Tíminn - 12.02.1964, Side 11
DENNI
DÆMALAU5
— Af hverju varstu að segja, a'ð
það yrði skást fyrir okkur að fara
að hokra upp í sveit? Denni er
farinn að pakka niðurl
verki Jóhanns Briem af fund’
öndvegissúlnanna, sem Bandalag
kvenna l Reykjavík gaf borgar
stjórninm
Bókasafn Kópavogs i Félagsheim
ilinu opið á priðjudögum, mið
vrkudögum fimmtudögum og
föstudögum kl. 4,30—6 fyrir börn
og kl. 8,15—10 fyrir fullorðna. —
Barnatimar 1 Kársnesskóla aug-
lýstir þar.
Miðvikudagur 12. febrúar.
(Öskudagur).
Kl. 7,00 Morgunútvarp. 12,00
Hádegisútvarp. 13,00 „Við vinn-
una“: Tónleikar. 14,40 „Við, sern
heima sitjum": Margrét Ólafs-
dóttir leikkona byrjar lestur
nýrrar sögu eftir Lise Nörgárd:
Mamma sezt við stýrið, — í þýð-
ingu Áslaugar Ámadóttur. 15,00
Síðdegisútvarp. 17,40 Framburðar
kennsla í dönsku og ensku. 18,00
Útvarpssaga barnanna: „í föður
l'eit" eftir Else Robertsen, í þýð.
ingu Bjama Jónssonar; III. (Sói-
veig Guðmundsdóttir). 18,20 Veð
urfregnir. 18,30 Þingfréttir. —
Tónleikar. 18,50 Tilkynningar. -
19,30 Fréttir. 20,00 Varnaðarorð:
Hrafnkell Guðjónsson stýrimaður
talar um björgunaræfingar í skip
um. 20,05 Einsöngur: Yma Su-
mac syngur suður-amerísk iög.
20.20 Kvöldvaka: a) Lestur forn-
rita: Norðlendingasögur; — land
nám Helga magra (Helgi Hjörvarl
b) íslenzk tónllst: Lög eftir Jónas
Helgason og Eyþór Stefánsson.
c) Sigurbjörn Stefánsson flytur
hrakningasögu skráða af Guð-
laugi Sigurðssyni póstmanni á
Siglufirði. d) Vignir Guðmunds-
son blaðamaður flettir þjóðsagna
blöðum. 21,45 íslenzkt mál (Jón
Aðalsteinn Jónsson cand. mag.).
22.00 Fréttir og veðurfregnir. —
22,10 Lesið úr Passíusálmum (15'
22.20 Lög unga fólksins (Bergur
Guðnason). 23,10 Bridgeþáttur
(Stefán Guðjohnsen). 23,35 Dag-
skrárlök.
FIMMTUDAGUR 13. febrúar:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 HádegiS
útvarp. 13,00 „Á frívaktinni” sjó-
mannaþáttur (Sigríður Hagalín).
14,40 „Við, sem heima sitjum”:
Sigríður Thorlacius talar við Elsu
Guðjónsson um sögulegan íslenzk
an kvenbúning. 15,00 Síðdegisút-
varp. 17,40 Framb.k. í frönsku og
þýzku. 18,00 Fyrir yngstu hlust-
endurna (Bergþóra Gústafsdóttir
og Sigríður Gunnlaugsdóttir). —
18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. —
19.30 Fréttir. 20.00 íslenzkir tón-
listarmenn flytja kammertónverk
eftir Brahms; 1. þáttur. 20,25 Af
vettvangi dómsmálanna (Hákón
Guðmundsson hæstaréttarritari).
20,45 í léttum söng: Doris Day
syngur lög eftir Richard Rodgers
úr kvikmyndinni „Jumbo”. 21,00
Raddir skálda: Axel Thorsteinson
flytur minningar um föður sinn,
Steingrim skáld Thorsteinson, —
og Jóh. úr Kötlum les ljóð og
ljóðaþýðingar eftir Steingrím. —
Ennfremur sungin lög við ljóð
skáldsins. 22,00 Fréttir og vfr. —
22,10 Lesið úr Passíusálmum (16).
22,20 Jazzþáttur (Jón Múli Árna-
son). 23,05 Skákþáttur (Ingi h.
Jóhannsson). 23,40 Dagskrárlok.
1056
Lárétt: 1 vargur, 6 tré, 8 gróður-
hólmi, 9 fiskur, 10 líkamshluti,
11 . . . búð, 12 handlegg, 13 fisk-
ur, 15 fuglar.
Lóðrétt: 2 fræðsla, 3 bókstaf, 4
flugvél, 5 kvenmannsnafn, 7
fugia, 14 verkfæri.
Lausn á krossgátu nr. 1055:
Lárétt: 1 svana, 6 iða, 8 lin, 9
fön, 10 nál, 11 fúi, 12 auð, 13 nón,
15 uglan.
