Tíminn - 14.04.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.04.1964, Blaðsíða 2
I mor* Mánudagur, 13. apríl NTB-Osló. — Norska Alþýðu- sambandi'ð ákvað í dag, að tæp- lega 140.000 launþegar hefji verkfall eftir vinnutíma n. k. föstudag, ef ekki semst fyrir þann tíma. NTB-Nicósíu. — Harðir bardag ar geisuðu milli grískra og tyrkneskra manna í Kyrenia- fjöllunum fyrir norðan Nicósiu í dag. NTB-Belgrad. — Tveir menn létu lífið, og 70 aðrir særðust, í jarðskjálftunum i Norður- Júgóslavíu í morgun. Annar hinna látnu var skólastúlka, en hinn eldri maður, sem lifað hafði af jarðskjálftann í Skopje. NTB-Geneve. — Orðrómur er á kreiki um, að nýir samningar milli vestur og austurs séu fyr- irsjáanlegir. Aðalfulltrúar Bandaríkjanna og Sovétríkj- anna á afvopnunarráðstefnunni héldu fund í dag. NTB-Moskvu. — Pólski komm- únistaleiðtoginn Wladyslaw Gomulka kom í dag tii Moskvu ásamt forsætlsráðherra lands- ins, Josef Cyrankiewce og ut- anríkisráðherranum, Adam Rapacki. Hann ræddi strax við Krústjoff, forsætisráðherra. NTB-Kaupmannahöfn. — Ut- anríkisráðherrar Norðurlanda komu saman til fundar í Kaup mannahöfn í dag og ræddu ým is alþjóðleg vandamál. NTB-Manila— Thailand réðist í dag harkalega á tillögu Frakka, um að gera Suður-Víet nam hlutiaust, á fundi Suðaust ur-Asíubandalagsins (SEATO) í dag . NTB-Houston — Tveggja manna geimfarið Gemini á að fara þrjár ferðir umhverfis jörðina seint á þessu ári. — Geimfarinn Virgil Grisson og nýliðinn John Young hafa ver ið valdir til fararinnar. NTB.Brussel — Ráðlierranefnd EBE ákvað á fundi sinum í dag að gera ýmsar róttækar ráð- stafanir til þess að vinna bug á verðbóiguþróuninni innan bandalagsins. NTB-London — 250 fulltrúar frá rúmlega 40 löndum koma saman til fjögurra daga ráð- stefnu á morgun til 'þess að ræða til hverra ráðstafana skuli gripið gegn Suður-Afríku. NTB-Brannenburg. — Þýzki lcikarinn og kvikmyndafram- leiðandinn Viet Harland er lát inn. Banamein hans var krabba mein. NTB-Róm — Þrjár milljónir landbúnaðarverkamanna hófu í dag 48 tíma verkfall, sem nær til alls landsins. NTB-London — Utanríkisverzl unarmálaráðherra Sovétríkj- anna, Nikolai Patolitsjef, kem. ur á morgun til London til þess að ræða um gerð nýs brezks— sovétsks vðskiptasamnings. RÉTTARHÖLIN GEGN STIG WENNERSTÖM HALDA ÁFRAM í DAG: ,DR. X'KOMINN TIL SVlÞJÓDAR NTB-Stokkhólmi, 13. apríl. I legur njósnari og hjál(parmaður I sem hann segist vera alþjóðlegur Hinn dularfulli Dr. X í Wenner- Wennerströms, kom til Stokk- viðskiptamaður, sem hafi átt mikil ström-málinu, sem að sögn sænska hólms í dag og átt viiðtal við viðskipti við Wennerström, en vikublaðsins „Idun“, er alþjóð- I sænska blaðið EXPRESSEN, þar I aldrei verið njósnari. NTB-Briissel, 13. apríl. Læknarnir í Malines í nágrenni Btriissel samþykktu á fundi í dag, að lýsa fyrri samning um, að þeir hefji vinnu á ný, dauðan og ó- merkan. Fulltrúi læknasambands- ins, sem fór til Malines til þess að rannsaka ástandið, sagði, að læknarnir þar væru reiðir vegna þess, hvea-nig ríkisstjórn landsins hafi notfært sér samninginn, og því ákveðið að halda baráttunni áfram. Á MYNDINNI hér að ofan, sjá- um við læknana tvo, sem hand- teknir vorn snemma í síðustu viku og ákærðir fyrir að bera ábyrgð á dauða 18 mánaða gamals bams. En þeim var sleppt aftur, og er myndin tekin við það tækifæri. Til vinstri er dr. Jan Geens og dr. Achille Robrechts. A TVÖ BÖRN KJ-Ryekjavík, 13. apríl. Á laugadaginn ók sami bíllinn á tvö börn á Langholtsvegi, og slösuðust bæði bömin mikið. Slysin áttu sér stað um kl. þrjú á laugardaginn, og var gamall Austinbíli á leið norður Lang- holtsveginn. Er hann var kominn á móts við húsið númer 106, hljóp 9 ára drengur, Hjalti Eggertsson, Langholtsveg 103, út á götuna og í veg fyrir bílinn. Bifreiðarstjór- inn sveigði til vinstri út af göt- unni, en gat þó ekki kom- ið í veg fyrir slys. Þegar hann var kominn út af götunni, lenti bíllinn á 8 ára telpu, Ragn- heiði Arnardóttur, Sigluvogi 12, og slasaðist hún allmikið — lær- brotnaði m.a. Bíllinn hafnaði svo á