Tíminn - 07.03.1964, Page 10
Árnað heilta
T í M I N N, laugardagur 7. marz 1964. —
★ MINNINGARSPJÖLD Geð-
verndarfélags fslands eru af-
greidd I Markaðnum, Hafnar-
strætl 11 og Laugavegl 89.
★ MINNINGARSPJÖLD llknar-
sióSs Áslaugar K. P. Maack
fást á sftlrt. stöðum: Hjá:
Helgu Þorstelnsdóttur, Kast-
alagerSi s Kópavogl. SlgrlSi
Gisladóttur. Kópavogsbraut
23. Sjúkrasamlaglnu Kópavogs
braut 30. Venl. HIIS, HllSar
vegl 19 PurlSI Elnarsdóttur
Álfhólsveg 44. GuSrúnu Em-
llsdóttur Brúarósl. GuSrlSi
Arnadóttu' Kársnesbraut 55.
Marlu Maack. Þlngholtsstrætl
25, Rvík. Sigurbjörgu Þórðar-
dóttur Þlngholtsbraut 70,
Kópavogi, Bókaverzlun, Snæ-
bjarnar Jónssonar, Hafnar-
strætl.
* SAMÚDARKORT RauSa kross-
Ins fást á skrlfstofu hans,
Thorvaldsensstræti 6.
■k MINNINGARSPJÖLD Sjúkra
hússjóSs ISnaSarmanna á Se'
fossl fást á eftirtötdum stöS-
um: Afgr Tfmans, Bankastr
7. Bllasölu GuSm., Bergþórj
götu 3 og Verzl. Perlon, Dun-
haga 18.
Austfjörðum á norðurl'eið. Esja
fer frá Rvík í dag vestur ura
land ,í hringferð. Herjólfur fer
frá Vestm.eyjum kl. 21,00 I
kvöld til Rvkur. Þyrill er vænt-
anlegur til Rotterdam á hádegi
í dag. Skjaldbreið er á Norður-
landshöfnum. Herðubreið er á
leið frá Kópaskeri til Rvíkur.
Skátakaffi.
Kvenskátar hafa haft kaffi-
sölu árlega undanfarin 17 ár og
er það fjáröflunardagur Minn
ingansjóðs Guðrúnar Bergsveins
dóttur. Ágóða sjóðsins skal var
ið til kaupa á húsgögnum í dag
stofu kvenskáta í Reykjavik.
Hinn árlegi kaffidagur verður nú
haldinn í Lidó á sunnudaginn.
Margt verður til skemmtunar m.
a. tízkusýning spurningaþáttur,
Ómar Ragnarsson skemmti?,
danssýning og söngur. Go:t
kaffi, heimabakaðar kökur og
hinir vinsælu lukkupokar verða
á boðstólum.
Undirbúningsncfndin.
LoftlelSlr h. f.
Snorri Þorfinnsson er væntan-
legur frá New York kl. 07.30.
Fer til Luxemborgar kl. 9.00.
Snorri Sturluson er væntanlegur
frá Kaupmannahöfn, Gautaborg
og Oslo kl. 23,00. Fer til New
York kl. 00.30.
Eiríkur rauði er væntanlegur
frá Luxemborg kl. 23.00.
Fyrsta heffi þessa árgangs nf
tímaritinu Goðasteini er komið út
og verður þar með útgáfu þessa
menningartímarits aukin, því nú
mun það koma út þrisvar á ári
stað tvisvar áður. Meðal efnis í
blaðinu er Þökk og kveðjur, eft-
ir Richard Beck, Selfoss í Árnes-
þingi eftir Björn Sigurbjarnar-
son, Að fara í ál eftir Kristján
Benediktsson.
svelti eftir Ragnar Þorsteinsson,
Minning eftir Einar J. Eyjóifss,
Þáttur Odds Erlendssonar eftir
Harald Guðnason, Erlend yfirráð
á íslandi eftir Jón R. Hjálmars-
son, Sagnaþættir eftir Þórð Tóra
asson, Björn kjaftur eftir Hjalta
Jónsson, Hafa skepnurnar sál?
eftir Björn Guðmundsson, Goða
steinn eftir Hallgrím frá Ljár-
skógum, Svanirnir mínir eftir
Guðlaugu Guðjónsdóttur og
Skyggnzt um bekki í Byggða-
safni eftir Þórð Tómasson. —
Ritstjórar og útgefendur Goða-
steins eru Jón R. Hjálmarsson
og Þórður Tómasson. Tímaritið
er gefið út í Skógum undir Eyja
fjöllum og prentað í Prentsmiðju
Suðurlands. Það er 96 síður að
stærð.