Lóðrétt: 2 vinning, 3 að, 4 nafl-
ana, 5 klafi, 7 snáði, 14 ól.
Slml 114
í áifheimum
(Darby O'Gill and the Llttle
Peopie)
Bráðskemmtileg Walt Disney-
kvikmynd tekin á írlandi.
ALBERT SHARPE
JANET MUNRO
SEAN CONNERY
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 2 21 40
Hollendingurinn
Fljúgandi
(Abschied von den Wotken)
Ofsalega spennandi þýzk mynd
um nauðléndingu farþegaflug-
vélar eftir ævintýraleg átök í
háloftunum.
Aðalhlutverk:
O. W. FiSHER
SONJA ZIEMANN
Danskur tekxti .
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tónabíó
Stmi 1 11 8?
Phaedra
Heimsfræg og snilldarvel gerð
og leikin, ný, grísk-emerísk stór
mynd, gerð af snillingnum Jules
Dassin. Sagan hefur verið fram-
haldssaga í Fálkanum.
— íslenzkur texti.
MELINA MERCOURI
ANTHONY PERKINS
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Slml 50 1 84
Úr dagbók lífsins
Umtöluð íslenzk kvikmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Tin-Tín
Frönsk ævintýramynd.
Sýnd kl. 7.
Slm 50 2 49
Prófessorinn
Bráðskemmtileg amerísk mynd
í litum, nýjasta myndin sem
1 Jerry Lewis hefur leikið í.
Sýnd kl. 9
Hane, hún. Dirch ag
I
Sýnd kl. 6,45.
RYÐVÖRN
Grensásvep 18. síms 19945
- Ryðveríum bílana með -
Tectyl
Skoðum oq stillum bílana
fliótt og vel
BÍLASKOÐÖN
Skúlagötu 32. Sími 13-100
Simi 11 5 44
Ofsafenginn
yngismaffur
(Wild In the Country)
Ný amerísk Cinemascope lit-
mynd um æskubrek og ástir.
ELVIS PRESLEY
TUESDAY WELD
MILLIE PERKINS
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slm> I 13 84
„Kennedy-myndln":
PT 109
Mjög spennandi og viðburðarik,
ný, amerísk stórmynd í litum
og CinemaScope.
CLIFF ROBERTSON
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd Ki 5
HAFNARBÍÓ
Slmi 1 64 44
I örlagafjöfrum
(Back Street)
Hrífandi og efnismikil, ný ame-
rísk litmynd, eftir sögu Fanme
Heust (höfund sögunnar „Lífs-
blekking”).
SUSAN HAYWARD
JOHN GAVIN
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Trúlofunarhringar
Fljói atgreiðsla
Seni'<Lm gegn póst-
krntu
GUÐM PORSTEINSSON
gullsmiður
BanKastræti 12
Einangrunargler
Prirmleitt einungis úr
úrv*t» giíri. — 5 ára
ébygð
Psnti? timanlega
KorkiÖjan h.f.
Skú«?-Qdtu 57 Slmi 23200
&m}j
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
HíM’.ET
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgongumiðasaian opiji frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200
LElKFfiLAG
KEYigAVÍKUg
Fangarnii í Altona
Sýning í kvöld kl. 20.
Hart í bak
169. sýning fimmtudaginn
kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2, sími 13191
Húsið í skóginum
Sýning í dag kl. 4.
Maöur og kona
Leikstjóri: Haraldur Björnsson.
Sýning i kvöld kl. 8,30 í
Kópavogsbíói.
Miðasala frá kl. 2. Sími 41985.
KÍBAyioldSBÍ.O
Siml 41985
Engin sýning í kvöld
Leiksýningar
Lelkfélags Kópavogs.
LAUGARA8
Simar 3 20 75 og 3 81 50
EL SID
Amerlsk stórmynd i litum tek-
in á 70 mm filmu með 6 rása
steriofonísvum nijóm Stórbrot-
In netju- og ástarsaga með
Soffiu uoren
og
Charles Heston
I aðalhlutverkum
Sýnd kL 5 og 8,30
Bbnnuð innar 12 ára.
TODD-AO-verð.
Slm> l 89 36
Trúnaöarmaður í
Havana
Ný ensk-amerísk stórmynd
byggð á samnefndri metsölubók
eftir Granam Greene, sem les-
in var 1 útvarptnu
ALEC GUINNESS
MAUREEN O'HARA
iuenzkur textl.
Sýnd kl. 7 og 9
Fiórmonningarnir
Hörkuspennandi litmynd.
Sýnd kl. 5.
Kísilhreinsun
Skipting hitakerfa
Alhliða pípulagnir
Slmi 17041.
u
TÍMINN, mlðvikudaginn 12. febrúar 1964 —