Tíminn - 09.04.1964, Page 15

Tíminn - 09.04.1964, Page 15
Fr» smiðju nvrðra, heldur um að séi- fróðir menn séu látnir athuga nú iþegar skilyrði þar fyrir slíka verk smiðju, gera áætlun um stofnkostn að og athuga hvar heppilegast muni að staðsetja hana. Reynsla af verksmiðjum þeim sem búið er að setja upp getur sennilega gefið einhverjar benr- ingar í þessum efnum. Ennfrem ur hlýtur að vera hægt að fá upp- lýsingar, sem skipta máli, erlend- is frá. — Sjálfsagt er að flana ekki að neinu í þesum efnum án athugun- ar. En málið er svo mikilsvert, að athuganir þær, sem tillagan gerir ráð fyrir má ekki draga. Um það ættu allir að geta verið sammála. Enginn vafi er á því, að stað- setning slíkrar verksmiðiu skiptir miklu máli með tilliti til skilyrða á staðnum: s. s. hráefnisöflunar, hráefnisgæða og o. fl. Staðarval hlýtur bví að vera mik ils verður liður til athugunar um leið og áætlanir um stofnun og rekstur eru gerðar. Eins og fylgiskjöl þau, sem prentuð eru með tillögunni beia með sér, hafa bæjarráð Húsavíkur, hreppsnefnd Reykj&hreþps og sýslunefnd Suður-Þingeyjarsýsl'j samþykkt yfirlýsingar, sem bera með sér, að þessir aðilar líta svo á að Reykjahverfi í Suður-Þing- eyjarsýslu sé heppilegur staður fyrir umrædda starfsemi. Frá mínu leikmannssjónarmiði er Reykjahverfi tilvalinn staður íyrir fóðuriðnaðarverksmiðju. Þar eru ræktunarskilyrði ágæt. Land nám ríkisins á þar 500 til ðOO hektara af góðu ræktanlegu landi, sem það gæti vel staðið af til fyrirtækisins — og auðvelt mundi vera að fá miklu meira af slíku landi í samfellu við ríkislandeign ina. Auðvelt er að fá þangað írá Iíúsavík sjófang til vinnslu og fóð urblöndunar. Hverahiti er. þ.arna mikill. Miii.i 80 og 100 sekúntulítrar af sjóð- andi vatni koma þarna skammt. frá úr jörðu í landi svonefndrar Reykjatorfu. Hitann hlýtur að mega nota í þessu sambandi t. d. við þurrkur hráefnis — eða svo hefir stundum sagt verið af þeim, sem um þessi rnál hafa rætt og ritað Þá hefur heyrzt að í verksmiðj um fóðuriðnaðar megi einnig vínna vörur til manneldis. Má því vel hugsa sér að við jarðhitann í Reykjahverfi mætti framleioa manneldishráefni handa verk- smiðju, sem þarna væri reist — og hefði hún þá meira verkefni en ella og tvíþætt. Ekki virðist fjarstæða að láta sér koma í hug, að framleiðsla frá fóðuriðnaðarverksmiðju gæti orðið útflutningsvara. Þar á ég ekki sérstaklega við manneldisvör ur, heldur skepnufóður: Grasmjöl og graskex eða hey- köggla. Hráefnið hérlendis í fóðurfram leiðslu er afargott — og betra en gerist og gengur erlendis. Frá því var sagt í vetur í dag blöðum, að þýzkur vísindamaður haif tekið hér sýnishorn af heyi og grasmjöli. Hafi sýnishornin ver ið rannsökuð í Þýzkalandi og í ljós komið, að vísindamenn þar séu mjög undrandi yfir gæðun heysins og grasmjölsins héðan. sem stafi af þeirri jöfnu birtu, sem grasið nýtur í náttleysu lands ins á sprettutíma þess, enda henn ar vegna grænna en gerist í flest um öðrum löndum. Jafnvel er talið að grasið sé grænna — og um leið kostameira — norðanlands en sunnan, vegna þess að miðnæturskugga gæti þar enn minna á sprettutímanum. Mælir þetta ásamt öðru með því, að sett verði upp fóðuriðnaðar- verksmiðja á norðanverðu landinu. UNGLINGAFRÆÐSLA legt í ýmsum byggðarlögum að starfrækja heimangönguskóla fyr ir unglinga. Það verður samt ekki gert nema