Tíminn - 20.05.1964, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.05.1964, Blaðsíða 13
I Hvers vegna borgar sig að kaupa CHAMPION-KRAFTKVEIKJU- KEI^TIN? Það er vegna þess að CH AMPION-KRAFTKVEIK JU- KERTIN eru með ,NICKEL ALLOY' neistaoddum, sem þola miklu meiri hita, og bruna og endast því mun lengur v0 Endurnýið kertin reglulega Það er smávægilegur kostnaður að endurnýja kertin, borið saman við þá auknu benzíneyðslu, sem léleg kerti orsaka. Með ísetningu nýrra CHAMPION- KRAFTKVEIKJUKERTA eykst aflið, ræsing verður auðveldari og benzín- eyðslan eðlileg. NOTIÐ ÞAÐ BEZTA, CHAMPION- KRAFT- KVEIKJU- KERTIN. Ný Champion-kerti geta minnkað eyðsluna um 10%. ' * ' ■ " ■ • H.f. Egill Vilhjálmsson Laiaoavea 118 « Símá 2-22-40 'f'íresfone KAUPFELAG EYFIRÐINGA AKUREYRI Smjörlíkisger'ð KEA, Akureyrí býíur yÖur, Flóru-smjörlíki Gulabaridið-smjörlíki Kökufeiti — Hrærismjörlíki Kókossmjör — Compound Lard. Heildsölubirgðir hjá Sambandi ísl. sam- vinnufélaga, áfurðasölunni, sími 3-26-78, og hjá verksmiðjunni á Akureyri, sími 1700. Smjörlikisgerð KEA, 1 A k u r e y r i T~"~1-■ i..n_W...-__ Veiði í Langavatni og Langá, fyrir afréttarlandi Álftaneshrepps í Mýrasýslu er til leigu nú þegar. Tilboð sendist til oddvita Álftaneshrepps Mýra- sýslu. r Alþingishátíðar- peningarnir 1930 óskast keyptir. Greiði kr. 2,000,00 fyrir settið. Tilboð sendist í P.O. Box 662, Reykjavík. FASTEIGNASALA KÓPAV0GS EIL SÖLU I KOPAVOGI 4ra herb. íbúð portbyggð í tvíbýlishúsi, íbúðin er ekki alveg fullfrágengin, en laus til íbúðar nú þegar. Sölu- verð 400 þúsund. Útborgun strax 125 þúsund, en heild- arútborgun 200 þúsund. Ilfllll! IIJll SKJÓLBRAUT V^sVmI 40647 Kvöldsími 40647. MÁLARAMEISTARAR MÁLARAMEISTARAR Þeir, sem óska að taka að sér málun á spenni- stöðvarhúsum og götuljósastólpum, hafi samband við veitukerfisdeild Rafmagnsveitu Reykjavíkur, Hafnarhúsi, eigi síðar en á hádegi, fimmtudag 21. maí. Rafmagnsveita Reykjavíkur Orgelstólar með skrúfaðri (hækkanlegri) setu eru væntanlegir í júlí n.k. Verð ca. kr. 1000,00—1600,00. Sýnishorn og myndir fyrirliggjandi. Tek á móti pöntunum. Haraldur Sigurgeirsson, Spítalavegi 15 Akureyri, sími 1915. Tamningarstöð verður starfrækt í Árnessýslu í sumar, ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar í síma 23014. Reynir Aðalsteinsson og hjá Þresti Bjarkar Stokkseyri. VINNUVÉLADEKK fyrirliggjandi i stærðunum: 12.00x28 ......... kr. 5.097,00 14.00x28 ...........— 8.740,00 14.00x30 ...........— 9.635,00 Laugaveg?178 Símí38000 TÍMINN, miðvikudaginn 20. mai 1964 — 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.