Tíminn - 12.04.1964, Blaðsíða 16
Sunnudagur 12. apríl 1964
48. árg.
SURTUR ROLEÚUR
HF-Reykjavík. 11. aprjl
Flugvcl frá flugskólanum Þyt
flaug í dag yfir Surtsey og sagði
flugmaðurinn, þegar hann kom til
baka, að ekkert gos hefði verið í
Surti í morgun.
Hraunið rennur eftir lokuðum
göngum út í sjó og þar myndast
mikil gufa. Hraunbreiðan heldur
áfram að breikka, en hún hefur
ekki teygzt lengra vestur með eyj-
unni.
Slys í Svínahrauni
KJ-Reykjavjk, 11. apríl
Um klpkkan níu í morgun valt
Land-Rover bíll með sex manns
á vegamótunum í Svínahrauni þar
sem beygt er út af veginum og
upp á Hellisheiði. Fljúgandi hálka
var þarna á veginum, og skipti
það engum togum, að bíllinn valt,
þegar kom í beygjuna. Sex manns
var í bílnum, og hlaut tvennt
meiðsli við veltuna, og var flutt
í Sjúkrahúsið á Selfossi. Fólkið
Framhald á 15. síðu.
Sigurður Þórarinnsson, jarðfræð
ingur, flaug í dag með Landhelg-
isgæzlunni til Surtseyjar, en ætl-
unin er að mæla hana rækilega.
Ekki mun Sigurður vera væntan-
legur aftur, fyrr en í kvöld.
Síðast þegar flogið var yfir eyj-
una og eldgosið stóð sem hæst,
var, hafði hraunbreiðan bætt ein-
um 7 hekturum nýs lands við eyj-
una. Nú er eftir að vita, hvort I
eldgos tekur sig ekki upp aftur
og tryggir tilveru eyjarinnar enn
frekar.
1 SJOSTAKK I BANKASTRÆTI
Ljósmyindari blaðslns var á ferð í Bankastræti fyrlr skömmu og tók þá þessa óvenjulegu mynd —
stúlka í sjóstakk on það í miðri Reykjavík. Við nánari eftlrgrennslan kom i Ijós, að hér var Svanhildur
Jakobsdóttir á ferð i sjósfakk frá verksmiðjunni Vör í Borgarnesi, sem framleiðir hvers konar hlífðar-
föt úr plasti. Flnnst ykkur hún ekkl sóma sér vel þarna í Bankastrætinu í sjógallanum.
129 fá iistamannalaun
Úthlutunarnefnd listamanua-
Iauna fyrir árið 1964 hefur lokið i
störfum. Hiutu 129 listamenn laun|
að þessu sinni.
Nefndina skipuðu: Sigurður
Bjarnason ritstjóri (formaður)J
Halldór Kristjánsson bóndi (rit-j
ari), Bjartmar Guðmundsson al-
þm., Einar Laxness cand. mag.,
Helgi Sæmundsson ritstjóri,
Andrés Kristjánsson ritstjóri og
Þórir Kr. Þórðarson prófessor.
Úthlutunin skiptist þannig:
Klukkan eltt í dag heldur
stéttarfélag Fóstra og nemend
ur Fóstruskólans barna-
skemmtun í Austurbæjarbíói.
Skemmtunln er cinkum æt<-
uð börnum innan skólaaldu-s,
en á hennl koma fram 50
börn af dagheimllum Sumar-
gjafar, fyrlr utan fóstrur og
fóstrunema. Skemmtiatrlðin
eru mörg og fjölbreytt 03
sniðin við hæfi barnanna. —
Myndin sýnlr syngjandl fóstru
nema.
LEZT AF BRUNA-
SÁRUM SINUM
GS-ísafirði, 11. apríl
Um hálf níu leytið í morgun lézt
Konráð Jensson, Grundargötu 4 á
ísafirði. en hann brenndist mjög
mikið í eldsvoðanum á ísafirði,
sem sagt var frá í laugardagsblað
inu. Konráð kom lítið eða ekki til
meðvitundar frá , því hann náðist
út úr eldinum um 4 í gærdag, og
þar til hann lézt af brunasárum
sínum í morgun. Konráð var 73
ára gamall.
Veitt af Alþingi:
75 ÞÚSUND KRÓNUR: Gunnar
Gunnarsson, Halldór Laxness.
Veitt af nefndinni:
50 ÞÚSUND KRÓNUR: Ás-
mundur Sveinsson, Finnur Jóns-
son, Guðmundur Daníelsson, Guð-
mundur G. Hagalín, Gunnlaugur
Scheving, Jakob Thorarensen, Jó-
hannes S Kjarval, Jóhannes úr
Kötlum, Kristmann Guömunds-
son, Páll ísólfsson, Tómas Guð-
mundsson, Þórbergur Þórðarson.
