Tíminn - 24.05.1964, Side 16
Sunnudagur 24. maí 1964
114. tbl.
48. árg.
SKARÐIÐ OPNAÐ
IK-Siglufirði, 23. maí
Nokkru fyrir miðnætti í gær-
kvöldi var Siglufjarðarskarð opn-
að cnn cinu sinni. Unnið hafði
verið við að ryðja skarðið í hálfa
aðra viku, og voru tvær ýtur að
verki, önnur Skagafjarðarmegin
og hin frá Siglufirði.
Eftir hálfrar annarar viku vinnu
AÐALFUNDUR
Aðalfundur í hlutafélaginu Glað
heimair, verður haldinn að Tjam-
argötu 26, laugardaginn 6. júní.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundar-
störf.
Hluthafar eru mintir á að hafa
með sér kvittanir fyriir greiðslu
hlutafjár.
var Siglufjarðarskarð að lokum
opnað í gærkvöldi, og komu þegar
tveir bílar yfir skarðið með vörur
frá Reykjavík, og höfðu þeir beð-
ið handan við skarðið eftir að það
opnaðist. Tíð hefur verið mjög
góð að undanfömu, en samt var
töluvert mikill snjór í skarðinu,
enda hefur snjóað hvað eftir ann
að frá því byrjað var að ryðja
skarðið fyrir nokkrum vikum, og
tvisvar hefur orðið að hætta við
það.
Framhold á 15. s(3u.
SLATURHUS RISIÐ A BORÐEYRI
FB-Reykjavík, 23. maí.
Á Borðeyri er risið nýtt slátur-
hús á vegum kaupfélagsins. Það
or á einni hæð, 600 fermetrar að
flatarmáli, og þar á að vera hægt
að slátra 800—900 fjár á dag.
Gamla slláturhúsið var byggt árið
1916 og í því var aðeins hægt að
slátra 400 fjár á dag, að sögn
Jón-asair Einarssonar kaupfélags-
stjóra á Borðeyri.
Smíði sláturhússins hófst í fyrra
sumar, og verður það tekið til
fullral notkunar í haust, en mikil
þörf var að fá nýtt sláturhús á
Borðeyri, þar eð gamla húsið var
orðið nær 50 ára gamalt. — En
það var þó byggt af mikilli fram-
sýni, sagði Jónas kaupfélagsstjóri
i viðtali við blaðið fyrir skömmu.
— í gamla húsinu er hægt að
slátra 400 fjár á dag, og það hefur
verið notað frá því árið 1916. í
fyrrahaust var slátrað 11.600
fjár.
Sláturhúsið nýja, mun kosta um
2 milljónir króna fullgert, en síð-
ar meir er í ráði að reisa frysti-
hús á Borðeyri. Yfirumsjón með
smíði sláturhússins hefur Guð-
mundur Lárusson, Skagaströnd.
Aðalfundur kaupfélagsins á
Borðeyri var haldinn fyrir
skömmu. Afurðasalan á síðasta ári
nam 9.1 milljón króna og vöru-
salan rúmlega 10 milljónum, en
heildarveltan varð 20,5 milljónir,
og er það 29% aukning frá því í
í hitteðlyrra. Rekstur varð góð-
ur á árinu og skilað var í sjóð og
til félagsmanna 200 þús. kr. til
endurgreiðslu, sem er. 12,5% af
lieildartekjunum.
Ráðstefnan um Surtsey
Seinnihluta mairz síðastliðinm,
komu hingað til lands þrír vís-
indamenn frá Duke háskólanum í
North Carolina í Bandaríkjunum
í þeim tilgangi að athuga mögu-
leikana á samvinnu við íslen-zka
vísindamenn um víðtækar rann-
sóknir í sambandi við Surtsey.
Sérstaklega höfðu þeiir áhuga á
líffræðilegum rannsóknum á því
hvernig jitrtir og dýr setjast að
og þróast; bæði neðansjávar og
ofansjávar, á nýju landi eins og
Surtsey, sem er alveg lífvana þeg-
ar það myndast og nokkuð fjarri
öðrum landssvæðum. Vísinda-
mennimir voru Edward C. Horn,
Terry W. Johnson og Wil'liam C.
Culbersoii, allt prófessorar við of-
angreindan háskóla.
í framhaldi af komu ofan-
greindra manna hingað, var boð-
að til ráðstefnu í Duke-háskólan-
um frá íslandi, þéim Guðmundi
Sigvaldasyni, Unnsteini Stefáns-
syni og Steingrími Hermannssyni.
Var allur kostnaður við ráðstefn-
una, þar á meðal ferða- og uppi-
haldskostnaður þátttakenda,
greidur af fé, sem Duke-háskóli
hafði fengið í þessu skyni.
Ráðstefnan fór fram dagana 28.
og 29. apríl s.l. og sátu hana um
20 menn, þar af u.þ.b. helming-
urinn frá Duke-háskólanum. Mark-
■mið ráðstefnunnar var fyrst og
fremst að kanna vísindalegt gildi
víðtækra rannsókna í sambandi
við Surtsey.
