Tíminn - 08.03.1964, Blaðsíða 13
ÚTSALA
hefst á másiudag á
KJÓLU M.
Athugií — Utsalan verður aðeins í 2 daga.
Xjéígo/tíitó
Laugavegi 59
Nafn:
Heimili:
Eignizt og iesið bækur, sem máli skipta.
FjölskyBdan og hjónabandið
fjallar um dýpstu og innilegustu samskipti karls og konu,
1>. á. m. um ástina, kynlífið, frjóvguu. getuaðarvarnir barna-
uppeldi, hjónalífið og hamingjuna.
Höfundar: Hannes Jónsson, félagsfræðingui; Petur H. J Jas
obsson, forstöðumaður fæðingardeildar ! andspítalans; Sigurjón
Björnsson, sálfræðingur; dr. Þr' rður Eyjólfsson, hæstaréttar
dómari: dr. Pórir Kr. Þórðarson, próæssor
Höfundarnir tryggja gæSin, efnið ánægjuna
Þessi bók á erindi til allra kynþroáka karla og kvenna
FORUSTIIMEHN FÉUGfi ATHUGIÐ!
Félagsstörf og mælska
eftir Hannes Jónsson félagsírætíing.
er úrvals handbók fyrir alla þá, sem taka
vilja ábyrgan þátt i féiaasstarfi og ná ár-
angri í fundarstörfum og mælsku.
Bók þessi er algjörlega hlutlaus og fjallar um fundar-
stjórn, fundarsköp, og allar tegUndir félags- óg fundar-
starfa. í henni er líka rökfræðiágrip, fróðlegur kafli um
áróður og margar teikningar af fyrirkomulagi í fundarsal
Ætla má, að bók þessi geti orðið félagsstjórnum, fasta.
nefndum og áhugasömum félagsmönnum að miklu gagni.
Ef keypt eru minnst 5 eintök gegn staðgreiðslu fá félög
bókina með afslætti. Einstaklingar, sem eignast vilja
þessa hagnýtu bók, geta pantað hana beint frá útgef-
anda eða fengið hana hjá flestum bóksölum.
Munið, að leikni í félagsstörfum og mælsku getur
ráðið miklu um þjóðfélagslegan frama einstak-
lingsins og framvindu þjóðfélagsmála
5 I
Pósthólf 31 — Reykjavík — Simi 40624
PÖNTUNARSEÐILL (Póstsent um land allt).
Sendi hér með kr .... til greiðslu eftirtalinni bókapöntun,
sem óskast póstlögð strax. (Merkið við það. sem við á).
— Fjölskyldan og hjónabandið. Verð kr. 150,00.
— Félagsstörf og mælska. Verð kr. 150,00-
Starfsfólk óskast
Viljum ráða nokkra, karlmenn við frystihúsvinnu
nú þegar. Mikil vinna framundan. Fæði og hús-
næði á sama stað.
Hraðfrystihús Grundarfjarðar.
Skip vor ferma vörur til
íslands sem hér segir:
Hamborg:
M/S ,Selá“ 14. marz.
M/S „Laxá“ 28. marz.
M/S .,Selá“ 11. apríl.
Antwerpen:
M/S „Selá“ 16. marz.
M/S ,.Selá“ 13. apríl.
Rotterdam:
M/S „Selá“ 17. marz.
M/S „Laxá“ 31. marz.
M/S „Selá“ 14'. apríl.
Hull:
M/S „Selá“ 19. marz.
M/S „Laxá“ 2. apríl.
M/S „Selá“ 16. apríl.
Gcfynla:
M/S ,Rangá“ 25. marz.
Gautaborg:
M/S ,,Rangá“ 28. marz.
HAFSKIP §|
'HAFNARHÚS’INU REY.KJAVIK
SIMNEfNii HAFSKIP SIMI 21160
Skrifað og skrafað
Framhald al 6 siðu
mílnanna 1958, færðist bar-
átta okkai út fyrir þær, og
siðan nefur landgrunnslínan
verið næsta takmark okkar.
