Tíminn - 11.04.1964, Side 2

Tíminn - 11.04.1964, Side 2
FÖSTUDAGUR, 10. aprfl. NTB-London. Verkainannaflokk urinn vann stórsigur í borgar- stjórnarkosningunum í London f gær. Fengu þeir 64 borgar- stjórnarmenn af 100. íhalds- flokkurinn fékk hina 36. NTB-Biissel. — Fulltrúar lækn- anna og ríkisstjórnarinnar í Belgíu komu í kvöld saman til fundar í því skyni að fá enda á læknaverkfallið, sem staðið hef ur i 10 daga. NTB-Stokkhólmi. — Fyrsti hluti réttarhaldanna yfir Wenn erström iauk í dag Annar hlut inn, sem nær yfir tímabilið 1952—57, en þá var hann < Washington, verður tekið fyrir á mánudaginn. NTB-Washington. — HerdeiH- irnar, sem sendar voru tíl Vestur-Berlínar árið 1961, verða nú kallaðar heim. Það voru ' allt 5.100 hermenn. NTB-Nicosíu. — Einn Kýpur- Tyrki iét lífið í bardögum í bænum Neapolis á Norðvestur- Kýpur í dag. NTB-Oslo. — Kjararáð norska Alþýðusambandsins og mið- stjórn þess, mun á fundi sín um á mánudaginn ákveða, hve- nær allsherjarverkfallið, sein gert verður, ef samningaviðræd- ur reynast árangurslausar, skuli hefjast. NTB-Hollywood. — Kvikmynda Ieikarinn Peter Sellers, sem fékk hjartaslag fyrir nokkru, er úr allri lífshættu. NTB-London. — 12 vesturevróp isk lönd hafa undirritað samn- inginn um fiskveiðilögsöguna, sem lagður var fram á Lundún arráðstefnunni. ísland, Noreg- ur, Austurríki og Sviss hafa ekki undirritað hana. NTB-Washngton. — Dean Rusk, utanríkisráðherra Bandaríkj anna fó'r í dag til Manila, þar sem hann situr ráðherrafund SEATO. NTB-Ottawa. — Kanada hefur hafið viðræður við Sovétríkin um meiri hveitisölu. NTB-London. — McMillan, fysr um forsætisráðherra Breta, hef ur hafnað tilboði Elísabeiu drottningar um, að verða aðlað ur. NTB-Budapest. — Nikita Krúst joff, forsætisráðherra Sovétríkj anna, fór i dag heimleiðis frá Ungverjalandi, en þar hefur hann verið í heimsókn í 10 daga. V MINNKANDí NTB-Haag, 10. apríl. Vinir Irenu IíoV.andsprinsessu sögðu í dag, að hún muni vafa- laust gera sitt ýtrasta tfl þess að styðja þær kröfur, sem flölskylda unnusta hennar gerir til spænsku krúnunnar. Þessi stuðniugur Ir- enu við Cairlistana svonefndu, hefur orðið tK þess að hún hefuir Koppel-tónleikar Danska sópransöngkonan Lone Koppel og faðir hennar, Hermann D. Kopipel, halda sameiginlega tón'leika fyrir styrktarfélaga Tón- listairfélagsins n.k. mánudags- og þriðjudagskvöld kl. 7 í Austur- bæjarbíói Á tónleikunum syngur Lone Koppel m.a. með undirleik föður síns, ljóðaflokk eftir Mússorgský og lög eftir Rich. Strauss. Her- mann Koppel mun leika píanó- konsert eftir Bach og tvær Rap- sódíur eftir Brahms. tapað þeim niik'iu vinsældum, sem hún átti að fagna meðal Hollend-j inga. Vinir Irenu sögðu, að hún væri ekki vön að hætta við hálfnað verk, og ákveðni hennar hefur: greinilega komið fram síðustu mánuðina Hún hefur á tæpu ári fjarlægzt mjög fjölskyldu sína vegna sambands síns við hinn 34 ára Hugo, prins af Bourbon Parma, sem áhangendur hans kalla Don Carlos. Afstaða Irenu hefur vakið að- dáun margra, en hefur þó haft þrjár óheppilegar afleiðingar. Hún hefur vakið reiði Júlíönu drottningar og Bernhard prins, foreldra sinna, hún hefur tapað þeim miklu vinsældum, sem hún átti' að fagna meðal hollenzku þjóðarinnar og