Tíminn - 24.05.1964, Page 10

Tíminn - 24.05.1964, Page 10
:->Wv.y I dag er sunnudagurinn 24. maí ÞrenningarHátíð Árdegisháflæði kl. 4,17 Tungl í hásuðrí kl. 23,27 Valdemar K. Benónýsson orti, er hann hafði um stund hlustað á umræður á hreppsnefndarfundi: Hér er strltað veikt með vit við það situr grunur. Aurakrytur kveikir þyt, kjaftabita munur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8; sími 21230. Neyðarvaktln; Siml 11510, hvern virkan dag. nema laugardaga Kvlkmyndasýning í Kópavogi. — í tilefni af væntanlegri vina- bæjarferð þeirri, sem Norræna félagið efnir til' í sumar, mun Norræna félagið í Kópavogi efna til sýningar á kvikmyndum, sem félagið hefur fengið frá vinabæj- um Kópavogs á Norðurlöndum. Verður kvikmyndasýning þessi mánudaginn 25. maí kl. 8,30 síðd. x Félagsheimilinu í Kópavogi, — uppi. Aðgangur er ókeypis. Laugardaginn 16. maí voru gefin saman í hjónaband af sr. Garð- ari Þorsteinssyni ungfrú Stein- unn Sigurborg Gunnarsdóttir og Sveinbjöm Guðmundsson. Heim- ili þeirra verður að Norðurbraut 15, Hafnarfirði. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugav. 20B). Reykjavík: Næturvarzla vikuna frá 23. maí til 30. maí er í Reykja víkur Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir frá kl. 13,00, 23. maí til kl. 8,00, 25. maí er Ólafur Einarsson, Öldu- slóð 46, sími 50952. Laugardaginn 16. maí voru gefin saiman í hjónaband af sr. Þor- steini Björnssyni ungfrú Ingfrid Thu Martinsen, frá Stafanger og Sigurður Kristinsson, Ásvailag. 35. (Stúdíó Guðmundar). Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af sr. Garðari Þorsteinssyni ungfrú Sigurborg Skjaldberg, Suðurgötu 64, Hafnarfirði og Baldur Snæhólm Einarsson, Barmahlíð 37. (Stúdíó Guðmund- ar). mann, sem ég veit ekkl, hver eri — Ég er hér með dálftið, sem fær þig til þess af um skoðun! — Ég ætla að borga þér fyrlr að vinna verk — með byssunni! — Enginn möguleiki! Ég vinn ekki fyrir Hver ert þú? Það skiptir þig engu! Lárétt: 1 rithöfundur, 6 leiðsla, 8 gift kona, 10 ljósgjafi, 12 var veikur, 12 hef leyfi til, 14 leið- indi, 16 virðing, 17 hreppi, 19 strákur. Lóðrétt: 2 bæjarnafn, 3 leit, 4 bókstafur, 5 vinnur sér inn, 7 heysbap, 9 dimmrödduð, 11 hljóma, 15 stefna, 16 á hafi, 18 fangamark þjóðhöfðingja. Lausn á krossgátu nr. 1124: Lárétt: 1 + 19 Öræfajökull, 6 æfa, 8 væl, 10 rá.k, 17 jól. Lóðrétt: 2 ræl, 3 æf, 4 far, 5 svalt, 7 skata, 9 æla, 11 \ást, 15 sjö, 16 Óla, 18 ók. merki hans verndar mann fyrir öllu iilu — hauskúpumerki hans boðar dauðann! — Hann sagði, að útskýringar þínar myndu aðeins rugla mig í ríminu — og sú hefur orðið raunin á! hefur tíu tígrisdýra afl . . . hann er fjög- ur hundruð ára og speki hans i samræmi við aldurinnl — Hann getur ekki dáið . . . verndar- — Segðu mér frá grímuklædda manni'n- um, Gooley. Þú veizt, hver hann er. — Dreki — Gangandi andi . . . — Hann er stjórnandi frumskógarins . . . Fréttatilkyrming ÚTVARPIÐ höll Heródesar: Með sjálfboðaliðum á sögustað. (Gisli J. Ástþórsson undir bjó þáttinn og flytur). 20,25 Píanótón leikar í útvarpssal: Nadia Stankov- iseh frá Mexíkó lelkur. 20,45 Sunnu dagskvöl'd með Svavari Gests — síð- asti spurninga- og skemmtiþáttur Svavars á þessu vori. 22,00 Fréttir. 22,10 Danslög (valin af Heiðari Ást- valdssyni danskennara). 23,30 Dag- skrárlok. MÁNUDAGUR 25. maí: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút- varp. 13,00 „Við vinnuna“. 15,00 Síð degisútvarp. 18,30 Lög úr kvikmynd- um, 19,30 Fréttir. 20,00 Um daginn og veginn (Séra Sveinn Víkingun. 20,20 ísl'enzk tónlist: „Ég bið að heilsa“, ballettmúsík eftir Karl O. Runólfsson. 20,40 Á blaðamanna- 10 SUNNUDAGUR 24. maí: 8,30 Létt morgunlög. 