Tíminn - 06.02.1964, Síða 6

Tíminn - 06.02.1964, Síða 6
TÓMAS KARLSSON RITAR ALÞINGI MOTI NU ÞEGAR STEFNU í STÓRIÐJUMÁLUM junann Hafstein, iðnaSarmála- ráðherra, svaraði í sameinuðu þingi í gær, fyrirspurnum, er Ein- ar Olgeiirsson hafði til hans beint, varðandi alúmíníumbræðslu og olíuhreinsunarstöð hér á landi. Gaf ráðherrann mjög athyglisverð. ar nýjar upplýsingar um þessi mál eins og getið er á forsíðu blaðsins. Spunnust um þetta nokkrar um- ræður, og fer hér á eftir stuttur útdráttur úr þeim. Einar Olgeirsson fylgdi fyrir- spurnum sínum úr hlaði, en þær voru svo hljóðandi: 1. Hvaða samn ; ingaumleitanir hafa farið fram við Alþjóðabankann og við erlend alú- miníumfélög á vegum ríkisstjórn- arinnar, um hvað hefur verið rætt viðvíkjandi raforkuveri og alúmín- íumbræðslu og lánum í því sam- bandi, og á hvaða stigi eru þessý: samningar nú? — 2. Hafa farið fram ahuganir eða jafnvel samn- ingaumleitanir um byggingu olíu- hreinsunarstöðvar hér, hvaða kosti er slík stöð tal'in hafa, hvaða kostn aður er talinn við hana? og hvern- ig standa þær athuganir eða samn- ingaumleitanir nú? — Einar gat þess að allmiklar um- ræður hefðu verið um þessi mál og vitað að ríkisstjórnin hefði stað ið og stæði í viðræðum við er- lenda aðila um þessi mál og væri orðið tímabært að Alþingi fengi um það skýrslu, hvernig þessi mál stæðu og lagði áherzlu á, að enga samninga mætti gera án samráðs við Alþingi. Jóhann Hafstein, iðnaðarmála- ráðherra, gat þess, að ríkisstjórn- in hefði nú um þriggja ára skeið haft þessi mál til athugunar, og hefði beitt sér^fyrir viðræðum og athugunum á stórvirkjunum og byggingu alúmíníumvers. Að þess- um málum hafa starfað stóriðju- nefnd og raforkumálastjórnin. Far ið hafa fram tæknilegar athug- anir og rannsóknir á virkjunarskil- yrðum, og er niðurstaðan sú, að hagkvæmast muni að virkja Þjórsá hjá Búrfelli. í þessu sambandi hefur verið haft í huga, að raf- orkuverið fyrir alúmíníumbræðsl- una gæti jafnframt leyst úr hin- um almennu raforkuþörfum í land- inu en jafnframt hafa verið gerðar athuganir á smærri virkjunum, gufuvirkjunum í Hveragerði og í Brúará, ef af stórvirkjun yrði ekki. Áætlanir hafa verið gerðar um að byggja 105 þús. kílóvatta raf- orkuver við Búrfetl, og mun það kosta um 1110 milljónir króna á- samt háspennustreng til Reykja- víkur. Orkugetu Búrfellsvirkjunar mætti tvöfalda með viðbótarvirkj- un, sem myndi kosta um 600 mill- jónir króna. Hagkvæmast er talið að reisa alúmíníumverið við sunnanverðan Faxaflóa, en tengja mætti orku- verið í Þjórsá við rafveitukerfi Norðurlands, og kemur Eyjafjörð-I ur þá einnig til álita, sem hugsan-! legur staður fyrir alúmíniumverið. I Viðræður hafa farið fram við ýmis alúmíníumfyrirtæki. Hafa það ein-! göngu verið könnunarviðræður, en nú eru viðræðurnar komnar á það stig, að allt útl'it er fyrir, að sviss- neskt fyrirtæki, Swiss Alúmíníum, og bandarískt fyrirtæki, American Metal Climax, vilji í sameiningu koma hér upp alúmíníumbræðslu, ef samningsgrundvöllur verður fyr ir hendi. Fyrir okkur skiptir mestu að hafa sem mestar tekjur af alú- míníumbræðslunni, og hagkvæm- ast yrði að gera sölusamning á raf- orkunni til langs tíma, þannig, að hin erlendu fyrirtæki, sem ættu alúmíníumverið, hefðu áhættuna af sölusveiflum. Þá hefur ríkisstjómin hafið við- ræður við Alþjóðabankann og lagt fyrir stjórn hans