Tíminn - 20.05.1964, Page 16

Tíminn - 20.05.1964, Page 16
f mmsm Miðvikudagur 20. maí 1964 110. tbl. 48. árg. n áka knapi rrisrm SLATURFELAGID SETUR UPP SÚT- UNARSTðD I AR Fulltniafundur og aðalfundur j dátrun var um 10% minni 1963 Sláturfélags Suðurlands voru' en á árinu 1962, og er það svipuð baldnir í Reykjavík s.l. fimmtudag minnkun og varð á heildarslátrun og föstudag, Fundarstjóri á fundinum var Pétur Ottesen, fyrrv. alþm., en fundarritari Þorsteinn Sigurðsson, formaður Búnaðarfélags íslands. Forstjóri félagsins, Jón Bergs, flutti skýrslu stjórnarinnar um starfsemi félagsins 1963. Sauðfjár- STYRIMAÐUR MISSTI ALLAN HANDLEGGINN KJ-Reykjavík, 19. mai Er m.b. Viðey var að leggja að bryggju um hádegisbilið á laugardaginn, vildi svo slysalega til að stýrimaðurinn á bátnum varð á milli Ijósastaurs og hand- riðs á hvalbaknum með Iiandlegg. Skaddaðist hann svo að taka varð handlegginn af honum. Skipið var að leggja að bryggju er þetta gerðist, og var liáflæði. Hélt stýrimaður á stuðpúða, er skipið var að leggjast að bryggj- unni, en varð á milli eins og áð- ur segir, og meiddist það mikið að taka varð handlegginn af. Maðurinn heitir Halldór Þórðar- son, Klapparstíg 5. Keflavík, sauðfjár í landinu 1963. Alls var slátrað hjá félaginu um 138.714 fjár, og slátrun nautgripa og svína fer vaxandi með hverju ári. Meðal fallþungi dilka á félagssvæðinu varð 13.17 kg., og er það 360 gr. hærra en 1962. Greitt var til fram- leiðenda verðlagsgrundvallarverð íyrir allar afurðir og rúmlega það fyrir sumar afurðir. Heildarvörusala félagsins nam á árinu 1963 rúmlega 227 milljón- um króna. Langmestur hluti söl- unnar voru afurðir úr sláturhús- unum og framleiðsluvörur iðnfyr- irtækja íélagsins. Auk 7 slátur- húsa, sem félagið starfrækir víðs- vegar á Suðurlandi, rak það niður suðuverksmiðju, pylsugerð og 9 smásöluverzlanir í Reykjavík og á Akranesi Ullarverksmiðja félags Framhald á 15. slðu Aðalstelnn Aðalstelnsson er aðeins 11 ára gamall knapl landsins. Hér er hann á Lokk eftir sigurinn í og sennilega fíórSa riSli. (TÍMAmyd-GEI HF—Rcykjví, 19. maí. Kappreiðar Heslamannafélags- ins Fáks voru að venju háðar á annan í Hvítasunnu. Úrslit urðu þau, að í skeiði, 250 metra spirett- færi, varð sigurvegari Hrollur, sem er í eigu Sigurðar Ólafssonar. í 250 mefcra folastökki varð sigur- vegari Stormur, í eigu Baldurs Bergsteinssonar, og í 300 mtra stökki varð sigurvegari Logi, eign Sigurðair Sigurðssonar, í 350 metra stökki sigraði Grámann einnig eign Sigurðar Sigurðssonar. Yngsti knapinn á veðreiðunum var aðeis 11 ára gamall og hét Aðalsteinn Aðalsteinsson. Hann reið hestinum Lokk, eign Eggerts Kristjánssonar og sigraði í fjórða flokki í 300 metra stökki og varð 3. í 250 m stökki 6. og 7. fl. Lág- f§j§§l marksþyngd knapa er 45 kíló, en þar sem Aðalsteinn uppfylti ekki þau skilyrði, varð að festa