9,00 Fréttir og j útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,15 Morguntónleikar. — 11,00 Messa í FrMrkjunni. Prestur- Séra Þorsteinn Björnsson. 12,15 Há- degisútvarp. 13,05 Erindi: Lestregða hjá börnum. Þorsteinn Sigurðsson kennari flytur. 14,00 Miðdegistónleik ar. 15,30 Kaffitíminn. (Lúðrasveít Reykjavíkur), — Páll Pampichler Pálsson stjórnar. 16,00 Sunnudags- lögin. 17,30 Barna tími (Skeggi Ás- bjarnarson). 18,30 „Sáuð þið hana systur mína“: — Gömlu lögin sung PÁLL in og leikin. 19,30 Fréttir. 20,00 í I fundl: Dr. Gylfi Þ. Gíslason ráðherra svarar spurningum Fundarstj.: Dr. Gunnar G. Schram 21,45 Lög úr óper ettum eftir Edu- ard Kunneke. — 21,30 Útvarpssag- GYLFI an: — „Málsvari myrkrahöf ðin g j ans" eftir Morris West; 10. (Hjörtur Pálsson blaðam. les). 2,00 Fréttir og vfr. 22,10 Bún- aðarþáttur: Af vettvangi starfsins. Pétur Hjáhnarsson héraðsráðunaut- ur talar. 2,30 Hljómpiötusafnið. — Gunnar Guðmundsson kynnir. 23,20 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 26. maí: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút- varp. 13,00 „Við vinnuna": Tónleik- ar. 15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Þjóð- lög frá ýmsum löndum. 19,30 Frétt- ir. 20,00 Einsöngur: Kim Borg syng ur rússneskar óperuaríur. 20,30 Þeg- ar ég var 17 ára: Hvað get ég gert fyrir landið? Steindór Hjörleifsson les frásögn Helga Haraldssonar bónda á Hrafnkel'sstöðum. 20,40 Tón leikar: Divertimento í B-dúr (K240) eftir Mozart. 20,50 Þriðjudagsleikrit- ið „Oliver Twist“. 10. kafli: Morð. — Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. — 21,35 Páanómúsik. 21,50 ,,Svört tungl": Kristján Röðuis les úr nýrri ljóðabók sinni. 22,00 Fréttir. 22,10 Kvöldsagan: „Örlagadagar fyrir hálfri öld“, kaflar úr bók eftir Bar- böru Tuchmann; I. Hersteinn Páis- son þýðir og les. 22,30 Létt músik t. síðkvöldi. 23,15 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 27. maí: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegis- útvarp. 13,00 „Við vinnuna". — 15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Lög úr söng- leikjum. 18,50 Tilk. 19,30 Fréttir 20,00 Varnaðarorð: Þórarinn Björns- son skipherra talar um prófanir á björgunartækjum. 20.05 Létt lög: Stanley Baker og hljómsveit hans leika. 20,20 Kvöldvaka: a) Lest.ur fornrita: Norðlendingasögur, - Guðmundur ríki (Helgi Hjörvar les). b) íslenzk tónlist: Lög eftir Pál ísólfsson. c) Gunnar M. Magnúss rithöfundur flytur stutt erindi: Að Iýsa upp himininn. d) Sveinn Krist- insson talar um skagfirzka vísna- gerð. e) Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi kveður nokkrar austfirzkar stemmur. 21,45 Frimerkjaþáttur. -- Sigurður Þorsteinsson flytur. 2,00 Fréttir. 22,10 Kvöldsagan: „Örlaga- dagar fyrir hálfri öld“, kaflar úr bók eftir Barböru Tuchmann; H. — Hersteinn Pálsison les. 22,30 Lög unga fólksins. Bergur Guðnason kynnir. 23,20 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 28. maí: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút- varp. 13,00 „Á frívaktinni", sjó- mannaþáttur (Sigríður Hagalín). — 15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Dans- hljómsveitir leika. 19,30 Fréttir. — 20,00 Á vettvangi dómsmálanna. — Hákon Guðmundsson hæstarréttarr. talar. 20,20 íslenzkir hljóðfæraleik- arar kynna kammerverk eftir Jo- hannes Brahms; 9. 20,50 Raddir skálda: Ljóð og ævintýri eftir fn- hann Sigurjónsson. 21,35 Tónleikar- Slavneskur dans nr. 2 í e-moll eft.ir Dvorák. 21,45 Erindi: Miðbærinn ( Reykjavík. Árni Óla rithöfundur. — T í M i N N, sunnudaginn 24. maí 1964

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.