gögn og skýrslur varðandi virkjunarmöguleika, en raunverulegar samningaviðræður um lántöku myndu ekki hefjast fyrr en á peinna stigi málsins. Það er l'angt þangað til íslendingar geta ráðizt í stórvirkjun, nema upp rísi samhliða nýr iðnaður, er kaupi orkuna. Talað hefur verið um að reisa 30 þús. tonna alúmín- íumbræðslu og myndi slík verk- smiðja skapa atvinnu fyrir um 250—300 manns, en þó raunveru- lega fleiri, því að líklegt verður að telja, að jafnframt rísi upp iðn- aður, er vinni úr framleiðslu bræðslunnar. Slík alúmíníum- bræðsl'a myndi kosta um 1100 miLljónir króna. Ef gerður yrði orkusölusamningur til langs tíma við slíka verksmiðju, yrði slíkur samningur grundvöllur fjáröfl- unarinnar til byggingar orkuvers- ins. Enn mun líða all langur tími, þar til' þessi mál eru komin á það stig, að Alþingi taki til þeirra af- stöðu og móti framtíðarstefnuna í þessum málum. * Þá svaraði Jóhann Hafstein fyrir spurninni varðandi olíuhreinsun- arstöðina. Sagði hann, að litlar olíuhreinsunarstöðvar hefðu nú verið byggðar í öllum löndum V- Evrópu nema íslandi og Luxem- burg. S.l. voru sýndi erlendur að- ili, bandarískt fjárfestingarfyrir- tæki, J. H. Whitney, áhuga á því að reisa slíka stöð hér á landi. Átti hann við það viðræður við íslenzka einkaaðila, en til afskipta ríkis- stjórnarinnar kom ekki. Bauðst hinn erlendi aðili til að útvega fjár magn til stöðvarinnar. Borizt hefur skýrsla frá fyrirtæk inu Cooper Brothers um aðstöðuna til að reka olíuhreinsunarstöð hér á landi. Niðurstaða skýrslunnar er, að það sé hagkvæmt. Ekki þó þannig, að stöðin yrði algerlega bundin við það eitt, að fullnægja innanlandsmarkaðinum, heldur ætti sér stað nokkur útflutningur og einnig innflutningur á ákveðn- um tegundum olíu. Slík stöð myndi. kosta um 300—350 milljónir króna og starfslið vera um 100 manns. Miðað við, að stöðin yrði greidd niður á 10 árum, svaraði gjald- eyrissparnaður þjóðarinnar af rekstri hennar til 75 milljón á 1. ári 112 milljónum á 10. ári og 116 milljónum eftir 15 ár. Með rekstri olíuhreinsunarstöðv arinnar gæti hafizt framleiðsla á ýmsum hliðarefnum svo sem as- falti og vatnsefni ,er nýta mætti t.d. í sambandi við Áburðarverk- þess að reka hér fyrirtæki, eins og smiðjuna. Þá myndi þetta efla olíuhreinsunarstöð, sem væri ein í tæknikunnáttu á sviði efnaiðnað- sinni grein, t.d. hliðstæð við áburð ar hér á landi, en. olía er nú æ rík- ari þáttur í efnaiðnaði heimsins. Gert hefur verið ráð fyrir, að ís- arverksmiðjuna og Sementsverk- smiðjuna, og gæti svo sett íslend- ingum stólinn fyrir dyrnar. Fyrir- lenzkir aðilar ættu meirihluta tækið verður að vera raunverulega hlutafjár en hinir erlendu aðilar íslenzkt og enn fremur verður að jafnvel seldu sinn hluta eftir nokk tryggja hagsmuni þeirra, sem ur ár — jafnvel 7 til 8 ár — þegar j þurfa að kaupa þessa vöru. Nokk- sýnt þætti, að stöðin myndi standa | uð öðru máli gegnir um alúmíníum við allar skuldbindingar sínar. j framleiðsluna. Þar yrði nær ein- Ríkið þyrfti því ekki að taka á sig! göngu framleitt fyrir erlendan skuldbindingar í sambandi við markað, og þá kemur fremur til byggingu eða rekstur stöðvarinnar. Einar Olgeirsson spurði, hvað hinir erlendu aðilar myndu áskilja athugunar nánara samstarf við er- lenda aðila. En um slíkt samstarf yrði að vera sérstök löggjöf, og þannig frá hnútum gengið, að ís- sér rétt til mikillar' stækkunar | lenzkir hagsmunir væru algerlega alúmíníumversins. 