fjárráð séu nægileg til þess að unnt sé að fá hæfa kenn- ara og gera aðstöðu að öðru leyti viðunandi. Flestir foreldrar kjósa frekar að þurfa eigi að senda 13 —15 ára unglinga til fjarlægra staða til náms, ef kostur væri, að þeir gætu notið hliðstæðrar mennt unar i heimasveit. Slikt mundi og hafa minni kostnað í för með sér, en fjárráð flestra eru takmörkuð, a. m. k. þar til þeir hafa náð þeim aldri að geta unnið fyrir náms- kostnaðinum. Þó að ríkið styrkti unglingaskóla mun meira en ver- ið hefur, mundi kostnaður við hvern nemanda verða minni en á heimavistarskólum. Báðir að- ilar gætu því hagnazt. Með reglugerð þarf að ákveða um skyldur og réttindi kennara og nemenda við heimangöngu- skóla, enda eðlilegt að aukinni aðstoð fylgi meira eftirlit. Tryggja þarf, að námstilhögun og náms-! árangur verði eigi lakari en í gagn fræðaskólunum, þannig að ungl- ingarnir gætu farið úr heiman- gönguskólum i efri bekki gagn- fræða- og miðskóla. Þá gat Björn þess, að tillagan væri flutt að beiðni fólks í kjör- dæmi þeirra Gunnars og væri til- i lagan orðuð í samráði við fræðslu ! málastjóra. Gunnar Guðbjartsson tók einnig til máls og kvaðst lýsa yfir stuðn ingi sínum við tillöguna, en taldi hana ekki fullnægjandi., Flkki i væri-unnt að-koma þessum-' um í lag með reglugerð eíhniH' Skortur á nothæfu skólahúsnæði væri t. d mikill og yrði að taka málið upp í heild til endurskoðun ar og gera ráðstafanir til að skóla skyldunni verði fullnægt hvar- vetna á landinu. SveirirHéðinsson VÍDAV \NGUR - uðust þeir með málinu meðan herskipin voru hér a miðum, en augijóst er, að ti.1 herh.laups Breta hefði ekki komið, ef af- staða Sjálfstæðisflokksins hefði verið hrein og skelegg frá upp- hafi. Og jafnskjótt og íhaldið og kratar náðu vö'idum, var búizt til undanhalds, þótt full- ur sigur væri unninn og her skipin farin eins og Bjarni Benediktsson hafði sjálfur lýst yfir. Svo var samningur- inn við Breta gerðuir, og þeim íheitið að færa ekki meira út íslenzka laiidhelgi. nema til- kynna þein. það fyrst með hæfilegum fyrir vara, spyrja þá leyfis, og fá þeim sjálfdæmi um málskot ti'l al- þjóðadóm. Þeir afhentu Bret- um þannig þann einhliða út- fæirslurétt, sem fært hafði ís- lendingum alla landhelgis- sigrana, og þetta töldu Bretar jafngilda því að hendur ís-! lendinga væru bundnar næsta a'ldarfiórðung. í þessu hafti eru fslendi.ngar nú, i F. 29. júní 1957. D. 1. apríl 1964. Elsku bróðir, okkar eldri systk- in þín langar til að skrifa örfáar minningar um þig nú þeg- ar þú ert kominn til Guðs. Þótt við séum ekki eldri en tíu og ell- efu ára, þá munum við samt vel eftir þeim sólfagra sumardegi, þeg ar þú fæddist í þennan heim og Reykjúvík var öll fánum prýdd af því að sænski kóngurinn var að koma, og við fengum að fara með pabba niður í bæ. Og þann sama dag fórum við með pabba nið ur á Landspítalatún og lékum okk ur í heyinu meðan hann fór að sjá nýja drenginn sinn. Við vor- um svo glöð að fá þig og þá vor- um við orðin þrjú systkinin. Svo þegar þú hafðir aldur til. já og jafnvel fyrr, varstu alltaf úti með okkur að leikjum. Við trú um því og vonum, að þú sért einn- ig núna oft með okkur bæði úti og inni. Fyrst varstu ósköp lítill en þegar þú stækkaðir gaztu alveg verið með * leikjunum og stund- um vildirðj ráða þeim fyrir okk- ur, þá talaðir þú svo hátt og fallega. að við heyrum enn