ríkisstjórnin hef- ur neitað að bera ábyrgð á henni, sem meðlimi konungsfjölskyld- unnar. Það hefur vakið ringulreið í Hollandi, að hollenzk stúlka, sem alin er upp í anda mótmælenda, geti svo skyndilega snúízt Um og orðið ástríðufullur Carlisti, en Hollendingar telja Carlista ólýð- ræðislega harðstjórnarmenn. Auden les upp Brezka Ijóðskáldið W. H. Auden, les úr Ijóðum sínum í boði Há- skóla íslands n.k. mánudag 13. apríl kl. 5,30 e.h. í hátíðasal Há- skólans. Öllum er heimill að- gangur. (Frá Háskóla íslands). Meiddist á höfði KJ-Reykjavík. 10. apríl. Um kl. hálf sjö í kvöld, ók Fíat bíll innundir vörubílspall hjá Fisk iðjuverinu á Grandagarði. Einn maður var í bílnum, Jón Gunn- laugsson, Barmahlíð 45, og meidd- ist hann á höfði. Dýrmætu listaverki stolið KJ-Reykjavik, 10. apríl. Núna í vikunni var stolið mjög dýrmætu málverki úr húsi við Smáragötu hér f bæ. Eigandi mál- veirksins er Gunnar Guðjónsson skipamiðlari, en hann hefur að undanförnu dvalið erlendis, o g húsið því staðið autt. Málverk þetta er eftir franska snillinginn Edouard Manet, og mun Gunnar hafa fest kaup á því í Hamborg, skömmu eftir stríð, fyrir svimandi háa upphæð miðað fídn-tónleikar FB—Reykjavík, 10. apríl í næstu viku mun Pólýfónkór- inn halda fjórar söngskemmtanir i Kristskirkju í Landakoti. Fyrstu þrjár skemmtanirnar á miðviku- dag. fimmtudag og föstudag verða fyrir styrktarfélaga, en næst kom- andi sunnudag verður svo haldin söngskemmtun fyr’r almenning. A'llar skemmtanirnar hef jast klukk an 21, Söngstjóri kórsins er Ing- ólfur Guðbrandsson, en dr. Páll Isólfsson leikur undir. Þetta er sjöunda starfsár Pólý-J fónkórsins, og hefur hann haldið margar söngskemmtanir og einnig ferðazt erlendis og komið þar^ fram. í vetur hefur Guðrún Tómas- j dóttir söngkona raddþjálfað kór- inn, en hún kom heim í haust eft ir að hafa stundað söngnám í Bandarikjunum. MERKJASALA LJÓSMÆBRA Ljósmæffirafélag Reykjavíkur hefur árlega merkjasölu á morg- un 12. apríl Þessi famenni hópur hefur unn- ið mikið starf í þágu þeirra, sem sjúkir eru og þurfa hjálpar með Á síðasta aðalfundi félagsins var samþykkr að stofna sjóð til hjálp- ar börnum, sem þarf að senda af landi burt til lækninga, og hefur þegar verið ’afhent fjárhæð til Hringsins i því augnamiði. Félaðið treystii á góðvilja borg- arbúa að kaupa merki dagsins og mæður, 'eyfið börnunum að selja merkin, sem verða afhent á eftir- töldum stöðum: Austurbæiarskólanum Breiðagerð- isskólanum Hlíðaskólanum Mela- skólanum Laugalækjarskólanum, Langholtsskólanum, Vogaskólan- um og á Rauðarárstíg 40 hjá Guð- rúnu Haiidórs. Kórmeðlimii eru nú 35, en styrktarfélagar hátt á sjöunda hundrað, og verða fyrstu þrír samsöngvarnir fyrir þá, en á sunnudaginn er síðan söngskemmt un fyrir almenning, eins og fyrr segir. Efnisskránni að þessu sinni er skipt í þrjá kafla, og er hún sem hér segir Mótettur frá 16 öld Orlando Di Lasso (1532—1594). Jubilate Deo, Giovanni P. Da Palestrina (1525 —1594). O, bone Jesu, Venit Mic- hael Archangelus. Carlo Gesualdo (1560—1613) O vos omnes. Sálma lög í raddsetningu J. S. Bach (1685—1750) Rís lofsöngsmál úr kantötu nr. 36 Ó höfuð, dreyra drifið úr Matth.passíu. Slá þú hjart ans hörpustrengi úr kantötu nr. 147. Jesu, meine