Tíminn - 20.05.1964, Blaðsíða 9

Tíminn - 20.05.1964, Blaðsíða 9
- •;tíSMHWSSKffii!?ref-‘ÍW8S«MSí (Ljósmyndir: TÍMINN), Ullarþvottastöðin, ULLARÞVOTTU í HVERAGERÐI Vélamaður í ullarþvottastöð inni er Magnús Hannesson frá Bakka í Ölfusi. Hann vann áð ur við ullarvinnslustöð kaup- félagsins í Hveragerði, við spunavélarnar. — Þar var kembt og þar var litað, sagði Magnús. Stöðin tók við ull hér úr riærsveitunum, en hún var lögð niður fyrir nokkrum árum. Vélarnar voru gamlar, en þessi stöð afkastaði þó miklu, enda stundum unnið á vöktum, en starfsmennimir voru ekki nema þrír. — Hvaðan eruð þið starfs- mennirnir hér, Jón — Hver- gerðingar eða lengra að komn- Ullarþvottastöð Sambandsins í Hveragerði tók til starfa 20. febrúar s.l. og Jiefur síðan ver- ið þvegin þar ull frá þrem kaup félögunum á Suðurlandi. Fréttamaður blaðsins kom nýlega í ullarþvottastöðina og talaði við framkvæmdastjórann Ársæl Teitsson: — Tíu manns vinna í stöð- inni, og flokka þeir ullina suma daga, en þvo aðra, sagði Ár- sæll. Afköst við þvott eru nokk uð mismunandi eftir því hvem ig ullin liggur fyrir, en meðal afköst má miða við 400 kíló á klukkustund. — Við erum nú aðallega með ull frá Kaupfélagi V-Skaftfell- inga, Rangæinga og Árnesinga, sagði Ársæll. Auk þess höfum við fengið dálítið magn frá Króksfjarðarnesi. — Hvernig fer þetta fram? — Ullin er flokkuð og síðan þarf að tæta hana í vél, áður en hún fer í þvottavélina. Greið ustu ullina er þó hægt að láta ótætta í þvott. Svokallaður mat ari jafnar ullina í þvottavélina, er samanstendur af mörgum körum, en siðast í þessari véla samstæðu er þurrkarinn, þar sem ullin þornar við heitan loft straum og fellur út úr honum hrein og þurr. Hingað til höf- um við sekkjað þvegnu ullina, en bindivél er væntanleg. Inni í vélasalnum, þar sem verið var að tæta, hittum við byggingameistarann, Guðmund Jóhannsson, sem sagði að hús- ið væri, sem næst tíu þúsund rúmmetrar. Byggingafram- kvæmdir hófust í fyrravor, og fyrsta ullin kom í stöðina í byrjun septemb?r, en þá var húsið nær fullfrágengið að ut- an. Fullbúið var húsið um miðj an janúar, og uppsetningu vél- anna þá lokið. Nokkrar tafir urðu vegna kjaradeilu verk- fræðinga, en áður var gert ráð fyrir að byrja þvott upp úr áramótum. Alls er nú búið að þvo um átján tönn af ull. — Hvað er ullin lengi að fara gegn um þvottavélina, Guð mundur? —Ellefu til tólf mínútur. — Körin eru fimm; í fyrstu tveimur körunum er sódi og sápa, sem berst með ullinni i þriðja og jafnvel í fjórða kar- ið, í siðgstav'karinu er hreint vatn. Fyrstu körin hleypa sor- anum niður með stuttu milli- bili, þannig að vatnið helzt allt af svipað. — Hvaðan eru vélarnar? — Enskar, frá Rochdale. Inni í salnum, þar sem hreinu ullinni er troðið í sekki, hittum við ullarmatsmanninn, Einar Sigbjörnssón. • —r- Hvað eru ullarflokkarnir margir, Einar? — Þeir eru átta, það er að segja gæða- og litaflokkar. — Hvaða litir eru verðmest- ir? — Hvítt og grátt, úrvalið úr þessum litaflokkum, en bezta ullin, fyrsti flokkur, er til þess að gera lítið magn. Gráa ull- VI3 þvottavélina, frá vlnstri: Ársæll, Magnús, Guðmundur. ir? — Við erum flestir Hvergerð ingar, eða hér úr nærsveitun- um. Sjálfur er ég Hvergerðing- ur þótt ég sé kenndur við Bakka. Eg hef verið í Hvera- gerði í tuttugu og sex ár, með fyrstu verkamönnum, sem sett ust . hér að. Annars hef ég stundað sjóinn undanfarin ár, í Sandgerði, Hafnarfirði, Reykjavík og Þorlákshöfn — frá því að byrjað var að gera þar út, þangað til í fyrra, að ég ákvað að rifja upp kunnings- skap við ullarvinnuna. — BÓ. Einar við ullarballana. in er hverfandi lítil miðað við heildina, ég gæti trúað um 5%. Mórauða ullin er svo lítil, að við getum ekki fullnægt eft- irspum hjá einni verksmiðju, Framtíðinni í Reykjavík. Þeir hafa fengið hvern mórauðan lagð jafnóðum og hann er þveg inn og bíða alltaf eftir meiru. — Þetta er þá tízkulitur? —Sauðarlitirnir eru það, sér staklega sá grái og mórauði. — Svarti liturinn er ekki eins eft irsóttur. Svo er heldur meira af honum. TÍMINN, þriðjudaginn 19. mai 1964 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.