30 þús. tonna tryggðir. verksmiðja yrði varla nema fyrsta1 í sambandi við þessi mál kem- stigið, þar sem hagkvæmara væri,ur h*ka UPP spurningin um það, að reka stærri verksmiðju. Þá | hvort með ráðstöfunum eins og spurði hann einnig, hvort í sam- j þessum, væri hægt að stuðla að bandi við olíuhreinsunarstöðina betra jafnvægi í byggð landsins hefðu verið athugaðir hugsanlegir heldur en hefur verið eða hvort viðskiptaerfiðleikar íslands vegna ráðstafanir, sem gerðar yrðu í þess þess að nú er mikilvægur fisk- (um stóru málum, yi'ðu til þess að markaður í Sovétríkjunum,' en ís- jauka enn a Þa^ ójafnvægi, sem lendingar flytja í staðinn inn allt|'}iefur undanfarið verið að skapast stóriðjunefnd, því að mjög mikill eldsneyti sitt. Þá sagðist Einar |1 byggt landsins. j áhugi ríkti á Norður- og Austur- Olgeirsson álíta, að ef íslendingar Að þessu öllu athuguðu eftir landi um þessi mál. Þá kvaðst hann vilja taka undir það, sem E.J. hefði sagt um að rétt væri að Alþingismenn fjölluðu um þetta málin fyrir þingið, þar til það hefði skýrzt betur. Hann kvað það rétt, að 30 þús. tonna verksmiðja væri aðeins ráð- gerð sem fyrsta stigið. Varðandi fiskmarkaðinn í Sovétríkjunum sagði hann, að það væri mál, sem ríkisstjórnin hlyti að skoða vel í þessu sambandi, en kvaðst ætla að þeir erfiðleikar myndu ekki verðst óyfirstíganlegir, sem af hlytust á því sviði, ef olíuhreinsunarstöð yrði reist Gísli Guðmundsson minnti á á- lyktun Alþingis frá 22. marz um undirbúning að virkjun Jökulsár á Fjöllum með nýjan útflutnigs- iðnað fyrir augum. 3 ár eru liðin síðan Alþingi gerði þessa álykt- un, og nú upplýsir ríkisstjórnin, að rannsókn hafi farið fram, og að niðurstaðan sé sú, að hagkvæmast sé að virkja Þjórsá hjá Búrfelli, og að iðjuverið verði við Faxa- flóa. Má þetta teljast hinn óbeini árangur af ályktuninni. Þá harm- aði hann, að enginn Norðlendingur eða Austfirðingur skyldi sitja í ætla að fara út í stó'iaðjúV'þá ætti það að vera í ölíuiðúáði, petrfl- kemian fer æ vaxandi í heiminum og verður sífellt mikilvægari. Eysteinn Jónsson sagði, að öll- þær upplýsingar, sem nú eru komnar fram í málinu, er full- komlega tímabært að Alþingi fái þessi mál nú til meðferðar. Málin mál áður en lengra væri haldið. eru komin á það stig, að ekki er j Að lokum spurði Gísli, hvort at- seinna vænna, því mjög mikilvægt j hugaðir hefðu verið möguleikar á um væri ljóst, að hér væri um ’ er að unnt verði að ná samstöðu1 framleiðslu tilbúins áburðar til út- éinhver allra stærstu framtíðar-j um þessi stórfelldu mál og bæk- flutnings í sambandi við þær at- mál íslendinga að tefla. Þar knýðu i urnar bornar saman. Það væri í huganir, sem gerðar hefðu verið í margar spurningar á: Hvernig' einskis þágu ef mjög lítill meiri stóriðjumálunum. haga skuli stórum rafmagnsvirkj- hl. Alþingis væri notaður til þess; unum, ef hægt verður að ráðast íjað berja fram einhverja laúsn á Jóhann Ilafstein taldi það þær, hvar orkuverin verði stað- þessum stórmálum,sem mjög mörg mundi lítt hafa verið gert, en sett og hvort taka skuli upp stór-, um væri ógeðfelld. Nauðsynlegt er iðnað og þá hvort það skuli koma að leita snemma við meðferð mál- til greina, að hann verði að ein- anna, eftir skoðunum á Alþingi hverju leyti á vegum erlendra að- varðandi