þá óminn af rödd þinni. Næst skulum við t.ala um ísaksskóla Þegar við fórum þaðan og í Hlíðaskóia, þá varst það þú sem byrjaðir að læra þar núna í haust og á síðustu jólum gaztu sjálfur lesið utan á jólanakkana bína ng þurft.ir ekk; að spyrja okkur: Hver á þennan pakka? Þá var indælt að vera hjá jólatrénu Svo var það daginn fyrir gaml- árskvötri. að læknirinn sagði. að þú yrðir áð fara á .spítata Þá va- zo lómtegt. heima að við gátum syó Íítið., í'kommt okkur á gamlárs kvöld Við héldum alltaf. að þér myndi þatna og það var svo margt. sem við vorum búin að ráðgera að gera þér ti) skemmtunar þee ar þú kætnn heim. en það varð ekki. Nú bið.ium við góðan Guð að ''arðveit.a þig um alla tíma Þess biðjum við í bænum okkar Við þökkum bér fyrir þitt fagra ”n þó stutta líf hér é iörðinni og munum oft hugsa tim þig hjá Guði Við eigum að skila kveðjum frá tvíbnrunum. sem nú eru fimm ■nánaða gamlir ng þeir þakka þér pvrir hvað bú varst góður o p duglegur að leika við þá þann stutta tíma, sem þú varst hjá þeim í þessum heimi. Svo eigum við að skila kveðjum frá pabba og mömmu jg öllu skyldfólkinu á Leifsgötu 6 og Svönu þinni. Guð blessi þig elsku bróðir. Þín systir Lilja og þinn bróðir Bolli. til sölu. Jón Hjártarson, Læk, Ölfusi. /Eðardúnsængur Unglingasængur Vöggusöngur Lök Koddar - Sængurver FiÖurheEt og dúnhelt léreft Hálfdúnn — Æðardúnn Fiður V2—1/1 kg. pakka Fermingarföt Drengjajakkaföt frá 6—14 ára Drengjabuxur frá 4—13 ára Vatteraðar barnaúlpur frá kr. 600.00 Patons ullargarnið 4 grófl. 60 litir. Litekta — hleypur ekki. Smábarnagallar Helanca-stretch- barnabuxur Rauðar, bláar, grænar — frá nr. 1—6 Póstsendum Vesturgötu 12. Sími 13570 RA.Ð8TEFNA FUF Pramhald af 16 slðu nefndarstörfum kl 2.00, en síð an var fundi áfram haldið með almennum umræðuni i hring ■ borðsformi kl. 4.00 Hófst sá fundur með erindi Steingríms Hermannssonar um þátt fram- leiðninnar, tækni og vísinda þjóðarbúskapnum og um stór | iðju Urðu umræðui mjög al | mennar um öll framsöguerindin i og stóð sá fundur tii kl 7 00 Á ráðstefnu þessari kom fram mjög mikil1 fróðleikj) sem á erindi til landsmanna allra Munu bráðlega verða birt ir meginþættir úr framsöguer indum og umræðum hér í blað inu, en síðar erindir, að mestu leyti ia Síðasti skemmtifundur vetrarins verður í Sjálf- stæðishúsinu föstudaginn 10 apríl kl 8,30 stund- víslega. ÍKAÍÁVORP Innilegar hjartans þakkir sendi ég öllum þeim góðu vinum, nær og fjær. börnum mínum, barnabörnum, tengdabörnum og öðrum ættingjum sem glöddu mig með gjöfum, skeytum, heimsóknurr. og hlýjum hand- tökum á níræðisafmæli mínu, hinn 14. marz s.l. Lifið heil. Lovísa Eymundsdóttir. Oilksnesi. Hornafirði FRAMSÓKNARVIST Spiluð verður framsóknarvist i Súlnasalnum, Hótel Sögu, fimmtud. 16 apríl n ■ Skemmtiatriði verða auglýst síðar Miðapantanir má gera í síma 15564 eða í tc lagsheimilinu, Tjarnargötu 26. Framsóknarfélögin í Reykjavík. MóSir okkar, Sigurbjörg Einarsdóttir Vík f Mýrdal, andaSist I Landspítalanum 7. þ. m. Fyrir hönd tengdasona, barnabarna og barnabarnabarna. Dætur hlnna látnu. Utför Guðmundar Guðmundssonar skósmiSs, V(k I Mýrdal, fer fram frá Víkurkirkiu laugardaginn 11. april. Athöfnin hefst meS bæn aS heimlli hins látna kl. 2 eftir hádegi. ASstandendur. TÍMINN, fimmtudaginn 9. apríl 1964. 15

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.