Tíminn - 08.03.1964, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.03.1964, Blaðsíða 11
Er það ekki margur sem hugsar svo þessa dagana? Er það ekki þannig, sem þjóðin ísland mælir eftir söngvasvaninn frá Fagra- skógi, sem nú er svifin í hvarf? Skáldið mitt. Jívað er mitt, og hvað er þitt? Við eigum það, sem vér elskum. Það er hluti af oss sjálfum, líf af voru lífi. Og um það verður ekki deilt, að þjóðin hefur unnað því skáldi, sem hér er hnigið. Þannig eignaðist hún Davíð Stefánsson þegar við fyrstu kynni, að hún elskaði hann, og sú ást var aldrei fölskvuð. Hann flaug á hvítum fjöðrum beint í barm hennar. Hún þekkti hann strax sem óskasvein og gaf sig töfrum hans á vald fullkomlega. Hann þurfti ekki að berjast til ríkis, hann var borinn til þess og auðkenndur erfingi, um leið og hann snerti það með sprota sín- nm. Hann þurfti ekki að venja hana við tungutak sitt og gígju- grip, hún kannaðist þegar við það, röddin var hennar, þótt önnur slík hefði aldrei heyrzt fyrr. Henni fannst hún hefði átt þessi Ijóð, þótt þau væru ósungin, allt til dagur þessa meistara rann.” Að lokinni ræðu biskupsins söng Jóhann Konráðsson “Eg kveiki á kertum mínum” með und irleik Páls ísólfssonar. Kirkju- kór Akureyrar söng “Hvað bind- ur vorn hug við heimsins glaum.” Biskup lýsti blessun. Karlakórinn Geysir söng “Eg krýp og faðma fótskör þína,” og lokum lék Páll ísólfsson útgöngulag. Menntaskólinn á Akureyri stóð heiðursvörð við kirkjuna, þegar kista skáldsins var borin út, og Lúðrasveit Akureyrar lék. Að at- höfn lokinni var kistan flutt út að Fagraskógi, en kl. 14 á mánudag fer þar fram húskveðja, sem séra Benjamín Kristjánsson flytur. Jarðsungið verður að Möðruvöll- um í Hörgárdal að viðstöddurn mörgum framámönnum þjóðlar- innar. Meðal þeirra, sem viðstadd ir voru minningarathöfnina í dag, var prófessor Steingrímur J. Þorsteinsson. 20.40 Erindi: Ný ráð á nýjum tímum íSéra Helgi Tryggvason) 21.00 „Sjö dauðasyndir", söngvaballett. Mústk in eftir Kurt Weill Ljóðin eftir Bertold Brecht. Thor Vilhjálmsson rithöfundur flytur skýringar 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lesið úr Passíusálmum (39) 22.20 Kvölci- sagan: „Óli frá Skuld1 eftir Stefan Jónsson. 22.40 Djassþáttur (Jón M. Arnason). 23.10 Skákþáttur (Ingi K. Jóhannsson). 23.45 Dagskrárlok. Föstudagur 13. marz. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisút- varp 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.25 „Við vinnuna": Tónleikar 14. 40 „Við, sem lieima sitjum": Her- steinn Pálsson ritstjóri les. 15.00 Sið oegisútvarp 17.40 Framburðakennsla ’ esperanto og spænsku 18.00 Merkir erlendir samtðarmenn: Séra Magn is Guðmundsson talar aftur um Robert Le Tourneau. 19.30 Fréttir 20.03 Efest á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson). 20.30 Ein leikur á píanó: Rosalyn ureck leikur 20.45 Innrásir Mongóla í Evrópu: 1(. erindi (Hendrik Ottósson fréttamað- ur). 21.10 Einsöngur: Cesare Siepi syngur ítalskar óperuaríur. 21.30 Étvarpssagan: „Á efsta degi“ eftir aohannes Jörgensen; (Haraldur Hannesson hagfræðingur). 22.C0 Daglegt m.ál (Árni Böðvarsson). 22.25 Geðvernd og geðsjúkdómar: Um or sakir sjúkdómanna (Tómas Helgason prófessor). 22.45 Næturhljómleikar: Sinfóníuhljómsveit fslends leikur 23. 25 Dagskrárlok. Laugardagur 14. marz. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisút varp 13.00 Óskalög sjúkllnga (Krist n Anna Þórarinsdóttir). 14.30 i vikulokin (Jónas Jónasson) 16.30 Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson). 17.05 Þetta vil ég heyra: Bjarni Guðmundsson póstmaður velur sér liljómplötur 18.00 Útvarpssaga barn anna (Baldur Pálmason) 19.30 Frétt- ir 20.00 Óperettulög eftir Leo Fail 20.15 Ofvltarnir mínir: Til gaman leiðir Jónas Jónas son hlustendur inn í geitarhús að leita ullar. 21.00 Manhattan í músik“: Manto- vani og hljómsveit hans leika. 