Tíminn - 09.04.1964, Síða 2

Tíminn - 09.04.1964, Síða 2
MIÐVIKUDAGUR, 8, apríl. NTB—Cape Kennedy. — f dag var skotið á loft með Titan- eldf'iaug tveggja manna geim- fari, ómönnuðu. Tiliraunin tókst vel. NTB—Washington.— Járnbraut arverkamenn í USA tilkynntu í dag, að þeir færu í verkfall á föstudaginn kemur vegna á- ætlana járnbrautarfélaganna um að losa sig við „ónauðsyn- leganf‘ vinnukraft. NTB—Moskvu.— Tass, frétta- stofa Sovétríkjanna, sagð í dag að Kínverjar hefðu í seinni tíð brotið landamærasamning landanna tveggja á ögrandi hátt. NTBMilwaukee. — Ríkisstjór- inn í Alabama, ofstækismaður inn Georg Wallace, fékk óvænt ca. 1/3 hluta atkvæðanna við prófkjörið í Wisconsin. John Reynolds, ríkisstjóri, sigraði. NTB—Stokkhólmi. — Málið gegn sænska njósnaranum Stig Wennerström hefst á á morgun. NTB—Berlín. — Fulltrúar V-Berlínar og A-Þýzkalands hófu í dag viðræður um heim- sóknir V-Berlínarbúa til A- Berlínar. NTB—Geneve. — Sovétríkin ætla að afnema alla innflutn- ingstolla á vörum frá vanþró- uðu löndunum frá og með 1. janúar næsta ár. NTB—Brassilía. — Brasilíska þjóðþingið velur nýjan forseta á förstudaginn. Líklegastur sigurvegari er talin Humbert Castello Branco, hershöfðingi. NTB—París. — De Gaulie for- seti mun tala í útvarp og sjón- varp 16. apríl n.k. og ræða um utaniríkismálin. NTB—Brussel. — 80%starfs- manna EBE í Brussel og Lux- emborg gerðu stutt verkfall í dag. Þeir krefjast 8% kaup- hækkunar, en EBE býður að- eins 2%. NTB____Oslo. — Um 150 full- trúar taka þátt í þriðju alþjóð- legu ráðstefnunni, sem Alþjóð legu neytcndasamtökin halda, í Osló 22. —24. júní í ár. NTB—Cleveland. — Hvítur prestur, Bruce Klunder frá Baker í Oregon, kastaði sér fyrir traktor og lét lífið í gær. Hann var í mótmælagöngu gegn kynþáttamisréttinu i Clveland, Ohio, USA. NTB—Washington,. — Átta stór bandarísk stáifélög hafa verið ákærð fyrir samsæri í þeim tilgangi að fastsetja verð ið á stálplötum. NTB—Tunis. — Robert Marx lét í dag brenna víkingaskio sitt, sem hann ætlaði að nota til siglingar yfir Atlantshafið BaBdvln Belgíukonungur grípur ínn í læknaverkfaEBið £ BeBgíu: ru læknar að linast? NTB-Brussel, 8. apríl. Baldvin Bclgíukonungur bland- aði sér í dag inn í læknaverkfall- ið í landinu og rskisstjórnin hót- aði að gera alvarlegar ráðstafanir, ef læknarnir neita að hjálpa sjúku fólki. Bendir margt til þess, að læknarnir séu farnir að linast í baráttunni. Baldvin konungur tók í dag á móti rektornum við háskólann í Ghent, prófessor Jan-Jacques Bouckart og telja margir, að pró- fessorinn muni gerast sáttasemj- ari milli læknanna og ríkisstjórn- Arthur Gilson, innanríkisráð- herra Belgíu, skoraði í dag á lækn ana að neita ekki að aðstoða fólk 1 sem sé alvarlega veikt, hvort sem I það er í sjúkrahúsunum eða heima hjá sér. Hann sagði, að þetta væri engin skipun, aðeins áskorun og gerði hún ekk- ert gagn, þá yrði að grípa til ann arra ráða. Gilson sagði ekki nánar, hvaða ráða yrði gripið til, en álitið er, SINFÓNÍU- TÓNLEIKAR í kvöld klukkan 9 verða 13. hlj ómleikar Sinfóníuhlj ómsveitar- innar á þessu ári í Háskólabíói. Stjórnandi verður Igor Buketoff og einsöngvari Lone Koppel. Lone Koppel er fastráðin söng- kona við konunglegu óperuna í Kaupmannahöfn en hefur komið fram víða um heim. Hún er fædd í Kaupmannahöfn árið 1938, dótt- ir Hermanns Koppel, prófessors og tónskálds. Á efnisskránni eru m. a. verk eftir Puccini, Verdi, Weber og Williams. i NORRÆN KVÖLDVAKA I Framhald af 4. síðu Á fyrsta skemmtifundi félagsins, sem haldinn var 2. febrúar s. 1., var sænska skáldið Gustaf Fröd- ing kynnt og sýnd sænsk litkvik- mynd. , ...j^ Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Enn fremur býður félagið Norð- urlandabúa, sem hér dveljast um lengri eða skemmri tíma, vel- komna á kvöldvökuna. að ríkisstjórnin athugi möguleik- ana á, að kalla hluta af læknun- um til herþjónustu. 