Tíminn - 14.04.1964, Blaðsíða 3
GB-Reykjavík, 11. apríl.
Vorsýning Þjóðdansafélags
Reykjavíkur fór fram í Háskóla
bíói á dögunum, þar sem komu
fram 160 manns og sýndu dansa
frá 13 löndum og klæddust
þjóðbúningum sömu landa. Eru
nú fyrirhugaðar sýningarferð
út á Iand, og verður fyrst hald
ið austur fyrir fjall og sýnt i
Hvoli á Hvolsvelli 25. apríl.
Aðalkennari félagsins í vetur
hefur verið Svavar Guðmunds-
son, og sá hann um sýninguna
í Háskólabíói, sem fór fram fyr
irm fullu húsi gesta, er tólcu
dansendum forkunnarvel. Um
eitt hundrað börn á aldrinum
5—14 ára sýndu barnadansa og
ýmsa þjóðdansa. Yngsta pariö,
sem dansaði sóló, var á 6 ára
aldri. Um 40 manns voru í sýn
ingarflokki fullorðinna og 20 i
unglingaflokki. Mínerva Jóns-
dóttir sýndi spánskan sólódans,
og sem sólópar dönsuðu Mín-
erva og Sölvi Sigurðsson mexi-
kanskan dans. íslenzku dansam
æfði Helga Þórarinsdóttir og
stjórnaði þeim og einnig æfði
hún dansa frá Brasilíu Unnur
Eyfells söng nokkur íslenzk iög
við undirleik Ásgeirs Beinteins
sonar. Unnur hefur verið félagi
í Þjóðdansafólaginu frá upp-
hafi, en upp á síðkastið hefur
hún stundað nám í söngskóla
Maríu Markan. Að kvöldi dags
eftir vorsýninguna sýndi félag
ið í Súlnasal Hótel Sögu dansa
frá Frakklandi, ísrael og Mexi
co, og eru meðfylgjandi mynd
ir frá þeirri sýningu.
Sýningaflokkur er nú að æla
HEIMA OG HEIMAN
sig' undir sumarstarfið, setn
færzt hefur í aukana hin síðari
ár. Helzt eru þá sýndir íslenzk
ir dansar fyrir erlenda feröa-
menn, og hafa þegar borizt sýn
ingapantanir allt fram í ágúsf
Seint í júní fær félagið 20
manna sænskan dansflokk i
heimsðkn og dvelst hann hér í
tíu daga. í fyrra fór flokkur
héðan frá félaginu til Noregs
og tók þátt í Norðurlandamóti,
og hefur enn fengið boð um
þátttöku aftur. en félagið hefui
enn ekki efni á að styrkja
flokk til utanferðar árlega.
HESTAFOLK
Ungur þýzkur maður, sem vill dvelja nokkurn
tíma í sveit (í maí-mánuði) til að kynnast aðferð-
um með íslenzka hesta, óskar að komast í sam-
band við hestamenn, sem ætla sér í langferð eða
íslendinga, sem taka á móti gestum og geta
lánað mér hest. Auðvitað gegn borgun.
Tala norsku og lítið íslenzku.
Tilboð sendist Tímanum, merkt „Hross".
ibúð óskast
2ja herb. íbúð óskast til leigu 14. maí.
Þrennt i heimili. Leigutilboðum sé skilað á af-
greiðslu Tímans fyrir laugardag, merkt:
„Reglusöm“.
FARÞEGAFLUG-FLUGSKÓLI
\/x
1-88 23
ý/\
Atvinnurekendur:
Sparlð tima og penlnga — lótlð okkur flytjo
viðgerðarmenn yðar og varahluti, örugg
þjónusta.
FLUOSÝN
AKRANES
og nágrenni
Nýkomi? Sænsk baðker
Handlaugar
W.C. skálar
W.C. kassar
W.C. sett, sambyggð
Baðherbergissett, hvft
Enn fremur aUs konar handverkfæri nýkomin.
Byggingardeild K.S.B.
Akranesi — Sími 2217.
