Tíminn - 07.03.1964, Page 16

Tíminn - 07.03.1964, Page 16
I Laugardagur 7. marz 1964 56. tbl. 48. árg. Miðstjórnarfundur- inn mjög vel sóttur EJ-Reykjavík, 6. marz. FULLT HÚS var í félagsheimiti F ramsóknarmanna, Tjarnargötu 26, þcgar a'öalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins var settur kl. 14 í dag af Eysteini Jónssyni, (ormanni flokksins. Þorstcinn Sig- urðsson, bóndi, Vatnsleysu, var cinróma kjörinn fundarstjóri og Björn Teitsson, Brún, fundarritari. Þá flutti Eysteinn Jónsson, for- maður Framsóknarflokksins, yfir- íitsræðu sína, Helgi Bergs, rit- ari flokksins, skýrslu um innan- flokkítnálin, Sigurjón Guðmunds- son, gjaldkeri flokksins, skýrslu rm fjárhag flokksins og Tómas Framhald á 15. tffiu. FRAMHERJI FUNDUR í FRAMHERJA, fé- lagi launþega, verður haldinn að Ijarnargötu 26, þriðjudaginn 10. þ. m. og hefst kl. 20,30. Sýnd verð- ur kvikmynd. Einar Ágústsson, al- þingismaður mætir á fundinum. Mætið stundvíslega. Stjómin. HUNVEX SURTUR lét litiS á sér kraela •r TfMINN flaug yflr hann * dag. Lé goslS aS mestu niSri, en þó komu smé gusur eln- stöku sinnum úr honum, kol- tvartar. Barmar nýja glgsins, tam gýs úr ef cltthvaS gos •r, eru nú orðnir jafnhá:>- börmum gamla gigsins, sem •kkert laetur nú til sin heyra. Dr. SlgurSur Þórarinsson, sem var meS i förinn), sagSi > gamansömum tón, aS naesra skrefiS vaeri aS lenda ftug- vél é Surtsey þar sem undir- lendi hefur myndast. (Ljósm.: TÍMINN-K.i >. Lætur þing USA gera 9. okt. að degi Leifs heppna J EJ-Reykjavík. 6. marz. Bandairíska þingið hóf í fyrra- dag í fyrsti sinn að ræða um að lýsa 9. október sem minningar- dag Leifs Eiríkssonar. Undir- nefnd í Iögfræðinefnd fulltrúa- deildarinnar hélt þá sinn fyrsta fund um tillögu þess efnis, að heiðra minningu hins firækna víkings á þcnnan hátt. Tillaga þessi er bein afleiðing af fundum MOKAFLI / NOT FB-Reykjavík, 6. marz. Loksins cru bátarnir farnir að mokveiða. Óhemju veiði hefur vcrið á Sélvogsbanka í allan dag, og haf margii fengið yfir 50 lest- ir í þoirskanót, og margir hafa orðið fyrir því óhappi að rífa nætur sinar. Við fréttum í kvöld, að Ólafur Magnússon hefði fengið 100 lestir i nót, Hafrún ÍS 80 lestir, Guð- mundur Þórðar son 80 og Vigri 70, auk þess höfðu margir feng- ið 30—40 lestir. T.d. fékk Erling- ur III. 35 lestir, þrátt fyrir það að nótin rifnaði. þeim, sem norski fornleifafræð-1 ríku. I deildinni. Virðist vera hugur á ingurinn Helge Ingstad hefur gert Það var þingmaður frá New:því meða! þingmanna að koma á á Labrador-ströndinni, en hann | York, John Wydler, sem lagði j degi Leifs Eiríkssonar á sama heldur því fram, að þeir fundir j fram þessa tillögu í fulltrúadeild hátt og haldið er upp á Kolumbus- ar-daginn. Þó er ekki ætlunin, að Leifs dagurinn verði helgidagur, Framhald á 15. slðu. sanni, að Leifur Eiríksson ogjinni, og norskættaður þingmaður menn hans hafi veirið fyrstir I frá Washington-ríki, Magnússon, hvítra mann til meginlands Ame-1 hefur gert það sama í öldunga- i I LÓA VÍGÐI NYJU EYJABRAUTINA FB-Reykjavík, 6. marz Mikið var um að vera á flug- vellinum í Vestmannaeyjum í dag. Nýja flugbrautin, sem liggur frá norðri til suðurs var vígð, og lenti Lóa Björns Pálssonar á brautinni 10 minútum yfir 2. Með vélinni voru 12 manns, Ingólfur Jónsson flugmálaraðhcrra, Agnar Kofoed Hanscn flugmálastjóri, Guðlaugur Gíslason bæjarstjóri, flugmála- stjórar Norðurlanda og aðrir gest- ir. Aðeins 3—4 mínútum eftir að Lóan lenti kom Vorið til þess að sækja 5 íarþega til Vestmanna- eyja, og var það í fyrsta sinn, sem farþegar fara flugleiðis frá Eyj- um í sunnan átt, en eins og kunn- ugt er, hefur ekki vcrið hægt að fljúga til Eyja, þegar vindur hef- ur staðið þvert á gömlu braut- ina, sem liggur frá vestri til aust- urs. 1 Björn Pálsson sagði, að flugið til Eyja hefði gengið ágætlega. í morgun hafði verið allhvasst, 2^ —30 hnútar, en vindur stóð beint á nýju brautina þegar Lóan kom þangað. Dálítil rigning var, og birta óþægileg, en lendingin gekk eins og í sögu. Brautin er 350 metrar og þurfti vélin ekki nema tæplega helming hennar. Til Eyja var komið klukkan 10 mínútur yf- ir 2 og eftir að lent hafði verið var farið beint niður í bæ í boði bæjarstjórnar Vestmannaeyja, var haldið til samkomuhússins þar sem menn fengu sér hressingu. Framhaid é 15. síöu. TOWN OF KÓPAVOGUR" nefnist vélin, sem nauSlenti í Eyjum í dag, en hún er f eigu bandaríska flughersins, og hefur verið skýrð í höfuð Kópavogskaupstaðar. Á myndinni er áhöfn vélar- Innar og vélln sjélf I baksýn. (Liósm.: TÍMINN-AA). „KÖPAVOGSKAUPSTAÐUR” NAUÐLENTI Á EYJAVELLI AA-Vest.mannaeyjum, 6. marz Vestmannaeyjum. Þetta er Nokkru fyrir hádegi í dag Douglas PC-3 vél frá hemum, nauðlenti flugvélin „Kópavogs og var hún á leið til Homa- kaupstaður" á flugvellinum i Framhald é 15. síðu. Lóan lendir á nýju flugbrautinni i Vestmannaeyjum. (Ljósm.: TIMINN-AÁ). Gregory Peck kom í Keflavík FB-Reykjavík, 6. marz. UM TVÖ leytið i dag kom flugvél frá Pan American til Keflavikur, og meðal farþega var hlnn frægi leikari GRE- GORY PECK. Hafði hann klukkustundar viðdvöl á ve!l- inum, en siðan hélt vélin é Framhald á 15. siðu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.