Tíminn - 12.04.1964, Blaðsíða 10
í dag er sunnudagurínn
12. apríf. Julius.
Tungl í hásuðri kl. 12,38.
Árdegisháflæður kl. 5,11.
SlysavarSstofan í Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn. — Næturlæknlr kl. 18—8;
sími 21230.
Neyðarvaktin: Sími, 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga
kl. 13—17.
Reykjavík: Næturvarzla vikuna
frá 4.—11. apríl er í Vesturbæjar-
apóteki.
HafnarfjörSur. Næturlæknir frá
kl. 17.00 10. ápríl til kl. 18.00 11.
apríl er Jósef Ólafsson.
Guðrún Árnadóttir frá Oddstöð
um kveður:
Msinndmsára þrýtur þrek
þokast sár um veginn,
tímans bára brýtur sprek
breikkar skárinn sleginn.
f biaðinu í gær misrítaðist heim
ilisfang eins fermingarbarnsins
en það var heimilisfang Auðar
Eiríksdóttur, sem er að Langholts
veg 40.
LeiSrétting:
í trúlofunarfregn í blaðinu í fyrra
dag er sagt, að Þórður Garðars-
son sé frá Fáskrúðsfirði, en það
er ekki rétt, hann er frá Horna-
firði.
Áréttlng.
Að beiðni og til þess að fyrir-
byggja misskilning skal það fram
tekið, að höfundur greinarinnar
„Einn gagnrýnir 60“ hér í blaðinu
þriðjudaginn 7. apríl s. 1. var
Jónas Kristjánsson, fréttastjóri
Tímans, en ekki Jónas Kristjáns-
son, cand. mag.
Stúdentar frá M.R. 1954: Munið
fundinn í fþöku fimmtudaginn 16.
apríl kl. 17,30.
FERMINGAR
Fermingarbörn "í Hafnarfjarðar
kirkju 12. apríl klukkan 2.
Drengir:
Auðun Karlsson, Austurg. 7.
Ásgrímur Ragnarsson,
Hringbraut 33.
Bjarni Gunnarsson, Hólabr. 10.
Björn Árnason, Hólabraut 15.
Einar Þór Jónatansson,
Köldukinn 8.
Einar Steingrímsson, Hellis-
götu 33.
Eirikur Ormar Víglundsson,
Hringbraut 46.
Frederik Allan Jónsson,
Öldugötu 5.
Friðrik Ingvar Friðriksson,
Herjólfsgötu 6.
Garðar Vilhelm Ásmundsson,
Norðurbraut 25b.
Guðmundur Ágúst Guðmunds-
son, Hólabraut 9.
Guðmundur Haraldsson,
Hverfisgötu 45.
Guðmundur Ingvi Sverrisson,
Langeyrarvegi 20.
Gylfi Sigurðsson, Strandg. 81.
Heiðar Gíslason, Nönnustíg 2.
Helgi Valdason, Grænukinn 14
Ingimar Kristinsson,
Jófríðarstaðavegi 6.
Jóhannes Oliversson,
Arnarhrauni 44.
Júlíus Hólmgeirsson,
Álfaskeiði 52.
Kristján Haukur Hauksson,
Hólabraut 15.
Magttús Pálsson Sigurðsson,
Vitastíg 5.
Pálmi Sveinbjörnsson,
Hringbraut 80.
Pétur Einarsson, Þórólfsg: 1.
Reynir Þór Ragnarsson,
Skerseyrarvegi la.
Sigurður Magnússon,
Bröttuk'mn 25.
Sigurður Ágúst Magnússon,
Háukinn 10.
Sigurmann Rafn Stefánsson,
Smyrlahrauni 25.
Sveinn Magnús Sveinsson,
Köldukinn 12.
Sæmundur Grétar Haraldsson,
Urðarstíg 6.
Þorsteinn Sveinbjörnsson,
Skerseyrarvegi 3b.
Þórarinn Böðvarsson,
j Lindarhvammi 2.
Órn Sigurgeir Einarsson,
Vesturgötu 6.
Stúlkur:
Áslaug Ásgeirsdóttir,
Brekkugötu 24.
Áslaug Edda Bergsdóttir,
Hringbraut 61.
Helga Snæbjörnsdóttir,
Kirkjuvegi5.
Hólmfríður Hrönn Brynjars-
dóttir, Selvogsgötu 7.
Ingibjörg Hansína Hansdóttir,
Ölduslóð 32.
