Tíminn - 07.04.1964, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.04.1964, Blaðsíða 13
r • .r v • _ • . « . • . • . • . , t. . • I TSI SÖlHS ( 2ja herb. r.-,.jög skemmtileg íbúð í austurbænum. 2ja lrerb. risíbúð mjög góð 2ja herb. íbúð nálægt miðbæ. 2ja herb. risíbúð á góðum stað. Útborgun j.00,000 kr. 3ja herb. glæsileg jarðhæð í Kópavogi. Allt sér . 3ja herb. íbúð í austurbænum 4ra herb. glæsileg íbúð í vest- urbæ. Sér þvottahús á hæð- inni. 5 herb. hæð í austurbænum. — Mjög vönduð íbúð, bílskúr fylgir, einnig 2ja herb. íbúð í sama húsi. f smíðum 4ra herb. íbúð á góðum stað í bænum. íbúðin verijur að öllu leyti sér. íbúðin selst fokheld. 5 herb. hæðir i Kópavogi, selj- ast fokheldar eða lengra komnar. 4ra herb. hæðir í Kópavogi seljast fokheldar. Einbýlishús í Kópavogi. Seljast fokheld. Glæsilcgt einbýlishús í Kópa- vogi. Fæst í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð í Reykja- vík eða Kópavogi. Austurstræti 12. Símar 14120 — 20424. TIL SÚLU: 2ja herb. íbúð við Langholts- veg í góðu standi. 1. veðrétt- ur laus. 2ja herb. ný íbúð við Ásbraut. Glæsilegar innréttingar 2ja herb. íbúð við Blómvalla- götu. 3ja herb. kjallaraíbúð við Kvist haga. Sér inngangur. — Sér . hiti. . n ■ 3ja herb. risíbúð við Mávahlíð. 3ja herb. hæð við Hverfisgötu Nýstandsett — Laus strax. 3ja herb. íbúð við Miðstræti Sér hitaveita. 3ja herb. rishæð við Laugaveg. Sér hitaveita. 3ja herb. hæð við Efstasund. Sér inng. Sér hiti. 3ja herb. ný og glæsileg íbúð í Austurborginni. Harðviðar- innréttingar. Teppalögð 2 svalir Timburhús við Öldugötu, 3ja herb. íbúð í risi, tvær 2ja herb. íbúðir á hæð og tvær 2ja herb. íbúðir í kjallara. Eignarlóð. 4ra hcrb. efri hæð, 120 ferm. á Teigunum. BOskúr Góð kjör. Luxus efri hæð, 145 ferm í Hlíðunum í smíðum. Allt sér. Stóyptur bílskúr. Timburhús við Suðurlandsbraut 5 herb. íbúð. Vel staðsett. — Útb. kr. 100 þús. Glæsileg efri hæð 140 ferm við Hiíðarveg Fokheld. Allt sér ■ Tækifærisverð , Glæsilcgt einbýlishús við Mel- gerði Kópavogi. — Fokhelt með bílskúr. HEF KAUPENDUR með miklar útborganir að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð- um. Einbýlishús í nágrenni borgar- arinnar Má vera óstandsett Skipti á nýlegri 3ja herb. kjaliaraíbúð kæmi til greina. AIMENNA FÁSTEIGNASAlAHl UNDARGATA9£LMI21150 HlALMfYR~PETURSSON TÍMINN, þriðjudaginn 7. april UMRÆÐUR UM HITLER KÍSILGÚRVERKSMIÐJA Framhald af 7. síðu. verið gagnrýnd ákaft, og því haldið fram, að hún kynni að gefa æskufólki ástæðu til að álíta, að Hitler hefði ekki verið svo afleitur þegar allt kæmi til alls. GOLO MANN, prófessor í Stuttgart, hefir meðal annars látið svo um mælt: „En hvað þessi Adolf Hitler hlýtur ann- ars að hafa verið viðkunnan- legur náungi, sérlega einlægur vinur, riddaralegur gagnvart konum, elskað börn, dýr og bíóm . . . en svo eru hins vegar þessir gífurlegu glæpir, sem dæmt mun fyrir. Það eru gömul sannindi, að djöfullinn er gæddur mörgum góðum eig- inleikum." Fylgjendur Schramms pró- fessors rísa öndverðir gegn þessari tilvitnun í djöfulinn. Margir Þjóðverjar eru þeirr- ar skoðunar, að mynd Alan Bullocks af Hitler, þar sem hann er gerður að ófreskju, greiði ekki götu hinnar þýzku þjóðar í leit hennar að undir- rót ógæfunnar. Söguprófessor- inn frá Göttingen hefir viljað brjóta annað bann í sambandi við ílitler og gefa honum manniega mynd á ný, þegar búið var að hafa hann opinber- leea fyrir ófreskju í Sambands- lýðveldinu í 15 ár. Það má þó heita sameigin- legt alit þýzkra gagnrýnenda, að þarna hafi farið forgörðum gott tækifæri til að gera hlut- læga grein fyrir austurríska ' liðþjálfanum, sem varð „mesti herforingi allra tíma“. í