2.000 manns fóru í mótmæla- göngur gegn læknunum í Aucel- ais í Namur-héraðinu og 1.000 verkamenn gerðu það sama í Marcinelle í Suður-B.elgíu. Stutt mótmælaverkföll voru einnig gerð í verksmiðjum og bæjarskrifstof- um í Liege og nágrenni. Seint í kvöld töldu margir, að læknarnir væru að linast. Lækna félagið í Brugge gaf þá félögum sínum leyfi til þess að heimsækja sjúklinga, sem liggja heima hjá sér. Læknasambandið gaf þegar í stað skipun um, að þetta leyfi yrði afturkallað. 500 sjúklingar liggja nú á her- sjúkrahúsinu í Brussel og er unn ið að byggingu bráðabirgðasjúkra húss fyrir um 280 sjúklinga til viðbótar. Forsetinn og biskupinn hjá Félagsmálastofnuninni Á sunnudaginn hófst fyrirlestra- flokkur Félagsmálastofnunarinnar | um heimspekileg viðhorf og kristin- clóm á kiarnorkuöld með erlndi Sig- tuðnings vangefnum } urbjörns Einarssonar biskups um eðli lífsins og tilgang tilverunnar | trá kristilegu sjónarmiði. í því til- etni heimsótti forseti íslands, Ás- geir Ásgeirsson, fyririesturlnm og hlýddi á erindi biskups. Myndin sýn- Ir (frá hægri) biskupshjónin, forseta- hiónin, konu Hannesar Jónssonar, forstöðumanns Félagsmálastofnunar- Innar, on Arnfinn Jósson skólastjóra og frú. Þarna var einnig flutt af segulbandi erindi dr. Áskels Löve, prófessors i Montreol, um þróun SKIPSTJÓRI Á SAURUM Framr.aio at 16 síðu. skynja ég að þessi enski maður muni hafa verið myrtur. Eg sá oft bregða fyrir stórum hundi, þeg ar ég sá þennan enska mann. Þessi maður var ekki miög hár, en nokk uð þreldnn, vel fullorðinn. Eg sá hann vera í nokkuð síðum, svörturn jakka, sá var fráhnepptur með nokkuð stórum tölum. Kaskeiti var liann með á höfði og kórónu í. Mér kom hann fyrir sejn hann hefði verið skipstjóri.“ Eins og kunnugt er, þá hefur Lára haldið því fram frá því fyrsta að þarna væri um útlending að ræða, er væri valdur að þessu raski og hann yrði ekki mældur á jarðskjálftamæla, hvernig sem nienn reyndu. Lýsing hennar á honum sem hér birtist er sú ná- kvæmasta sem fengizt hefur. Ekki er vitað um neinn útlendan skip- stjóra, sem lýsingin getur átt við, sem farizt hefur á þessum slóðurn. þ. e. a. s. af enskum uppruná ug enskumælandi. Hins vegar gerðist það á Hjaltastaðafjörum, árið 1802. að þar strandaði danska flutn ingaskipið Hákarlinn. Var skip stjórinn, Knútur Herluf Petersen, myrtur og spratt af því mikill og frægur málarekstur h°ínamálið svokallaða Þetta va’ - mað ui og hefur að líkinrh 'h hár kollu og hatt en ekk' Fln honum fylgdi hundui ■ 'ndi ? ýmsan hátt dæmafáa try Hund L'i þessi var sendur til Höffiakaup staðar til kaupmanns þess er átfi ' arninginn sern Hákarlinn var að fiytja. þegar strandifi vavð Frá- -ögn af Beinamálinu kum í Sunnu dagsblaði Tímans árið 1963 í 2.