Tíminn - 07.03.1964, Side 1

Tíminn - 07.03.1964, Side 1
ELEKTROLUX UMBOÐIÐ LAUGAVEGI Í9 tím! 21800 benzin eða diesel 56. tbl. — Laugardagur 7. marz 1964 — 48. árg. HEKLA UCH SgjSUKKgB/gtKKBBStt SKAFTÁRHLAUPIÐ EYKST STÖÐUGT BRÝRNAR tvær á myndinni hér að ofan, eru í niikilli hættu vegna hlaupsins í Skaftá. Til vinstri á myndinni hefur áin fari3 úr farvegi sínum og fiæ'ðir yfir veginn Kolmórauðir strengirnir byltust þarna fram í dag er Tíminn flaug þar yfir. Brýr þessar eru á Eldvatni, en Skaftá ruddist fram í það og beinustu ieið til sjávar. (Ljóstn.: TÍMINN-KJ) í Vatnajökli? Tíminn í flugferö meö Siguröi Þórarinssyni yfir flóöasvæöið HF-Reykjavík, 6. marz. TÍMINN flaug í gær yfir Skaftá til að rannsaka hlaupið. sem hófst í henni í gær, — í fylgd með blaðinu var dr. Sig- urður Þórarinsson, jarðfræð- ingur, og gehir hann að svo stöddu ckki sagt um það, hvort um jarðsig er að ræða eða elds urnbrot. Hvort tvcggja er jafn líklegt. Það var suðvestanátt og sæmilegu skyggni, sem flugvél- in lagði af stað frá Flugsýnar- skýlinu. Innanborðs voru, fyrir utan eina flugu, ljósmynda.'i og blaðamaður Tímans, dr. Sig- urður Þórarinsson, og flugmað- væri eftirlætisflugvélin sín, og urinn, Guðmundur Ólafsson. ekki væri flugmaðurinn síðri Sigurður var í sjöunda himni Flogið var austur með strönd yfir farkostinum, sagði að þetta inni í ágætu skyggni, og á meðan fræddi Sigurður okkur á því, að alls ekki væri ótrú- legt, að einhver eldsumbrot væru í jöklinum. Það væri eig inlega kominn tími til þess að Grímsvötn færu að gjósa. Það hefði ekki gerzt síðan ár- ið 1934 og væri sjaldgæft, að svo langt liði á milli gosa Grimsvötnum. Þegar í Landeyjarnar koffl versnaði skyggnið og á skullu smáskúrir. Við létum það eftir Sigurðt að koma við í Surti, en það er hans óskabarn. Hann varð stór hneykslaður, þegar hann heyrði, að blaðamaðurinn hafði ekki séð neðansjávargosið enn Framhald á 15. sfðu. FELLUR VIÐA A MALMA KH-Reykjavík, 6. marz Áhrifa frá umbrotunum í Vatnajökli gætir víða. Megn brennisteinsþefur kitlar vit margra íandsmanna, og sums staðar hefur greinilega fallið á málma. Samkvæmt tnæling- um í Skaftárdal var vatnsborð- ið í Skaftá orðið 3,5 metrum hærra • dag heldur en venju. Iega, og liturinn er eins og á sementsvatni. Þorleifur Einars- son og Guðmundur Sigvaldason jarðfræðingar, voru við Skaftá í dag ig tóku sýnishorn af vatn inu. Sigurjón Rist, vatnamæl. ingamaður, var þar einnig, og sagði hann í viðtali við Tím- ann i kvöld, að aðalhættan af þessu mikla hlaupi væri við brýrnar á Eldvatni þar mætti vatnið ekki hækka meira en 40 sentimetra enn án þess að flæða vfir brýrnar. Jarðfræðingarmr Þorleifur Einarsson og Guðmundur Sig- valdason og Sigurjón Rist, vatnamælingamaður, voru all- ir staddir á Kirkjubæjar- klaustri í kvöld, og náði Tím- inn tal ai þeim þar. — Skaftá Framhald á 15. sfSu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.