Tíminn - 12.02.1964, Side 13

Tíminn - 12.02.1964, Side 13
 ---— -43— JARÐTÆTARAR AGROTILLER" Margra ára reynsla ! er af þessum tæturum hér á landi og hafa þeir reynzt: EINFALDIR — STERKIR — ENDINGARGÓÐIR Þeir eru framleiddir í tveim styrkleikaflokkum: ,,standard“ og „heavy duty“, — hinir fyrrnefndu fyrir minni dráttarvélar (upp í 40—45 hö) og eru ýmist lyftutengdir eða dragtengdir, en hinir síðarnefndu fyrir stærri drátt- arvélar og eru þeir allir sterkbyggðari og dragtengdir. Snúningshraði tætaranna er breytilegur með því að nota mismunandi tann- hjólasamstæður í keðjudrifinu á hlið tæ*arans. — Miðað við 540 mínútu- snúninga á PTO-öxli dráttarvélar getur tætarinn snúizt frá 136 til 232 snúninga. Áætluð verð án söluskatts: A. Lyftutengdir af „standard“-gerí: Vinnslubreidd 40" aflþörf a.m.k. 25 hö um kr. 24.100.00 Vinnslubreidd 50" aflþörf a.m.k- 30 hö um kr. 24.800.00 Vinnslubreidd 60" aflþörf a.m.k. 35 hö um kr. 25.600.00 Vinnslubreidd 70" aflþörf a m.k. 45 hö um kr. 28,100,00 B. Dragtengdir af „standard“-ge Vinnslubreidd 60" afIþörtF 30 h ( Vinnslubreidd 70" aflþö’rf á m.k. 3% ’íiö Æ 5 Orr m kr. 31.400.00 m kr. 32,200,00 C. Dragtengdir af „heavy-duty“-gertS: Vinnslubreidd 60" aflþörf a.m.k. 35 hö um kr. 36,100.00 Vinnslubreidd 70" aflþörf a.m.k. 45 hö um kr. 37.000,00 Vinnslubreidd 80" aflþörf a.m.k. 50 hö um kr- 38.500,00 — HAiST/EfHJSTU VERÐ Á MARKAÐNUM - — DRAGIÐ EKKI AÐ PANTA — sxtr. Skrifstofustúlka óskast til starfa í sendiráði íslands í Bonn (Bad Godesberg). Þýzku-, ensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir óskast sendar utanríkisráðuneytinu Stjórnarráðshúsinu, Reykjavík. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 10- febrúar 1964 BUMAÐUR Reglusamur og velvirkur maður óskast sem fyrst, eða í vor, að vinna við og veita forstöðu búi með kýr, fé og hross. Góður vélakostur, íbúð, hiti og rafmagn. Þorkell Bjarnason, sími 7, Laugarvatni ftUSTIN GIPSY 7964 Kvennaskólastúlka óskar eftir útivinnu í sveit frá miðjum júní til miðs september. Hefur verið 8 sumur í sveit og vön allri algengri vinnu- i Tilboð sendist blaðinu merkt: Sveitastúlka. Ofaupié JZatí&a kroíí frimerkín AUSTIN GIPSY á Semi Elliptics fjöðrum er mjúk- ur í akstri og mjög auðveldur í viðhaldi. Smurning í örfáa smurkoppa á 5000 km. fresti. AUSTIN GIPSY með þrautreyndum benzín eða dieselvélum sem seldar eru til margra landa í ýmsar gerðir farartækja. AUSTIN GIPSY fæst með heilli hurð að aftan. AUSTIN GIPSY umboðið leggur áherzlu á að hafa nægar birgðir varahluta, og að veita sem full- komnasta þjónustu núverandi og tilvonandi eig- endum. Þar sem eftirspurn er mikil ráðleggjum við vænt- anlegum kaupendum að hafa sem fyrst samband við okkur vegna pantana til afgreiðslu í vor. AUSTIN-UMBOÐIÐ: GARÐAR GÍSLASON H.F. Bifreiðaverzlun Nauðungaruppboð verður haldið eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík o. fl. að Síðumúla 20, hér í borg (Bif- reiðageymslu Vöku h-f.), fimmtudaginn 20. febr- úar n.k. kl. 1,30 e.h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R 188 R 348 R 680 R 1391 R 1396 R 1775 R 2042 R 2143 R 2256 R 2662 R 3363, R 3463, R 4112, R 4970, R 5091, R 5168, R 5370, R 6049, R 6243, R 6957, R 7195, R 7366, R 7513 R 7904 R 7922 R 8181. R 8492 R 8553 R 8564 R 8599 R 8647 R 8649 R 8829 R 8964 R 8999 R 9109 R 9448 R 9534, 9816, 9845, 9885. R 9889 R 10013, R 10200 R 10203 R 10261 R 10316 R 10512 R 10521 R 10874 R 10965 R 11371 R 12109 R 12207 R 12293 R 12422 R 12551 R 12599 R 12868, R 13040, R 13720 R 13726, R 13745, R 13757, R 13805, R 13981, R 14312, R 14348, R 14560, R 14635, R 14680, R 14695, R 14761 R 14786, R 15099, R 15215, R 15582, E 464, L 157 og’V 181. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík TÍMINN, miðvikudaginn 12. febrúar 1964 13

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.