Tíminn - 08.02.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.02.1964, Blaðsíða 5
RITSTJÓRI: HAUUR SÍMONARSON S/HNSKI heimsmeistarinn í skauat- hlaupi, Johnny Nilsson, hafði heppn- Ina með sér í gær, þegar hann sigr- aði í 10.000 m. skautahlaupinu á 01- ympíuleikunum. — Johnny hljóp í fyrsta riðli — og það réð úrslitum. Norðmennirnir fengu erfiðan keppi- naut — vindinn — sem eyðilag'öi möguleika þeirra á gullverðlaunum. Landsleikur við U.S.A. i handknattleik ákveðinn Alf-Reykjavík,, 7. febrúar Frétt í Tímanum þess efnis, að hugsanlegt sé, að landsleikur í handknattleik viS Bandaríkjamenn fari fram hér heima í þessum mánuði, hefur vakiS mikia athygli. ÞaS er nú vitað meö vissu, að á leið sinni tii Tékkóslóvakíu mun bandaríska landsliðíó hafa viökomu á Keflavíkurflugvelli. — í dag náSi blaöið tali af Ásbirni Sigurjónssyni, form. HSI, og innti hann nánar eftír þessu. Ásbjörn skrapp til Banda-i Ásbjörn vildi sem minnst ríkjanna um síðustu' helgi og segja um málið á þessu stigi, mun í þeirri för hafa rætt við en sagðist þó reikna fyllilega forystumenn bandaríska hand með, að úr landsleik yrði. knattleikssambandsins. ' Leikurinn færi þá fram í Heppni einkenndi enn skautahlaupið Svíar hlutu önnur gullverðlaun sín á Olympíuleikunum í gær, þegar Johnny Nilsson sigraði með yfirburðum í 10000 metra skautahlaupi — en Svíar geta frekar þakkað vindinurri þennan sigur en getu heimsmeistarans. Nilsson hljóp í fyrsta riðli, fékk góðan ís og nær logn, en fljótlega á eftir spilltist veðrið og vindhviður eyðilögðu hlaup hættulegustu mótherja hans. Talið var öruggt, að Norðmenn myndu hljóta gullið í þessari grein eftir hina frábæru frammi- stöðu'l 5000 m. hlaupinu. En þeir höfðu ekki heppnina með sér. — Verðlmm og stig Innsbruck, 7. febrúar (NTB). EFTIR keppnina f dag skiptast verSlaun og stlg þannig. G S B SOVÉTRÍKIN NOREGUR ÞÝZKALAND AUSTURRÍKI FINNLAND FRAKKLAND SVÍÞJÓÐ U S A ÍTALÍA KANADA HOLLAND PÓLLAND TÉKKÓSL. N.-KOREA ENGLAND SVISS 10 2 3 3 3 3 2 1 0 1 1 0 0 0 1 0 1 1 st 150 75.5 75 72 57 48.5 46 46 21.5 18 15 8.5 8 7.5 7 7 Auk ofantalinna landa hafa Japan, Rúmenía og Búigaría hlot 13 stig. — í karlagreinum eru Norðmenn efstlr með 75,5 st., Sovétríkin í öðru sæti með 53 ft. — í kvennagrpinum eru Sovétr. langefst hafa 97 stig. Austurriki kemur næst með 32 stig. Strekkingsgola var þegar Knut Jo- hannesen hljóp, einkum síðari hluta hlaupsins. Hann hafði betri tíma en Svíinn eftir 5000 m., en aðstæður voru það erfiðar sem eft ir var að allir möguleikar hans á gulli eyðilögðust. Per Ivar Moe — annar í 5000 m. — fékk hávaðarok þegar hann hljóp og reyndi ekki einu sinni að gera tilraun til að hljóta verðlaun. Sama máli gegndi URSLIT I GÆR Innsbruck, 7. febr. NTB. Kanadamenn báru sigur úr být um í fjögurra manna bob-sleða- keppninni. Austurríkismenn urðu í öðru sæti og í þriðja sæti Ítalía. Tímarnir voru þessir: Kanada 4:14.46 Austurríki 4:15.48 Ítalía 4:15.60 í 3x5 km. göngu kvenna hrepptu Sovétríkin gullverðlaun eins og vænta mátti. í Sovét-sveitinni voru Claudia Bojarskik (21:17,0), Alev tina Koltjina (19,09.4) og Eudokia Meksjilo (18:53,8). Svíþjóð varð í öðru sæti og Finn land í þriðja sæti. Leikur Sovétríkjanna og Svíþjóðar í a-riðli í íshokky var æsispenn- andi frá fyrstu mínútu til hinnar síðustu. Sovétmenn unnu með 4:2. eftir þrjá leikkafla var staðan jöfn 2:2, en Sovétmenn tóku góðan endasprett. Úrslitaleikur í a-riðli verður leik inn í kvöld, laugardagskvöld, og leika þá Sovétríkin gegn Kanada- mönnum, sem hafa sama stiga- fjölda, en óhagstæðari markatölu. uim Fred A. Maier. Hann hljóp í einum af síðastá riðlinum og fékk skaþlegt veður framan af. Hann var með mjög góðan millitíma eft- ir 5 km., en þá hvessti um tíma og Fred varð að gefa eftir. En eftir átta km. kom gott veður aftur og það nægði Norðmanninum til að hljóta silfurverðlaun — þrátt fyr- ir að hann væri með 3 sek. lakari millitíma en Knut eftir átta km. Aðeins tvö fyrstu hlaupin, 500 og 5000 m. fóru fram í skaplegu veðri, og þá kom raunveruleg geta keppenda í Ijós.' Hins vegar ein- kenndust bæði 1500 m. og 10.000 m. af heppni með riðla. Sex fyrstu menn í 10 km. urðu þessir: 1. J. Nilsson, Svíþjóð 15:50,1 2. F. A. Maier, Noregi 16:06,0 3. K. Johannesen, Noregi 16:06,3 4. R. Liebrecht Holl 16:08.6 5 Ant Antsson Sovét 16:08,7 6. Kositsjkin, Sovét. 