21.20 Jónas Leikrit „Sævar- reið“ eftir John Millington Synge. Þýðandi: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Thomas Me Anna. 22.00 Fréttir 22.10 Lesið úr Passíusálmum (41). 22.20 Danslög. 24.44 Dagskrárlok. T f M 1 N N , sunnudaginn 8. marz 1964 Græna höllin (Green Mansions) Bandarísk kvikmynd í litum og Cinemascope. AUDREY HEPURN ANTHONY PERKINS Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kátir félagar Barnasýning kl. 3. Simi 2 21 40 Hud frændi Heimsfræg amerísk stórmynd í sérflokki. — Panavision. — — Myndin er gerð eftir sögu Larry McMurtry „Horseman Pass By“. Aðalhlutverk: PAUL NEWMAN MELVYN DOUGLAS PATRICA NEAL BRANDON DE WI'LDE Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. GlímufélagiÖ Ármann kl. 2. Slml 50 1 84 Kvöldvaka Hraunprýðis kl. 8,30. PT-1Ö9 Amerísk stórmynd í litum og Cinemascope. Sýnd kl. 5. Me$ai mannæta og viliidýra Sýnd kl. 3. Siml 11 5 44 Víkinarnir og dans- mærin (Pirates of Tortuga) Spennandi sjóræningjamynd . f litum og Cinemascope. LETICIA ROMAN KEN SCOTT Bönnuð börnum ynqrl en 12. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mjalihvít og trúöirnir þrír Hin fallga og skemmtilga MJALLHVÍT. Sýnd kl. 2,30. Slm) I 13 84 Ástaieikur (Les ieux de l'amour) Bráðskemmtileg, ný, frönsk gamanmynd. Danskur texti. GENEVIÉVE CLUNY JEAN-PIERRE CASSEL Sýnd kl. 9. Sverð mitt og skjöldur Sýnd kl. 5. I fótspor Hróa Hattar Sýnd kl. 3. HAFNARBfÓ Slml I 64 44 Heffan frá Iwo Síma (The Outsider) Spennandi og vel gerð ný, ame- rísk kvikmynd, eftir bók W. 8. Huie, um Indíánapiltinn Ira Hamilton Hayes. TONY CURTIS JIM FRANCISCUS Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. þjóðleikhOsið MJALLHVÍT Sýning í dag kl. 15. UPPSELT. Sýning þriðjudag kl. 18. HAMLET Sýning í kvöld kl. 20. Gísl Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tii 20. Simi 1-1200 Sunnudagur i New York Sýning í kvöld kl. 20,30. R0ME0 ogJULIA eftir William Shakespeare. Þýðing: Helgi Hálfdánarson. Leiktjöld og leikstjórn: Thomas MacAnna. Frumsýning þriðjudag kl. 20,30. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða sinna í dag. Fangarnir i Altona Sýning miðvikudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Hari í bak 117. sýning fimmtudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá ki. 2. — Sími 13191. Húsið í skóginum Sýning í dag kl. 14,30. UPPSELT. mnnnrr Maður og kona Sýning miðvikudag kl. 20,30. Miðasala frá kl. 1 í dag. Sími 41985. Sim 50 2 49 Að leiðarlokum (Smultronstallet) Ný Ingmar Bergmans mynd. VICTOR SJÖSTRÖM BIBI ANERSSON Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 7 og 9. Þeyiiu lúður þinn með FRANK SINATRA Sýnd kl. 5. Hönd í hönd (Hand in Hand) Ensk-amerísk mynd frá Colum- bia með barnastjörnunum LORETTA BARRY og PHILIP NEEDS ásamt SYBIL THORNDIKE Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsið í Tímanum Slml 41985 Hefðafrú í heilan dag (Pocketful of Miracles) Víðfræg oa snilldar vel gerð og teikin. ný amerisk gamanmynd I itum og PanaVision. gerð aí snillingnum Frank Capra. GLENN FORD BETTE DAVIS HOPE LANGE Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. LAUGARAS Slmar 3 20 75 og 3 81 50 Stormyndin EL SID Sýnd kl. 5,30 og 9. Allra síðasta sinn. HATARÍ Barnasýning kl. 2,30. Allra síðasta sinn. Miðasala frá kl. 1. T ónabíó sim! 1 11 82 Líf og fför í sjóhernum (We joined the Navy) Sprenghlægileg vel gerð, ný, ensk gamanmynd í litum og Cinemascope KENNETH MORE JOAN OBRIEN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala trá kl. 4. Það er að hrenna Sim i 89 3e Þretíán draugar Afar spennandi og viðburðarfk, ný. amerísk kvikmynd með nýrri tækni. Dularfullir atburð ir í skuggalegu húsL CHARLES HERBERT Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3. VióVel SA<&A Grillið opið aIla daga Simi 20600 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.