Tíminn - 14.04.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.04.1964, Blaðsíða 10
— Sástu stjónnandann, Riggs? — Nel, ég heyrði bara rödd hans. Það ví myrkur. — Gaf hann nokkrar skipanlr varðan Hundaeyna? — Nei. Eg gaeti trúað, að hann ætlaði að sjá um málið sjálfur. Það var að heyra á honum, að hann værl þess meginugur. — Hverju líktist rödd hans? — Svona eins or konungur talaði — rau verulegur konungur . . — Það sama hefur mér heyrzt í sín anum. I dag er þríðjudagurinn 14 apríl Tíbúrtíusmessa Tungl í hásuðri kl. 14,26. Árdegisháflæði kl. 6,28 Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kL 18—8: sími 21230. Neyðarvaklln; Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavík: Næturvarzla vikuna frá 4.—11. april er í Vesturbæjar- apóteki. Hafnarf jörður. Næturlæknir frá kl./17.00 14. apríl til kl. 8.00 15. apríl er Eiríkur Björnsson. Reykjavík. Næturvarzla vvk- una frá 11. aprfl til 18. apríl er í Rieykjavkur Apóteki. Ferskeytlan Ólafur Sigfússon í Forsælu- dal kveður: Þrautalelðlr þokast fjær þýða er greið í spori. Myndi seiða svona blær sál til helða á vori. Kveðið eftir úthlutun lista- mannalauna: Aðrir finnast á við þlg ekki á hverju strái. Seigur varstu að svíkja mig, sendlingurknn grál. Kristján Ólason. Siglingar Skipaútgerð rikisins. Bekla er á Vestfj. á suðurleið. Esja er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Herjólfur fer frá Vest mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Bergen. Skja'.cl breið er í Reykjav. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Kirkjan Hafnarf jarðarkirk ja. Altaris- ganga í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Þorsteinsson. FélagsLíf Kvenfélag Langholtssóknar held- ur fundur í Safnaðarheimilinu við Sólheima, í kvöld kl. 8.30. Breiðfirðingafélagið heldur fé- lagsvist í Breiðfirðingabúð, mið- vikudaginn, 15. apríl kl. 8.30. Dans á eftir. Stjórnin. Flugbjörgunarsveitin. Fundur í kvöid, þriðjudag, kl. 8.30 í Tjarn arkaffi uppi. Takið með ykkur myndir frá æfingum. Stjórnin. Stúdentar frá MR. 1954: Munið HVER E fundinn í Iþöku fimmtudaginn 18. aprfl kl. 17.30. Fréttatilkynning 7. þ. m. var dregið hjá Bæjar- fógetanum í Kópavogi í happ- drætti Lionsklúbbs Kópavogs. Upp komu eftirtalin númer nr. 4274, sjónvarpstæki, nr. 118, hvfld arstóll, nr. 5675 sjónvarpsstóii. Vinninganna má vitja til Krist- jáns Wium, Melgerði 2, Kópavogi. MINNINGARKOR7 Styrktarfél. vangeflnna fást hjá Aðalheiði Magnúsdóttur. Lágafelli, Grinda vtk. Flugáeetlanir Loftleiðir h. f. Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 07.30. Fer til Luxem- borgar kl. 09.00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til NY kl. 01.30. Þorfinnur karlsefni er væntanl. frá London og Glasg. kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30. Haraldur Sigurðsson, frét*3- rltari Tímans á Akureyri er fæddur 19. maí, 1923 á Hjait eyri við Eyjafjörð. Foreldrar Sigurður G. Jónsson, sjómaður þar og Jakobína K. Friðriks- dóttir. Haraldur stundaði nám í Al- þýðuskólanum á Laugum I Suð ur-Þlngeyjarsýslu, en lauk sið an íþróttakennaraprófi árið 1944. Kennari varð Haraldur hjá Ungm. sambandi Eyjafjarð ar 1944—45, en síðan hús- vörður íþróttahúss Akureyrar 1945—7 og kenndi í íþróttafé- lögum Akureyrar og vlð barna skóiann bæði sund og frjálsar íþróttir á ýmsum stöð- um við Eyjafjörð. Kennari varð Haraldur við Gagnfræða skóla Akureyrar 1947 og hef ur verlð það síðan, en einnig Gengisskráning Nr. 16. 17. £ Bandar.dollai Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Finnskt mark Nýtt fr mark Franskur franki Belg. frankl Svissn. franki Gyflini Tékkn kr t’ -þýzkt mark Líra (1000) Austurr sch .Peseti Reikningskr. — Vöruskiptalönd Reikningspund - Vöruskiptalönd marz 1964: 120,20 120,50 42,95 39,80 622,00 600,25 835,80 43,06 39,91 623,60 601,79 837,95 1.338,22 1.341,64 1.335,72 1.339,14 876,18 86,17 992,77 873 42 86,39 995,32 1.191,81 1.194,87 596,40 598,00 1.080,86 1.083,62 68,80 68,98 166,18 71,60 166,60 71,80 99,86 100,14 120,25 120,55 * MINNINGARSPJÖLD Styrkt- arfélags lamaðra og fatlaðra fást á éftirtöldum stöðum. — Skrlfstofunnl, Sjafnargötu 14. kenndi hamn við barnaskóla Glerárþorps 1947—49. Hann var formaður Knattspyrnufé- lags Akureyrar um 4 ára skeið og er nú formaður (þróttaráðs Akueryrar. Þá er hann einnig formaður Kjördæmaráðs Framsóknarmanma í Norður lands-kjördæmi eystra. Kona Haralds er Sigríður Matthías dóttir. Börn Haralds eru Sverrlr, sem býr á Skriðu i Hörgárdal, Sigurður Friðrik þjónn í Klúbbnum, Einar Karl nemandi Menntaskólamum á Akureyrl, Haraldur Ingi og Jakob Örn. Þess má einnig geta, að Haraldur hefur unnið hjá Tollgæzlunni á Akureyr! s. I. 13 sumur og hefur séð um skrifstofu Framsóknar- flokksims á Akureyri undan- farin ár. Helztu áhugamál eru félagsmálastarfseml og svo lax- og silungsveiði á sumrum. — Hvar er hjátrúarfulll Smlth? að tala. — Hvað? Eg velt ekki, um hvað þú ert — Þessi náungi velt of mikið. - Ó. — Hvað er þetta? Laugardaginn 28. marz voru gef in saman í hjónaband af séra Ósk ari J. Þorlákssyni, ungfrú Hjördfs Böðvarsdóttlr og Bergur Guðna- son, stud. jur. Heimlli þeirra er í Drápuhlíð 5. Á páskadag voru gefin samam i hjónaband af séra Árelíusi Níels- syni ungfrú Erla B. Guðjónsdótt- ir og Dagfinnur H. Ólafsson. son. Heimili þeirra er að Ásbraut 5, Kópavogi. Á skírdag voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni Hansína Otta Björg- vinsdóttir frá SeySisfirði og Ingvi Þór Þorkelssoln stud. jur. Laugaveg 162. Guðlaugur Einarsson, Langholts vegi 35, átti sextugsafmæli 10. apríl. Gunnlaugur er fæddur og uppalinn að Þórisholti í Mýrdal, 10 T í M I N N, þriðjudagur 14. apríl 1964.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.