Freude úr sam- nefndri mótettu. Vakna Síons verð ir kalla úr kantötu nr. 140. Orgel-: leikur ir. Páll ísólfsson: Georg! Muffat (1.635—1704): Passacaglia g1 moll I Nútímatðnlist: Willy Burhard (1905—1955): Kleiner Psalter. j Davíðs sálmar. Hve yndislegir eru bústaðir þínir, Drottinn hersveit-j anna. (84. sálmur). Skunda, Drott- við núverandi verðlag — hvað þá á þeim tíma. Mynd þessi er lítil konumynd, og hékk hún á vegg í stofunni. Eftir heimkomu fjölskyldunnar, var lögreglunni fengið málið í hendur, en hún verst allra frétta af því. Ekki er líklegt að hægt sé að gera sér mikinn mat úr málverk- inu hér á landi, en fá mætti fyrir myndina allvæna fúlgu á erlend- um markaði, að öllum líkindum. .. J Eins og blaSið hefur skýrt frá telknaSi Ormar GuSmundsson arkltekt hótel fyrir Björn GuSmundsson kaupmann í Vestmannaeyjum, en hann hefur keypt lóð við Bárugötu í Eyjum, með það fyrlr augum, aS relsa þar gistihús. Hérna kemur svo mynd af Ifkani hótelslns, en myndina tók GE I dag. TÁRFSFRÆÐSLU- DAGUR A AKUREYRI inn, mér til hjálpar. (70. sálmur). Eg hef augu min til fjallanna. j U21 sálmur, Drottinn, hjarta mitt er eigi dramblátt. (131 sálm- ur). Droctinn, hversu lengi ætlar þú að gleyma mér? (13 sálmur). Syngið Drottni nýjan söng. (96- sálmur). VARÐBERG Vegna fjölmargra áskorana efn- ir Varðberg, félag ungra áhuga- manna um vestræna samvinnu til kvikmyndasýningar um líf og störf John F. Kennedy, hins látna Bandaríkjaforseta Kvikmyndasýn- ingin verður kl 2 í dag i Nýja Bíói og er öllum heimill ókeypis aðgangur. meðan húsrúm leyfir, en þó ekki börnum innan 14 ára a'ldurs. ED-Akureyri, 10. apríl. Á sunnudaginn verður 4. starfs- træðsludagurinn haldinn á Akur- eyri og að þessu sinni í Oddeyrair- skólanum. Æskulýðsheimili templara gengst fyrir starfsfræðslunni eins og áð- ur og er hún undirbúin af fimm manna framkvæmdaráði. Formað- ur þess ei Eiríkur Sigurðsson skóla stjóri og með honum Adolf Ingi- marsson, Guðmundur Magnússon, Gústaf Júlíusson og Hörður Adolfsi son. Setningarathöfn fyrir leiðbein- endur hefst kl. 1,30 og flytur for- maður fræðsluráðs Akureyrar, Brynjóltur Sveinsson, ávarp Starfs fræðslan sjálf hefst svo kl. 2 og stendur til kl 4. Börn innan 12 ára eru talin of ung. til að njóta starfsfræðslunnar. Kennslu annast 60—70 manns, flest Akureyringar, j en einnig nokkrir menn að sunn- an, svo sem Benedikt Gunnarsson, sem kynnir Handíða- og mynd- listarskólann og Skúli Norðdahl arkitekt Nokkui iðn- og framleiðslufyr-! irtæki verða opin þennan dag og kvikmyndir sýndar. Meðal fyrirtækja, sem opin verða, eru Gefjun og Iðunn, Hrað- frystihúsið, Oddi og Valbjörk. Ólafur Gunnarsson sálfræðingur er ráðgjafi og annast skipulagn- ingu þessa starfsfræðsludags, eins og áður ÁRNESINGAR Hin áriega árshátíð Framsókn- armanna ; Árnessýslu verður hald- in í Selfossbíói síðasta vetrardag (22 apríl). Eins og jafnan áður verður vandað til dagskrárinnar og verðui nánar sagt frá henni síðar í biaðinu. Framsóknarkonur Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík heldur fund miðviku- daginn 15 þ.m. kl. 8:30 í Tjarnar- götu 26. Dagskrá verður auglýst síðar. 2 T í M I N N, laugardagur 11. apríl 1964.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.