60 ára er i dag 7. marz Ingileif
Hjaltadóttir, Hríseyjargötu 5,
Akureyri.
Ásgrmssafn, Bergstaðastræti 74,
er opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 1,30—4.
Tæknibókasafn IMSl er opið alla
virka daga frá kl. 13 til 19, nema
laugardaga frá kl. 13 til 15.
Minjasafn Reykjavíkurborgar, —
— Jæja, Rlggs?
— Hundaeyjan er utan landhelgi —
hún er ekkl undir stjórn frumskógarher-
sveltarlnnar. Eln af þessum smáeyium, sem
öldum saman hafa ekkl verið undir stjórn
sérstaks ríkls.
— Þetta er alvarlegt ástand. Hvað skyldi
stjórnandi okkar segja um þetta?
— Hver, segirðu?
— Eg ætla að byrja á þvf að kynná mér
hvort frumskógarsveitin veit eltthvað um
eyjuna.
— Þetta er ekki skriðal Einhver hérna
f'
Fundur verður hjá Bræðrafé
lagi Óháða safnaðarins, sunnudag
inn 8. marz kl. 3 e. h. í Kirkju-
bæ. Stjórnin.
messa að Saurbæ
Kristinn Bjarnason.
2 e. h. Sr.
Bústaðaprestakall, barnasam-
koma í Réttarholtsskóla kl. 10.
30 f. h. Guðsþjónusta sama stað
kl. 2, eftir messu verður stuttur
fundur til undirbúnings stofnun-
ar bræðrafélags í söfnuðinum.
Séra Ólafur Skúlason.
Langholtsprestakall. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10.30 Sr. Árelíus
Nielsson. Messa kl. 2 Séra Sig-
urður Haukur Guðjónsson.
Messa kl. 5. Séra Árelíus Niels-
son.
Grensásprestakall, Breiðagerðis-
skóli, Sunnudagaskóli kl. 10,30.
Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson.
Hallgrímskirkja, barnaguðsþjón-
usta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sig
urjón Þ. Árnason. Messa kl. ?.
Séra Jakob Jónsson.
Dómkirkja, messa kl. 11. Séra
Hjalti Guðmundsson. Messa kl.
5. Séra Óskar J. Þoriáksson.
Barnasamkoma í Tjarnarbæ kl.
11. Séra Óskar J. Þorláksson.
Frklrkjan: Messa kl. 5. Séra
Magnús Runólfsson messar. Sr.
Þorsteinn Björnsson.
Langholtssöfnuður: Er til viðtals
i safnaðarheimili Langholts-
prestakalls alla þriðjudaga, mið
vikudaga og föstudaga frá kl. á
til 7 svo og klukkustund eftir
þær messur er ég annast. Simi
35750. Heimasími að Safamýri
52 er 38011. Séra Sig. Hauku-
Guðjónsson.
í dag er iaugardagurinn
7. marz
Perpeiua
Tungl í hásuðri kl. 7,14
Árdegisháflæði kl. 11,51
9TZ
Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn. — Næturlæknir kl. 18—8;
siml 21230.
Neyðarvaklin: Simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga
kl. 13—17.
Reykjavík. Næturvarzla vikuna
frá 7. marz til 14. marz er í
Iyfjabúðinni Iðunn.
Hafnarfjörður. Næturlæknir frá
kl. 13.00 7. marz til kl. 8.00 9.
marz er Kristján Jóhannesson.
Næturlæknir frá kl. 17.00 P.
marz til kl. 8.00 10. marz er Ól-
afur Einarsson.
hannl
— Grjótskrlðal
— III álög hvlla á staðnuml
Kirkjan
Kópavogskirkja messa kl. 2 Sr.
Gunnar Árnason.
Háteigsprestakall. Barnasam-
koma í Sjómannaskólanum kl.
