Tíminn - 23.04.1964, Blaðsíða 6
Negrasöngvarinn Paul Robeson
varð frægur báðum megln hafs-
ins sem skapgerðarleikarl fyrlr
aldarf jórðungi og verðlaunaður
fyrir bezfa leik ársins í hlufverki
Ofhellos f leikrifi Shakespeares,
sem Theafre Gulld flutti bæði í
New York og London.
Ehrta leikhús Englands er Drury Lane i London, sem áttl þriggja alda afmæll f fyrra, var opnað 25.
april 1662. Þessi svlðsmynd er þaðan frá leikárlnu 1768, þegar fluft var leikritið Macbeth eftir Shake-
speare, og sjást hér Macbethhjónln, en lelkendur eru Hannah Pritchard og Davld Garrick, frægustu
lelkarar aldartnnar og. trúlega öllum ógleymanleg f þessum hlutverkum, sem skópu þetm stærstan
orðstlr.
inn Hamnet og dótturina Jud-
ith, tveim árum BÍðar, 1585.
Enn líða tvö ár, og þá halda
Shakespeare engin bönd leng-
ur við heimahagana, hann legg
ur land undir fót og heldur til
London að freista gæfunnar
þar. Árið áður, 1576, hafði
fyrsta leíkhúsfð verið opnað fyr
ir almenning í hinni miklu borg
— hét hreint og beint Leikhús-
ið (The Theatre). En á skóla-
árum Shakespeares vöndu að-
komuleikhópar stundum kom-
ur sínar til Stratford, og hafa
þær heimsóknir fallið þar í góð
an jarðveg, þar sem var hinn
ungi sveinn. En yfirleitt virðist
um þetta leyti áhugi fólks í Eng
landi hafa vaknað fljótt á sjón-
leikjum, því til vitnis eru hin
mörgu leikrit, sem rituð vora
á þessu timabili, Elísabetar-
skáldin, sem svo eru kölluð, því
að á stjómarárum hinnar fyrri
drottningar með því nafni döfn-
uðu listir vel sem og verzlun
og siglingar, og leikrit nýju
skáldanna voru flutt ný af nál-
inni við góða aðsókn. Þá var
lítið um bóklestur eða útgáfu
í Englandi meðal almennings
og rímur ekki kveðnar á vök-
unni, svo því hefur fólkið tekið
tveim höndum, þegar sjónleika-
hald fór að tíðkast. Eftir komu
sfna til London fór Shakespeare
þégar að fást við leiklist. iVrstu
árin starfafh hann sem leikaii
hjá öðrum, en áður en mörg
ár liðu, stofnaði hann eigið fé-
lag — og samdi auðvitað leik-
ritin handa því sjálfur, eða má-
ske væri réttara að orða það
svo, að hann hafi eignazt ftök í
leikfélagi til að tryggja flutn-
ing leikritanna, sem nú komu
fullsköpuð frá hans hendi eitt,
tvö og þrjú árlega á þeim tfma,
er nú fór í hönd, um tveggja
áratuga skeið. En það átti ann-
ars eftir að sýna sig, að hann
var ekki aðeins mikið skáld,
heldur var honum og allsýnt
um fjármál, hann gerðist hlut-
hafi í leikhúsum og græddist
vel fé á því og annarri kaup-
sýslu. En leikrit hans höfðu,
auk dæmalauss bókmenntalegs
gildis og afburða innsæis og
hins skáldlega hugarflugs, það
sem fjöldinn sóttist eftir,
skemmtilegan söguþráð,
voru spennandi listaverk. •—
Shakespeare var afarfundvís á
yrkisefni og tók þau hvaðan-
æva að. Ýmist úr eldgömlum
leikritum, ítölskum sögum,
fomum enskum annálum og
sagnaþáftum, Ævisögum Plut-
archs. En slíkar aðfengnar
beinagrindur gæddi hann holdi
og blóði og þlés í þær lífsanda,
lagði þeim f munn ýmist mergj-
að tungumál svo þrungið af lífi
og glitrandi fegurð, svo marg-
