIR EKKI að hengja þá. Það þarf fyrst að gera þá ærulausa og nota þá, sem sökudólga fyrir allt sem aflaga fer. Þess vegna eru þeir píndir til að játa á sig allar vammir og skammir og þá jafnaðarlega óslitinn svika og glæpaferil um áratuga skeið! Þannig var Bukharin, í málaferlunum austur í Moskvu fyrir stríð, látinn játa á sig, að hann hefði ætl- að að myrða Lenin árið eftir rússnesku byltinguna, og Ja- goda, að hann hefði ætlað að gefa Maxim Gorki inn eitur! Fróðiegt væri að vita, hvað fólkið í þessum löndum hugs- ar, þegar því er skyndilega ætlað, að trúa slíkum glæp- um upp á menn, sem því um lengri 'eða skemmri tíma hef ur verið kennt að dýrka seni hálfguði! Veðurútlitið í dag; Su'ðvestan stinningskaUIi og skúrir. STJÓRNARKJÖRIÐ í Sjó- mannafélagi Reykjavikur er nú búið að standa í fjóra daga, og höfðu í gærkveldi 226 greitt at- kvæði. Kosningin fer fram á skrifstofu félagsins í Alþýðuhús inu kl. 3—6 alla daga. . Blað kommúnista kemur nú varla svo út, að það sé ekki með einhvern róg um þá menn, sem eru á lista trúnaðarmanna ráðs félagsins, A-listanum. Skrif ar Þjóðviljinn um þá eins og einhverja svikara við sjómenn, sem ekki sé trúandi fyrir mál- um þeirra í nýrri togaradeilu; en jafnframt hvetur hann til að kjósa B-listann, lista komm únista, sem allir vita að raun verulega sviku sjómennina í tog araverkfallinu í fyrra! Það er þýðingarlaust fyrir Þjóðviljann að ætla að telja sjó mönnum trú um, að menn eins og Garðar Jónsson, Sigfús Bjarnason, Jón Sigurðsson, Egg ert Ólafsson (gamall bátasjó- maður), Hilmar Jónsson (báts maður á Akurey), Þorgils Bjarnason (háseti á Skjald- breið), Sigurgeir- Halldórsson (bátsmaður á Bjarna Ólafssyni), Ólafur Sigurðsson (háseti : Ing ólfi Arnarsyni) og Garðar Jóns son (háseti á GullfossH), séu ekki þeirra menn; það munu sjómenn ekki láta segja sér a£ landkröppunum við Þjóðviljann sé af neinum öðrum. Þeir munu eins og ávallt áður vera á verði um félag sitt og kjóst A-listann, hvernig svo sem hið rússneska áróðursblað rær og rægir!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.