Ráðstefnan hófst með því, að
þeir Guðmundur Sigvaldason og
Unnsteinn Stefánsson skýrðu frá
þróunarsögu Surtseyjar og þeim
rannsóknum, sem innlendir vís-
indamenn hafa framkvæmt í því
um. Þangað var boðið vísinda- sambandi og gert er ráð fyrir að
•mönnum víða frá Bandaríkjunum,
m.a. frá Hawaii, og þremur mönn-
Frager væntanlegur
FÐ- Reykjavík, 23. maí. Frager fór í april í sex vikna
hljómleika ferð um Sovétríkin
í júnímánuði er væntanlegur og hélt þá hljómleika í 22
hingað til lands, bandaríski borgum og hlaut hvarvetna fá-
píanúieikarinn Malcolm Frag- dæma viðtökur og lof sovézka
er, og kemur hann á vegum gagnrýnenda.
Skrifstofu skenuntjkirafta. Malcolm Frager er aðeins
Hann mun halda hér sjálfstæða 28 ára gamall, og stundaði
tónlcika, og cinnig cr hugsan- hann nám hjá þýzkum píanö-
lcgt, að hann komi fram á lcikara, Friedberg, sem búsett-
hljómleikum ásamt vini sírnun, ur var í New York, en lézt árið
sovézka píanó'leikaranuin Vladi 1955, og síðan hefur Frager
mir Azkenasy, sem þá verður mest unnið sjálfstætt og mið-
staddur hér. að að auknum þroska í listinni.
halda áfram. Síðan hófust almenn-
ar umræður, þar sem leitað var
álits þeirra, sem viðstaddir voru,
á þeim verkefnum, sem telja
mætti að hefðu sérstaka vísinda-
lega þýðingu. Það varð meginnið-
urstaða þeirra umræðna, að ís-
lenzkir vísindamenn væru ágæt- legum jarðefna- og jarðeðlisfræði-
lega færir um að sinna nauðsyn- Framhalo 3 15. síðu.
islenzk-norsk
orðzbdk að ári
HF-Reykjavík, 23. maí. Tíminn lalaði í dag við Þor-
Þorsteinn Víglundsson, fynr. stein í tilefni af útkomu orða-
verandi skólastjóri í Vest- bókarinnar.
mannaeyjum, hefur samið ís- — Hvenær byrjaðirðu að
lenzknorska orðabók, sem kem semja þessa bók, Þorsteinn?
ur út í Noregi eftir nýárið. Er — Það var fyrir 12 árum,
þetta framtak bráðnauðsynlegt, þetta var nokkurs konar tóm-
þar sem eivgin íslenzk-norsk stundavinna, en síðasta ár
orðabók hefur verið til í No<r- dvaldist ég í Noregi og lauk
egi frani að þessu. Hefur það þar við handrit bókarinnar. Nú
mjög háð þeim Norðmönnum, á ég aðeins eftir að semja stutt
sem hafa viljað kynna sér ís- yfirlit yfir íslenzka málfræði,
lenzkar bóknienntir, fornar og en það á að fylgja bókinni.
nýjair. Framhald á lb síðu
JUNIF0RA 3.6 MILLJ.
KJ-Reykjavík, 23. maí
í gær tókust samningar á milli
útgerðarráðs Bæjarútgerðar Hafn
arfjarðar og Grikkjans Evangelos
Staþekis frá Aþenu um sölu á
togaranum Júní.
Söluverðið er 30 þúsund sterl-
ingspund eða um 3,6 milljónir ísl.
króna. Bæjarútgerðin greiðir 2%
sölulaun og lætur auk þess fylgja
með skipinu mikið af siglingatækj
um og veiðarfærum. Á Júní hvíla álíka upphæð og söluverð skips-
18 milljónir króna og þar af er
skuld við erlendan banka 7—8
milljónir og hefur bankinn 1. veð
rétt í skipinu. Bæjarútgerðin fær
því ekki eyri af söluverði togar-'
ans, heldur fer það allt til greiðslu
á erlenda láninu. Júní hefur verið
að veiðum allt fram til þessa, og
á tveim þrem síðustu mánuðum
hefur aflaverðmæti hans numið
'
RAÐHÚS Í
ÞESSI HÚS standa í austurhluta Vik
urkauptúns, og eru 1 eigu Land'
ans. Þarna eiga starfsmenn
stöðvarinnar á Reynisfjalii .
í og reyndar elnn þeirra þegar fluttur
inn. Eins og sjá má á myndinni er
licfta raðhús með fimm húsum sam
föstum. snotrar og skemmtilegar
byggingar. (TÍMAmynd KJ'.
ins er til Grikkjans.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar á eft
ir að samþykkja sölu skipsins fyr
ir sitt leyti og er búist við að hún
komi saman á þriðjudag til að
ræða þau mál.
B. v. Júni er byggður í Englandi
1951, er 732 lestir að stærð, er
gott skip og sérstaklega e rsjó-
hæfni togarans rómuð.
AFTUR EINSTFFNU-
AKSTUR! MÁVAHLÍÐ
KJ-Reyk.iavík, 23 maí.
í morgun var Mávahlíðin aftur
orðin að einstefnuakstursgötu.
Upp var komið nýtt einstefnuakst-
ursslalti, og því meira að segja
ekki klesst á næsta ljósastaur,
heldur ei það algjörlega frístand-
andi. Tíminn minnir því ökumenn
a að axa ekki austur Mávahlíð-
ina núna — og svo auðvitað að
taka vel eftir öllum umferðar-
merkjum hvar sem þau eru, og
fara eftir þeim.