Ibúð óskast
3ja til 5 herb. íbúð, eða einbýlishús -óskast
leigu í Reykjavík eða nágrenni.
Upplýsingar eftir kl. 1 í síma 34939.
Listamannalaunin
Úthiutun listamannalauna eir
lokið að þessu sinni. Litilar
líkur eru til, að allir líti á þá
niðurstöðu með velþóknun eða
ágreiningslaust fremur en áð-
ur, enda mun það sannast
sagna að ekki séu minni ástæð-
ur til óánægju en verið hefur.
Að bessu sinni var úthlutað
3 millj. kir., það cr 900 þús. kr.
meira en árið 1963 Hækkunin
er nokkur í krónutöhi. en þó
hvergi nærri. nóg. og til þess
að Aiþingi hefði ha'ldið í við
d-'rtíð hefði imnhæðin þurft
að vera rúmar fjóirar milliónir.
Við bað bætist svo, að Htþöf-
undum. skáldum og öðrum
listamönnum fjö'gar mjög með
Iþióðinni, og vafalítið meira en
hlutfallslega við fjölgun henn-
ar í hei'd Þar sem saman fer
h'utfalls'Jeg lækkun beildai'-
f.iárhæðar 'istamannalauna og
fjölgun góðra listamanna. fer
því svo, að með hverju ári nú
um bessar mundir, verða fleiri
Hstamenn utan úthlutunar,
listamenn. sem koma hiklaust
til álita vf.ð úthlutun
I Túllcunarlistamenn
Ef tii vill er þetta einna til-
finnanlegast að því er varðar
í. túlkandi Hstamenn. Með vax-
Iandi Hstalíf: í Iandinu, meiri
menntun túlkunarlistamanna,
fer beim hraðfjölgandi, sem
hiklaust ættu að fá listamanna-
laun, en ekki er unnt að sinna
nema breyta gersamlega þeim
grundvelli sem lagður hefur
I verið og ýta út mönnum úr
efri Ookkum eftir langa setu
þar. Þess vegna er það nauð-
synlegt. að Alþingi meti þá
breytingu sem orðin er, og
Iætli aukna fjárhæð til þess að
launa tú'ikandi Iistamenn.
Fyrir nokrum árum tók út-
hlutunarnefndin túlkunarlista-
menn að mestu eða alveg út af
skrá sinni, vegna þess að hún
taldi sig aðeins geta tekið svo
3 fáa, að með því væri aðeins
stofnað til óréttlætis. Það stóð
þó aðeins stutt, og fyrir tveim
eða brem árum voiru aftur
nokkrir túlkandi listamenn
teknir inn og nú haldið lengra
á þeirri braut. En samt vekur
það aðeins Rthygli á því, hve
hréiplega tnörgum er iialdið
fyrir utan
IMiUill áqreinino'"'
Vafálaust ganga engir þess
duldir að mikiIJ ágreiningur
f hefur ríkf í útlilutunarnefiid
inni um val einstakra lista-
Ú manna í flokka, og ekki ræður
l með öllu hlutlægt mat, og ó
^ neitanlega bera úrslit útlilut-
unairinnar það með sér, áð
meira eða minna samstæður
meirib'iuti hefur beitt sér all-
mi.kið En áreiðanlega verður
aldre’ valin úthlutunarnefnd,
sem samdóma verður um
þetta Listamennirnir sjálfiir.
sem nöirgum finnst sér og
oðruir gert rangt til, hafa
mannu sundurlausast mat á
verkun hver annars
Að yiálfsögðu er fráleitt aö
líta r úthlutunina sem einkunn
um gi'di listamannsins. Flokk
arnir eru aðeins fjórir, og af
þeirri ástæðu einni sést, hve
frá'leiti er að líta svo á, en
samt er óhætt að fullyrða, að
verulega er hallað réttu mati
Ávýmsum efnum, og hart til
þess að vita að ýmsum góðum
Ilistamönnun hcfur verið vikið
frá. en aðrir sem síður skyldi
fsngið þar góð sæti.
T I M I N N, þriðjudagur 14. apríl 1964.
3