Tíminn - 07.03.1964, Side 9
Páll Magnússon:
Bændur hart leiknir
Sagt er að alþingismenn vinni
enn eið að stjórnarskránni, sam-
kvæmt fyrirmælum hennar um
það, og að setning Alþingis hefj-
ist enn með hátíðlegri kirkju-
göngu þingmanna. Ekki skortir
heldur lagakunnáttu á þinginu, því
þar eiga nú sæti 18 sprenglærðir
lögfræðingar. Virðingunni fyrir
helgi stjórnarskrárinnar ætti því
að vera vel borgið á þessurn helga
stað, en staðreyndir bera þó
því miður vott um allt annað.
Þingið hefur á síðari árum iðu-
lega samþykkt lög, sem fara að
nieira eða minna leyti í bága við
stjórnlögin. Svo mikið hefur
kveðið að þessum ófögnuði, að
Hæstiréttur hefur hvað eftir ann
eð þurft að taka í taumana og
ógilda stjórnlagabrot þingsins.
Telja þó margir, að rétturinn hari
séð um of í gegnum fingur með
þinginu í þessusn efnum.
Flest þessara stjómlagabrota
virðast stafa af því, að mestö!l
•hugsun þingmanna sé bundin við
að afla fjár úr vösum borgar-
anna, í alls konar tilgangi, og
gæti þeir þá ekki þeirra tak-
marka, sem skattvaldi þingsins
eru sett í stjómarskránni. Þessi
nýja skattstefna er fólgin í því,
að tiltekinn hópur skattþegnanna
er skattlagður sérstaklega, utan
vxð fjárlög Alþingis, sem sett eru
með ákveðnum hætti að fyrirmæl
um stjómarskrárinnar. Hinu rang
lega álagða gjaldi er síðan ráð-
stafað til einhverrar lánastofnun-
ar ríkisins, en þegar skattféð er
þangað komið, er auðveldara fyrir
valdhafana að fara með það að
eigin geðþótta, en ef það væri í
líkissjóðnum, á ábyrgð ríkisstjórn
arinnar og undir eftirliti endur-
skoðenda rlkisreikninganna. —
Með því að misbeita skattvald-
inu á þennan hátt er auðvelt að
sniðganga friðhelgi eignarréttar-
ins að vild, með handahófskennd-
um tekju- og eignaskerðingum, ég
gera um leið athafnafrelsi manna
að talsverðu leyti að engu. Auk
stjómlagabrotsins, sem framið er
með svona sérsköttun, era líka
brotnar aldagamlar meginreglur
um alla heilbrigða bankastarf-
semi. Þá er ruglað saman á mjög
varhugaverðan hátt skattvaldi og
lánveitingavaldi, og skattgjöld
manna m. a. fengin í hendur emb-
ættismönnum, sem ekki eiga að
hafa slíkar fjárreiður með hönd-
um og bera heldur ekki tilsvarandi
ábyrgð á þeim.
Gleggsta dæmið um þessa ó-
hæfu, era lögin frá 1957, um stór
eignaskattinn síðari. Þeirri sér
sköttun mátti færa það eitt til
málsbóta, að þá var ekki ráðizt
é garðinn, þar sem hann var lægst
ur. En ranglætið, alls konar mis-
rétti og mismunun, var þar svo
mikið og áberandi, að það sætti
hörðum vítum í Hæstarétti og
«ið borð lá, að rétturinn ógilti lög
in í heild, en tvö þýðingarmikil
fyrirmæli þeirra varð hann að af-
nema, sem alveg skýlaus stjórn-
jsrskrárbrot.