sand- poka innan á hnakkinn hjá honum til að gera hann þyngri. Tíminn átti í dag eftirfarandi viðtal við Aðalstein: — Hvenær byrjaöirðu fyrst að fást við hestamennsku, Aðal- steinn? —Eg var svona 5—6 ára, þá átti ég heima út á Seltjarnarnesi. — Áttu nokkurn hest? — Ekki í bili, en ég þarf að fara að fá mér nýjan! Frá því að ég byrjaði að fara á hestbak og fram að þessu hef ég alls átt 10 hesta. — Hefurðu tekið þátt í kapp- ieiðum áður? — Já, það voru kappreiðar hestamannafélagsins Harðar á jjjf Kjalamesi. Þar sigraði ég einnig einum flokkinum. — Ertu meðlimur í Fáki, Aðal- steinn? — Já, eiginlega, og pabbi er það líka. Hann á nokra hesta. — Hvað hefurðu hugsað þér yngsll að verða í framtíðinni Aðalsteinn? — Bóndi. Framhald á 15. siðu. HVÍTASUNNUHELGIN VAR RÓLEGRI EN BÚIZT VAR VIÐ Drukkið við Hreðavatn KJ-Reykjavík, 19. maí. HVÍTASUNNUHELGIN er orðin eln mesta ferðahelgi árs- ins, og iögðu margir ieið sína út á landsbyggðina að þessu sinni. Einna flest fólk mun hafa verið saman komið við Hreða- vatn, fimm til sex hundruð manns, þegar flest var. Voru þetta ungmenni á aldrinum frá sextán ára og yfir tvítugt. Lög- regluyfirvöldin í Mýrasýslu urðu að skerast í leikinn að Hreðavatni, og voru nokkrir unglinganna fluttir i varðhald I Borgarnesi. Aðrir og friðsamari hópar lögðu leið sína út á Snæfellsnes, og einnig fór töluverður fjöldi fólks inn í Þórsmörk. Blaðið ræddi í dag við Daní el Kristjánsson bónda og skóg arvörð að Hreðavatni, en þeir Hreðavatnsbændur Daníel og Þórður urðu fyrir miklu ónæði af völdum unglinga, sem slógu upp tjöldum sínum rétt við fjárhúsin á Hreðavatni. Daníel sagði að unglingarnn hefðu byrjað að koma þangað um sex á laugardaginn, eða um það leyti sem Þórður bróðii hans hefði ætlað að fara að Framhald á 14 síSu 4 Vínflöskurnar voru mjög á lofti í tjaldbúðunum við Hreðavatn. (Ljósm.: Reynir Ásberg). Trillan kom fram 7 SÆKJA UM HÆSTARÉTT Tvö dómaraembætti við Hæsta- rétt hafa verið auglýst laus til umsóknar og er unisóknarfrestur útrunninn. Umsækjendur um embættin eru þessir: Benedikt Sigurjónsson, hæsta- réttarlögmaður, Bjarni Bjarnason fyrrv. bæjarfógeti, Egill Sigur- geirsson, hæstaréttarlögmaður, Einar Arnalds, yfirborgardómari, Erlendur Björnsson, bæjarfógeti. Logi Einarsson, yfirsakadómari. Sigurgeir Jónsson, bæjarfógeti. (Dóms- og kirkjumálaráðunevt- ið, 19. mai 1964). FB-Reykjavík, 19. maí. UM HELGINA var auglýst eftir 12 lesta trillubáti frá Reykjavík, sem ekki hafði frétzt til í nokkra daga. Var óttazt um bátinn, en á honum voru 3 menn. Síðar kom í Ijós, að trillan var komin í höfn á Rifi, hafði hún verið með bilað móttökutæki, og haldið lil Rifs, en síminn þar var lokaður, og því voru mennirnir ekki búnir að láta vita af sér- HÁDEGIS- KLÚBBURINN kemur saman í dag á venjulegum stað og tíma. )

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.