steinvegg, sem er þarna. Við athugun á hemlum bílsins reynd- Goðasteinn kominn út GOÐASTEINN tímarit utn menn ingarmál 2. hefti 1964 er komið út- Þetta hefti er helgað Skógarskóla íimmtán ára og í það rita t. d. Ejörn Fr. Björnsson, um stofnun Skógarskóla. Óskar Jónsson um Merkan viðburð. Ingólfur Jónsson skrifar um Héraðsskólann í Skóg um 15 ára. Magnús Gíslason um Fyrstu fimm árin. Albert Jóhanns son, Þegar starfið hófst. Jón R. Rjálmarsson um skólastjóra og kennara. Einnig skrifar hann þætti Samtök Sífeyris- sjóða undirbúin Á sameiginlegum fundi forystu- manna lífeyrissjóðá í Reykjavík og nágrenni, sem haldinn var í Þjóðleikhúskjallaranum s.l. föstu dag, var kosin þriggja manna nefnd til þess að vinna að undir- búningi að stofnun samtaka þeirra lífeyrissjóða, sem njóta viðurkenn ingar fjármálaráðuneytisins. Aðaltilgangur samtakanna mun verða sá, að gæta hagsmuna líf- eyrissjóðanna, vinna að samræm- ingu í samskiptum þeirra inn- byrðis, og loks að safna á einn stað upplýsingum, sem að gagni geta komið fyrir einstaka sjóði. um fimtntán ára skólastarf í Skóg um. Þórður Tómasson, Skyggnzt um befeki í Byggðasafni — V. Safnsaga. Kvæði eftir Jarþrúði Jónsdóttur er hún nefnir Undir Eyjafjöllum, Þórður Tómasson rit- ar Ágrip af byggðasögu Skóga. Þá getur þar að líta nokkur kvæði, og að lokum er þar nemendatal, er nær yfir alla þá nemendur er í skólanum hafa verið. STYKKISH0I.MUR Framsóknarfélag Stykkishólms heldur skemmtun með Framsókn- arvist og dansi á laugardaginn kemur. Ræðumenn og skemmtiat- riði verða auglýst í blaðinu á morgun. ÁRNESINGAR Hin árlega árshátíð Framsókn- armanna í Árnessýslu verður hald in í Selfossbíó5 síðasta vetrardag (22. apríl). Eins og jafnan áður verður vandað til dagskrárinnar og verður nánai sagt frá henni síðar í blaðinu. Hádegisklúbburinn —kemur saman í dag miðvikudag á sama stað og tíma. ust þeir í lélegu ástandi, og var bíllinn tekinn úr umferð. Sænka vikublaðið „IDUN“, skýrði frá því í síðustu viku, að Wennerström hafi haft hjálpar- mann, sem blaðið kallaði „Dr. X“. Átti sá maður að vera Þjóðverji ■með hollenzkt vegabréf og bú- settup í Ítalíu. Dr. X, sem að sögn var 62 ára, átti að hafa rekið njósnir og vopnasölu bæði fyrir bandamenn og möndulríkin í síð- ustu heimsstyrjöld. Á hann að hafa búið í Svíþjóð fyrir stríð og hitt þar Wennersröm. Urðu þeir góðir vinir, og mun dr. X m.a. hafa haldið upp á sextugsafmæli sitt í villu Wennerströms. Eftir stríðið fékk dr. X tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa selt Þjóðverjum upplýsingar um Gyð- ingana og andspyrnuhreyfinguna í Hollandi, segir þlaðið. Dr. X heitir Dr. Gúnther Otto Gustaf Prey, og er föðurlandslaus viðskiptamaður af þýzkum upp- runa og með hollenzkt vegabréf, eins og biaðið „IDUN“ skýrði frá. Kom hann til Stokkhólms í dag og átti viðtal við Stokkhó.lmsblaðið EXPRESSEN. Segist hann aldrei hafa verið njósnari, en játaði að hafa átt mikil viðskipti við Wennerström og sænska herinn. Kallar hann sig alþjóðlegan við- skiptamann og segist vera góður vinur Wennerströms. — „En ég hef aldrei njósnað og ég er held- ur enginn stríðsglæpamaður, eins og sagt hefur verið. Ég kom til Stokkhólms til þess að hreinsa mig af þessum áburði“ — sagði dr. Prey. Wennerström sagði í réttinum í dag, að starfsemi hans, þegar hann var sendifulltrúi í USA ár- in 1952—56, hafi á engan hátt skaðað varnir Svíþjóðar. Málið heldur áfram á morgun fyrir luktum dyrum, eins og venju- lega. 'iW? ^ ¥ u ,, m Pistíll frá Kjarva! Kjarval listmálari st-ndl okkur þennan pistil hér að ofan í tilefni úthlutunar listamannalauna. Efni hans er í helztu dráttum þetta: „Þetta mun vera bara vi'ðvanings- háttur í erfiðu dómgreindarmáli og athugaleysi. Ríkharður (þ. e. Jóns- son) átti að vera einn : öðrum fyrstj flokki. Hann er maðurinn, sem hefui leyst hvers manns vandræði um allt land frá fyrstu tíð. Fyrlrgefið. Eg var mjög ánægður með það, sem ég hafðl. Jóhannes Sveinssori/Jóh. S. Kjarval" 2 T f M I N N, þriðjudagur 14. aprl' 196-í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.