Mál út af þessum lögum hófust
16. maí 1958, og enn, að nærri ö
árvm liðnum, biða rúmlega 40
mál út af þeim úrlausnar dóm
stólanna. En svo er nú komið, að
engar lóglegar eða viðurkenndar
reglur um álagningu skattsins eru
lengur fyrir hendi, og heldur eng
in gildandi skrá, er unnt sé að
innheimta hann eftir. Þessi furði/
lega fjárheimta er þannig komi.n
f algert strand og talsverður hluti
hénnar meira að segja fallinn nið
ur vegna fyrningar. Undir mála-
rekstrinum hefur það komið æ
betur í ljós, að lögin era i heild
og einstökum atriðum alvarlegt
brot á stjómarskránni og fara
slgerlega í bága við það lýðræðis-
lega fjárhagskerfi er þjóðin býr
við eða á að búa við. Hæstiréttur
viðurkennir þetta í dómsforsend
um sínum frá 29. nóv. 1958, og
skattayfirvöldin munu nú hafa
sannfærzt um, að þau slitur, sem
enn eru eftir af lögunutn, era
dauður og óframkvæmanlegur bók
stafur. Spurningin virðist nú að-
eins vera sú, hvort Hæstiréttur
eða Alþingi nemur þau formlega
úr gildi.
Margir héldu að þessar ófarir
ríkisvaldsins yrðu til þess, að Al-
þingi félli frá þessari fordæman
legu skattstefnu. En því var ekki
að heilsa. í lÖgum frá 1962, um
Stofnlánadeild landbúnaðarins,
landnám, ræktun og byggingar f
sveitum, er þessi stefna tekin upp
aftur með sérsköttun á bænda-
stétt landsins. Samtímis því, sem
þetta er gert, er viðurkennt á
Alþingi, að bændur búi við meiri
fjárhagsörðugleika en nokkur önn
ur atvinnustétt landsins, enda er
það einmitt af þeim ástæðum að
þingið er að efla lánastofnun
þeirra. Þingið veit þá, að nettó
tikjur bænda af búunum, sem
skammtaðar eru úr hnefa ríkis-
valdsins, eru naumast til hnífs
og skeiðar, hvað þá að nokkuð
sé afgangs til nauðsynlegra upp
bygginga á jörðunum og fjárfest
inga vegna óhjákvæmilegra tækni
framfara í búskap. Bjargráðið,
sem hér er á ferðinni bændum
til handa, er í því fólgið, að
þeim gefist kostur á að safna
vaxtaháum skuldum við Stofnlána
deildina, en því aðeins þó, að þeir
undirgangist að greiða verulegan
aukaskatt til hennar af þurftar-
tekjum sínum. Ekki fyrirskipa
lögin beint, að bændur skuli
stofna til þessara skulda, en gert
er ráð fyrir að þeir verði að gera
þetta, eða flosna ella upp af jörð
unum, sem þá verða þeim iítils eða
einskis virði. Skattaukinn er þar
á móti tekinn með valdboði af
búvöram þeirra, ná alls tillits U1
gjaldfæmi hvers bónda, þegar að
innheimtunni kemur, eins og
fcann er líka lagður á, án hlið-
sjónar af efnum og ástæðum gjald
enda. Með þessu og öðram sér
kennum þessarar gjaldheimtu eru
allar meginreglur skattlaga þver
brotnar og að vettugi virtar á enn
freklegri hátt, en átti sér stað,
þegar stóreignaskatturinn svo-
nefndi var á lagður. Enda er
þessi sérsköttun á framfærslutekj
ur bænda stórum ranglátari og
fávíslegri, hvernig, sem á er litið,
en hin fyrrnefnda. Þá átti að afla
fjár hjá þeim, sem álitið var að
hefðu stórauðgazt á verðbólgunni,
en hér er ekki um slíkt að r*ða.