30 ÞÚSUND KRÓNUR: Arndís
fíjornsdóttir, Brynjólfur Jóhann-
esson, Elinborg Lárusdóttir, Guð-
mundur Böðvarsson, Guðmundur
Frímann, Guðmundur Ingi Krist-
jánsson, Hannes Pétursson, Har-
aldur Björnsson, Indriði G. Þor-
steinsson, Jóhann Briem, Jón
Björnsson, Jón Engilberts, Jón
Leifs, Jón Nordal, Jón Þórarin?-
son, Júlíana Sveinsdóttir, Karl O.
Runólfsson, Kristján Davíðsson,
Ólafur Jóhann Sigurðsson, Rík-
arður Jónsson, Sigurður Einars-
son, Sigurður Sigurðsson, Sigur-
jón Ólafsson, Snorri Hjartarson,
Stefán Jónsson, Svavar Guðnason,
Sveinn Þórarinsson, Thor Vil-
hjálmsson, Vilhjálmur S. Vil-
hjálmsson, Þorsteinn Jónsso
(Þórir Bergsson), Þorvaldur
Skúlason, Þórarinn Jónsson.
18 ÞÚSUND KRÓNUR: Agnar
Þórðarson, Ágúst Kvaran, Ármann
Kr. Einarsson, Björn Blöndal,
Björn Ólafsson, Bx-agi Sigui-jóns-
son Eggert Guðmundsson, Guð-
bergur Bergsson, Guðmundur L.
Friðfinnsson, Guðx-ún frá Lundi,
Guðrún Kristinsdóttir, Gunnar
Dal, Gunnar Eyjólfsson, Gunnar
M. Magnúss, Halldór Stefánsson,
Hallgrímur Helgason, Hannes Sig
fússon, Heiðrekur Guðmundsson,
Helga Valtýsdóttir, HeLgi Skúla-
son, Jakob Jóh. Smári, Jóhann Ó.
Haraldsson, Jóhannes Geir, Jó-
hennes Jóhannesson, Jón Dan, Jón
Framhald á 15 siðu
SKARÐIÐ LOKAÐIST AFTUR
IK-Siglufirði, FB-Reykjavík,
11. apríl
Siglufjarðarskarð lokaðist í gær
kvöldi, og nokkrir bUar munu sitja
fastir beggja vegna skarðsins. Lág-
heiðin til Ólafsfjarðar lokaðist
líka í nótt og einnig voru Öxna-
dalsheiði og Holtavörðuheiði erf-
iðar yfirferðar smábUum í morg-
un, en þær verða báðar lircinsað-
ar eins fljótt og hægt er. ,
í gærdag var vestanstormur á
Siglufirði en ágætis veður að öðru
leyti. Þegar kvölda tók lagðist
þoka yfir fjallstindana, og varð því
ekki greint, hvort farið væri að
snjóa þar uppi. Um 11 leytið ætl-
uðu bílar að leggja í skarðið, en
komust þá ekki yfir, og urðxi bíl-
stjórar að skilja bíla sína eftir,
þar sem þeir voru komnir og ganga
niður í kaupstaðinn aftur.
Sömu sögu var að segja innan
Hádegisklúbburinn
— kemur saman n. k. miðvikudag
á sama stað og tíma.
við skarðið. Þar var vitað um a.
m. k. einn bíl, sem hafði ætlað að
komast yfir, en komst ekki. Það
var bíll Jóhanns Vilbergssonar
skíðakappa, en Jóhann gekk nið-
ur á Siglufjörð, en skildi bílinn
eftir innan við skarðið.
Töluverð hríð mun hafa verið
uppi í skarðinu i nótt, og verður
ekki gerð tilraun til þess að ryðja
það að sinni. Sömu sögu er að
segja um Lágheiðina til Ólafsfjarð
ar, en bíll verður til aðstoðar smá
bílum á Öxnadalsheiði í dag, en
þar er nú þungfært. Holtavörðu
heiði verður rudd í dag.
AÐALVINN-
INGUR DAS
Enginn verður svlkinn af að
hreppa aðalvinninginn í happ
dræfti DAS á ellefta starfsár-
inu, sem er að hefjast. Þótt
kofinn hérna á myndinni sc
metánn á riflega milljón,
mundi ennjnn láta sér detta í
hug að selja hann á því verðl.
Hann er vist ekki tll skipt-
anna, en elnhver eiran getur
eignazt hann fyrir 720 krón-
ur — ef heppnin er með. Sum-
ir mundu segja að þetta hús
setji svip á lóðina, þar sem
það stendur á Rivieraströnd
Kópavogs, nánar tiltekfð
Sunnubraut 34, en það er ekki
nema hálfsögð saga. Þið æft-
uð að líta inn i kofannl Það
er guðvelkomið að ganga í
bæinn. Sjá bls. 15.