þess stað hafi orðið sá furðulegi árangur, að dreginn hafi verið fram í dagsljósið „viðfelldinn Hitler'. (Þýtt úr „The Time*-;. TIL SOLU Nýstandsett 3ja herb. íbúðar- hæð í timburhúsi á góðum stað í borginni. Steingólf. Tvöfalt gler. Eignarlóð. Út- borgun 210 þús. Laus strax. Ný 5 herb. íbúðarhæð, ca. 135 ferm. í Kópavogskaupstað. Sér inngangur. Góð lán áhvíl andi. Laus eftir samkomu- lagi. Jörð í Skagafirði: Nýtt steinhús. Tún ca. 9 hektarar. Góðir ræktunar- möguleikar. Hrognkelsaveiði og reki. Silungsveiði í heiðar vötnum. Jörðin á hluta af Iaxgengri á með mögu- leikum til fiskiræktar. Þægi- legir borgunarskilmálar. Bændur, sem ætla að selja jarðir á þessu vori, ættu að tala við okkur sem alira fyrst, m. a. með tilliti til eignaskipta. ril söiu: vönduð 5 herb. íbúðarhæð. (2. hæð á fallegum stað í Hlíð- unum. Stærð 140 ferm. Sér hita veita. Tvöfalt belgiskt gler. — Harðviðarhurðir. Tvö snyrtiher bergi. Rúmgott eidhús með borðkrók. Tvennar svalir. Bíl- skúrsréttui. Verzlanir rétt hjá. Laus 14. maí. Má Iflutningsskrifstofe. i Oorvarður K, Þorsteinsson \ Miklubraut 74. J FastelgnavlBsklpft: ' GuSmursdur Tryggvason Slmi 72790. FramháJd al 6 síðu lenzkt námafyrir.tæki, Billiton, í Haag. Áður en raktar verða niðurstöð ur viðræðna við fulltrúa AIMS, er nauðsynlegt að gera grein fyrir ástæðunum til þess, að léð hefur verið máls á erlendri hlutdeild í hinum fyrirhugaða iðjurekstri. Kísilgúrverksmiðjan við Mývatn yrði ekki mjög stórt iðjufyrirtæk?, t. d. samanborið við sementsverk- smiðjuna og áburðarverksmiðjuna. Fjárhagslega og taeknilega væri ekki útilokað fyrir íslendinga eina að reisa verksmiðjuna, enda kæmi erlent lánsfé til. Vandamálið ligg ur hins vegar í því, að allur kísil- gúrinn yrði að seljast úr landi i harðri keppni við gróna keppi nauta um markaðinn, andstætt því, sem gegnir að mestu um sement og köfnunarefnisáburð. Þar við bætist hið sérstæða eðli markaðs ins fyrir kísilgúr. Notkun hans er afar margbreytileg, en sjaldnast notað nema mjög lítið magn hjá hverjum kaupanda, auk þess sem kröfur um gæði og afhendingu eru mjög mismunandi. Af þessum ástæðum er sala á kísilgúr mjög mikið starf, sem krefst góðrar skipulagningar og ekki síður traustra viðskiptasambanda, þar eð kísilgúrmarkaðurinn í Evrópu er í höndum tiltölulegra fárra en sterkra aðila. Aðstæður þær, sem lýst hefur verið hér að framan, benda ein- dregið til, að alíslenzk kísilgúrverk smiðja, sem sjálf mundi annast sölu gúrsins, mundi mæta mikl um söluerfiðleikum. Fyrirtækið AIME er framleiðslu- cg verzlunarfyrirtæki með efna- vörur ýmiss konar. Hefur fyrirtæk ið gott dreifingarkerfi fyrir slíkar vörur oé traust viðskiptasambönd. Samvinna við slíkt fyrirtæki mundi minnka, eins og kostur er á, áhætt una, sem fólgin er í sölutregðu á kísilgúrnum og verður því ekki aðeins talin æskileg, heldur nauð- synleg. Samvinna þessi þykir bezt ti7ggð ffiéð því, að hið erlenda fýrirtæki heettii sjálft .fjármagnkí k'ísilgúrverEk'mÍðjunni. ' "" £ í nóvember 1961 gerðu fulltrúar íslenzku ríkisstjórnarinn-ar því samkomulag við AIME um, að AIME og Billiton létu gera á sinn kostnað umfangsmiklar rannsókn ir á stóru sýnishorni af botnleðju úr Mývatni, sem sent var til Hol- lands í því skyni! Skyldu rannsókn ír þessar unnar hjá þekktri opin- berri rannsóknarstofnun þar í landi, TNO (Nederlandsche Centr , ale Organisatie voor Teogepast- I Natuurwetenschappelijk Onder- j zock), og vera bæði tæknileg rann sókn á eðli og eiginleikum gúrsins og rannsókn á markaðsmöguleik- um. Jafnframt var AIME-Billiton heitið hlutafjáreign í hlutafélagi um verksmiðjuna, ef til kæmi. Samkomulag þetta var uppsegj anlegt af hálfu