Löggjafinn viðurkennir, eins og
áður segir, að bændur þurfi ó
miklum lánum að halda, vegna
skorts á tekjum og nauðsynlegum
cignum. Vitneskjan um þetta átti
að gera skiljanlegt, að hjálp við
þá gat ekki fyrst og fremst verið
fólgin í því, að afla þeim tækifær
i;- til að komast í skuldir og því
siður í hinu, að leggja aukaskatt
á hinar naumu tekjur þeirra. Af-
koma bændanna veltur á því, á
sama hátt og afkoma annarra at-
vinnurekenda. að þelr hafi nægi-
legar tekjur til allra sinna þárfa
| (iar á meðal til nauðsynlograr upp
byggingar og viðhalds á eignum,
svo unnt sé að komast hjá mik-
iili skuldasöfnun og vaxtagreiðsl
um- Bezt stæðu atvinnufyrirtæki
þéttbýlisins eru byggð upp af nægi
legum tekjum, en ekki lántökum
og skuldasöfnun, enda eiga flest
þeirra alls ekki kost á miklum
lánum hjá bönkunum. — Það er
hið lága verðlag á afurðum bú*
anna, sem stendur íslenzkum land
búnaði fyrir þrifum í dag. Bænd
ur skortir tekjur og aftur tekjur,
en ekki skuldir, til þess að geta
haldizt við á jorðunum og skilað
þeim skuldlausum eða skuldlit.1
um til afkomenda sinna.
Ekki kveður minna að margs
konar misrétti og mismunun í
ölagningu stórelgnaskattsins,
nema siður sé. Skatttakan er, eins
og við var að búast, fóðruð með vil
yrðum um lánveitingar til skact
gjaldenda. En í lögunum er bó
jafnframt gert ráð fyrir, að svo
geti verið ástatt um marga bænd
ur, að þeir geti ekki orðið að-
njótendur þessara fríðinda, en
þeir verða þó, samkvæmt fyrir-
mælum laganna, engu síður nð
greiða skattinn til StofnlánadeilJ
arinnar til jafns við þá, sem lán-
in fá. Magnús Jónsson, banka-
stjóri, minnist á þetta atriði i
grein í nýútkomnu hefti af Frev.
Hann segir þar:
„Því er ekki að leyna, að ýms-
ar jarðir eru nú orðnar svo
hlaðnar skuldum, að ekki er auð
ið að veita að sinni hærri stofn-
lán til þeirra. Raunar er í mörg
um tilfellum erfitt að meta, hve
nær því marki er náð, vegna tnjög
mismunandi raunverulegs verð-
gildis jarða eftir staðsetningu
þeirra. En ekki verður þó hjá því
komizt að reýna að framkvæma
slíkt mat.“
Manni verður á að spyrja, hvort
orðin „ekki að sinni“ muni ekki
mega útleggjast með: aldrei?
Hvort þess sé að vænta, að
bændur, sem eru svo skuldum
hlaðnír, þegar Stofnlánadeildin
tekur til starfa, að hún geti þeim
enga aðstoð veitt, verði þess
megnugir að létta af sér skuldum
síður, vegna þess eins, að þeir
verða hér eftir að greiða árlegan
iskatt til stofnunarinnar? Þetta
era nýstárleg búvísindi, en hin
fyrirhuguðu vlðskipti Stofnlánn-
deildarinnar við þessa fátæku
bændur, skattkúgunin, er þó enn
íurðulegri. Og enginn bankastjóri
verður öfundsverður af þvi, að
þurfa að neita fátækum bónda,
seoi borgað hefur skattinn áram
saman, um lán hjá deildinni.
Þá er gert ráð fyrir þvi í 6. gr.
laganna, að ýmis iðnaðarfyrirtæki,
svo sem þvottahús og vélaviðgerð
arverkstæði, eigi aðgang að lán
um hjá Stofnlánadeildinni, án
þess að þau þurfi eða eigi sð
greiða nokkum skatt til hennar
Þessi fyrirtæki verða vafalaust
staðsett 1 nærliggjandi þéttbýli
\ið bændur, en geta verið í
lausum og alveg ótraustum tengsl
um við búrekstur þeirra. Hér er
augljóslega um hróplegt misrétti
að ræða.