Jónína Björg Jónasdóttir,
Strandgötu 85.
Kristbjörg Auður Hauksdóttir,
Tunguvegi 3.
Linda Christine Walker,
Ölduslóð 27.
Margrét Hannesdóttir,
Reykjavíkurvegi 7.
Ólafía Sigurðardóttir,
Skúlaskeiði 38.
Ragnheiður Jónasdóttir,
Öldugötu 42.
Rannveig Traustadótir,
Hamarsbraut 3.
Sólveig Sigurðardóttir,
Hlíðarbraut 7.
Stefanía Eygló Aðalsteinsdótt-
ir, Hringbraut 17.
Sveindís Sveinsdóttir,
Lækjarkinn 2.
Valborg Guðrún Stefánsdóttir,
Öldugötu 46.
Valdís Birna Guðjónsdóttir,
Ölduslóð 44.
Þorbjörg Símonardóttir,
Álfaskeiði 43.
Þóra Margrét Sigurðardóttir,
Vesturbraut 4.
Þórunn Sigurðardóttir,
Sunnuvegi 5.
Þórunn Úlfarsdóttir,
Arnarhrauni 12.
^Fermingarhörn séra Arngríms
Jónssonar og séra Erlends Sig-
mundssonar í fríkirkjunni
sunnud. 12. apríl kl. 10,30. —
Altarisganga.
Drengir:
Jón Auðun Kristinsson,
Safamýri 87.
Jón Haukur Guðlaugsson,
Háaleitisbraut 42.
Konráð Breiðfjörð Pálmason,
Mávahlíð 29.
Pétur Valgeir Pálmason,
Laugavegi 158.
Sigurður Emil Einarsson,
Safamýri 11.
Stefán Ágúst Magnússon,
Skaftahlíð 22.
Tryggvi Þór Aðalsteinsson,
Skipholti 45.
Viðar Axel Þorbjörnsson,
Hömrum við Laugav.
Stúlkur:
Guðbjörg Einarsdóttir,
Safamýri 65.
Hulda Berglind Valtýsdóttir,
Suðurlandsbraut 98.
Katrín Guðjónsdóttir,
Skúlagötu 78.
Margrét Jónsdóttir,
Skaftahlíð 8.
Ólafía Björk Bjarkadóttir,
Flókagötu 54.
Ólöf Guðríður Björnsdóttir,
Háteigsveg 14.
Fermingarbörn í Dómkirkjunni
sunnudaginn 12. apríl kl. 10,30
(Séra Óskar J. Þorláksson).
Stúlkur:
Adda Hörn Hermannsdóttir,
Kolviðarhóli (Laugarásv. 24)
Áslaug G. Aðalsteinsdóttir,
Holtsgötu 23.
Björk Helgadóttir,
Grettisgötu 36b.
Bryndís B. Björgvinsdóttir,
Baldursgötu 31.
Edda Agnarsdóttir,
Brávallagötu 4.
Erna Ólöf Ólafsdóttir,
Hæðargarði 20.
Helga Stefánsdóttir,
Bólstaðahlíð 6.
Hildur Hrönn Hreiðarsdóttir,
Bergstaðastr. 28b.
ÚTVARPIÐ
Sumnudagur 12. apríl.
8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fi;éttir og
útdráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna. 9.15 Morgunhugleiðing um
músík: Leifur Þórarinsson kynnir
andlega nútímatónlist. 9.35 Morgun-
tónleikar. 11,00 Messa í Fossvogs-
kirkju. Prestur: Séra Felix Ólafsson.
Organleikari: Gústaf Jóhannesson.
12.15 Hádegisútvarp. 13.15 „Um-
myndanir" eftir Óvíd; 3. og 4
þáttur: Níóba og Bakkus. Kristjan
Árnason flytur þýðingu sína, og
William Webster leikur á óbó tón-
hst eftir Benjamin Britten. 14.00
Miðdegistónleikar: a) ,',Barnaherberg
ið“ eftir Debussy. Jörg Demus leikur
á píanó. b) „Sumarnætur", iagaflokk
ur eftir Berlioz. c) Frá rúmenska út-
varpinu 15.30 Kaffitíminn: a) Óskar
Cortes óg félagar hans leika. b)
Ensk lúðrasveit leikur. 16.20 Veður-
fregnir. Endurtekið ieikrit: „Hinn
cmótstæðilegi Leópold" eftir Jean
Sarment, í þýðingu Helga J. Hali-
dórssonar og undir leikstjórn Baló-
vins Halldórssonar (Áður útv. fyrir
fjórum árum). 17.30 Barnatími (Helgá
og Hulda Valtýsdætur) 18.30 „Halió
þarna! Bíllinn ekki bíður“: Gömiu
lögin sungin og leikin. 19.30 Frétti ’
20 00 „Pas de quatre" balletmúsík
eftir Pugni. Sinfóníuhliómsveit Lund
úna loikur; Richard Bonynge stj. 29.
