Tíminn - 01.03.1964, Side 5

Tíminn - 01.03.1964, Side 5
r Þáttur kirkjunnar Vorið er á næsta leiti MF-30 de Luxe dráttarvél HÉR ER DRÁTTARVÉLIN, SEM HENTAR MEÐALSTÖRUM OG SMÆRRi BÖUM HPURUEIKI OQ FURÐUMIKIUL KRAFTUR ERU MEG* INEINKENNI MF30 VÉLARINNAR: 33 HA. DIESELVÉL. 2 AFLÖRTÖK. TVÖFÖLD KÚPLING. SJÁLFVIRKUR ÞRÝSTISTILLIÚTBÖNAÐ. UR VÖKVAKERFIS OG ..SYNKRONISERUÐ". 'QfR. SKIPTING ERU NOKKRIR AF EIGINLEIKUM MF. 30. SEM SKAPA YFIRBURBI HENNAR. VERÐ AÐEINS UM KR. 80.000 AUK SÖLUSKATTS. DRÁTTARVÉLAR h.f. Æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar — SUMARBÚÐIR í SKÁLHOLTI Það leikur ekki á tveim tung um, að kirkja íslands hefur nálgazt bernsku og æsku hin siðari ár og áratugi meira en nokkru sinni fyrr síðan heimilisguðrækni og húsvitj anir urðu að nokkru úti I ys og hraða tæknialdar. Barhaguðsþjónustum fjölg ar með hverju ári, og víða eru þær sérstaklega í fjöl- menni farnar að nálgast fjölda almennra guðsþjón- ustna. Og börn sækja mess- ur vel. Séu þær og kirkju- gestir við þær, talið með í þeim hópi, sem kirkjur sækja, þá verður kirkjusókn á Islandi allt í einu að telj- ast góð, minnsta kosti þar sem barnasamkomur eru í kirkjum. En vel skyldi þess gætt, að drepa ekki áhuga barn- anna meS þrælbundnum formum og allt of miklum hátíðleika. Páist þau til að hlusta, syngja, biðja og vera virkir þátttakendur, má á- reiðanlega telja þau jafnfull- gilda og fullkomna kirkju- gesti og hina fullorðnu, hvern- ig sem á væri litið. Þá koma æskulýðsguðs- þjónustur, en þær hafa nú verið haldnar til að byrja með einu sinni á ári, það er að segja á æskulýðsdaginn, sem hefur verið ákveðinn, og er að verða hefð 1. sunnu dag í marz ár hvert. En þá hefur komið í ljós, að kirkjur meira að segia í Reykjavík eru troðfullar á- hnarasamra áheyrenda Þess vegna hafa einstaka söfnuð- ir nú þegar hafizt handa um æskulýðsmessur oftar t.d. kl. 5 síðdegis venjulega sunnu- daga. Og það sama kemur í ijós og gagnvart börnunum Unga fólkið sækir kirkju og meira að segja ekkert síður en fullorðna fólkið, þegar það á von á einhverju, sem það telur snerta sig og sín hugð- arefni, og sé því ekki íþyngt með stirðnuðum og hálfdauð um, formum innihaldslítilla helgisiða. Tækist gott samstarf milli kirkju og skóla í hverfum borgarinnar. mundu kirkjur bókstaflega troðfyllast við hverja æskulýýðsmessu jafn- vel á hverjum sunnudegi mestan hluta vetrar. Þarna gætu æskulýðsfélög kirknanna einnig lagt hönd og hug að verki. En þeim fiölgar líka stöðugt. Og kem- ur þar í Ijós fjölþættur áhugi og fjölbreytt tómstundastörf -em unga fólkið skapar sér i ’.afnaðarheimilum kirkna sinna ef vel er á haldið. Má þar benda á æskulýðsfélag Vkureyrar, sem fyrirmynd ")g í safnaðarheimili Há- 'ogalandskirkju í Langholts- 'verfi í Reykjavík starfar fjölmennt æskulýðsfélag, sem hefur innan sinna vé- banda ýmsar deildir áhuga- fólks, t.d. Ijósmyndaklúbb, föndurklúbb, framsagnar- deild, þjóðdansadeild, músik deild með margvíslegum kvartettum og söngaðferð- u m Og þar starfar einnip smábarnakór. Víðar er komin og að mót- ast slík félagsstarfsemi æsk- unnar, ekki sízt á Norður- landi og við Laugarneskirkji í Rvík. Og í Reykjavík stands Kristileg félög ungra manna og kvenna, stofnuð af sr Friðriki Priðrikssyni, enn þá í blóma, og þau hafa orði? fyrst til þess að hefja sum- arstörf utanbæjar með börr u um og unglingum. Allir B kannast við Vindáshlíð og H Vatnaskóg, og margir hafa átt þar ógleymanlegar gleði- stundir, sem varpað haf; birtu langt fram á ævinnar braut. Loks hefur svo þjóðkirkjan sj álf hafizt : handa um að koma á fót slíkum suimr- búðum. En þær hafa verið starfræktar að Löngumýri. og síðustu sumur á fleiri stöðum, og alltaf yfirfullt aí glöðum og góðurn þátttak- endum. Þörfin fyrir það, að koma börnurn og unglingum burt úr ryki og glaurni borg- arinnar, þótt ekki sé nema nokkra daga að sumrinu eykst árlega. Enn hafa þeir á Norður landi orðið á undan. Er nú langt komið að byggja sum- arskóla til slíkrar starfsenn við Vestmannsvatn í Þinsr- eyjarsýslu. Hefur unga fólk ið sjálft undir forystu æs' lýðsleiðtoga kirk’unnar. en bað er ungt embætt vegum æskulýðsstarfsins kirkjunni, — safnað fé til reisa þessar búðir. Og svo er nú röðin komi’ að okkur hér syðra. ekki sízi í Reykjavík. Og auðvita? eiga sumarbúffir Suðurlands hinar fyrstu, að verða í Skál- holti. Á æskulyðsdaginn, fyrsta sunnudag í marz ,— og hann er í dag — fer fram fjársöfnun og merkjasala við allar Kirkjur borgarinnai fyr- ir sumarbúðirnar í Skálholti. Væntanlega kemst fullur skriður á byggingamál þau á komandi sumri. Æskan mun taka höndum saman um, að þangað megi stefna hópum barna og æskufólks til yndislegra sam- verustunda við leik og störf, söng og bænir, helzt strax á árinu 1065, það er næsta sumar. Herðum nú róðurinn svo að sú spá rætist. og viS erum komin í ferðahug. Á vorin er bezt að ferðast, lægslu fargjöldin, fegursli árslíminn suður i löndum, Við fljúgum ulan í vor með Flugfélaginu, móti sól og sumri og fylgjum sumrinu heim. Það er Flugfélagið, sem flylur yður á leiðarenda; ferðaslcrifslofurnar annasl alla fyrirgrciðslu og skipulsggja ferðina. bægi' legar flugferðir, ódýr ferðalög, lág fargjöld, leitið upplýsinga hjá Flugfélaginu eða feröaskrifslofunum. TÍMINN, sunnudaginn 1. marz 1964 5

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.