þessi stórfelldu efni. Það ila og þá með hvaða skilyrðum. Þá kemur til staðsetningar á hin- um nýju, stóru iðnaðarfyrirtækj- um. Ljóst er því, að hér er um svo þýðingarmikið mál að ræða, að það er fullkomlega tímabært, að Alþingi fái þessi mál til með- ferðar á því stigi, sem þau eru nú. Það er ekki nóg að leggja þessi mál fyrir Alþingi, þegar ríkisstj. hefur fullákveðið stefnu sína og þá ef til vill einnig meirihluti Al- þingis. Hér er um svo örlagaríkt málefni að ræða, að ekki má draga að leggja þau fyrir Alþingi, þar til all't er í raun og veru klappað og þarf að athuga strax, hvernig þessi mál gætu komið til meðferðar hér á Alþingi í framhaldi af þessum umræðum. í sambandi við þetta er rétt að benda á, að það er lífsnauðsyn, að hér verði sett ýtarlegri löggjöf en við höfum nú varðandi rét útlend- inga til þess að reka atvinnu í í landinu. Það verður að tryggja íslenzka hagsmuni miklu betur í því efni en núgildandi löggjöf ger- ir, og því hafa Framsóknarmenn lagt fram tillögu um það á Aiþingi, bráðabirgðaathuganir hefðu sýnt þar miklu-. verri niðurstöðu en í sambandi við alúmínumið. Ingólfur Jónsson sagði að nú væri í athugun stækkun á Áburð- arverksmiðjunni í Gufunesi, sem miða ætti að því, að unnt yrði að fullnægja innanlandsþörfinni. Frá Fískiþingi FISKIÞINGIÐ hélt áfrarn störf- um í gær. Um morguninn voru nefndarfundir, en kl. 13,30 hófst almennur fundur. Voru þar rædd eftirfarandi mál: 1) Landhelgismál. Framsögum. að fram fari endurskoðun á núver- Sveinbjörn Einarsson. 2) Fiskifél klárt og ákveðið, hvernig þessujandi löggjöf með það fyrir augum 'og deildir þess- Framsögum. Her- skuli skipað, því að margt er álita- að tryggja með löggjöf, að íslend- j mann Vilhjálmsson. 3) Aflatrygg mál í þessu sambandi. Olía og ingar hafi fullkomið vald á því, að ingasjóður. Framsögum. Valtýr benzín mun vera um helmingur- ' ’ ................. inn af öllu því vörumagni, sem flutt er til landsins, og því mjög þýðingarmikill þáturx í þjóðarbú- skapnum. Varðandi olíuhreinsun- arstöð yrði að mestu um innlenda neyzlu að ræða, og því nauðsynlegt að hún yrði íslenzkt fyrirtæki, og gerðar öflugar ráðstafanir til þess að tryggja hagsmuni ís- lenzkra neytenda, næði atvinnu- veganna og aimennings. Það mætti ekki undir neinum kringumstæðum koma til mála, að: málið yrði lagt fyrir Alþingi. Það islenzkir aðilar einir hafi rétt til j Þorsteinsson. 4) Lánastarfsemi atvinnureksturs í landinu. Komi sjávarútvegsins. Framsögum. Magn sérstakt samstarf við útlenda að- ila til greina í þeim efnum, sé sett um það löggjöf hverju sinni. Jóhann Hafstein taldi mikilvægt að sem mest samstaða og sam- vinna gæti um þessi mál verið og sagði, að ríkisstjórnin hefði ekki í hyggju að dylja Alþingi einhvers í málinu, en enn hefði ekkert gerzt, sem gerði það eðlilegt, að ús Magnússon. 5) Veiðarfæri og gerviefni. Framsögum. Einar Guð- íinnsson. 6) Verknám og starfs- fræðsla. Framsögum. Þorvarður Björnsson. Fundarstjóri skýrði síðan frá því, að næsti fundur yrði á föstu dag kl 13,30. — í dag munu þingfulltrúar vera við jarðavfór Arnórs Guðmundssonar fyrrver andi skrifstofustjóra en eftir há- degi verða nefndarfundir. Fúndi erlendir aðilar fengju aðstöðu tiLværi betra að bíða með að leggjaívar slitið kl. 17,15. TÍMINN, fimmtudaginn 6. febrúar 1964 —

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.