— 9. tbl. J HF-Reykjavík, 8. apríl. Næst komandi föstudag klukk- an fimm heldur Lionsklúbburinn Þór málverkauppboð í Sigtúni. Uppboðið er haldið til styrktar byggingu dvalarheimilis fyrir van gefin börn að Tjaldanesi í Mos- fellssveit. Sigurður Benediktsson mun stjórna uppboðinu sem félagi í Þór, en málverkin, sem eru eftir Kjarval, Jón Þorleifsson, Svein Þórarinsson, Finn Jónsson, Hall- dór Pétursson og fleiri, eru öll gefin af klúbbfélögum. Undanfarin ár hefur Símon Sigmundsson rekið dvalarheimili fyrir börn, sem eiga í einhverjum erfiðleikum, að Efraseli við Stokkseyri. Aðstæður þar eru mjög erfiðar og fyrir ári síðan var stofnuð nefnd til þess að sjá um byggingu nýs heimilis að Tjaldanesi. Þór hefur ákveðið að styrkja starfsemi þessarar nefnd- ar og mun því allur ágóði af mál verkauppboðinu renna til dvalar- heimilisins. í sumar er áætlað að reisa 220 i fermetra hús að Tjaldanesi, þar I sem rúm verður fyrir 10 börn, og er þetta einungis fyrsti áfangi byggingarinnar. Á Efraseli dvöld ust 8—10 börn í einu. Þess má geta, að félagsmálaráðuneytið hef ur styrkt byggingu þessa með 750,000 krónum. Uppboðið hefst klukkan fimm, eins og áður er skýrt frá, en mál- verkin verða gestum til sýnis frá hádegi. efnisins oe stöðu mamnsins í alheitnl. — í erindaflokki bessum verða flutt alls tól erindi, tvö hvern sunnudag þar til 10. maí. Fyrirlesarar eru, auk áðurnefndra, Björn Magnússon pró- fessor, Bjarni Bjannason helmspek- ingur, Grétar Fells rithöfundur, Hannes Jónsson félagsfræðlngur, Jó hann Hannesson prófessor, Pétur Sifgurðssnn, ritstjóri, sr. Sigurður Pálsson og sr. Sveinn Víkingur. Verzlunarmenn felldu Hótel í Hlíðarvatni í Hnappadalssýslu FB-Reykjavík, 8. apríl. í gær skýrðum við frá því, að setja ætti upp fljótandi hótel á Hlíðarvatni, en gleymdum að geta þess um leið, að þetta er Hlíðar vatn í Hnappadalssýslu, en ekki Hlíðarvatn í Selvogi, sem mun vera kunnara sem veiðivatn Það er sem sagt i Hnappadalssýsln sem ferðamenn eiga að fá afi veiða silung af þessu fjótandi hóteli. en í Selvogi verður gamla aðferðin notuð við veiðarnar. EJ-Reykjavík, 8. apríl. Almennur funtkir í Verzlunar- mannafélagi Reykjavíkur felldi í gærkveldi tillögu um ,.ð sam- þykkja hið nýja fyrirkomnlag um afgreiðslutíma verzlana, þ. e. kvöld söluna svonefndu, og munu verzl- anir því áfram loka á venjulegum típia. Þessi þróun mála kemur mjög illa við almenning, sem hér eftir getur ekki keypt matvörur eftir ! venjulegan lokunartíma. Þó munu nokkur fyrirtæki í bænum selja ýmsan tilbúinn, innpakkaðan mat j gegnum söluop tii kl. 23,30 á j hverju kvöldi. því að borgarráð FRAMHFRJI Fundur 1 Framherja félagi laun pega, verður haldinn fimmtudag 9 apríl kl. 8.30 að Tjarnargötu J6 rrummælandi icrðui Kristjár Thorln-'M'- Uniræðue'n. fundarin -erða Uiunamálin. Félagar fjö' l menni og komi með nýja félaga Stjórnin samþykkti á fundi sínum 17. marz tillögu frá heilbrigðisnefnd um breytingu á samþykkt um af- greiðslutíma verzlana og segir þar að borgarráð geti heimilað, ,,að fyrirtæki, er selja um söluop og hafa á boðstólum heitar pylsur, smurt brauð, annan tilbúinn mat, innpakkaðan, mjólk, heita drykki og aðrar neyzluvörur, sem heil- brigðisnefnd leyfir, megi vera op- in til kl 23,30“. SJÓNVARPSMÓTMÆLIN Framhaid at i. síðu. legastan Bandaríkjunum. Blaðið segir í fréttarlok, að þessi áskorun sé ríkisstjórninni og einkum menntamálaráðherran- um mikil hvatning til að hugsa íslenzkt í náinni framtíð. Fréttaritari Dagen á íslandi er Ólafur Gunnarsson sálfræðingur. Nú er einn af hinum sextíu kominn á bing. og munu félagar hans á listanum sjálfsagt telja það skyldu hans að flytja strax frumvarp í samræmi við áskorun hans og hinna 59. T í M 1 N N, fimmtudaginn 9. apríl 1964, 2

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.