5!? 'i 'austurlenzkri borg: Agra. Guðni
Þórðarson segir frá ?0.40 Einsöngur
IJt.a Streich syngur óperettulög;
hijómsveit leikur undir. 21.00 Sunnu
dagskvöld með Svavari Gests, —
spurninga- og skemmtiþáttur. 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Syngj
um og dönsum: (Egill Bjarnason)
22.30 Danslög (valin af Heiðari Ást-
valdssyni). 23.30 Dagskrárlok.
Mánudagur 13. apríl.
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisút-
varp. 13.15 Búnaðarþáttur: Það vor-
ar. Einar Þorsteinsson ráðunautur.
13.30 „Við vinnuna“: Tónleikar. 14.40
„Við, sem heima sitjum“: Hersteinn
Pálsson les úr ævisögu Maríu Lov-
ísu, annarrar konu Napóleons. 15.00
Síðdegisútvarp 17.05 Sígild tónlist
íyrir ungt fóik (Þorsteinn Heigason'.
18.00 Úr myndabók náttúrunnar:
Greifingjar (Ingimar Óskarsson nátt
úrufræðingur). 18.30 Þingfréttir 19.30
Fréttir. 20.00 Um daginn og veginn.
Bjartmar Guðmundsson alþingismað
ur. 20.20 íslenzk tónlist: Verk eftir
Sigurð Þórðarson. 20.40 Hríðin c.g
feigðin Jónas Sveinsson iæknir o:?
Jóhann Jónsson póstur segja Stef-
áni Jónssyni frá hrakningum vetur
inn 1927 21.10 „Tapiola“, sinfóníski
ljóð eftir Sibelíus. Konunglega fíl
harmoníusveitin í Lundúnum ieikqr
Sir Thomas Beecham stjórnar. 21.31
Utvarpssagan: ..Málsvari myrkrahöfð
ingjans" oftir Morris West; I. (Iljört
i!t Pálsson blaðimaSur þýðir og ler
22 00 Fréttir og veðurfr 22.10 Dm
i legt mál (Árni Böðvarsson cand.
mag.). 22.15 Hljómplötusafnið (Gunn-
ar Guðmundsson). 23.05 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 14. apríl.
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisút-
varp 13.00 „Við vinnuna“: Tónl. 14.40
„Við; sem heima sitjurn": Vigdís
Jónsdóttir talar um grænmeti.
15.00 Síðdegisútvarp. 18.00 Tónlist-
artími barnanna (Jón G. Þórarins-
son). 18.30 Þingfréttir. 19.30 Fréttir.
20.00 Einsöngur í
útvarpssal: Guð-
mundur Guðjóns-
son sy>ngur vlð
undirleik Skúla
Halldórssonar.
a) „Til Unu“ eftir
Sigfús Halldórs-
son. b) Tvö lög eft
ir Sigvalda Kalda-
Guðmundur l'óns: „Brúnaljós
þín blíðu" og „Vögguljóð“. c) „Matt-
inata' eftir Leoncavalio. e) Aría úr
„Turandot" eftir Puecini. 20,20 Er-
ir.di: Þjóðfélagsvandamál, þjóðfélags-
böl. Séra Óskar J. Þorláksson. 20,35
Tónleikar: Sónata fyrir selló og
píanó eftir Debussy Mstislav Rostro-
povitsj og Benjamin Britten leika.
20,50 Þriðjudagsleikritið „Oliver
T\vist“ eftir Charles Dickens og Gilos
C ooper. V. kafli: Óiiver nemandi ræ
ingjanna. Þýðandi: Áslaug ÁrnadóU
i! Leikstjóri: Baldvin Halldórsson
1 eikendur: Stefán Thors, Hel'ga Baeh
mann. Gísli Haildórsson, ErlingU'
CíslaSon. Borgar Garðarsson, Brynt
ólfur Jóhannesson, Þorsteinn Ö
Stephensen, Ilaraidur Björnsson.