- , 10-.30: Messa- kl. 2. Sé.rgj
J.Í,. ^oSvírðarson.-. !i
Laugarneskirkja messa kl. 2 c.
h. Barnaguðsþjónusta fellur nið
ur. Séra Garðar Svavarsson.
Nasprostakall, Mýrarhúisaskóli.
Barnasamkoma kl. 10,00. — Séra
Frank M. Halldórsson. Neskirkja
messa kl. 2 e. h. Séra Frank M.
Halldórsson.
Ásprestakall, messa í Laugarnes-
kirkju á morgun kl. 11 f. h.
Séra Grímur Grímsson.
Reynivallaprestakall. Æskulýðs-
Hafskip h. f.
Laxá fór frá Hull 6. 3. áleiðis til
' Heykjavíkur. Rangá er i Reykja-
vik. Selá fór frá Vestmannaeyj-
um 6B. til Hull.
Jöklar h. f.
Drangajökull kom til Reykjavík-
ur 5. þ. m. frá Camden. Lang-
jökull er í Stralssund fer þaðan
til Hamborgar, London og Reykja
vikur. Vatnajökull er á leið til
Reykjavíkur frá Rotterdam.
Fríkirkjan í Ilafnarfirði messa
kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson.
Skipaútgerð rlkislns: Hekla er á
Siglingar
Félagslíf
Flugáætlanir
Orðsending
Blöið og tímarit
Listasafn Einars Jónssonar er
iokað um óákveðinn tíma.
BORGARBÓKASAFNIÐ. — Aðal-
safnið Þingholtsstræti 29A, sími
12308 Dtlánsdeild opin kl. 2—10
alla virka daga, laugardaga 2—7,
sunnudaga 5—7. Lesstofa 10—10
alla virka daga, laugardaga 10—7,
sunnudaga 2—7. — Útibúið Hólm
garði 34, opiö 5—7 alla virka daga
nema laugardaga Útibúið Hofs-
vallagötu rb opið 5—7 alla virka
daga nema laugardaga. — Útibúið
Sólhelmum 27 opið f. fullorðna
mánudaga. miðvikudaga og föstu
daga kl 4—9 þriðjudaga og
fimmtudaga kl 4—7, fyrir börn
er opið kl. 4—7 alla virka daga
nema laugardaga
Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheim-
ilinu opið á þriðjudögum, mið-
vikudögum fimmtudögum og
föstudögum kl. 4,30—6 fyrir börn
og kl 8,15—10 fyrir fullorðna. —
Barnatimar i Kársnesskóla aug-
lýstir þar
Ameriska bókasafnið, Bænda-
höllinni við Hagatorg er opið frá
kl 10—21 á mánudögum, mið-
vikudögum og föstudögum, og
frá kl 10—18 á þriðjudögum og
föstudögum
Bókasafn Seltjarnarness: Opið er
20,00—22,00 Miðvikudaga kl.Fh?
mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10.
Miðvikudaga kl. 5,15—7. Föstu-
daga ki 5.15—7 og 8—10
Fréttatilkynning
Minnlngarspjöld Hátelgsklrkju
eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns-
dóttur, Flókagötu 35. Áslaugu
Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu
Guð jónsdóttur, Stangarholtl 3.
Guðrúnu Karlsdóttur, Stlgahlið
4, Sigríði Benónýsdóttur, Barma
hlíð 7, ennfremur I bókabúðlnnl
Hlíðar, Mlklubraut 68.
Minnlngarspjöld hellsuhælis-
sjóðs Náttúrulækningafélags ís
lands fást hjá Jóni Sigurgeir.;-
syni, Hverfisgötu 13 b, Hafnar
firði. simi 50433.
★ MINNINGARSPJÖLD Barna-
'spitalasjóðs Hringsins fást á
eftirtölduro stöðum: Skart-
gripaverzlun Jóhannesar Norð
fjörð. Eymundssonarkjallara.
Verzl. Vesturgötu 14. Verzl.
Spegillinn. Laugav. 48. Þorst.-
búð, Snorrabr. 61. Austurbæj-
ar Apótekl. Holts Apótekl, og
hjá frú Sigríði Bachmann,
Landspltalanum
Söfn og sýningar
10