Þegar íslendingar voru enn
mestmegnis bændaþjóð og helm-
ingi færri en þeir era nú, gat
allur þorri bænda búið vel og
stórmannlega í sveitum landsins
og ráðizt í ræktun og myndarleg-
ar byggingar að þeirra titna hætti
og kröfum. Þá gátu líka forráða-1
menn hinnar fámennu þjóðar kom |
jð á fót lánastofnun, tíl stuðnings
við framfarir i landbúnaði, $em
ekki þurfi að skera ián til
þænda við n«glur fér 4 borð við
það, sám nú er gert. Þá hefði
areiðanjega engutr óvitskertum al
pingismanni komi» til hugar að
binda lán tjl bæn»« þeim skilyrð-
GROÐUR OG GARÐAR
Litii á garðstæði
Góa heilsar, grænkar meir
— getið á annálsblöðum —
Sturlureitinn strákar tveir
slá á Korpúlfsstöðum.
í veðursælustu héruðum
landsins fæst oft góð uppskera
úr görðum á bersvæði. Þar er
skiptirækt orðin algeng. Menn
sá höfrum eða fóðurkáli í ný
ræktarflög, setja þar niður
kartöflur eða sá rófnafræi.
Slik sáðskipti eru m. a. mikil-
væg sjúkdómavörn, t. d. gegn
kartöfluhnúðormi og kálæxla-
veiki. En allir vita að betri og
jafnari uppskera fæst að öðru
jöfnu þar sem skjóls nýtur og
í norðanverðu landinu og víðar
er það svo að lega garðanna
ræður oft úrslitum um upp-
skeruha. Fle ir gæðagarðar
halla móti sól og njóta skjóls
af landslagi eða girðingúm.
Jarðvegshitinn er meiri í halla
móti sól, en á berangri eða
norðan í móti. Getur munað
svo nokkrum gráðum skiptir
og haft úrslitaþýðingu um
sprettuna, einkum þegar veðr-
átta er óhagstæð. Þar sem mat
jurtir eru ræktaðar eingönga
eða aðallega til heimilisnota, er
viðast fært að velja hentugt
land og svo skyldi gert alls
staðar þar sem unnt er. Jarð-
veginn má venjulega bæta og
oftast er þörf á því. En mjög
er jarðvegur misfrjór eins ag
kunnugt er. Það er t. d. regin
munur á túnmold eða Öðru
frjóu vallendi og rýrum, áburð
arfrekum holtajarðvegi, leir-
jörð eða súram lyngmó.
Mýrajörð er oft súr, en venju
lega frjóefnarík. Sýrustigið er
auðveldlega hægt að fá rann
sakað, Næturfrost gera iðu-
lega mikinn skaða, t.d. i kart-
öflugörðum. Hagkvæmt val
garðstæðis dregur veralega
úr frosthættunni. Kalt loft ?r
þyngra en hlýtt og leggst í
iægðirnar: Það rennur undan
halla iíkt og vatn, t. d. á
köldum nóttum og heldur sig
niðri við jörðina. Þess vegna
er miklu hættara við nætur-
frost í lægðum og á flatlendi,
heldur en uppi i brekkunum.
Litill hæðarmunur ræður oft
úrslitum. Má oft sjá fallin
kartöflugrös í „kuldalægðun-
um“ þótt þau séu algræn i
halia eða á stalli ögn ofar.
í Reykjavík er t. d. Laugardal-
urinn alkunn kuldalægð. Garð
ar uppi i brekkum og í gilja
höllum verjast oft furðuvel
næturfrosti. Loftið þar er
fremur á hreyfingu og kalda
loftið rennur þaðan niður á
flatlendið. Það staðnæmist auð
vitað lengst í lautum þar sem
það ekki getur rannið burt. Ef
garður er í dálitium halla má
gjarnan vera þétt girðing ofan
við hann, helzt bogmynduð,
þannig að hún veiti kalda loft
inu frá. En neðan við garðinn
má ekki vera þétt girðing, því
að kalda loftið á að geta runn
ið hindrunarlaust niður úr
garðinum. Inni í skógarrjóðri
á flatlendi er töluverð frost-
hætta. Þar er kuldapollur, líkt
og í mýrarlægð. En skógar
og haganlega gerð og lögð skjól
belti geta skýlt görðum og
ökrum, jafnað loftslagið og
aukið jarðvegshitann. Skjól-
belti, t. d. úr birki, víði o. fl.