16:19,3 íþróttahúsinu á Keflavíkur- flugvelli, sem er eini staður- inn á landinu þar sem aðstæð ur eru viðunandi hvað stærð vallarins viðvíkur- Ásbjörn lét einnig skiljast á sér, að loka svars eða íokaákvörðunar um hvort úr landsleik yrði, væri að vænta um helgina. — Menn biðu með öndina í hálsinum. Yið þetta má svo bæta, að HSÍ hefur mikinn áhuga á, að Bandaríkjamenn leiki hér tvo leiki — þ e. einn landsleik og einn aukaleik. Væru þá meiri möguleikar á því, að varnar- liðsmenn á Keflavíkurflug- velli, sem mikinn áhuga hafa á handknattleik gætu séð a. m. k. annan leikinn. Þess má að lokum geta, að í bandaríska landsliðinu eru a. m. k. tveir evrópskir hand- knattleiksmenn, sem léku í heimsmeistarakeppninni 1958 — Leikmenn úr svissneska landshðinu og markvörður úr þýzka liðinu- Handbolti um helgina „Risarnir” mæt- ast annað kvðld Alf-Reykjavík • Á sunnudagskvöld er líklegt, að úrslit í 1, deildarkeppn- inni í handknattleik verði ráðin, en þá mætast „risarnir" — Fram og FH — í síðari umferð mótsins. Sem kunnugt er, sigraði Fram FH, þegar liðin mættust í fyrri umferð í byrj- un janúarmánaðar og reiknuðu þá flestir með, að Fram hefði tryggt sér íslandsmeistaratitilinn, ekki sízt þegar FH náði svo aðeins jafntefli gegn ÍR í næsta leik. En margt hefur breytzt á stutt- sýnt mjög góða leiki. Það má því um tíma. Fram tapaði óvænt fyrir KR og FH hefur að undanförnu fmmmm m ■■■ Norðmaíur og Frakki dæma Sænska „Idrottsbladet" skýr- sætin. Svíþjóð, Ungverjaland ir frá því nýlega, að dómarar á og ísland hafa nokkuð svipað- leikjum fslands í heimsmeist- an styrkleika — og öll hafi þau arakeppninni í handknattleik í möguleika á að vinna riðilinn, næsta mánuði, verði Norðmað- takist þeim vel upp. Og ekki ur og Frakki. Fyrsta leik fs- má gleyma Afríkuríkinu. Hand- lands — gegn Afríkuríkinu — knattleik hefur fleygt mjög dæmir Frakkinn Pailou. Ann- fram í N-Afríku. Til marks um an leik íslands — gegn Svíþjóð það, má geta þess, að v-þýzka — dæmir Norðmaðurinn Niel- landsliðið fór í keppnisför til sen og leik íslands og Ungverja N-Afríku á síðasta ári og undr- lands dæmir Pailoú. í sama blaði er nokkur rætt um riðil íslands í keppninni, C-riðil. Blaðið segir að erfitt sé að spá nokkru fyrir um tivaða lönd hreppi tvö efstu uðust liðsmenn þess, hvað hand knattleikur þar var á háu stigi. Afríkumenn séu bæði taktisk- ir og tekniskir. Kannski Afríkumenn setji strik í reikn- inginn! reikna með jafnri viðureign, þeg ar liðin mætast að Hálogalandi annað kvöld. Eftir því sem biaðið bezt veit, tefla bæði félögin sín- um sterkustu liðum fram. Dómari í leiknum verður Magnús Péturs- son. Annað kvöld mætast einnig í 1. deild ÍR og Víkingur og verð- ur það fyrri leikur kvöldsins. í kvöld —laugardag — fara tveir leikir fram í 2. deild og er annar leikurinn mjög þýðingarmik ill, leikur Þróttar og Hauka, en takist Þrótti að sigra Hauka er líklegt að Þróttur hafi tryggt sér sæti í 1. deild næsta ár. Einnig leika Akurnesingar gegn Val. Þá leika í 3. flokki í kvöld Keflavík og Þróttur. Fyrsti leikur bæði kvöldin hefst klukkan 8,15. Endursvnd í dag Kvi'kmyndin „England— Heimurinn“ verður endur- sýnd í dag í Gamla Bíó klukk- an 3. Aðgöngumiðasala verð- ur frá klukkan 2. TÍMINN, laugardaglnn 8. febrúar 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.