Tíminn - 20.05.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.05.1964, Blaðsíða 4
MF-3Qde Luxe dráttarvél Hér er dráttarvélin, sem hentar meðalstórum og stærri búum Lipurleiki og furðumikill kraftur eru megineinkénni MF30 vélarinnar: FASTUR IÍTBÚNAÐUR, MEÐREIKNAÐUR í SÖLUVERÐI ic 32 ha. Perkins dieselvél ic Startari og rafgeymir af yfir- stærðum ic Vinnustunda- og snúnings- hraðamælir. Vökvalyfta og þrítengibeizli. i< Dráttarbiti (þverbiti) it Innbyggður lyftulás it Tvö aflúrtök (að aftan, og nnd ir miðju fyrir sláttuvél). ic Tvöföld kúpling, sem leyfir gírskiptingar án stöðvunar driftengdra vinnutækja eða vökvadælu. ★ Sjálfvirkur þrýstistilliútbúnað- ur vökvadælukerfis. ic ,,Synkroniseraðir'‘ gírar gera gírskiptingar auðveldari og hljóðlátari. ic Mismunadrifslás ic Ljósasett , (ásett) með vinnu- ljósi að aftan. ic Fót- og handolíugjöf ic Stillanlegt sæti, — svampMætt í setu og baM ic Aflúrtaksöxulhlíf ic Hjólbarðar: 5.50x16“ (4 striga- laga) og 10x28“ (4 strigalaga) VERÐ UM KR. 83,000 — F&AHLEGUR AUKAÚTBÚNAÐUR: 1) Stór afturbretti ná lengi-a út yfir hjólin .... um kr. 1.850,00 2) Lyftutengdur dráttarkrók- ur...............um kr. 1.200,00 3) Föst dráttarslá ... . um kr. 400,00 4) Lyftigrind (tjakkur) um kr. 950,00’ DRATTARVELAR h.f ORDSENDING til skipstjéra, útgerðarmanna og netaverkstæða Netagerð Jóhanns Klausen á Eskifirði hefur nú einkaumboð fyrir hið Þekkta, norska fyrirtæki CAMPBELL ANDERSEN ENKE A.S. í Bergen, sem í áratugi hefur selt til íslands margs konar veiðarfæri s. s. fiskilínur, net og nótaefni. Þeir sem reynt hafa telja gæðin fyrsta flokks og verðið hagstætt. GERUM YÐUR TILBOÐ í nótaefni, bálka og heilar nætur, hvort sem er fyrir þorsk eða síld samkvæmt teikningum yðar. Hafið sem fyrst sam- band við skrifstofurnar á Eskifirði eða í Reykjavík. Þið sem vei'Sií* síld fyrir Austurlandi athugiS: Að Netagerðin á Eskifirði er vel birg af hvers konar viðgerðarefni síldar- nóta og ýmsum útgerðarvörum s.s.: snurpuvír, nótahringir, blakkir, ýmiss konar, háflásar, sleppi- krókar> vírklemmur, lásar af flestum stærSum, kaSlar, manilla. sísal og terrylene, vírar á bómvindur og margt fleira. Gerum við síldarnæfur á EskifirAi og Reyðarfirði. Verkstæðið á Eskifirði, Sími 102 Skrifstofan á Eskifirði, Skrifstofan Nökkvavogi 41 Sími 101 Reykjavík Sími 35822 líiul NETAGERÐ JÓHANNS KLAUSEN, ESKIFIRÐI. Kvenúr með . safírglös- um Herraúr með dagatali og sjálfvindu. Ó- brjótanleg gang fjöður. Avallt fyrirliggjandi Örugg viðgerðar- þjónusta. Sendum í póstkröfu. Sigurður Jónasson, úrsmiður Laugavegi 10 — sími 10897. Sinfóníuhljómsveit islands Tónleikar 1 Háskólabíói, fimmtudaginn 21. maí kl. 21 Stjórnandl: IG0R BUKET0FF Einleikari: JAMES MATHIS Efnisskrá: Jón Leifs: Tilbrigði um stef eftir Beethoven Schumann: Píanókonsert í a-moll Tsjaikowsky: Sinfónía nr. 5 í e-moll, op. 64. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og, bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og VesturverL Skagfirðingar Eftirtaldar eignir eru til sölu á Sauðárkróki: 1. Húsgagnaverzlunin VÖKULL, við Sæmundar- götu. Hús og vörubirgðir. 2. Tvær íbúðir, fimm herbergja og tveggja herb. í sama húsi við Freyjugötu. Húsið stendur á stórri lóð. Upplýsingar veita Auðbjörg Gunnlaugsdóttir, sími 77, og Konráð Þorsteinsson, sími 2-16-77, Reykjavík. Arður tíl hluthafa Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags Islands 15. maí 1964, var samþykkt að greiða 5% — fimm af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1963. Arðmiðar verða innleystir í aðalskrifstofu félags ins í Reykjavík og hjá afgreiðslumönnum félags- ins um allt land. H.f. Eimskipafélag Islands 4 TÍMINN, miðvikudaginn 20. maí 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.