brotið og fjölbreytilegt, að les-
endur og heyrendur eignast við
hver endurkynni nýja sjón og
aukinn skilning á verkum þess.a
dæmalausa galdramanns í bók-
menntum heimsins. Hann byrj-
aði sem gamanleikjaskáld og
og síðustu verk hans voru einn
ig af því tæi, en á millibilsár-
SHAKESPEARE
unum samdi hann hvern harin-
leikinn af öðrum, sem eru metn
aðarmál allra góðra leikhúsa
heimsins og keppikefli margra
snjöllustu leikara að fá að túlka
— og ekkert leikskáld hefur
lifað svo góðu lífi hátt á fjórðu
öld og mun gera um ókomnar
aldir, sem maklegt er, því að
þau eru verk, sem vara að ei-
lífu. Önnur skáld megna að tiá
sig fullkomleg um einstök efni
og fyrirbæri. Shakespeare cr
svo alhliða og skyggn á allt
mannlegt eðli, að hann getur
valið sér yrkisefni hvað sem er,
t DAG er þess minnzt um
allan hefan, að liðin eru 400 ár
síðan Wllliam Shakespeare
fæddist í heimalandi skálds-
ins verður þó afmælishaldið að
sjálfsögðu viðamest og eftir-
minnilegast, og má segja að það
standi frá vori til hausts. — í
London, þar sem Shakespeare
bjó mestan höfundarstarfsferil
sinn, verða leikrit hans sýnd
árið á enda, ýmist flutt af hin-
um beztu leikkröftum heims-
borgarinnar, eða af leikflokk-
um frá öðrum borgum landsins
og jafnvel koma leikhópar frá
frægum leikhúsum á meginland
inu og flytja sina túlkun á verk
um skáldsins. Og í fæðingar
borg skáldsins, Stratford-on-
Avon, verður stöðugur straum-
ur gesta í allt sumar hvaðac-
æva úr heiminum og fullt leik-
hús á hverju kvöldi á bökkum
árinnar, sem skáldið hélt aftur
heim til með frægð og frama
eftir 23ja ára fjarveru og dó þar
á 52. afmælisdegi sínum. — Af-
mjplis hans er minnzt í átthög-
um hans árlega, og afmælisdag-
urinn í dag byrjar á sama hátt
og venjulega, með dansleik und
ir berum himni, þar sem ungt
fólk keppist um að klæðast
sams konar fötum og stíga sömu
gömlu dansana og tíðkaðist á
dögum skáldsins, við undirletk
dragspils.
þeir, sem fyrst koma í hugann.
Shakespeare kvæntist 18 ára
gamall. Sögur greina ekki írá
því, hvemig kynni tókust fyrst
með honum og Önnu Hathaway,
en það var ekki nema steinsnar,
rétt yfir einn akur að ganga,
frá Stratford og yflr til næsta
þorps, Shottery, þar sem Anna
átti heima. Hún hafði vel vinn-
inginn, hvað aldurinn snerti,
var einum átta árum eldri, og
hún lifði sjö ámm lengur en
hann. Þau giftust 1582 og eign-
uðust þrjú börn, dótturina Sú-
sönnu eftir árið og tvibura, son-
Shakespeare tók Hflð og Hst-
ina geyst, I takt við hina atorku
sömu og litríku samtíð slna, tók
á örskömmum tíma út fullan
þros'ka sem listamaður. Hlið-
stæðu um hina frjóu sköpunar-
gáfu, innsæi og fjölhæfni, ó-
trúleg afköst hans á stuttri ævi,
er helzt að finna I tónlistarsög-
unnl, og er Mozart og Schubcrt
Skólaplltar I Ungllngaskóla JátvarSs kanungs Vt. f Stratford, æfa
hér útl f skólagarðinum lelkrlt eftlr frægasta nemanda skólans, —
William Shakespeare. — í sumarleyfum er skóllnn til sýnls gestum
og gangandi.
22
TÍMINN, flmmtudaginn 23. aoríl 1964