Tíminn - 07.04.1964, Blaðsíða 1
E LEKTROLUX UMBOOIÐ
LAUGAVIGI 69 Si'ml 21800
benzin eða díeset
taíStt
LÁND^
^ROVER
HEKLA
88. tbl. — Þriðjudagur 7. apríl 1964 — 48. árg.
LOKSINS HRAUN UR SURTI!
7 menn af
li í Steininum
KJ—Rcykjavík 6. apríl
Er m.s. Drangajökull kom úr
næstsíðustu ferð sinni hingað til
landsins, fundust 132 flöskur af
ólöglegu áfengi um borð. Tollgæs1!-
an hafði sterkan grun um, að
meira magn ólöglegs áfengis væri
i skipinu, og var því gerð rækileg
leit í skipinu, sem þó bar ekki
árangur. Nokkrir skipverjar ‘ vorui ýmsar hafnir; Vestmannaeyjar,
yfirheyirðir í þessu sambandi, en1 Hafnarfjörð, Þingeyri, Flateyri,
allt kom fyrir ekki. Er skipið Suðureyri, ísafjörð, Sauðárkrók,
kom svo að utan í síðustu viku, Siglufjörð Ólafsfjörð, Húsavík og
| var enn gerð atlaga, og á laugar- Akureyri, og þaðan til útlanda. Á
daginn voru sjö skipverjanna j sumum bessara staða er engin toll-
hnepptir ; gæzluvarðhald. f dag gæzla, en tollyfirvöldin fylgdust
i hafa svo farið fram stöðugar yfir- vel með lerðum skipsins um land-
'heyrsflur i Hegningarhúsinu við ið, því sterkur grunur lá á, að í
Wizlok
sökk!
HF—Reykjavík, 6. apríl
Togarinn Wizlok náðist
út af Landeyjasandi á há-
flæðinni á niiðnætti, en
sökk síðan skammt frá Vest-
mannaeyjum. Enginn var
um borð í togaranum, þegar
þetta skeði og eingöngu Pól-
verjar um borð f dráttarhátn
um Koral, sem var á leið
með togarann til Eyja.
Wizlok náðist á flot kl.
12.15 síðastliðna nótt og
tók Koral hann þá i tog á-
leiðis til Vestmannaeyja, en
þar átti að fara fram við-
gerð. En um kl. 5.25 í morg-
un sökk Wizlok og áttu skip-
in þá skammt ófarið til
Eyja.
Pólverjarnir skýrðu pólska
sendiráðinu frá því í dag,
að þeir hefðu sent menn
um borð í togarann, er
þeim var ljóst, að eitthvað
var að. Kom þá í ljós, að
aðeins ein dæla af átta var
virk, en hinar höfðu eyði-
Framhald á 15 s!8u
Skólavörðustíg, en Drangajökull skipinu væri meira magn ólöglegs
sigldi frá Reykjavík
ur í dag.
Drangajökull kom úr
ustu ferð sinni til Camden
til Keflavík- áfengis en fundizt hafði, og í því
I sambandi talað um 12—1300 flösk-
næstsíð-Jur. Tollgæzlumenn úr Reykjavík
í New fóru til 4kureyrar, og þar á meðal
Jersey fyiki í Bandaríkjunum, og Unnsteinn Beck tollgæzlustjóri.
fundu tollverðir þá við leit í skip-
inu í Reykjavíkurhöfn 132 flöskur
af áfengi amerískt Vodka og enn-
fremur Gin. Þá fundust og í skip-
inu 95.800 sígarettur, sem smygla
átti í land. Hcðan fór skipið á
Var réttur settur yfir nokkrum
skipverjum, svo og skipstjóran-
um, auk þess sem enn var gerð
leit í skipinu, en hvorugt bar ár-
angur. Svo sem kunnugt er þá er
Framhald á 15. sfðu.
Bráðlð hraunil gossast upp úr gígnum og rennur í sjóinn með
mikilli gufumymdun.
(Ljósm. Sigurður Þórarlnsson).
GLOÐIN SAST
AF KÖMBUIVI
í MYRKRINU
FB-Reykjavík, 6. apríl.
— Við sáum hraunið fyrst
renna úr Surti á laugardaginn,
þegar við flugum yfir um 3-
Ieytið, og ég held það hafi
verið tiltölulega nýbyrjað þá,
sagði Sigurður Þórðarson jarð
fræðingur í stuttu viðtali í dag.
Hraunið rennur úr gígnum,
sem hefur verið virkur frá því
í febrúar-byrjun, og rennur
suðvestur úr honum og út í
sjó.
— Þegar við flugum yfir var
hraunjð farið að breiða sig út
í fjörunni. Svo flugum við aft-
ur yfir tveim tímum seinna, og
síðan enn tvcimur tímuin síðar.
Þá var hraunið farið að hækka
og hafði færzt út i sjóinn.
— Um kvöldið fórum við út
á vélbátnum Haraldi til þess
að fylgjast með hraunrennsl-
inu. Það mátti vel sjá bjarm-
ann af því til Vestmannaeyja,
og við sáum bjarmann líka af
Hellisheiðinni í nótt, þegar við
komum til Reykjavíkur. Það
kraumar í glgnum sjálfum og
annað slagið koma slettur upp
úr honum, sem verða stund-
um helmingi hærri en eyjan
er sjálf, eða ekki minni en 300
metra háar. Svo koma gjall-
slettur, sem fyrst eru stórar
bólur, síðan fer loftið úr þeim
og þær þeytast hátt í loft upp.
Framhald á 15 síðu.
Frumvarpið um kísilgúrverksmiðjuna komið. Byggingin á að hefjast sumarið 1965
80% hlutafjár kísilgúr-
verksmiðjunnar innlent
TK—Reykjavík, 6. apríl
Ríkisstjórnin lagði í dag fram á Alþingi frumvarp til laga um kístt-
gúr verksmiðju við Mývatn. Frumvarp þetta er byggt á rannsóknum,
sem fram hafa fárið undanfarin ár og samkomulagi, sem fulltrúar
hollenzka fyrirtækisins AIME og stóriðjunefnd gerðu í Reykjavík
27. febr. síðast'liðinn, en samkomulag það hefur hlotið staðfestingu
AIME og íslenzkuiríkisstjórnarinnar með fyrirvara um nauðsynlegar
lagaheimildir af Alþingis hálfu.
Frumvarpið er um stofnun
þriggja hlutafélaga: Undirbúnings
félags, er annist endanlega skipu-
lagningu og annan undirbúning
að byggingu kísilgúrverksmiðju
við Mývatn. Skal islenzka ríkið
eiga 80% hlulafjár þess fclags,
en AIME 20%. Skal stefnt að því
að hefja byggingarframkvæmdir
sumarið 1965. Þegar lokið er und
irbúningi skal stofnað til tveggja
annarra félaga, frainleiðslufélags
og sölufélags. Framleiðslufélagið,
Kísilgúrfélagið við Mývatn skal
taka við af undirbúningshlutafé-
laginu. Heildarhlutafé í Kísilgúr-
félaginu skal nema minnst 30
milljónum króna og þar af skal
hlutafjárframlag íslenzka ríkisins
nema minnst 51%, en AIME skal
leggja fram eigi minna en 10%
og eigi meira en 20% hlutafjár-
ins. Þau 29—39%, sem þá eru
eftir skal íslenzka ríkið annað
hvort sjálft leggja fram eða selja
tilsvarandi hlutabréf bæjar- og
sveitarfélögum eða öðrum aðil-
5JA ALÞINGIS-
FRÉTTIR BLS. 6