Tíminn - 07.03.1964, Qupperneq 4
FORSLUND
F250ZX bílkraninn
FORSLUND bílkraninn er framleiddur
í 4 stærðtim og 10 gerðum.
★ F75 lyftir 7S0 kg.
★ F150 lyftir 1500 kg.
★ F250 lyftir 2500 kg.
k F300 lyftir 3000 kg.
FORSLUND
bílkraninn er:
★ Léttbyggður.
★ Fyrirferðarlítill.
ic Fjölhæfur til alls
konar vinnu.
★ Auðveldur í notkun.
★ Hæfir flcstuni tegundum
vörubifreiða.
FORSLUND
hláiparverkfæri:
-Ar Ámokstursskóflur
2 tegundir.
★ Gripverkfæri
margar tegundir.
Ar Vinnupallur,
einangraður.
1 Tek að mér
fermingarveizlur
• KALT BORÐ
• HEITIR RÉTTIR
Nánari upplýsingar eftir
kl. 6 í síma 37831.
VARMA
PL AST
FINANGRUN
LYKKJUR
P Þrirtirlmsson & Co
Suðurlanrtsbraul 6 Simil 222S5
Getum afgreitt nú þegar krana F250ZX
með eða án ámokstursskóflu
Verð hagstætt
Gunnar Ásgeirsson h.f. Umboð á Ak"rcyri:
Suðurlandsbraut 16. HlagnÚS JÓnSSOn.
Reykjavík. Sími 35200. Sími 2700.
Jörðin Grund
í Sauðaneshreppi, Norður-Þingevjarsýslu, fæst til
kaups og ábúðar í næstu fardögum. íbúðarhús úr
steini, fjárhús fyrir 200 fjár, hlaða fyrir 500 hesta
af heyi með súgþurrkun, gripahus fyrir 7—8 gripi,
hlaða fyrir 150 hesta af heyi.
Túnstærð 12,34 ha. Gott haglendi, sérstaklega
fyrir sauðfé. Silungsveiði. Bílvegur heim í hlað-
Semja ber við eiganda og ábúanda jarðarinnar,
sem gefur allar nánar upplýsingar.
Sigvaldi Sigurðsson
simi um Þórshöfn.
EIMftEfDfM
Askriftarsimi 1-61-51
Pósthólf 1127
Reykjavík.
RAM MAGERÐI N
nsBRÚ
iGRETTISGÖTU 54
ISÍMI-19108
Málverk
Vafnslitamyndir
Ljósmyndir
litaðar, af flestum
kaupstöðum landsins
Biblíumyndir
Hinar vinsælu, löngu
gangamyndir
Rammar
— kúpt gler
flestar stærðir.
Tilboð óskast
í eina Dodge-Weapon bifreið og nokkrar fólksbif-
reiðar, er verða sýndar í Rauðarárporti, mánu-
daginn 9. þ.m. kl. 1 til 3.
Tilboðin verða opnuð í skrifslofu vorri
kl. 5 sama dag.
Sölunefnd setuliðscigna
Laxveiði óskast
Óska eftir að fá leigða stangaveiði í nærsveitum
Reykjavíkur, helzt í Árnessýslu eða Borgarfirði.
Sigurður Hanncsson
Háteigsveg 2, sírni 38313
SÍMAAFGREIÐSLA
Dugleg stúlka með góða rithónd, óskast til starfa
1 söludeild okkar að Skúlagötu 20.
Vinnutími frá 7:20 til 17:00.
Nánari upplýsingar í skrifstofu okkar,
Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suðurlands.
Utgerðarmenn — Utgerðarmeun
Getum afgreitt strax nokkur stykki af löndunar
gröbbum fyrir loðnu.
Önnumst einnig alls konar járnsmíði, bæði
nýsmíði og viðgerðir.
Katlar & Stálverk H.F.
Vesturgötu 48 — Sími 24213
Skrifstofustarf
Bandalag starfsmanna ríkis og bæja vantar skrif-
stofumann (framtíðarstarf). Laun samkvæmt 17.
launaflokki samninga um laun starfsmanna rík-
isins.
Skriflegar umsóknir með upplysingum um mennt-
un og fyrri störf sendist skrifstofu B.S.R.B.,
Bræðraborgarstíg 9, fyrir 20. þ.m.
Bandalag starfsmanna ríkis og bæja.
Jöröin SNOTRA
í Austur-Landeyjum
er laus til kaups og ábúðar næsta vor. Á jörðinni
eru gamlar byggingar, töðufengur 1500 hestar-
Sími og rafmagn frá Soginu. Akvegur heim í hlað.
Mikil ræktunarskilyrði.
Semja ber við ábúanda og eiganda Ágúst Kristjáns
son, Snotru, sími um Hvolsvöll.
Tollskráin 1963
í enskri þýðingu fæst nú h|á ríkisféhirði í
Nýja-Arnarhvoli við Lindargótu, 1. hæð, opið
kl. 10—12 f.h. og 1—3 e.h.
T f M I N N, laugardagur 7. marz 1964. —