Nína Sveinsdótt.ir, Valdimnr Ilelgo
son, Gunnar Giúmsson, Jóhanna
Norðfjörð og Baldvin I-Ialldórsson,
sem er sögumaður. 21,40 Tónlistin
rekur sögt} síha (Dr. Hallgrímur
Helgason). 22,00 Fréttir og veður-
fregnir. 22,10 Kvöldsagan: „Sendi-
herra norðurslóða", þættir úr ævi-
sögu Vilhjálms Stefánssonar eftir
Le Bourdais; V. (Eiður Guðnason
blaðamaður). 22,30 Létt músik á síð-
kvöldi: a) Owen Brannigan syngqr
vinsæl lög. b) Leonard Bernstein
leikur á píanó „Rhapsody in Blue“
eftir Gershwin og stjórnar jafnframt
| CBS-sinfónífihljómsveitinni. 23,15
; Dagskrárlok.
Miðvikudagur 15. apríl.
: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút-
I varp. 13,00 „Við vinnuna": Tónl'eikar.
: 14,40 „Við, sem heima sitjum": Her-
steinn Pálsson les úr ævisögu Mariu
■ Lovísu, eftir Agnesi de Stöckl (17).
! 15,00 Síðdegisútvarp. 17.40 Frambu-'ð-
I arkennsla í dönsku og ensku. 18,00
Útvarpssaga barnanna: „Landnemar"
eftir Frederick Marryat, í þýðingu
Sigurðar Skúlasonar; XVI. (Baldur
j Pálmason). 18,30 Þingfréttir. Tón-
j leikar. 18,50 Tilkynningar. 19,20 Veð-
urfregnir. 19,30 Fréttir. 20,00 Varnað-
arorð: Sigurður
Ágústsson lög-
regluvarðstjóri tal
ar um hættuna á
þjóðvegunum. —
20,05 Undir kvöld:
Þýzkar hljómsveit-
ir teika danslög.
20,20 Kvöldvaka:
i) Lestur fornrita:
Norðlendingasög-
m — Víga-Glúmur (Helgi Hjörvari
b; íslenzk tónlist: Lög eflir Skúla
Halldórsson. c) Hallgrímir Tónassnn
Sigurður
kennari fiytur frásöguþátt: Gömul
kynni. d) Óskar Ingimarsson flytur
frásögu eftir Þormóð Sveinsson á
Akureyri: Nokkrar minningar frá
vetrinum 1913—14. 21,45 íslenzkt
ipál. Jón Aðalsteinn Jónsson cand.
mag. 22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Lög unga fólksins (Bergur
Guðnason). 23,00 Bridgeþáttur (Hall-
ur Símonarson). 23,25 Dagskrárlok.
Fimmtudagur 16. apríl.
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút-
varp. 13,00 „Á frívaktinni", sjómanna
þáttur (Sigríður Hagalín). 14,40 „Við,
sem heima sitjum": Nanna Ólafsdóít-
ir cand. mag. segir frá sérstæðri
bænaskrá. 15,00 Síðdegisútvarp. 17,40
Framburðarkennsla í frönsku (Berg-
þóra Gústafsdóttir og Sigríður Gunn
laugsdóttir). 18,30 Þingfréttir. —
Tónleikar. 18,50 Tilkynningar. 19,20
Veðurfregnir. 19,30 Fréttir. 20,00 Upp
lestur: Antoníus, kafii úr bókinni
„Rómaveldi" eftir Will Durant.. Þýð-
andi Jónas Kristjánsson skjalavörð-
ur, les. 20,25 íslenzkir tónlistarmenn
kynna kammerverk eftir Johannes
Brahms; VI. þáttur: Ásgeir Beinteins
són, Ingvar Jónasson, Einar Grétar
Sveinbjörnsson oe Hafliði Hallgrims-
son leika kvartett í g-moll fyrír
píanó, fiðlu, lágfiðlu og knéfiðlu op.
25 21,05 Raddir skálda: Talað um
skáldskap Jóhanns Jónssonar og Jóns
Thoroddsen yngri, og lesið úr bók-
um þeirra beggja. Flytjendur: Óskar
Haiidórsson, Ingibjörg Stephensen,
Einar Bragi og Baldvin Halldórsson.
22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10
Kvöidsagan: „Sendiherra norður-
slóða“, þættir úr ævisögu Vilhjálms
Stefánssonar eftir Le Bourdais; VI.
»3
T í M I N N, sunnudagur 12. apríl 1964.