Tíminn - 14.03.1964, Blaðsíða 9

Tíminn - 14.03.1964, Blaðsíða 9
í Bændavika DAGANA 16. til 20. marz verður bændavika Búnaðarfé- lags fslands og Stéttarsamb. bænda í Ríkisútvarpinu. Mánudaginn 16. marz kl. 13, 15 flytur Ólafur E. Stefánsson, settur búnaSarmálast.jóri, í- varp og strax á eftir kemur umræðuþáttur, þar sem tekið er fyrir útihúsabyggingar os tækni við búfjárhirðingu. Á þriðjudaginn er annar umræðu- fíindur. Þá verður rætt um leið beiningaþjónustu landbúnaðar ins. Þátttakendur eru þeir Jó- hann Jónasson, form. Búnaðar- sambands Kjalarnesþings, Páll Diðriksson, form. Búnaðarsam- bands Suðurlands, Ámi G. Pét- nrs9on, sauðfjárræktarráðunaut ur og Kristinn Jónsson, héraðs ráðunaufcur. Agnar Guðnason stjórnar umræðunum. Miðvikudagsþátturinn er al- gjörlega helgaður Stéttarsam- bandi bænda. Þá verður rætt við þá Sverri Gíslason í Hvammi, Gunnar Guðbjartsson, form. Stéttarsambandsins, Ás- geir Bjarnason, alþingismann og Inga Tryggvason frá Kár- hóli. Ennfremur koma fram um 12 fulltrúar, sem sátu síðasta aðalfcund Stéttarsambandsins. Fimmtudaginn verða flutt tvö erindi, annað fjallar um leiðbeiningar í véltækni. Það flytur Ólafur Guðmundsson framkvæmdastjóri. Kjartan Guðnason fuLltrúi ræðir um helztu breytingar, sem orðið hafa á lögunum um almanna- tryggingar. Sama dag verður stutt viðtal við Guðbjart Alex- andersson, bónda á nýbýlinu Miklaholti II. Síðasti dagþátturinn er á föstudaginn 20. marz. Þann þátt annast Jóhannes Eirfksson. Hann ræðir við nokkra bænd- ur um orsakir fyrir minnkandi fallþunga dilka. Ennfremur koma fram í þættinum þeir Ingvi Þorsteinsson, sérfræðing- ur í gróðurrannsóknum og Að- albjöm Benediktsson, ráðunaut ur hjá Búnaðarsambandi Vest- ur-Hún. Á Dröngum ræSlr Agnar Guðnason vlS Glsla SigurSsson og Krlstjönu Emilíu Guðmundsdóttur, húsfreyju. Kristján Jónsson á Snorrastöö- Jón Hjaltalln Vigfússon, bóndi um segir frá merkisstöðum á I Brokey. Snæfellsnesi. Ennfremur flytu-- hann frumort kvæði, Á eyðibýlí. Brokey. Þar er rætt við tvær húsfreyjur og annan bóndann um hlunnindi, búskapinn og samgöngur. Umræður um byggingar og tækni I búskap. Þátttakendur Jóhannes Eiríksson, Þórlr Baldvinsson, Guð- mundur Jóhannesson, Jón Gísiason og Gisli Kristjánsson (vantar á myndina). Þau taka lagið á kvöldvökunni. (F.v.I: Slgrfður Lára Aðalstelnsdóttir, Ólafsvik; Slgriður Lárenziusdóttlr, Stykklshótmi; Rakel Ingvarsdóttir, Stykklsihólml, Krlstín Jónsdóttir, Hofsósi; Dagbjört Óskarsdóttir, Stykkishólmi; Frlðrlk Alexandersson, Stakkhamri, Runólfur Guðmundsson, Grafarnesi og Sigurjón Arnarson, Grafarnesi. ■ ■ KVOLD- VAKA KVÖLDVAKA Bændavikunn ar verður flutt á föstudags- kvöldið. En þar kennir margra grasa. Fyrst er að nefna for- menn félagssamtakanna. Þá Þorstein Sigurðs9on og Gunnar Guðbjartsson, sem flytja stutt ávörp, en að öðru leyti er dag- skráin hljóðrituð í Snæfellsnesi og eyjum tilheyrandi sýslunni. Tvö erindi flutt af séra Þor- grími Sigurðssyni, Staðastað og Kristjáni Jónssyni, Snorra stöðum. Viðtöl eru við húsráð endur að Helgafelli, Sigurð Helgason, skólastjóra Miðskól- ans í Stykkishólmi, Jónas Jó- hannsson í Öxney og húsmæð- umar þar. Á Skógarströnd var komið og rætt við unga hús- freyju á Dröngum og Glsla Sigurðsson, sem þar hefur átt heima lengi. Indriði á Keij- bakka kveður rímur með mikl- um myndugleik. Auk þess verð ur söngur og hljóðfærasláttur Unglingar í Miðskólanui’.i syngja samkvæmt nýj’ustu tízku. Einar Halldórsson frá Dal, tekur nokkur lög á „nikk- una“ sína. f Staðarsveit taka nokkrir söngfélagar lagið og húsfreyjan í Hólkoti, Björg Þor leifsdóttir syngur tvö lög. Til hátíðabrigða tekur svo Breið- firðingakórinn lagið milli atr- iða. Séra Þorgrimur á Staðastað skýr- ir frá félagslifi á Snæfellsnesi. JÓNAS i Öxney Björg Þorleifsdóttir, húsfreyja i Hólkotl, Staðarsveit, syngur elnsöng. Magnús Hjálmarsson, magnaravörður. Hann annaðist tæknilegu hlið hljóöritunarlnnar. TÍMINN, laugardaginn 14. marz 1964 — 9 .7 7 I. v r i- i’i i; 'i!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.