trjátegundum geta eflaust ver
ið til mikils hagræðis í fratn-
tíðinni. Skjólbelti og rimlagirð
ingar eru hentugri en þéttir
veggir. Veggir brjóta vindinn
og veita skjól á litlu svæði,
en skammt bak við slær niður
hörðum vindsveipum. Skjól-
belti og rimlagirðingar eru
ekki vindþétt, en draga mikið
úr vindhraðanum og það er
hentugra. — f fjalllendum er-
lendis má líta garða og smá-
akra í miklum halla, þar sem
landþrengsli eru. Vinna er vit
anlega erfiðari í slíkum görð
um og erfitt eða ófært að
koma við vélum. En oft sprett
ur vel i brekkunum ef hægt
er að nostra við garðanna. Hví
líkt kartöfluforðabúr hafa t.
d. brekkurnar ofan við gömlu
Akureyri verið. Og enn sprett
ur þar vel, eftir meir en aldar
ræktun. Nú er allvíða farið a'5
taka eyðisanda til ræktunar.
Þar bylgjast korn og þar
spretta bragðgóðar kartöflur,
ef áburðargjöf er í lagi. En
frosthætta er tiltölulega mikil
á söndum, einkum á flatlendi.
Sandarnir hitna mikið á dag-
inn, en þeir kólna líka fljótt
á kvöldin. Sandarnir halda
miklu verr í sér hitanum, held
ur en rök gróðurmold eða
leirjörð og er þvi hættara við
næturfrostaskemmdum í sand-
görðum eða öðru jöfnu. Sand-
urinn er loftmikill en heldur
illa í sér raka. En að öðru
jöfnu, ber minnst á frost-
skemmdum í rökum, loftlitlum
jarðvegi. Gróðurmold og lelr-
mold og leirjörð halda ein
mitt vel í sér raka; betur en
sandurinn og mómoldin, sem
verður fljótt þurr, og skorp-
in í yfirborði. Reynslan sýnir
að frosthættuskemmdir eru
miklar á þurrkuðu mýrlendi.
Hættara er líka við frost-
skemmdum á gróðri i nýlosuð
um jarðvegi heldur en í þéttri
mold að öðru jöfnu- — Hætt
er við frostskemmdum í görð-
um, sem halla móli austri og
blasa við morgunsólinni, þvi
að geislar hennar vcrma frost
kaldar jurtimar svo þær þiðoa
örara en þeim er hollt. En jurt
unum er fyrir beztu að þiCna
sem hægast.
Ingólfur Davíðsson.
um, að þelr greiddu sérstakan
skatt til bankans, sem lánin
veitti, enda bólaði þá enn hvergi
á slikri sknttstefnu. Þjóðfulltrú
arnir vissu þá, að uppbygglng
sveitanna og nýting hins mlkla
og ómetanlega landrýmis okkar
yrði, er tímar liðu, ekki siður
hagsmunamál fólkíins i þröngbýl
jnu, en bændanna sjálfra. — Og
enn myndi að miniista Vosti mæðr
unum í þröngbýlinn hregða i
fcrún. ef loVu »*-u «Votíð fýrir. að
þær gætu komið lörnum sínura , í
sveit“ á sumrin.
Framlög bændanna til rækturar
og bygginga i svritr.M iandsit.s
nému ér<? 1902 vm ióí ir’PjPna.m
Vróna, er. óafti'.vkrirf ’ramlög rík
isins tæputo óil mi-lJéBtru. Eru
þá ekki talín með tr.volrg þrcs
til Stofnláea.'.vil irrirnar, sem
líklega oejna v.m 1i T.-.jV'itnum,
í mót; 8 m<!ljón\ krói,» •‘litti f-á
bæn.tnm og fl. I m.Ujó-a tkett.i,
sagt V: só á nryt-
í endur, en er jagður á afu;3ír
. bænd* og kemu/ « ''i ó'iaint að
melrn eða rntnp-' Þscsar
I Pi-^irhíiJ á i3. í!3o.
T i M I N N, laugardagwr 7. marz 1964. —
9