En nú erum við bundnir í
báða skó, enda hefur ríkis-
stjórnin ekki enn hreyft
hönd tii þess að efna sýndar-
loforð sitt 1961 um að halda
áfram að vinna að útfærsl-
unni. Öllum er það líka ljóst
nú, að framlenging veiðirétt
inda Breta á ytri sex mílun-
um kemur ekki til mála núna
aðeins vegna þess, hve Fram-
sóknarflokkurinn hefur bar-
izt hart gegn þessari for-
smán, eða efast nokkur um
það, að þessi rikisstjórn hefði
haft frestinn dálítið lengri,
ef engin andmæli hefðu kom
ig fram af íslenzkri hálfu?
Ríkisstjórnin hélt því fram
í rökstuðningi fyrir samn-
r
McCORMICK
Diesel traktor
tegund B 2275 meö
ámoksturstæki og
skurögröfu - ef vill
Fullkomnasta samstæðan. 4 tæki í einnl
skóflu fáanleg. Sterkur traktor fyrir
samfellda og erfiða vinnu.
4ra strokka 35 hestafla vél, vökvastýri,
Ijósi, mismunadrifslás, dekkjastærð 7.50
xl6" 8 strigalaga og 13x24” 6 striga-
laga, gírkassi með skipti, sem hefur 8
gíra áfram og 1 afturábak.
Moksturstækið er með tveim vökva^
strokkum fyrir skóflu og sjálfstæðri
vökvadælu. Þyngdarskúffa er aftaná.
Söludeild sími 17080
Varahlutadeild sími 19600
Véladeild
ingnum við Breta, að nauð-
synlegt væri að gera hann,
vegna þess að Bretar hótuðu
herskipaofbeldi að öðrum
kosti. Framsókndrflokkurinn
lýsti þess vegna yfir, að Hta
bœri á samninginn sem full-
kominn nau.ðungarsamning,
sem knúinn vœri fram með
hótun um hernaðarofbeldi,
cg væri þjóðréttarlegt gildi
hans í samrœmi við það þó
að samninginn verði að
halda. Á þessum forsendum
hljótum við nú að berjast til
þrautar til þess að fá Breta
til þess að fella þennan nauð
ungarsamning úr gíldi. Sú
barátta verður ef til vill löng
og hörð, en hún verður að
vimiast
Á s. 1. hausti kom fram al-
veg ný stefna í Bandaríkjun-
um um rétt þjóða til að sitja
einar að fiskveiðum á land-
grunni sínu, og mjög líklegt
er, að hún gæti gefið okkur
byr í segl til nýrrar útfærslu
mjög bráðlega ef einhliða rétt
ur okkar væri samur og áður.
En þá herðir brezka haftið
að, og er ekki ólíklegt, að við
munum finna illilega til þess
á næstunni.
Gefumst ekki upp.
En brátt fyrir þetta allt
megum við ekki gefast upp í
landhelgismálinu. Við verð-
um að róa að þvi öllum ár-
um ag losna úr smánarhafti
brezka nauðungarsamnings-
ins og vinna ötullega að því
að afla viðurkenningar á
rétti okkar til landgrunns-
ins alls, undirbúa stækkun og
heyja látlausa baráttu fyrir
þessu lífshagsmunamáli. En
jafnframt verðum við að
taka upp nýja og stórhuga
fiskiræktarstefnu og herða
kröfur a hendur okkur sjálf-
um um verndum fiskistofns-
ins.
Lippmann
Framhald af 7. síðu.
takast að komast áfram í
þeim heimi, sem við hvorki
eigum né stjórnum, og meðal
fólks, sem ekki þarf ævinlega
að elska okkur vegna þeess, að
við höfum nálega alltaf á réttu
að standa. Mér er því sannar
lega gleðiefni að sjá mót til
þess, að þjóðin muni fylgja
forseta sínum, þegar hann þok
ar barnaskapnum til hlðar.
Af þessum sökum er mér
létt í skapi, þegar ég tek aft
ur til starfa að loknu leyfi.
FRAMTÍÐARSTARF
FRAMTIÐARSTORF
— SÖLUSTÖRF
Viljum ráða menn með búnaðarskólamenntun eða þekkingu á landbúnaðar-
vélum til starfa strax.
1 mann á landbúnaðarvélalager Véladeildar-
1 mann til sölustarfa í búvéladeild.
Nánari upplýsingar gefur Starfsmannastjóri SÍS, Jon Arnþórsson, Sam-
bandshúsinu.
STARFSMAN NAHALD
TÍMINN, sunnudaginn 8.
1964 —
13
/