hvors aðila um sig með 6 mánaða fyrirvara, ef samn ingar tækjust ekki um stofnun nefnds hlutafélags. f október 1962 gáfu markaðs rannsóknir TNO til kynna, að kísil gúr mundi fára halloka á næstu árum í samkeppni við bikstein. Á hinn bóginn voru niðurstöður af tæknilegum rannsóknum TNO já- kvæðar svo langt sem þær voru þá komnar. Vegna þessara nýju viðhorfa TNO til markaðsmálanna töldu Aime og Bilton ekki að svo stöddu koma til greina veruleg fjárfest ing af þeirra hálfu í kísilgúrverk smiðjunni. Að fyrirlagi Billiton sögðu fyrirtækin því upp samkomu laginu frá nóvember 1961. Jafn- framt voru tæknirannsóknir TNO stöðvaðar. i TæknirannsóVnunum var haldið j áfram af hálfu Baldurs Lindals og j reyndust niðurstöður þeirra mjög ■ jákvæðar. AIME og hinir ís- GASCOIGNES mjaltavélar Næsta sending af þessum landskunnu mjaltavél- um er væntanleg til landsins í lok apríl. Nokkrum vélum óráðstafað. Leitið nánari upplýsinga. AR|SI GESTSSON : Vatnsstíg 2 — Sími 11555. Komulag í apríl 1963 um. áfram haldandi samvinnu í máli þessu- Bamkvæmt því skyldi íslenzka rík- ið standa straum af kostnaði við, að TNO lyki tæknirannsóknum sín um. Jafnframt skyldi AIME gera fullkomna markaðsrannsókn a sinn kostnað. Tæknirannsóknimar skyldu einkum taka til rannsóknar á tæknilegum möguleikum til fpamleiðslu síunargúrs úr botn- lpðju Mývatns, svo og áætlunar á átofnkostnaði kísilgúrverksmiðju við Mývatn og framleiðslukostnaði. Markaðsrannsóknunum var ætlað að beinast ekki hvað sízt að sam keppnishæfni biksteins við kísil gúr. Báðum þessum rannsóknum lauk i desember 1963 með jákvæð um árangri. Á grundvelli afstaðinna rann- sókna var hinn 27. febrúar 1964 gert nýtt samkomulag við AIME um að hrinda í framkvæmd á á- kveðinn hátt ráðagerðum um stofn un og rekstur kísilgúrverksmið] unnar, enda fengist til þess nauð synleg heimild Alþingis. Sam- kvæmt því skal stofnsett undirbún ingsfélag hér í hlutafélagsformi til að láta teikna og undirbúa á annan hátt kísilgúrverksmiðju við Við seljum Volkswagen ’63—’57. Mozkowitz ’59 station Caravan ’60 Zhephyr ’62 Zodiac ’58 Simca SI ’63 Ford ’55 2ja og 4ra dyra Chevrolet ‘55, 2ja og 4ra dyra Willys.jeppi ’60. — Glæsilegur bíll, ekinn 14 hundruð km. Látið öílinn standa hjá okkur og hann selst. LÁTIÐ BÍLINN STANDA HJÁ OKKUR OG HANN SELST RAUÐARÁ SKÚLAGATA 5S — SfMt I581Í Myvalní^T^fagmu8*^0 ætlað leiða til lykta allan tæknilegan, við skiptalegan og fjárhagslegan undir búning að byggingu og rekstri verk smiðjunnar með það fyrir augum, að byrjað verði að reisa hana sum arið 1965 Jafnframt mun það gera markaðsmálunum frekari skil. Telji báðir aðilar árangur þessa undirbúnings viðunandi, gerir sam komulagið ráð fyrir stofnun tveggja hlutafélaga, framleiðslufé iags og sölufélags. Framleiðslufyrirtækinu er ætlað að taka við undirbúningsfélaginu og annast framleiðslu og útflutn- ing kísilgúrsins. Sölufélaginu er tryggður einka réttur á sölu kísilgúrsins utan ís- iands og er ráðgert að stofna fyrir tæki þetta í Hollandi- Með því að stofnun félags um kisilgúrverksmiðju sýnist nú tíma bær, er frumvarp þetta lagt fyrir Alþingi. Frumvarpinu er ætlað að veita ríkisstjórninni þær heimildir Al- þingis, sem henni eru nauðsynleg ar til að vinnsla kísilgúrs úr botn leðju Mývatns geti orðið veru- leiki. SKIPAUTGCRB KÍKISINS Ms. Esja fer vestur um land í hring- ferð 11 þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr ar ,Suðureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á föstudag. Ms. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar á morgun. Vöru móttaka til Hornafjarðar í dag . 1964 — 13 ;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.