Tíminn - 11.04.1964, Side 16

Tíminn - 11.04.1964, Side 16
r r\ r MIKILL ELDSVOÐI A ISAFIRÐI 73 ÁRA MAÐUR BRENNDIST ILLA GSÍsafirði, 10. apríl Um klukkan 4 í dag kom upp ! eldur í ibúð að Grundargötu 4, er hér um að ræða verkamanna- Hraunið úr Surti Þarna rennur glóandi hraunið úr Surti, svipaS gufumökkum. Gfgurinn sést á myndinni. HraunlS hefur breltt úr sér Surtseyjar, þykknar stöSugt eg faerlst fram. Ljósm. þessa tók Björn Pálsson, þegar hann flaug þarna yfir í fyrrakvöld. f gmr var mjög slæmt skyggni á þessum slóðum og ekkert var hægt að fljúga yflr eyna. RÆTT UM LEIGUGJALD FLUGVALLARHÓTELSINS HF-Reykjavík, 10. apríl Loftleiðir hafa nú gert Ieigu- tilboð í Flugstöðina á Keflavíkur Skarðið er opið IK-Siglufirði, 10. aprfl Sigiufjarðarskarð hefur verið opið frá því um 11 leytið í gær- kvöldi, en fyrstú bflarnir komu hingað um miðnætti í gær. Voru það bfll frá Sauðárkróki og svo vöruflutningabfll, sem er hér í ferðum á sumrin. í dag hefur verið ákaflega mik- il rignjng hérna, en nú fyrir nokkr um mínútum, um 7-leytið í kvöld, var ekki farið að snjóa í fjallatind- ana. Getur það þó vel orðið með nóttinni, því þoka er að koma í fjöll og heldur er kaldara en áð- ur. Færðin yíir skarðið var ágæt, að sögn bifreiðastjóranna, en þeir urðu þó að nota keðjur, þar eð töluverður klaki er í veginum. flu'gveUi og lagt það fyrir fulltrúa ríkisstjórnarinnar. Vegna þessa var svo haldinn fundur í dag með viðræðunefnd Loftleiða og full- trúum ríkisstjórnarinnar, cn ekk- ert gagntilboð kom fram af hálfu ríkisstjórnarinnar. Loftleiðir gera leigutilboð í flug stöðina á Keflavíkurflugvelli, hót- elið, veitingasöluna, vörugeymslur og skrifstofuhúsnæði. í sambandi við þetta tilboð var einnig gerð kostnaðaráætlun í sambandi við skipulagsbreytingar, þar sem gert er ráð fyrir sex og hálfri milljón króna upphæð. Þetta leigutilboð Loftleiða var gagntilboð við til- boði sem fulltrúar ríkisstjórnar- innar höfðu áður gert Loftleið- um. Nú stendur því einungis á því, að komast að samkomtilagi um leiguupphæðina, og verður næsti viðræðufundur á mánudag- inn. bústað með fjórum fbúðum, og kom eldurinn upp f fbúð Konráðs Jenssonar, 73 árs gamals manns, sera hefur búið þarna einn lcngi. í íbúðinni á móti búa Þorsteinn Finnbogason og kona hans Helga Guðmundsdóttir, og varð hún vör við reykjarlykt og gerði þegar lögreglu og slökkviliði aðvart. í því slökkviliðið kom sprungu rúð- umar í íbúðinni og varð að brjóta hana upp. Þegar inn var komið lá Konráð á ganginum mikið brunninn bæði á andliti og höndum, og mun hon- um vart vera hugað líf. Slökkvi- liðinu tókst brátt að slökkva eld- inn, en fbúðirnar á efri hæðinni skemmdust nokkuð af reyk, og svo fbúð Þorsteins, en fbúð Kon- ráðs er mikið skemmd af elcli og vatni. Eldsupptök eru ókunn, eri talið er að kviknað hafi í út frá raf- magni. FUF Á AKRANESI Aðalfundur FUF á Akranesi vcrður haldinn í Framsóknarhús- inu, sunnudaginn 12. april kl. 2 c.h. Á fundinum mætir Eyjólfur Eysteinsson, crindreki SUF. — stjómin. KLÚBBFNUDUR Næsti klúbbfundur Framsókn- armanna í Reykjavík verður hald. inn að Tjamargötu 26 mánudag- inn 13. apríl kl. 8,30. Fundarefni: Sveinn Torfi Sveinsson verkfræð- ingur flytur erindi um yfirborð vega. Framsóknarmenn, sækið fundinn vel. — Nefndin. Vilja kanna betur smásíldarveiðina FB Reykiavik, 10. apríl í dag lauk fundi síldarsamvinnu nefndar Alþjóðaliafrannsóknarráðs ins, sem staðið hefur yfir hér í Reykjavík frá 5. aprfl. Það var meðal annars einróma álit fundar manna, að auka bcri smásfldar- rannsóknir með það fyrir augum að fá úr því skorið hvort smá- síldarvciði hafi áhrif á veiði stór- sfldar. Þátttakendur fundarins voru: Hr. Finn Devold, Noregi, form. nefndarinnar. Dr. Árni Friðriks- son, framkvæmdastjóri Alþjóða- hafrannsóknarráðsins. Dr. G. Hempel, form. síldarnefndar Haf- rannsóknarráðsins. Dr. Fedorov. frá Sovétríkjunum. Dr. Ljamin frá Sovétrikjunum. Hr. O. J. Östvedt. frá Noregi. Hr. O. Dragesund, frá Noregi. Hr. Hognestad, frá Nor- egi. Hr. O .Dahl, frá Noregi. ís- lenzku þátttakendurnir voru þess- ir: Jakob Jakobsson, Egill Jóns- son, Sverrir Guðmundsson. Fundurinn fjallaði einkum um göngur og stærð norska síldar- stofnsins og áhrif veiðanna á stofn inn. Þá voru íslenzku síldarstofn- arnir einnig til umræðu. Um göng ur urðu niðurstöður m. a.: Rannsóknir á göngum norsku og íslenzku síldarstoínanna hafa sannað, að þeir ganga í ríkum mæli til ætissvæðanna út af Norð- ur- og Austurlandi á sumrin, þar Framhaid a 15. síðu. SJÓNVARPS- SKÝRSLAN FULLGERÐ HF-Reykjavík, 10. apríl Sjónvarpsnefndin hefur nú lokið gerð sjónvarpsskýrslunn- ar svokölluðu, þar sem lögð eru drög að íslenzku sjónvarpi, og var skýrslan send Menntamála- ráðuncytinu til umsagnar fyrir fáeinum dögum. Efni skýrslunnar verður ekki gert opinbert að svo stöddu, en það fjallar m. a. um fjárhags- hlið sjónvarpsins, kostnað og rekstur, tæknilega hlið þess og efnisval og meðferð efnis. Bíða menn þess nú spenntir, að Menntamálaráðuneytið skýri frá afstöðu sinni. FisklfræSingarnir á sildarráðstefnunnt. (Ljosm.: Tíminn-GE).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.